Morgunblaðið - 12.02.1988, Qupperneq 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988
LAUGARDAGUR 13. FEBRUAR
SJONVARP / MORGUNN
09:00
09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
b
0
STOÐ2
<Œi> 9.00 ► Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir <® 10.30 ► Myrkviða 4BD11.15 ► Bestu vinir
yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar Mæja. Teiknimynd. (Top Mates). Ástralskur
myndir. Skeljavík, Káturog hjólakrilin og fleiri leikbrúðu- 4BM0.50 ► Zorro. myndaflokkurfyrir börn og
myndir. Emma litla, Litli folinn minn, Jakari, Júlli og töfra- Teiknimynd. unglinga. Fjallað er um vin-
Ijóslð, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Allar mynd- áttu tveggja drengja.
irnar eru með íslensku tali. 12.05 ► Hlé.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
14.SS ► Enska knattspyrnan. Bein útsending. Umsjón: Bjarni Felixson.
16.55 ► Ádöfinni.
17.00 ► íþróttir.
18.15 ► Ífínuformi. Ný kennslumyndaröð
í leikfimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína
Benediktsdóttir.
18.30 ► Hringekjan (Storybreak).
18.55 ► Fróttaágrip og táknsmálsfréttlr.
19.00 ► Smellir.
6
Ú
STOÐ2
(IBM4.10 ► Fjalakötturinn — Kvikmynda-
klúbbur Stöövar 2. Hiroshima, ástin mfn
(Hiroshima Mon Amour). Aðalhlutverk: Emm-
anuéle Riva, Elji Okada og Bernard Fresson.
Leikstjóri: Alain Resnais. Handrit: Marguerite
Duras.
QBM5.45 [► Ættarveldið (Dynasty). Blake
heitir því að berjast fyrir umráðarétti yfir sonar-
syni sínum og Krystle og Alexis lenda í
lífsháska.
QBM6.30 [► [Maermyndir. Nærmynd af Svövu
Jakobsdóttur. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson.
QBM7.00 ► NBA — körfuknattleikur. Umsjón: Heimir
Karlsson.
QBM8.30 ► íslenski listinn. Bylgj-
an og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu
popplög landsins. Umsjón: Helga
Möller og Pétur Steinn Guðmunds-
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.30 ►
Fréttir og
veður.
19.55 ► Vetrarólympfuleikarnir f Calgary. Bein útsending frá setningu leik-
anna. Umsjón: Arnar Björnsson.
21.46 ► Lottó.
21.50 ► Landið þitt — ísland. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
22.00 ► Fyrirmyndar-
faðir (The Cosby Show).
22.25 ► Maður vikunn-
ar.
22.45 ► Hundakúnstir (The Amazing Dobermans). Bandarísk
bíómynd í léttum dúrfrá 1976. Leikstjóri: Byron Chudnow. Aðal-
hlutverk: Fred Astaire, James Franciscus og Barbara Eden. Þeg-
arfulltrúa laga og réttar mistekst að hafa henduríhári misindis-
manns koma fimm velþjálfaðir hundar honum til hjálpar.
00.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
b
o,
STOÐ2
19.19 ► 19:19.
Fréttir, veður o.fl.
20.10 ► Frfðaogdýrið
(Beauty and the Beast).
Framhaldsflokkur um sam-
skipti fallegrar stúlku við af-
skræmdan mann sem hefst
við í undirheimum New York.
<®21.00 ► Ein af strákunum (Just one of the Guys). Aðal-
hlutverk: Joyce Hyser, Clayton Rohnerog BillyJacoby. Leik-
stjóri: Lisa Gottlieb.
(JBD22.40 ► Tracey Ullman. Skemmti-
þáttur söngkonunnar Tracey Ullman.
<®23.05 ► Spenser. Rússnesk ballett-
dansmær falast eftir aðstoð Spensers. Á
leiðinni til fundar við hana er honum veitt
eftirför.
USD23.50 ► Hraustir
inenn (Bravados).
'®01.S5 ► Hættu-
atörf flögreglunni.
03.30 ► Dagskrár-
lok.
Stðð 2:
Hiroshima, ástin mín
■ Stöð 2 sýnir í kvöld frönsku myndina Hiroshima, ástin
10 mín, Hiroshima Mon Amour. Fyrst þegar myndin var sýnd
— fékk hún ekki góðar viðtökur og meðal annars komst hún
ekki inn á kvikmyndahátíðina í Cannes. Leikstjóri myndarinnar er
Alain Resnais, en aðalhlutverk leika Emmanuéle Riva, Elji Okada
og Bernard Fresson. Scheuer segir í handbók sinni að mynd sé ein
af bestu myndum kvikmjmdasögunnar og gefur henni fjórar stjöm- j
ur, en Hallivell lætur sér fátt um finnast og gefur henni eina stjömu. j
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM92.4
Flytjendur og tæknimenn í ieikritinu Skjaldbakan kemst þangað :
líka. F.v.: Lárus Grímsson, höfundur tónlistar, Viðar Eggertsson,
Amór Benónýsson, Friðrik Stefánsson, Pálína Hauksdóttir og
Arni Ibsen höfundur leiksins og leikstjóri.
Ríkisútvarpiðy rás 1;
Laugardagsleikrítið
HR Laugardagsleikrit rásar 1 að þessu sinni er leikrit Áma
30 Ibsens Slgaldbakan kemst þangað !íka sem íjallar um
samskipti bandarísku skáldanna Carlos Williams og Ezra
Pound. Viðar Eggertsson leikur Carlos Wiiliams, en Amór Benónýs-
son Ezra Pound.
06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur
Guðmundsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
9.30 Framhaldsleikrit barna og ungl-
inga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu"
eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýð-
andi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik-
stjóri: Stefán Baldursson. Sjötti þáttur:
Flýgur fiskisaga.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.26 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu
vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn-
ing á helgardagskrá Útvarpsins. Um-
sjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynníngar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.10 Hérog nú. Fréttaþátturívikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og
tónmenntir á líðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson.
18.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 fslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs-
son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk.
miðvikudag kl. 8.45.)
18.30 Leikrit: „Skjaldbakan kemst þang-
að líka" eftir Árna Ibsen. Leikendur:
Viðar Eggertsson og Arnór Benónýs-
son. Lárus Grímsson flytur eigin tón-
list. (Einnig útvarpað nk. þriöjudags-
kvöld kl. 22.30.)
18.00 Mættum við fá meira að heyra.
Þættir úr íslenskum þjóösögum. Um-
sjón: Sólveig Halldórsdóttir og Anna
S. Einarsdóttir. (Áður útvarpað 1979.)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónlist.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig-
urður Alfonsson. (Einnig útvarpað rik.
miðvikudag kl. 14.05.)
20.30 Að hleypa heimdraganum. Jónas
Jónasson ræðir við Árna Einarsson
kaupmann. (Áður útvarpað 8. nóvem-
ber sl.)
21.20 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 12. sálm.
22.30 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og
rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma.
Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur-
eyri.)
23.00 Mannfagnaður á vegum Leikfé-
lags Hornafjarðar. Umsjón: Inga Rósa
Þórðardóttir.
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið. Siguröur Einars-
son sér um tónlistarþatt.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90.fl
02.0 Vökulögin. Tónlist at ýmsu tagi í
næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30.
10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tek-
ur á móti gestum í rnorgunkatfi, leikur
tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar
í heimilisfræðin og fleira.
14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla.
Fyrsta umferð, endurteknar 3. og 4.
lota: Menntaskólinn við Hamrahlíð —
Fjölbrautaskóli Suðurnesja. iþrótta-
kennaraskóli (slands — Fjölbrautaskóli
Suöurlands. Fjölbrautaskólinn Sauðár-
króki — Kvennaskólinn við Sund.
15.30 Við rásmarkið. IJmsjón: Iþrótta-
fréttamenn og Snorri Már Skúlason.
Fréttir kl. 16.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests leik-
ur innlenda og erlenda tónlist og tekur
gesti tali um lista- og skemmtanalíf
um helgina.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónleikar. Tónlist af ýmsu
tagi. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lífiö. Gunnar Svanbergsson
ber kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalögT Fréttir kl. 24.00.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir
kl. 4.30.
I3YLQJAN
teM 98,9
8.00 Valdis Gunnarsdóttir á laugar-
dagsmorgni. Fréttir kl. 0.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum
laugardegi. Fréttir kl. 14.00.
16.00 Pétur Steinn og íslenski listinn.
40 vinsælustu lög vikunnar. Islenski
listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2
í kvöld. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Með öðrum morðum — svaka-
málaleikrit í ótal þáttum. 4. þáttur.
Morðaleikur. Endurtekið.
17.30 Haraldur Gislason og hressilegt
helgarpopp.
18.00 Kvöldfréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
LIÓSVAKINN
PM 96,7
09.00 Tónlistarþáttur rneð fréttum kl.
10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Hall-
dóra Friðjónsdóttir kynnir tónlistina.
17.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ljós-
vakinn sendir nú út dagskrá allan sól-
arhringinn og á næturnar er send út
ókynnt tónlist.
RÓT
FM 106,8
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés, Unglingaþáttur. E.
12.30 Opiö.
13.00 Poppmessa í G-dúr.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. E.
16.00 Um rómönsku Ameríku. Umsjón:
Miö-Amerikunefndin.
18.30 Útvarp námsmanna.
18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfs-
björg.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Síbyljan. Blandaöur þáttur.
23.00 Rótardraugar.
STJARNAN
PM 102,2
9.00 Gunnlaugur Helgason.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Jón Axel Ólafsson á léttum laugar-
degi.
15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 16.
17.00 „Milli mín og þín". Bjarni Dagur
Jónsson.
18.00 Stjörnufréttir.
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00 Stjörnuvaktin.
JTRAS
FM 102,9
12.00 IR.
14.00 MH.
16.00 Kvennó.
18.00 FÁ.
20.00 FG.
22.00 FB.
24—04.00 Næturvakt.
ÚTVARP /4LFA
■M »8,6
7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
08.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
13.00 Með bumbum og gígjum. í um-
sjón Hákonar Möller.
14.30 Tónlistarþáttur.
22.00 Ettirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn-
ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán
Guöjónsson.
Næturdagskrá: Ljúf (ónlist leikin. 1
04.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á
laugardagsmorgni.
12.00 Ókynnt gaugardagspopp.
13.00 Líf á laugardegi. Stjórnandi Mar-
inó V. Magnússon. Fjallað um íþróttir
og útivist. Áskorandamótið um úrslit
í ensku knattspyrnunni á sínumst að
um klukkan 16.
17.00 Rokkbitinn. Péturog HaukurGuð-
jónssynir leika rokk.
20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar.
Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin-
sælustu lögin í dag.
23.00 Næturvakt. Óskalög, kveðjur.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 96,6
17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands. FM 96,5.