Alþýðublaðið - 19.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.08.1932, Blaðsíða 2
2 ALEÝÐUBL'AÐIÐ AtviBnubætnrnar. Falltiúar verkalíðsíns ganga fyrir forsætisráðherra. Á sameiginlega fundinum, sem Dagsbrún og S j óm annaf élagið héldu í vikunni, var pað sam- þykt, að formenn félaganna, peir Héðinn Valdirftarsson og Sigurjón Á. Ólafsson ásamt bæjarráðs- manni A1 p ý ðufl'O kksins, Stefáni Jóh. Stefánssyni, skyldu bera kröfur vierkamanna fram við við- komandi aöilja. Fóru pessir fultrúar svo í íyrra dag kl. i/23 á fund forsætisráð- herra og áttu tal við hann. Forsætá'sráðherra lofaði pví, að rikiissjóður myndi leggja fram sinn hluta af fénu, sem varið veröur til atvinnubóta til nýjáir's, eftir pví sem bæjarráðið lagði nú tál, jen pað er að 330 púsundum króna verði varið alis til atvinnu- bóta. Hvað snerti aukmngu um- fram petta á atvinnubótafénu, pá kvað hann bæjarstjórnin>a verða fyrst að taka ákvörðun um pað, og ef slík ákvörðun yrðd tekin, pá myndi ríkisstjórnin athuga pað mál nánar. Um ábyrgð á lántökum bæjar- iíns ti:l atvinnubóta kvað ráðherr- ann, að engin lagabeimild væri fyrir hendi, en hvað við kæmi á- byrgð á fé pyí, er iátiö væri íyrir pípur til vatnsveitunnar og ef tiil vill fleira, -éagðist hann vera pví velviljaður ef pingflokk- arnir lofuðu að sampykkja bráðia- birgðalög um pað, eða miðstjórn- .ir peirra. Annars kvaðst ráðherr- ann myndi reyna að aðstoða bæj- arstjúrnina við lántökur eftir pví, sem tök væru á. Forsgetisráðh'erra kvaðst hafja átt tal við útgerðarmenn um væntanlega útgerð togaranna nú í haust, o,g sagði hann pá myndu vilja gera út á ísfdisk, ef Þýzka- landsmarkaðurinn yrði opinn eins íog í fyrra, og jafnvel pó að örð- ugleikar yrðu vegna tollsins á jfiiski í Englandi, sem færi e. t. v. hækkandi. Kvaðst ráðherrann nú vera að gera fyrirspur|nir um Þýzkalands-markaðiinn, og ef nauðsyn krefði myndi Jóh. Þ. Jós- efsson alpm. verðia sendúr út í peim erindagerðum að koma pess- jum málurrí i saimia horf pg í fyi'ra. — Ráðherirann sagði einnig, að pegar Ottawa-ráðistefnunini væri lOkið, myndu aílar pjóðir taka upp samninga við Engliendinga, og pað myndum við líka gera viðví'kjandi útflutningi fisks og kjöts, en hann bjóst við pví, að samningar urn pau mál myndu ekki geta hafist fyrr en í nóv- ember af Englendinga hálfu. Ráðherrann lofaði svo nefnd- in'ni, eftir bei'ðni hennar, að tala við hana síðar um pessi mál. w Dr ðskDiiii í eldinn. Iinnflutningshöftin voru sett á gegn yfirlýstuim vilja Alpýðu- flokksins og að pví er maður hélt einnig gegn vilja íhaldsflokksins, pvi ekki var annað ab heyra á Vísi og Morgunblaðinu. Það var pvi búist við að breytimg yrði pégar samkomuJag varð milli í- halds 'Og Framisóknarflokksius uim að mynda stjórn og Magnús Guðmundsison varð ráðherra. En alt hefir setið við hið sama, og pó eitthvað lítiífjörlega hafi verið nartað í innfiutninigshöftin í i- haldsMöðunum, verður ekki ann- að séð en að íhaldsforiinigjarnir hafii keypt ráðherradómflnn upp á Magnús af Framsóknarflokkn- um meðal annars gegn pví skil- yr'ði, að innfiutningshöftin yrðu ilátin í friði. Nú hefir heyrst að eigi að gera breytingu, pannig að innflutniings- nefndina eigi að afnema, en í stað hennar eigi að setja nýja nefnd, sem eigi a(ð hafa undir sér verk pað, er iínnfiutnmgs- nefndin hefir haft, og jafnframt að ráða yfir gjaldeyrinuim, en á iinnflutningshöftunuim á engin breyting að verða. Aðalmunurinn verður pessi, að fulltrúi innflytj- énda í nefndinni og fulltrúi AÞ pýðusambandsins par ganga úr. Svo að hin stjórnskipaða nefnd • . verður einráð tun hvað gert venð- ur og almenningur fær ekki að vita hvað par fer fram, og má pví segja að hér sé farið úr ösk- únni í eldinn. EFtir að petta er ritað, hefjir blaðið frétt að innfiytjendux fái fulltrúa j nýju nefndinni, en Al- pýðusambandið engan.. Drukknun. Einikaskieyti til Alpýðublaðsins. Siglufirði í gær. Línuvieiðariinn „Þormóður", eign Samvinnufélaigs Akureyrar, er var á veiðum vestur við Pat- reksfjörð, milsti skipstjórann, Ind- riða Stiefánssion, út. Alllr menn voru niðri að borða, mema hann. Er mienn komu frá mötun var hann horfinn, Atvik ókunn, Iind- riði átti foreldra oig sysitkimi hér. FrMimiktíi,.: Samkvæmt FB.-skeyti vildi slys- ið til kl. 8 á m.ið vikudagsmorg- uminm. Víeðöíð- Kk 8 í morgun var 10 sitiga hiti í Reykjavík. Ofilit á Suðvestúrlandi og tiil Breiðafjarð- ar: Stinningskaldi á morðvestan og norðan. Víðast bjartviðri. Vatnsveitan. Nú hefir fengiist tilboð frá Frakklandi um, að Reykjevíkur- bær fái pípur til vatnsvieitullagn- i ingarinnar með peim skilmá'lum, að andvirði peirra verðá lánað bænum í 4 ár gegn ríkisábyrgð og yfirfærsla fjárins sé trygð að peim tíma loknum. Bæði er, að lagning vatnsveitunmar er mjög nauðsynleg, tiil pess að bæjarbú- ar purfi ekki að búa við vatns- isikort, og nú er nauðisynin tvö- föld til að hefjast handa um liagn- ingu henmar ti'l pess að aúka jafnframt atvinnuraa á pesisum miklu atvinnuleysistimum. Verður íastlega a'ð vænta pess, að petta tækifæri sé gripið, pví að nú er ekki lengur hægt að hafa pá mót- báru, að ekki sé hægt að afla pípnanna, pví að vænta verður pess fastlega, að ríkisstjórnm láú pa'ð ekki fyriir standa að taka á- byrgð á greiðslunni, pví að rííkinu er méð öllu áhaettulauist að ganga í pessa ábyrgð fyrir Reykjavík- urbæ. Dráttarbrautarmálið. Á fundi hafnarstjórnar Reykja- víkur s. I. priðjudaig var lagt fram uppkast af siamniingi um lánveit-' ingu hafnarsjóös og hJutafjárkaup í Slippfélaginu, er stjórn Slippfé- lagsins hefir samið og leggur fyr- ir hafnarstjórn til athugunar. Sampykt var að leggja fram 10 púsund króna forgangshlutafé, er samkomulag væri fengið um ein- stök atriði siampykta félagsins sár- ’stakl'ega með tjlliti tii réttar for- gangshlutiafjárims gagmvart al- mennu hlutafé, og hafnarstjóra og ÓI. JohnsBion falið að undirbúa málið og leggja fyrir hafnar- stjórn. Hvað viðvíikur pví atriði siamnimgsins, að lánsféð verði út- borgað eftir pví sem verkinu mið- ar áfram, pá sampykkir hafmar- stjórn, að lánsféð verði ekki út- borgað fyr en verkinu sé að fullu lokið. Samkvæmt tiTlögu frá Jakobi Möller var pessi viðbótarsampykt gerð á bæjarstjórnarfundimuim ameö 8 atkv. gegn 5: Bæjarstjórnin lýsir yfir pví, að hún telur rétt, að heldur en pað hindriist að verkiÖ verði fram- kvæmt á pessu ári, pá verði hið umrædda lán borgað út jafnóð- um og verkimu miðar áfraim, eft- ir að alt forgamgshlutaféð er inm- borgað og slipparnir að fullu borgaðir, og fari pessar útborg- anir fram undir umsjón hafnar- stjóra, enda sé pað trygt að á- liti hafmarstjórnar, að verkinu verði lokið samkvæmt áætlum. Innflulning.urmn. Fjármáiaráðu- neytið tilkynnir FB,: Innflutt í júlí fyrir 4198 649 kr,,'par ’af til Reykjavíkur fyrir 2 951 042 kr. Atvlnnnbðtavionan. Frá bæjarstjórnarfundinum. Samkvæmt tillögu bæjarráðs. var sampykt tilliaga atvinnubóta- mefndar um að vinnan skyldi befjast með um 200 manms. Á fundinum voru lesnar upp tillögur, siem sampyktar voru á fundi Dagsbrúnar og Sjómanna- fólagisins 16. p. mán, og sendar bæjarstjórn. Fúlltrúar Alpýðufliokkisjms báru frarn tillögu um áð petta mál yrði tekið á dagskrá, en sú til- laga var feld að viðhöfðu tnaína- kalli, og sögðu: Já: Ágúst Jósefsson, Guðm. As- björmsson, Hermann Jómassion, Pétur Sigurðsison, Kjartian Ólafs- son, Sigurjón ólafsson, Sigurður Jónasson, Stefán Jóh. Stefánslsion. Nei: M. Júl. Magnúis, Sigurður Jónssion, Guðrún Jónassion, HjaltL Jónsson, Jakob Möller, Pétur Hall.dórsson. Tvo priðju atkvæða parf til pes,s að fá mái Sjbekið á sdag- skrá, og var pví pannig neiitað,. Sampykt var að fiela /bæjar- ráði að ákveða verkefni 1 í at- vinnubótavinnunni. Fryst kjðt eg flsknr frá Noregi til Isdlands. Osló, 17, ág. NRP. FB. Tilraun hefir verið gerð tll pess að sienda frosið kjöt, 1000 kg. ©.f fryst- um fiski og síld o. fl. frá Ntor- égi til Vestur-Indlands. Afurð'- irnar voru sendar frá Alasundi 1. júní, og hafa nú borist fregn- ir um, að pær séu komnar á ákvörðunar.stað alveg óskemdar. Atlantshafsflug. Niew York, 17. ág, U. P. FB, Norsku flugmiennirnir Thor Sol- berg og Carl Petersen áfiormia að léggja af stað á föstudag á- leiðiis til Noregs. Áforimia þeir að' fljúga viðistöðula'ust til Osló. Dublin, 18. ágúst. U. P. FB, Mollison lagði af staÖ kJ, 11,35 f. h. frá Port Marnock í flug sitt fram og aftur yfir lAtlantshaf. Hann áformaði að fljúga ti'l Har- bour Graoe á Nýfun'dnialandi, páð- an til New York og leggja peg- ar af stað aftur ýtil Englands, pegar hann hefir tekið benzín tiL heim fier öarinnar. Milliferaritíkipm. „Alexandrina. drottning" kom að norðan 'og vestan í nótt. „Brúarfoss" fier vestur og morður í kvöld. Hundm éta kálf. Huimdar kom- Mst nýlega inn I fjós á bæ einulm í Danmörku. Réðuist peir á dnn kálfinn og átu undan honum báða afturfæturma. (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.