Morgunblaðið - 01.07.1988, Page 17

Morgunblaðið - 01.07.1988, Page 17
OCTAVO SÍA MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR L JÚLÍ 1988 17 GEYSISKEMMTILEGUR LEIKUR ÞÚSAFNAR einungis flipum eða plasttöppum af Coke, Diet Coke, Fanta, Fresca.Tab og Sprite, kemur með þá í Bylgjuportið við Snorrabrautina eða sendir okkur í pósti. í staðinn færðu viðurkennmgarskjal sem er jafnframt happdrættismiði. SKÓGRÆKT RÍKISINS 10.250 VE6LEG VERDLAUN Fyrir hverja 5 flipa eða tappa sem þú skilar, er gróðursett 1 tré. Þannig gefur þú landmu þínu fallegan trjágróður. Réttum gróðrinum græna hönd með flipaveiðum og tappatínslu. Tuttugu dagar fyrir trjágróðurinn 4.-24. júlí. Frá 4.-24. júlí verður daglega dregið á Bylgjunni um 25.000 kr. vinning. Aðalvinningarnir eru sól- arlandaferðir með Útsýn og ferð á Ólympíuleikana í Seoul. Misstu ekki af vinningi. Vertu á réttri Bylgjulengd' FM 98,9 og 100,9 á Suðurlandi. Fyrir 25 flipa eða tappa færðu bol. Fyrir 40 flipa eða tappa færðu vasaútvarp. Fyrir 60 flipa eða tappa færðu bol og vasaútvarp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.