Alþýðublaðið - 05.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.07.1932, Blaðsíða 4
4 *LPYÐUBLAÐIÐ Með slíkri trjáræktaœtaifsemi lifiT mikilmenniið um ókomnar aldir hjá pjóð sinni, pó að hann sé fallinn í vajlinn. Ef íslendingar líta nær sér, peg- ar peir hafa eygt trjáræktarstarf heillar pjóðar í annari heimsájfu, komast peir fljótt að rann um, að ekkert svipað gerist hér á landi. Enda sýnir framkomu margra einstaklinga hér, að peir fara gersamlega á mis við pau menningaráhrif, sem leitt geta af :tr járæktarstarfsemi. Menn virðast ekki standa í mik- 1111 pakkarskuld við landið eða hina beztu mienin pess. Um all- langt árahil undanfarið hefir tíðkast sú venja, að leggja blóm- sveig á leiði Jóns Sigurðssonar forseta afmiælisdag hans 17. júni ár hvert. Eftir nokkra kluikkutíma eru blómsn visin og dauð og ekk- ert eftir, sem minnir á pessa at- höfn er frá líður. Manni ver'ð'ur á að spyrja: Á forsetinn elíki meiri ítök í bugum fjöldans? Á hann ekki merkari viðurkenningu skilið en pesisa? Væri ekki rétt að skifta nú alveg um aðferð? Taka árlega upp almennan trjáræktar- 'dag Í hverju hériaði landsinis og í öllum skólum, æðri sem lægri, í minningu um Jón Sigurðsson for- seta, í staðinn fyrir að, leggja sveig á leiði hans. Og ræðunni, sem jafnan er flutt á afmæliisdag hans, í Reykjavík, útvarpað, hreytt í hvatningarorð til pjóð- arinniar um að gróðursetja tré og vernda skóga. Iprótíamenai sem hingað til hafa sýnt leiki sína 17. júní, ættu nú að breyta til næsta ár og heiðra mininingu forsetans pann dag, eða annan hentugri, með pví að gróðurisetja trjáplöntur — Jóms Sigurðisisonar-tré. G. D. Einvígið. Þú hefir unnið sigur, Sveinn, með s'verðinu pinu langa. En skjöldur pinn er hvergi hrednn og hörð pín sigurgainga'. Drengur. Um dftífiÉni og veginn Hákon Bjarnasou skógfræðingur var um daginm á hátíðinni á Hólum og hélt fyrir- lestur run skógrækt hér á Iandi, Gengu 17 manns par í Skóigrækt- arfélag Islandis. Hélt Hákon ann- an fyrirlestur á ípróttamótinu við Þjórsártun, og gengu 11 manns par í Skógræktarfélagið. Knattspyrnan í gærkveldi fór pannig, að K. R. vann „Frain“ með 3:1. Annað kvöld keppa „Valur“ og „Fram“. 1 kvöld fer fram kappleikur milli Danska ípróttafélagsins og her- 888 krónur kosta hjá okkur falleg borðstofuhúsgögn. Bufe, Matborð, Ta skápur, 6 Borðstofustólar. Alt fyrsta flokks vara með ágætum greiðsluskilmálum. flúspaonaverzl. viD Dðmklrkjnna. Nýkomlð: Corseleíf, Lífstykki o. fl. Soffínbúð. manina af „Fyllu“. Sá leikur heyrir eklri til knattspymumótinu, og er aðgangur ókeypiis í kvöld fyrir alla. Hinn löggilti. Mghl. birtir í dag símsfeeyti frá hinum löggilta Kristjánii Jakobs- ! syni á Siglufirði, er hann hefir sent til Sveims Benedifetsisionar. Segir hann í skeytinu, að hann hafi aldrei látið pau orð falla á fundinum, að hann væri að vinna : verk fyrir Magnús Guðmundsson dómsmálaráðherra. Þetta hefir heldur aldrei staðið í Alpýðublað- inu, én hitt sagði' blaðið, að Kráist- ján hefði sagt á borgarafundinuin i undir 630 vitni, að hann hef'ði um- boð frá Magnúsi dómismálaráð- herra (og er pví löggiltur af hon- um) til að vinna hið leyndardóms- fulla pagniarsfeyldu-verk fyrir Svein Benediktsison. Þes-su porir Kristján hinn löggilti heldur ekki að mótmæla. Sbráning atvinnulausra manna fer fram í dag og á morgun i skrifstofmn Dagshrúnar og Sjó- mannafélagsins í Hafniarstræti 18. Um leið og menn láta skrá sig eru peir beðnir um að gefa upp pær. tekjur, er peir hafa haft frá 1. janúar s. 1. Faust-sýning Önnu Borg og Reumertis í gær- kveldi var svo vel sótt, að alilir aðgöngumiðar voru uppiseldir kl. 3. Áhorfendur voru sem heillaðir meðan á sýningunni stóð og ver'öur hún endurteMn í kvöld. Bifieiðaskoðunaruiönnum rikisins hefir stjórnin sagt upp starfi peirra með priggja mána'öa fyrir- vara, frá 1. okt n. k., ein par eð peir eiga rétt á 6 mánaða upp- sagnarfresti, mun uppsögnin ekki gilda fyrr en frá áram-ótuim. — Alpýðublaöið hefir spurst fyrir um, hvort meining sitjórnarininar myndi vera að 1-eggja bifreiða- skoðunina niður, en fengið pað svar, að ráðgerð væri breyting á starfinu. Er og ógerlegt og ólög- legt að fella niður skoðun bif- reiða, hver svo sem. er tilætlun stjórnarinnar. Fundur á morgun. Verkamaninaf élagi ð Dagslb rún og SjómannaféLag Reykjavíkur boðia til fundar annað kvöld kl. ■8 í alpýðuhúsiinu Iðnó. Umræðu- efni fundarins er atoinnuleijsid og ástandio. Fylkið ykkur á fun-dinn, verkamienn og sjómenn! Sænskt skemtiferðaskip kom hingað í niótt. Heitir pað Kungsholmien og kom frá New York. Það er me'ð um 200 far- pega og fer aftur héðan í kvöld. Fyrirlestur um Rússland hejdur Steinpór Stieinsson verka- maður í Varðarhúsinu í kvöld kl. 9. Steinpór hefir dvaliið í iRús's- landi í 1/2 ár og unnið par sem óbreyttur verkamaður, og verður eflaust mjög fræðandi og skemti- legt að hlusta á hann. Athugið. Atvinnulausir menn eru beðnir að athuga, að skránimg sú, sem fer fram í skrifs-tiofum verklýðs- félaga'nna, er sú eina, sem hægt er að n-ota sem grundvöll að 'kröfum félaganna; er pví skrán- ingin, sem fr-am. hefir fariið af hálfu .kommúmstanna að engu gágnd fyrir verklýðsifélögin, pví á eyðublöð p-eirra vantar margar nauðsynlegar upplýsingar. Rikisstjóruin t hefir látið kónginn skiifta ráð- her.Tadæmunum paininig á milli Magnúsar Guðmundssonar og ' Þoi'steins Briems, að Þorsteiinn er ráðherra kirkjumála, kensIuimáJa, 1 an db únaðarmála, vegamála, vatnamála, — undir pað heyra sérleyfavieitiiigar til vatnavirkjana -—, verzlunarmála og pjóðjarða og kirkjujarðia, en Magnús^er dóms- máiaráðherra, par með talin lög- reglumál og landhelgisgæzla, einnig áfengismálin. Hann er einn- ig heilbrigðismálaráðherra, og í samgöngumálunum er hann ráð- herra fyrir skipagöngur, póstmál, símatnál, loftskeytamál og vita- mál; í atvinuumálum er hann ráð- herra fyrir sjávarútvegsmál, iðn- aöarmál, s'veitasitjórnarmál, fá- tækramál, sjóðasitjórn og trygg- ingamál. Þar á rneðal er s-lysa- tryggingin, styrkveitingar ti-l herklasjúklinga, -eTistyrktarisjóðir o. is. frv. Svo eru og í hanis hiuta sett mál byggingarfélaga; einnig er hann vog-a- og mælitækja-ráð- herra, par á meðal síldarmála- ráðherra. 9 Hvað ®r að 3s*éfta? Nœturlœkntr er í nótt Bragi Ól- afsson, Laufásvegi 50, sími 2274. Veorid. KI. 8 í' morgun var 14 stiga hiti hér x Reykjavik. Ot- lit hér um slóðir: Nor'ðankalidi. Úrkomulaust. Bjartviðri. Kaupið islenzkar vðrnr. Ágæt kæfa i 5 kg. belgjum og lausri vigt. Einnig í JA. Vs og Vi dósum. Ágæt sauðatóig í lausri vigt. Einnig í Vi og V* kg. stykkjum. Alt sent heim. Simi 507. Kaupféíag Alpýða Sparið peninga Foiðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykkar rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjamt verð. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — „Vi<5 dmwans dgr“. Nýlega har pað við í Rúmeníu, að fLokkur ýfirforiTHgja í hernum ók um göt- larnar í horg einini í bifreið. Vioru peir við skál og mieð griammófón. Spilu'ðu peir í sífellu siömu plöt- una, en textinn á henni byrjaiði: „Vi'ð dauðans dyr“. Alt í einu óiku yfrirforinigjarnir yfir járn- brautarteinia, ein í pví kom liest og ranin á bifrei ina. Fó.iust peiir allir, yfirforingjarnir, en gr.ammiófónn- inn bjarga'ðist út fyrir brautartein- ana, lá par og lék áfram: „Viíð dauðans dyr.“! Otvarpid í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðiurfregnir. Kl. 19,40: Tónleikar: Píanóleikur (Emil Thoroddisiein). Kl. 20: Sönigvél. Kl. 20,3p: Fréttir. — Hljómleikar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksison. Alpýðuprentismiðjan. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.