Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 Hæ! Ég heiti Linda Sólveig Hauksdóttir og ég á heima í Svíþjóð. Ég er 11 ára. Hér í Svíþjóð er gaman. Ég er að spila fótbolta og handbolta. Á vetuma fer ég á skíði. Ég erí 5. bekk í Lillhaga-skolan- um. Ég er í skólanum frá klukkan 8.30 til 14.30. ískó- lanum fæ ég mat. Það skemmtilegasta í skólanum em frímínútumar og það leiðinlegasta í skólanum er enskan. Ég vil eignast penna- vini. (Heimilisfangið er í pennavinadálkinum.) Hæ, hæ! Ég er að norðan og þakka fyrir gott blað. Það sem ég ætla að gera í sumar er að ég fer til Fær- eyja 2.-9. júní með sundfé- laginu og þjálfarinn heitir Sveinn K. Baldursson. Svo fömm við á sundmót. Ég fer líka í sveit á Aust- urlandi, í Hjaltastaðaþinghá, og verð þar meiri part sum- ars hjá frænku minni á bæn- um Ekm við Lagarfljót rétt hjá Egilsstöðum. Ég sendi kveðju til allra í Mývatnssveit og ömmu og afa og til allra þeirra sem ég þekki í Reykjavík og líka til þeirra sem búa úti á landi. Hjartans kveðjur, Soffía Helga Valsdóttir úr Mývatnssveit. Penna- vinir Edda Guðrún Sigvalda- dóttir, Reynimel 90, 107 REYKJAVÍK Edda Guðrún er 9 ára, en vill eignast pennavini á aldr- inum 8-11 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfí, ef hægt er. Vigdís Jensdóttir, Vesturbergi 28, 111 REYKJAVIK Vigdís er að verða 11 ára og vill eignast pennavini á aldr- inum 10-12 ára. Áhugamál: Sund, skautar, dýr og margt fleira. Vigdís rejmir að svara öllum bréfum sem hún fær. Kolbrún Jenný Ragnars- dóttir, Sunnuvegi 5, 545 SKAGASTRÖND Kolbrún vill eignast penna- vini, bæði stelpur og stráka, á aldrinum 10-12 ára. Áhugamál: Sund, fímleikar, íþróttir og pennavinir. Sigurlaug Jóhannesdótt- Óiafsbraut 40, 355 ÓLAFSVIK Sigurlaug óskar eftir penna- vinum á aldrinum 8-10 ára. Áhugamál: Sund og hestar. Linda Sólveig Hauks- dóttir, Aspvretsgatan 5C, 722 24 Vasterás, SVERIGE Linda er 11 ára og á heima í Svíþjóð. Hér á síðunni er bréf frá henni þar sem hún segir frá því sem hún gerir á daginn. Svör við þrautum Svör við þrautum sem voru í blað- inu 4. maí. 1. Hver er 32? Þetta var Guðrún Helgadóttir, rithöfundur. Rétt svör sendu: Jóhanna L. Reynisdóttir, Melgerði 28, Kópavogi, Anna Magdalena Helgadóttir, Efstasundi 24, Reykjavík, Signý Dóra Harðar- dóttir, Klausturhvammi 22, Hafnar- firði, Vigdís Jensdóttir, Vesturbergi 28, Reykjavík, Anna Sigríður Hall- dórsdóttir, Hlíðarvegi 18, Bolung- arvík, Margrét Hróarsdóttir, Öldu- götu 25, Reykjavík, Ámý Elsa Lemacks, Neðstaleiti 3, Reykjavík, Hervör Pálsdóttir, Bollagörðum 6, Seltjamamesi, Edda Guðrún Sig- valdadóttir, Reynimel 90, Reykjavík, Monika Emilsdóttir, Hrísmóum 4, Garðabæ, Siguijón Magnússon, Keilugranda 8, Reykjavík. o /g I3> C3 K >*.11 Hilfík jylLii y/x 2. Vegvísar. Svarið er Grindavík, Ólafsvík, Keflavik, Húsavík og Súðavík. Rétt svör sendu: Ámý Elsa Lemacks, Neðstaleiti 3, Reykjavík, Elva Hartmannsdóttir, Hólavegi 36, Sauðár- króki, Anna Kristín Guðmundsdóttir, Árbraut 35, Blönduósi, Anna Sigríður Halldórsdóttir, Hlíðar- vegi 18, Bolungarvík, Sveinbjöm Enoksson, Vest- urbraut 21, Signý Dóra Harðardóttir, Klaustur- hvammi 22, Hafnarfirði, Elín Guðmannsdóttir, Heiðarbraut 9F, Keflavík, Anna Magdalena Helgadóttir, Efstasundi 24, Reykjavík, Monika Emilsdóttir, Hrísmóum 4, Garðabæ, Siguijón Magnússon, Keilugranda 8, Reykjavík. 3. Tvö fiðrildi. Fiðrildi 3 og 4 eru eins. Rétt svör sendu: Elfn Guðmannsdóttir, Heiðarbraut 9F, Keflavík, Signý Dóra Harðardóttir, Klaustur- hvammi 22, Hafnarfirði, Vigdís Jensdóttir, Vest- urbergi 28, Reykjavík, Anna Sigríður Halldórs- dóttir, Hlíðarvegi 18, Bolungarvík, Hervör Páls- dóttir, Bollagörðum 6, Seltjamamesi, Edda Guð- rún Sigvaldadóttir, Reynimel 90, Reykjavfk, Sig- uijón' Magnússon, Keilugranda 8, Reykjavík, Monika Emilsdóttir, Hrísmóum 4, Garðabæ. 4. Brenniboltarnir. Sjáið á teikningunni hvemig hægt er að skipta femingnum. Rétt svör sendu: Signý Dóra Harðar- dóttir, Klausturhvammi 22, Hafnarfirði, Anna Sigríður Halldórsdóttir, Hlíðarvegi 18, Bolungarvík, Monika Emils- dóttir, Hrísmóum 4, Garðabæ, Siguijón Magnússon, Keilu- granda 8, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.