Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 12
12 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 Ekki án ferdattyggingar Ekkert fær raskað ró þinni á ferðalaginu ef þú ert með Ferðatryggingu SJÓVÁ upp á vasann. Farðu því ekkert án Ferðatryggingar SJÓVÁ. Hún sameinar allar tryggingar sem ferðamenn þurfa á að halda: Ferðaslysatryggingu, ferðasjúkratryggingu, farangurstryggingu, ferðarofstryggingu og SOS neyðarþjónustu. Þú getur keypt þér trygginguna um leið og þú sækir gialdeyrinn því Ferðatryeging SJÓVÁ fæst líka á öllum afgreiðslustöðum Landsbanka íslands. Tryggingarfélag í einu og öllu. Sjóvátryggingarfélag Islands hf., Suðurlandsbraut 4, sími (91 )-692500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.