Morgunblaðið - 30.10.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 30.10.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 47 Félag íslenskra myndmenntakennara; Barnateikningum frá stríðsárunum safhað Á næsta ári eru liðin 50 ár siðan seinni heimsstyrjöldin braust út, og af því tilefhi hafa félög myndmenntakennara á Norðurlöndum ákveðið að safiia saman myndum, sem börn á Norðurlöndunum teiknuðu á stríðsárunum. Ef vel tekst til með söfinun mynda frá þessum tíma er ætlunin að efina til sýningar á þeim, sem haldin yrði á mörgum stöðum á öllum Norðurlöndun- um. Samstarfsaðili norrænu myndmenntakennarafélaganna að þessu verkefiii er Nordiska Museet í Stokkhólmi. Af þessu tilefni leitar Félag íslenskra myndmenntakennara eftir myndum, sem íslensk börn teiknuðu á árunum 1939—1945, og biður élagið það fólk sem á teikningar bama frá þessum árum að lána FÍMK þær á þessa sýningu. Þó að gera rriegi ráð fyrir að til sé tölu- vert af bamateikningum frá þessum tíma virðist nokkuð erfitt að nálg- ast þær, en FÍMK vonar að vel ta- kist til um söfnun bamateikninga frá þessum tíma. Myndirnar þurfa ekki endilega að sýna atburði sem tengjast sjálfum stríðsátökunum, og auðvitað tengist ísland atburð- um styijaldarinnar á annan hátt en t.d. Finnland. Sú staðreynd hlýtur að endurspeglast að nokkm marki í barnateikningum frá þessum tíma. Félag íslenskra myndmennta- kennara vonar að því berist það margar myndir að hinn íslenski þáttur væntanlegrar sýningar gefi góða mynd af þeim raunvemleika og þeim hugarheimi, sem íslensk börn hrærðust í á þessum viðburð- aríku ámm. Þeir sem vilja lána bamateikningar, sem gerðar vom á stríðsámnum á norræna sýningu em vinsamlega beðnir að senda myndimar fyrir 10. nóvember næst- komandi til Þóris Sigurðssonar, námsstjóra, Skipholti 37, 105 Reykjavík. Hann veitir nánari upp- lýsingar ef óskað er. (Fréttatilkynning) Teikning efitir ellefii ára gamla norska stúlku, sem sýnir heimkomu norskra stríðsfanga til Óslóar í stríðslok. er gjalddagi húsnæðislána ÞU HAGNAST Á EIGIN SKIIVISI Það er þér í hag að greiða af lánum á réttum tíma og forðast óþarfa aukakostnað af dráttarvöxtum, svo ekki sé minnst á innheimtukostnað. | Þú getur notað peningana þína til é mun gagnlegri hluta, til dæmis í að VIKAN 50ÁRA VIKAN heldur nú upp á 50 ára afinæli sitt en fyrsta tölublaðið kom út 17. nóvember 1938 undir ritstjórn Sigurðar Benediktsson- ar, en framkvæmdastjóri var Einar Kristjánsson. Ritstjórar Vikunnar em nú orðn- ir 14 talsins og em nú þau Bryndís Kristjánsdóttir og Þórarinn Jón Magnússon en hann keypti Vikuna af fyrirtækinu Frjálsri fjölmiðlun fyrir einu ári. Framkvæmdastjóri er Sigurður Fossan Þorleifsson, en saman reka þeir Þórarinn útgáfu- fyrirtækið SAM, sem einnig gefur úr tímaritin Frístund, Samúel og Hús & híbýli. Nýútkomið tölublað er að hluta tileinkað hálfrar aldar afmælinu. M.a. em í því viðtöl við nokkra fyrri ritstjóra blaðsins. í þessu tölublaði og þremur næstu fylgja skafmiðar í afmælishappdrætti Vikunnar. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa semlága! Auka vió skíóabúnaó fjölskyldunnar endurbæta lýsinguna á beimilinu eóa fá þér áskriffarkort í leikbúsió. Eindagi lána með lánskjaravísitölu. Eindagi lána meö byggingarvísitölu Gjalddagar húsnæðislána eru 1. ágúst, 1. nóvember, 1. febrúar og 1. maí (sum lán hafa fjóra gjalddaga á ári, önnur aðeins einn). Merktu gjalddaga þíns láns inn á dagatalið þitt, þá gleymir þú síður að gera tímanlega ráð fyrir næstu greiðslu. SPARAÐU ÞÉR ÓÞARFA LJTGJÖLD AF DRÁTTARVÖXTUM Greiðsluseðlar fyrir 1. nóvember hafa verið sendir gjaldendum og greiðslur má inna af hendi í öllum bönkum og sparisjóðum landsins. Óh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS Li LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK S: 69 69 00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.