Morgunblaðið - 30.10.1988, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 30.10.1988, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 59 raðauglýsingar Laugarneshverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi heldur aðalfund sinn mánu- daginn 7. nóvember í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30, i kjallara. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjómin. Ungt sjálfstæðisfólk á Akureyri Aðalfundur Varðar FUS Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna á Akureyri boðar til aðalfund- ar föstudaginn 4. nóvember nk. kl. 20.30 í Kaupangi við Mýrarveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. Vestur- og miðbæjarhverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í vestur- og mið- bæjarhverfi heldur aðalfund fimmtudaginn 3. nóvember nk. i Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, María E. Ingvadóttir, formaður Hvatar og varaþingmaöur Sjáifstæðisflokksins. 3. Önnur mál. Félagar, fjölmennum á fundinn. Kaffiveitingar. Stjómin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Námskeið um sveitarstjórnamál 8.-10. nóvember 1988 Þriöjudaginn 8. nóvember: Kl. 17.30-19.30 Borgarstjómar- kosningar - skipu- lag: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Stefnumál sjálf- stæðismanna: Arni Sigfússon, borgar- fulltrúl. Kl. 20.00-22.00 Tæknileg stjórnun: Sveinn H. Skúlason, formaöur Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavik. Fjölmiðlor; auglýsingar - umræður: Baldur Hermannsson, dagskrár- gerðarmaöur. Miðvikudagur 9. nóvomber: Kl. 17.30-22 Staða mála ( borginni - yfirlit yfir helstu verkefni: Ámi Sigfússon, Július Hafstein, Þórunn Gestsdóttir, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Katrín Fjeldsted og Anna K. Jónsdóttir, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Fimmtudagur 10. nóvemben Kl. 17.30-19.30 Samantekt: Kosningar og áróður: Ámi Sigfússon, borgarfulltrúi, Rósa Guðbjartsdóttir, háskólánemi og Sigrfður R. Sigurðardóttir, dagskrárgerðarmaður. Kl. 20.00-22.00 Fundur meö Davið Oddssyni, borgarstjóra, i Höfða - borgarstjórnarsal. raðauglýsingar Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi verður í Salfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 1. nóv. kl. 21.00 stundvíslega. Ný 3ja kvölda keppni. Góð verðlaun. Mætum öll. Stjómin. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur, Hveragerði heldur félagsfund í Austurmörk 2, Hveragerði, í húsi verkalýösfélags- ins Boðinn, mánudaginn 31. október 1988, kl. 20.30. Fundarefni: 1. Frummælendur fundaríns veröa Hafsteinn Krístinsson, Alda Andrés- dóttir, Hans Gústavsson og Marteinn Jóhannesson. Umræður um ræöur frummælenda. 2. Önnur mál. Ath.: Bæjarstjóri Hveragerðis, Hilmar Baldursson, kemur á fundinn. Stjórnin. Hóla- og Fellahverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fella- hverfi heldur aðalfund miðvikudaginn 2. nóvember i Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæöisflokksins, ræðir um stjórnmálaviöhorfið. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fund- inn. liill Stjómin. Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna i Hliða- og Holta- hverfi heldur aðalfund mánudaginn 31. október nk. í Valhöli, Háaleitisbraut 1, kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundaríns, Guömundur H. Garð- arsson, alþingismaður. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til aö mæta á fund- inn. Stjómin. Stjórnmálaskóli Sjálf stæðisf lokksins Námskeið um ufanríkismál 8.-10. nóvember 1988 Þriðjudaginn 8. nóvemben Kl. 17.30-19.00 Forsendur og fram- kvæmd islenskrar utanríkisstefnu: Matthias A Mathie- sen, alþingismaður. Kl. 19.30-21.00 Norrænt samstarf: Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjátfstæðisflokksins. Kl. 21.00-22.30 Þróunarmál - aðstoð við þróunarlöndin: Séra Bemharður Guðmundsson. Miðvikudagur 9. nóvember: Kl. 17.30-19.30 Samskipti austurs og vesturs - afvopnun og tak- mörkun vigbúnaðar: Hreinn Loftsson, formaður utanríkismálanefndar Sjálfstæöisfl. öryggis- og varnarmál: Kjartan Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæöisflokksins. Kl. 20.00-22.00 Alþjóðlegt efnahagssamstarf - viðhorfin í heims- málunum; GATT og Alþjóðabankinn: Geir H. Haarde, hagfræöingur og alþingismaöur. EFTA og EBE: Ólafur Davfösson, hagfræðingur og framkvstj. Félags isl. iðnrekenda. Hmmtudagur 10. nóvember Kl. 17.30-19.30 Sameinuðu þjóðirnar - hafróttarmálin: Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaður. Kl. 20.00-22.00 Heimsókn í Menningarstofnun Bandarikjanna. raðauglýsingar Árnessýsla - Selfoss Aöalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laganna verður haldinn þriðjudag- inn 1. nóvember nk. kl. 21.00 í norðursal Hótel Selfoss. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Gestir fundarins Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæðisflokksins og Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaöur, flytja ávörp og svara fyrirspurnum. 3. Önnur mál. Stjómin. Austurbær og Norðurmýri Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri heldur aðalfund mánudaginn 31. október nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundaríns, Birgir ísleifur Gunn- arsson, alþingismaður. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fund- inn. Stjómin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins kvöld- og helgarskóli 1 .-12. nóvember 1988 Staðun Valhöll, Háaleitisbraut 1. Timi: Mánud.-föstud. kl. 17.30-22.30 og helgidaga kl. 10.00-17.00. Dagskrá: Þríðjudagur 1. nóvember: Kl. 17.30 Skólasetning: Bessi Jóhannsdóttir, formaöur Fræöslunefndar Sjálfstæðisflokksins. Kl. 17.40-19.00 Ræðumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri, Kári Jónsson, framkvæmdastjóri og Þorsteinn V. Sigurösson, framkvæmdastjórí. Kl. 19.30-21.00 Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins: Kjartan Gunnarsson, framkvstj. Kl. 21.00-22.30 fslensku vinstri flokkamin Hannes H. Gissurarson, lektor i stjórnmálafræði. Miðvikudagur 2. nóvemben Kl. 17.30-19.00 Heimsókn i Alþingi. Sjálfstæöisstefnan: Friörik Sophusson, varafor- maöur Sjálfstæöisflokksins. Kl. 19.30-21.00 Sjálfstæðisflokkurinn í stjómarandstöðu: Þorsteinn Páisson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 21.00-22.30 Fjölskyldumál: Inga Jóna Þóröardóttir, formaður framkvæmdastjórnar. Hmmtudagur 3. nóvemben Kl. 17.30-19.00 Utanrikis- og öryggismál: Bjöm Bjarnason, Jög- fræðingur. Kl. 19.30-21.00 Utanrikisviöskipti: Ingjaldur Hannlbalsson, fram- kvæmdastjóri. Kl. 21.00-22.30 Ræöumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri, Kári Jónsson, framkvæmdastjóri og Þorsteinn V. Sigurösson, framkvæmdastjóri. Föstudagur 4. nóvembor: K1. 17.30-19.00 Greina- og fréttaskrif: Óskar Magnússon, lögmaður. Kl. 19.30-21.00 Útgáfustarfsemi: Þórarinn Jón Magnússon, rit- stjóri. Kl. 21.00-22.30 Áróðursmál: Jón Hákon Magnússon, framkvstj. Laugardagur 6. nóvemben Kl. 10.00-12.00 Heimsókn á Stjörnuna: Ólafur Hauksson, útvarps- stjóri. Kl. 13.00-17.00 Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun. Umsjón: Bjöm Bjömsson, dagskrárgerðarstj., Ásdís Loftsdóttir, hönnuður, Óskar Magnússon, lögmaður og Hjördis Gissurardóttir, framkvæmdastj. Sunnudagur 6. nóvemben Ki. 12.00-17.00 Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun - framhald. Mánudagur 7. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Fjölmiölaþróun og breytingar gagnvart stjóm- málaflokkunum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Kl. 19.30-22.30 Ræðumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjórí, Kári Jónsson, framkvæmdastjóri og Þorsteinn V. Sigurösson, framkvæmdastjórí. Þriðjudagur 8. nóvember. Kl. 17.30-19.00 Menningarmál: Ragnhildur Helgadóttir, alþingis- maður. Kl. 19.30-22.30 Saga stjórnmálaflokkanna: Siguröur Líndal, próf- essor. Miðvikudagur 9. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Umhverfis- og skipulagsmál: Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður. Kl. 19.30-22.30 Efnahagsmál: Vilhjálmur Egiisson, framkvstj. og Ólafur Isleifsson, hagfræöingur. Timmtudagur 10. nóvemben Kl. 17.30-19.00 Heimsókn f fundarsai borgarstjóra. Sveitarstjórnarmál - hlutverk borgarstjómar: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Kl. 19.30-21.00 Stjómskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur. Kl. 21.00-22.30 Sveitarstjórnarmál - dreifbýlið: Sturla Böðvarsson, bæjarstjórí. Föstudagur 11. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Vinnumarkaðurinn: Bjöm Þórhallsson, formaður Landssambands fsl. verslunarmanna og Þórarínn V. Þórarinsson, framkvstj. VSl. Laugardagur 12. nóvamben Kl. 10.00-12.30 Panel-umræður. Kl. 13.30-15.00 Heimsókn á Stöð 2: Dr. Jón Óttar Ragnarsson, sjónvarpsstjóri. Kl. 17.00 Skólaslit. Innritun er hafin. Þátttakendur utan af landi f á afslátt með fiugféiögunum. Upplýsingar eru veittar i sima 82000 - Þórdis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.