Morgunblaðið - 03.08.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.08.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988 C 3 Hvaða staður 10? Hvaða staður skyldi vera á myndinni okkar í dag? Það er um að gera að horfa vel og fá jafnvel einhvem eldri til að finna það út með sér. Sendu okkur svarið. Heimilis- fangið er framan á blaðinu. Munið að merkja svörin og senda þau tímanlega af stað. Óli prik og skýið hans. Aldís Tryggvadóttir á ísafirði sendi þessa mynd. Olíkir fiskar í þessum fískahóp eru ólíkir fískar, enþóerutveir þeirraeins. Getur þú fundið út hvaða fískar þaðeru? Sendu okk- ur svarið. Lárétt og lóðrétt Þessa þraut sendi Helgi sem á heima í Vesturbænum í Reylg'avík. Lóðrétti ásinn er merkur A en sá lárétti B. Fyrri talan í sviganum sýnir lárétta ásinn en hin þann lóðrétta. Finndu stafína og sjáðu hvað stendur þaraa. Sendu okkur svarið. ce.#) íkV LYJ) Wnm, / y T 7. Æ 6 M 7" / c ki ! 5 '0 6 £ X H Ú 4 Þ F Ý K 0 $ M 6 u L 'A M J p U r z 4 r U p 0 ‘o' t H n j) // n // Ho 11 2 Talnaþr. Óli prik og blómið hans. íris Pétursdóttir á ísafirði teiknaði myndina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.