Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 + FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ^ Vetrarólympíuleikarnirf Calgary. Bein útsending frá 15 km göngu. Meðal keppenda er Einar Olafsson. 18.00 ^ Nilli Hólmgeirsson. 18.25 ^ Vetrarólympfuleik- arnir f Calgary. Framhald 15 km göngu og úrslit. Bein út- sending. 18.55 ► Frátta- ágrip og tákn- málsfráttir. 19.00 ► Stein- aldarmennimir. CBK16.10 ► Stöllurá kvöldvakt (Night Partners). (skjóli nætur fara tvær húsmæður á stjá til að berjast gegn glæpum og hjálpa fórnarlömbum árásarmanna. Aðalhlutverk: Yvette Mimieaux, Diana Canova og Arlen Dean Snyder. Leikstjóri: Noel Nosseck. <® 17.50 ► Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþátlur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 18.45 ► Valdstjórlnn (Captain Power). Leikin bama- og unglingamynd, 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Staupasteinn. Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingarog dagskrá. 20.35 ► Þingsjá. Umsjón- armaður: Helgi E. Helgason. 20.55 ► Annirogapp- elsínur. Nemendur Mennta- skólans á Laugarvatni. 21.25 ► Mannaveiðar (Der Fahnder). Þýskursakamálamynda- flokkur. 22.25 ► Burt frá New York (Goodbye New York). Banda- rísk/ísraelsk bíómynd frá 1985. Bandarísk gyðingastúlka sem hefur fengið sig fullsadda af leiöinlegu starfi og ótrú- um eiginmanni ákveður að taka næstu flugvél til Parísar. Aöalhlutverk: Julie Hagerty, Amos Kolleck. 00.00 ► Fréttir f dagskráriok. 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- skýringaþátturásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.20 ► Athyglis- verðasta auglýsing ársins. CSÞ21.00 ► I ævintýraleit (Dutch Girls). Aðalhlut- verk: Bill Paterson, Colin Firth og Timothý Spall. Leikstjóri: Giles Foster. CSÞ22.25 ► Fyrirboðinn (Omen). Aðalhlutverk: Gregory Peck, Lee Remick, David Warnerog Billy Whitelaw. 00.15 ► Leynilegt Iff móður mínnar (My Mother's Secret Life). Nýleg bandarísk sjónvarpsmynd með Loni Andersen, Paul Sorvino og Amanda Wyss. Ellen Blake er símavændiskona sem selur sig dýrt. 01.55 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Burt frá New York ■i Sjónvarpið sýnir í kvöld myndina Burt frá New York, 25 Goodbye New York, sem segir frá ungri gyðingastúlku sem Julie Hagerty leikur og er orðin þreytt á leiðinlegu starfi sínu og ótrúum eiginmanni. Hún ákveður því að taka fyrstu véj til til Parísar, en sofnar í vélinni og lendir í röngu landi peninga- og farangurslaus. ' Stöð 2; Hollenskar stúlkur BBI Stöð 2 frumsýnir í níubíoi í kvöld bresku sjónvarpsmynd- 00 ina Hollenskar stúlkur, Dutch Girls. í myndinni segir frá “” skoskum skólastrákum sem skipa hokkílið og halda til Hollands í keppnisferð. Þar er margt sem glepur og áður en varir er hokkíið gleymt en hið ljúfa líf Amsterdam komið í þess stað. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnús- synl. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (20). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gakktu með sjó. Þáttur i umsjá Ágústu Bjornsdóttur. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýp- ur" eftir Olive Murray Chapman. Kjart- an Ragnars þýddi. Maria Sigurðardótt- ir les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 16.00 Fréttir, 15.03 Þingfréttir. 16.15 Frá Akureyri. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. — Framhaldssag- an um Baldvin Píff eftir Wolfgang Ecke i þýðingu Þorsteins Thorarensen. Skari símsvari lætur heyra í sér en -síðan greint frá bæjarferð Barnaút- varpsins á öskudaginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slðdegi. — Smetana, Brahms og Chopin. a. „Moldá", úrsinfóníska Ijóðinu „Föð- urland mitt“ eftir Bedrich Smetana. Fílharmóníusveitin í Vinarborg leikur, Herbert von Karajan stjórnar. b. Konsert fyrir fiðlu, selló og hljóm- sveit í a-moll op. 102 eftir Johannes Brahms. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu og Antonio Meneses á selló með Filharmoniusveitinni í Berlín; Herbert von Karajan stjórnar. c. Vals nr. 7 í cís-moll op. 64 eftir Fréderic Chopin. Claudio Arrau leikur á pianó. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórs- son. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Ljóð og saga. Kvæði ort út af íslenskum fornritum. Annar þáttur: Grímur Thomsen kveöur um Halldór Snorrason. Gils Guömundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. b. Karlakór Reykjavfkur syngur lög eft- ir Emil Thoroddsen. Páll P. Pálsson stjórnar. c. Úr Þistilfiröi til Reykjavíkur 1935. Þórarinn Björnsson ræðir við Eggert Ólafsson i Laxárdal. (Hljóðritað á veg- um Safnahússins á Húsavík.) d. Lög eftirÁrna Björnsson tónskáld. d. Um örnefni i Arnarfiröi. Baldur Böð- varsson flytur hugleiðingu. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 17. sálm. 22.30 Vísnakvöld. Gísli Helgason kynnir vísnatónlist. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthiassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 5.00, 6.00 og 7.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 10.05 Miðmorg- unssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpíð skilar af sér fyrir helgina: Steinunn Sig- urðardóttir fjallar um fjölmiðla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Umsjón: Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulokin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns . Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. BYLGJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.0Ö og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guömundsson og Síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síödegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason sér um helgar- tónlist. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. UÓSVAKINN FM96.7 7.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson í hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Árni Magnússon. með tónlist, spjall, fréttir o.fl. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Jón Axel Ólafsson. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 " 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá ESperanto-sambands- ins. E. 13.30 Blacks in lcelandic society. E. 14.30 Samtökin '78. E. 15.00 Opið. E. 15.30 Kvennaútvarpiö. E. 16.30 Dulfræðilegar hugleiðingar. E. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Nýi tíminn. Umsjón Baháítrúin á fslandi. 21.30 Ræðuhomið. Opið að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er í u.þ.b. 10 mín hver. 22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og opinn sími. 23.30 Rótardraúgar. 23.15 Næturglymskratti. Umsjón: Guð- mundur R. Guömundsson. Dagskrár- lok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytt tónlist leikin. 22.00 K-lykillinn. Blandaður tónlistar- þáttur með'kveðjum og óskalögum. Umsjón: Ágúst Magnússon og Kristján M. Arason. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 Íshússfílingur. Gunnar Atli Jóns- son. IR. 18.00 MS 20.00 Kvennó. 22.00 HM 24.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrádok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgúnþáttur. Olga Björg rabbar við hlustendur og fjallar um skemmt- analíf Norðlendinga um komandi helgi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Létt tónlist, kveöiur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Fjallað verður um helgar- atburði í tali og tónum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnt. 20.00 Jón Andri Sigurösson. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands — FM 96 5 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 17.00 Útvarpsklúbbur nemendafélags Flensborgarskóla. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Frétlir. 18.10 Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði 60 ára. Afmælisdagskrá í umsjón Félagsins. 19.00 Dagskárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.