Morgunblaðið - 01.07.1988, Page 23

Morgunblaðið - 01.07.1988, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988 23 FERÐAHLUNNINDI fyrir þig og þína Stóri kosturinn við að greiða helming ferðakostnaðar með VISA fyrir brottför er sá að þu, maki þinn og börn njóta sérstakra hlunninda á öllum ferðalögum: • SLYSATRYGGING allt að 5 milljónum. • SJÚKRATRYGGING allt að 1 milljón. • VIÐLAGAÞJÓNUSTA OG NEYÐARHJÁLP allan sólarhringinn. • HEIMSÓKN AÐ HEIMAN eða HEIMFLUTNINGUR ef alvarleg veikindi steðja að. • ENDURGREIÐSLA ORLOFSFERÐAR ef stytta þarf ferð áður en hún er hálfnuð vegna slyss eða veikinda. ÖRYGGIER FYRIR ÖLLU - Með einu símtali átt þú kost á aðstoð yfir 200 umboðsmanna Europ Assistance í 160 löndum. Ef eitthvað bjátar á eru þeir sannir vinir í raun. VISA býður aukna þjónustu og þægindi fyrir alla korthafa VISA á ferð og flugi. Trygging allan tímann - alla leið. Nánari upplýsingar og skilmálar fást á hinum 150 afgreiðslustöðum VISA-banka og sparisjóða. Einnig hjá Reykvískri Endurtryggingu og á ferðaskrifstofunum. FORSENDA GÓÐRAR FERÐAR. AUK/SlA K112-6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.