Morgunblaðið - 30.10.1988, Side 29

Morgunblaðið - 30.10.1988, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 29 51W EFTIR PÓLSnmN Eftir pólskiptin er besta plata Strax til þessa. Inniheldur meðal annars lögin Havana og Niður Laugaveg. Eftir pólskiptin lýsir því ástandi sem verður þegar pólskiptin eiga sér stað, ef þú hefur haft einhverjar spurningar varðandi pólskipti verður henni svarað á þessari plötu. ■stsrtí æ * V** ' eye. 016'"„ 09 ^oS° er \t , petta eK veröur °6 P'aW,fí sa'omo- vera t« ' Face the Facts kom út fyrir ári en er enn að sækja í sig veöriö. Inniheldur Strange Faces. Big Country var að senda frá sér plötuna Peace in our time. Þeirra „besta plata síðan Crossin" eru dómarnir um þessa plötu, sumir ganga enn lengra og segja „besta plata Big Country". Pet Shop Boys eru með bestu dansplötu ársins að dómi gagn- rýnenda. Það verður enginn svikinn af þess- ari plötu. Inniheldur Domino Dancing. John Farnham frá Ástralíu hefur sent frá sér nýja plötu Age of Reason. Þeir sem kynntust John Farn- ham í fyrri plötunni verða ekki sviknir af þessum gæðagrip. Það er engin tilviljum að John Farnham er einn vinsælasti rokkari Ástralíu í dag. Duran Duran eru tríó í dag og nýja platan þeirra Big Thing hefur fengið góðar viðtökur. Þetta er 12 laga plata sem inniheldur meðal annars I Dont Want Your Love. Bananarama The Hits Collection þessi safn- plata inniheldur 14 af þeirra bestu lögum. Meðal annars Venus, I heard a rumour, Love in the first degree, Cru- el summer og nýja lag- ið Love Truth and Ho- nesty. Hljóófærahús Reykjavíkur LAUGAVEGI 96 - SÍMI 13656 S-K-l-F-A-N KRINGLUNNi * BORGARTÚNI • LAUGAVEGI Áttu þessar???, nýjar og góðar. □U2 - Rattle and Hum OBIack - Comedy □Koreana - Hand in Hand □Hazell Dean - Always □Stanley Jordan - Flying home □Bon Jovi - New Jersey □ Kool and the Gang - Greatest hits □Iron Maiden - 7th son..myndaplata □Glenn Medeiros - Not Me □Ýmsir - Good morgning Vietnam □Level 42 - Staring at the Sun □Salt N Pepa - Salt with a deadly Pepa □Mory Kante - Akwabe Beach □Zamfir - Beautiful dream □Siouxie and the Banshees - Peep show □Metallica - Justice for all □Fat Boys - Coming up hard □J.M. Jarre - Revollutions □Bobby Macferrin - Simple Pleasure □Vangelis - Direct □Ýmsir - One moment in time □Talk Talk - Spirit of Eden □Ýmsir - Rap Trax □Four Tops - Indestructible □Tom Waits - Big time □Chris de Burgh - FLying colours □Freedie Mercury - Barcelona □Marc Almond — Stars we are □Hollies - All the hits □Bjarni Ara - Þessi eini þarna □Mannakorn - Bræðrabandalagið □Kátir piltar - Einstæðar mæður ful/ar búðir..«. Póstkröfusími allan sólarhringinn símsvari: 680685

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.