Morgunblaðið - 10.05.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.05.1988, Blaðsíða 5
JHorjmiblnSib /ÍÞRÓTTIR ÞRŒXJUDAGUR 10. MAÍ 1988 B 5 LJOSMYND VIKUNNAR / RAGNAR AXELSSON SUMARKOMAIM I hugum margra kemur sumarið ekki fyrr en frést hefur af lóunni einhvers staðar á landinu. Aðrir eru á því að aldrei komi sumar, og til eru þeir sem viðurkenna ekki sumarkomuna fyrr en „boltinn“ erfarinn að rúlla. Nú hefur hann þegar rúllað nokkra hringi í vor og sumar, og þrátt fyrir að knatt- spyrnuáhugamenn hafi þurft að grfpa til föðurlandsins, þykku úlpanna og lopavettlinganna, ER sumarið komið! Þegar svo hraði, stutt spil, skipting- ar, ein snerting og ekki síst glæsi- mörkin fara að ylja mönnum um hjart- aræturnar gleymist íslenska veðrátt- an fljótt og sumarið festir rætur í hjörtum manna. Að minnsta kosti ef „þeirra mönnum" gengur vel...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.