Morgunblaðið - 30.10.1988, Síða 45

Morgunblaðið - 30.10.1988, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 45 Gönguleið úr miðborg upp á fjöll Ertu íbílahugleiðingum? 'GRÓFIN ssvpgur^))’>r.0SMOp. Æ' dalur KÓPA-f/k VOGUR [auflavaln Elllfiamtn Hólmshraun .•SANDFELL BLÁFJALLALEIÐ er nafii sem Náttúruverndarfélag Suðvestur- lands hefur gefið 35 km langri gönguleið, úr miðborg Reykjavík- ur upp að Bláfjallaskála. Eru uppi hugmyndir um að í fi'amti- ðinni verði þetta upplýst gata, sem nota megi sem gönguleið á sumrum en skiðaleið úr BláQöllum og niður í Hljómskálagarð á vetrum, ef snjór er nægur. Einnig hentar þetta svæði mjög vel tii kennsluferða skóla og félagasamtaka. Einar Egilsson er formaður Nátt- nánar frá leiðinni og hugmyndum úruvemdarfélags Suðvesturlands en auk hans eru í stjóm Guðrún Gísladóttir, Helga Óskarsdóttir, Jó- hann Guðjónsson og Stefán Berg- mann. Einar var beðinn að segja um nýtingu hennar. „Við hjá Náttúruvemdarfélagi Suðvesturlands höfum verið að kanna umhverfi höfuðborgarsvæð- isins undanfarin ár með aðstoð sér- fróðra manna og fómm m.a. í fyrra helgarferð um Reykjavíkursvæðið. Ut frá þessum ferðum fómm við að velta fyrir okkur möguleikum á gönguleið sem tengdi miðborgina við hina óspilltu náttúm í grennd- inni. Það er ómetanlegt að það skuli vera náttúruleg leið úr miðri borg upp á reginfjöll. Fyrir skemmstu gengum við svo þessa fyrirhuguðú Bláfjallaleið. Við lögðum af stað frá Bláfjallaskála og gengum niður að Rauðuhnúkum, þar sveigðum við og fórum með Sandfellinu sunnan- verðu. Áfram milli hrauns og hlíðar og utan í hlíðum Selfjalls niður að Heiðmerkurgirðingu. Yfir Hólms- hraun inn á göngustígakerfíð í Heiðmörk. Þá fyrir norðurenda Ell- iðavatns, undir ofanbyggðarveg, yfír Elliðaár, gegnt hesthúsunum, þræddum suðurbakka Elliðaánna niður í Elliðaárhólma. Fómm undir Breiðholtsbraut og niður Fossvogs- dal. Yfir Kringlumýrarbraut, sem reyndist mesti farartálminn, með Fossvogi með Hlíðarfæti Öskjuhlíð- ar að Umferðamiðstöð og niður í Hljómskálagarð. Þetta er um 35 km. leið og er róleg tíu tíma ganga". Morgunblaöið/ KG Einkarekin dagheimili: Einstaklingum refsað fyrir frumkvæði sitt - segir í ályktun foreldra Eldborg FORELDRAR barna á Barna- heimilinu Ós, Sælukoti, og For- eldrafélag lækna ásamt For- eldrasamtökum i Reykjavík hafa sent borgarráði ályktun, þar sem foreldrarnir harma þá ákvörðun borgarstjómar, að breyta regl- um um rekstrarstyrki til einka- rekinna dagheimilia. í ályktuninni segir: „Styrkir til heils dags vistunnar skerðist fyrir bragðið um 2/a og gerir reksturinn næsta vonlausan. Kostnaður vegna heils dags vistunar eins bams er nú um 28.000 krónur á mánuði en við þessa breytingu lækkar rekstr- arstyrkur borgarinnar úr 12.000 krónum í 4.000 á mánuði og því þurfa foreldrar að greiða 24.000 krónur á mánuði fyrir hvert bam. Sú stefna meirihluta borgar- stjómar að leggja alla áherslu á fímm tíma leikskólavistun er út í hött. Við núverandi þjóðfélags- ástæður stuðlar slíkt ekki að aukn- um samvistum foreldra og bama, eins og meirihlutinn heldur fram, þvert á móti veldur þetta auknum þvælingi bamanna úr einni vist í aðra. gildi um næstu áramót og því er áframhaldandi rekstur í fullkominni óvissu." Talaðu við obkur um þvottavélar SUNDABORG 1 S. 68 85 88 - 68 85 89 BLÁFJALLASKÁLI ik Talaðu við obbur um ofna TVÖ KVÖLDNÁMSKEIÐ í HUGARÞJÁLFUN Mjög mikið vantar upp á að dag- vistunarþörf í borginni sé fullnægt og því hafa einkaaðilar bmgðist við með því að fara út í rekstur dag- vistaheimila og þar með létt ákveðnum hluta vandans af borg- inni. Það skýtur því skökku við að þessum einstaklingum skuli nú refs- að fyrir sitt fmmkvæði. Á áðumefndum borgarstjómar- fundi kom það fram af hálfu meiri- hlutans að með þessum breyttu reglum um rekstrarstyrki hefði hann ekki sagt sitt síðasta orð um einkarekin dagheimili. Því fömm við fram á að fá að vita, tafar- laust, hvað átt er við með þessum orðum, þar sem breytingamar taka HUGEFLI Bolholti 4 3. OG 11. NÓV. kl.19.00. Námskeiðið byggir á nýjustu rannsóknum í dáleiðslu, djúpslökun, tónlistarlækningum og beitingu imyndunaraflsins. Með sjálfsdáleiðslu getur þú m.a A Opnað aðgang að öflugustu hlut- um undirmeðvitundarinnar. A Náð djúpri slökun og sofnað á nokkrum mínútum. A Fyrirbyggt taugaspennu, kviða og áhyggjur. A Hætt reykingum og ofáti. A Auðveldað ákvarðanatöku og úrlausn vandamála. — Hveijar em hugmyndir ykkar varðandi framtíðamýtingu þessarar leiðar? „Vel merkt, kynnt og greiðfær leið um þetta svæði býður upp á margt; hvetur til útivistar og gönguferða, örvar náttúmskoðun og eykur kynningu á sögu og ör- nefnum. Leiðin yrði góður stuðning- ur við skóla og félög er gætu not- fært sér lengri eða skemmri hluta hennar að vild til útivistar og fræðslu. Það þarf þó ýmislegt að lagfæra áður en leiðin verður sú aðgengilega gönguleið sem við lát- um okkur dreyma um. Það þarf að gera gangstíg yfír hluta Hólms- hrauns niður í Heiðmörk og lag- færa stíga 5 Fossvogsdal og Foss- vogi. Náttúmvemdarfélagið mun fljótlega kanna möguleika á því að hlutar leiðarinnar verði merktir með stikum til bráðabirgða, meðan kannað er hvar hún er best komin. Síðan þyrfti að stika leiðina, merkja ömefni og leiðir, koma fyrir upplýs- ingaspjöldum og kortum. Þessi leið býður upp á mikla möguleika, hægt er að tengja hana gönguleiðum úr nærliggjandi byggðalögum og við látum okkur dreyma um að Grófín verði upphafspunktur leiðarinnar og tengi hana bátsferðum út í Við- ey. Margar fleiri hugmyndir em uppi um að gera þetta að sem skemmtilegastri og fróðlegastri leið og höfum við kynnt þær hugmynd- ir nokkmm aðilum sem sýnt hafa skilning og áhuga á að taka þátt í mótun þeirra". SKUTBÍLL Daglegt amstur gerir ólfkar kröfur til blfreiða. Lada station sameinar kosti fjöl- skyldu- og vinnubíls, ódýren öflugur þjónn, sem mælir með sérsjálfur. Veldu þann kost, sem kostar minna! Bifreiðarog landbúnaðarvólar hf. Ármúla 13, Suðurlandsbraut 14. Sími 681200. Námskeið í notkun PageMaker á PC-tölvur Lokstns er hfð frábæra útlitshönnunarforrtt PageMaker komtð á PC-tölvur. Nú er hægt að gera sömu úttltskúnstlr á PC-tölvum og Macintosh býður upp á. Námskeiðlnu er sktpt i tvo þættl. i fyrrl hluta námskelðslns er kennt að nota forrltið en ( selnni hlutanum fá þátttakendur til- sðgn við uppsetningu á texta i timarttum, dreifibréfum og auglýs- Ingum. Tllvalið námskeið fyrir þá sem vllja ná frábæmm árangri við út- lltshönnun texta. Dagtfai: ★ Stutt kynnlng á algengustu ritvinnslukerfum sem notuð em hér á landl og kostum og göllum þeirra. ★ Hlutverk umbrotsforrita og framtíðarhorfur i útllts- hönnun með einkatölvum. ★ Umbrotsforritlð PageMaker. ★ Flutnlngur texta úr ritvinnslu yflr i PageMaker. ★ Ýmsar æftngar i notkun PageMaker. ★ Nýir möguleikar i bóka- og blaðaútgáfu. ★ Gerð bækllnga og fréttabréfa. ★ Uppsetntng auglýsinga. ★ Leturgerðir og fagurfræðilegar reglur. ★ Lokaæftng: Utlitshönnun fréttabréfa. Leiðbeinendur: Matthías Magnússon. Matthias er höfundur bókarinnar um WordPerfect og aðal ri- tvinnslukennarl Tölvufræðslunnar. Hann hefur mlkla reynslu af störfum í prentverki og bókaútgáfu. Ásgeir Bergmann auglýslngahönnuður er mjög reyndur á sinu svlði. Ásgeir hefur unnið í Qölda mörg ár við auglýsingagerð hjá Morgunblaðinu og hefur mlkta reynslu af PageMaker i starfl sinu. Tími: 7.-10. nóvember kl. 16-20. Innritun í símum 687590 og 686790. A TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28 Símar 687590 og 686790 Námskeiðið verður haldið á hverju fóstudagskvöldi í 4 vikur. Leiðb. er Garðar Garðarsson. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Gulu Línunni. fvwwwinmn 62 33 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.