Morgunblaðið - 18.05.1988, Síða 1

Morgunblaðið - 18.05.1988, Síða 1
Hvað er í blaðinu? Myndir frá bömunum ......... bls. 4-5 Þrautir ...................... bls. 3 Hjól ......................... bls.8 Svör við þrautum ............. bls. 6 Kmmmi ........................ bls. 8 Bréf og ljóð frá bömunum . bls. 1 og 6 Pennavinir ................... bls. 6 Myndasögur ............. bts. 2,4 og 7 Ljóð Hér er ljóð um árstíð- irnar eftir Salóme Sif •• Onundardóttur, 10 ára, á Patreksfirði. Sumarið komið er og veturinn kveður og fer, öll við syngjum saman því það er svo voða gaman. En sumarið líka kveður og þá kemur öðruvísi veður, þá kemur frost, snjór og kuldi, Ása með trefli andlitið huldi. Svona er þetta endalaust nema við gleymdum vori og hausti. Já, svona er það hjá okkur á sumrin ríður lítill strákhnokki á hestinum sínum. Fjöruferö Það er margt skemmtilegt að skoða í fjörunni, öll fjölskyldan getur fundið eitthvað við sitt hæfí. Olafur K. Magnússon ljósmyndari var í fjörunni um daginn og smellti þá af þessari mynd. REIÐHJÓL fyrir alla fjölskylduna, okkar fag. FÁLKIN N SUOURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.