Morgunblaðið - 08.06.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 08.06.1988, Qupperneq 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 Pennavinir v Hjördís Sigrún Jónsdótt- ir, Litla Hofi, Hofi, Öræfum, 785 A-SKAETAFELLS- SÝSLA Hjördís er 11 ára og vill eign- ast pennavini, bæði stáka og stelpur, á aldrinum 11-14 ára. Áhugamál: Jass, dýr, íþróttir og margt fleira. Hjördís svarar flestum bréf- um. Bertha Kristín Óskars- dóttir, Blikahólum 2. 111 REYKJAVIK Bertha vill eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára, bæði stelpur og stráka. Hún svarar öllum bréfum og biður um mynd með fyrsta bréfí ef hægter. Sæbjörg Snædal Loga- dóttir, Boðaslóð 16, 900 VESTMANNAEYJ- UM Sæbjörg er 11 ára og óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum á aldrin- um 11-13 ára. Áhugamál: íþróttir, dýr, dans og margt fleira. Svava Rós Alfreðsdóttir, Strandgötu 20A, 740 NESKAUPSTAÐ Svava skrifar: Hæ, ég er hér ein á Neskaupstað sem er að safna spilum. Ég vildi gjam- an skipa við ykkur þannig að þið senduð mér spil og ég senda ykkur í staðinn plaköt, servíettur, límmiða, spil og fleira, eða það sem þið bæðuð um í staðinn. Reyni að svara öllum bréfum. Jóhanna Lind Guðmunds- dóttir, Kveldúlfsgötu 9, 310 BORGARNESI Jóhanna er 10 ára og vantar pennavini á aldrinum 9-10 ára. Jóhanna svarar öllum bréfum. Þórgunnur Jóhannsdótt- ir, Stallaseli 6, 109 REYKJAVÍK Þórgunnur er 12 ára og vill eignastpennavini af báðum kynjum og á aldrinum 12-13 ára. Áhugamál: skíði, fót- bolti, sund, dans, diskótek, tónlist, George Michael, Europe, Díó og margar aðrar hljómsveitir. ívar Öm Bergsson, Dverghömrum 4, 900 VESTMANNAEYJ- UM ívar Öm vill skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 10- 12 ára. Áhugmál: Sund, skátar og margt fleira. Hafdís Helgadóttir, Seljabraut 32. 109 REYKJAVIK Hafdís er 12 ára og vill eign- ast pennavini á aldrinum 11- 13 ára. Áhugamál: Sund, Madonna og fleira. Svör við þrautum Svör við þrautum sem voru í blaðinu 25. maí: 1. Hver er 35? Þetta var auðvitað Friðrik Sophusson. Rétt svör sendu: Gróa Axels- dóttir, Ásbraut 29, Sandgerði, Eva Hrönn, Brekkubæ 29, Reylq'avík, Þórgunnur Jó- hannsdóttir, Stallaseli 6, Reykjavík, Sólrún Helga Ingibergsdóttir, Hvoli, Saurbæ, Dala- sýslu, Amar Már Loftsson, Engihjaila 19, Kópavogi, Sigurjón Magnússon, Keilugranda 8, Reykjavík, Sigríður Bjömsdóttir, Kvist- haga 1, Reykjavík, Margrét Ragna Bjama- dóttir, Grund, Guðrún Jónsdóttir, Hrísateigi 12, Reykjavík. 2. Þrír eins? Númer 5, 7 og 9 em eins. Rétt svör sendu: Sólrún Helga Ingibergs- dóttir, Hvoli, Saurbæ, Dalasýslu, Amar Már Loftsson, Engihjalla 19, Kópavogi, Siguijón Magnússon, Keilugranda 8, Reykjavík, Sigríður Bjömsdóttir, Kvisthaga 1, Reykjavík. 3. Teikning sem passar ekki. Svarið er 4, 6 og 11. Rétt svör sendu: Ásta Sigurbjöms- dóttir, Sunnubraut 7, Búðardal, Sólrún Helga Ingibergsdóttir, Hvoli, Saurbæ, Dalasýslu, Amar Már Loftsson, Engihjalla 19, Kópa- vogi, Sigríður Bjömsdóttir, Kvisthaga 1, Reykjavík. 4. Myndakrossgáta. Lausnarorðið er gíraffí. Rétt svör sendu: Benný Ósk Jökuls- dóttir, Borgarhrauni 10, Grindavík, Sigríður Dagný Þrastardóttir, Grænugötu 12, Akur- eyri, Sólveig Helga Ingibergsdóttir, Hvoli, Saurbæ, Dalasýslu, Amar Már Loftsson, Engihjalla 19, Kópavogi, Siguijón Magnús- son, Keilugranda 8, Reykjavík, Sigríður Bjömsdóttir, Kvisthaga 1, Reykjavík, Margr- ét Ragna Bjamadóttir, Grund, Ragnar Fjalar Þrastarson, Furugrund 64, Kópavogi, Guðrún Jónsdóttir, Hrísateigi 12, Reykjavík. Úr ýmsum áttum Krukkubýflugur Býflugur í Suður Ameríku draga nafn sitt af sérstökum örs- máum leirkrukkum sem þær búa til og geyma mat sinn í. Eru þær kallaðar krukkubýflugur! Vissir þú ... ... að á næstum öll fjöll í Ástr- alíu vantar toppinn? Það er að segja þau eru slétt að ofan, næst- um því flöt eins og pönnukökur. ... að jarðskorpan er ekki svo ýkja þykk miðað við kjarna jarðar- innar? Skorpan er 20 til 80 km að þykkt sem er hlutfallslega minna en þykkt eggjaskumar miðað við eggið sjálft. Þú borðar 50 tonn! Maðurinn hefur 9 þúsund bragðlauka. Þeir hjálpa okkur að fínna út hvað sé gott og hvað ekki. Fæðan er líka eldsneyti okk- ar og orkugjafínn sem heldur okk- ur gangandi. Á meðal mannsævi borðar maðurinn kringum 50 tonn af mat og innbyrðir um 50 þúsund lítra af ýmsum vökva en mest af honum fáum við gegnum fæðuna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.