Morgunblaðið - 14.03.1989, Síða 3

Morgunblaðið - 14.03.1989, Síða 3
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTT7R ÞRŒUUDAGUR 14. MARZ 1989 B 3 HANDKNATTLEIKUR / SPANN „Ég er ekki á förum til Gummarsbach" - segir Kristján Arason, sem átti stóiieik með Teka gegn Granollers „ÞAÐ er nœr öruggt að ég verð áfram hér hjá Teka í Santander. Forráðamenn fé- lagsins vilja endumýja samn- inginn við mig - þegar hann rennur út eftir þetta keppn- istfmabil. Gummersbach er ekki inn í myndinni," sagði Kristján Arason, landsliðs- maður í handknattleik. Biöð í V-Þýskalandi hafa sagt frá því að Gummersbach hafi mikinn hug á að fá Kristján afturtil sín og að rœtt hafi verið við Kristján í Frakklandi - þegar B-keppnin fór þar fram. „Eg er ekki aftur á förum til Þýska- lands.“ Eg kann vel við mig hér í Sant ander og okkur hjá Teka hef- ur gengið vei að undanfömu," sagði Kristján, sem átti mjög góð- ■■■■■ an leik þegar Teka FráAtía vann stórsigur, Hilmarssyni 23:13, á Grandoll- á Spám ers á sunnudag- inn. Kristján var markahæsti leikmaður Teka - skoraði sjö mörk. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og var Teka yfir, 9:8, þegar flautað var til leikshlé. í seinni hálfleik fór Mats Olsen, markvörður Teka, á kost- um og náðu Kristján og félagar níu marka forskoti, 20:11, og gerðu þar með út um leikinn. Ols- en varði tuttugu skot í leiknum. Barcelona og Atletico Madrid gerðu jafntefli, 14:14, í sl. viku og Caja Madrid vann Bitasoa, 22:21. Þá vann Valancia Lagisa, 22:20. Caja Madrid er efet með fjögur stig eftir tvær umferðir. Atietico Madrid er með þijú stig, Barcel- ona þijú, Teka tvö, Valencia tvö, Grandollers tvö, Bitasoa og Lag- isa ekkert. Blðð f V-Þýskalandl hafa skýrt frá þvi að Gummersbach hafi mikinn hug á að fá Kristján Ara- son aftur til sín. HANDKNATTLEIKUR / EVRÓPUKEPPNIN 1.DEILD KARLA Grótta öryggið uppmálað GRÓTTA sigraði KR með fimm marka mun og var það nokkuð, sem fæstir bjuggust við fyrir- fram. Leikmenn Seltjarnarnes- liðsins léku mjög yfirvegað, héldu boltanum mjög vel og nýttu nær hverja sókn til hins ýtrasta. Með þessum sigri má segja að liðið hafi tryggt sér áf ramhaldandi veru í 1. deild. Gróttumenn náðu smemma for- ystu og héldu henni allan tímann. KR-ingar komust lítt áfram gegn sterkri vöm þeirra, sem auk ■^■■B þess hafði af að Krístinn státa Sigtryggi Al- Jens bertssyni í markinu, Sigurþórsson sem varði alls 12 SKnrar « , skot. KR-ingar vom sérlega áhuga- lausir og virtust ekki reiðubúnir til að leggja nokkuð á sig til að halda í við mótherjana Alfreð sást varla í fyrri hálfleik, én átti góða spretti Morgunblaöiö/Einar Falur Þorgils Óttar Mathiesen og félagar hans í FH sóttu ekki gull í greipar sovéska liðsins Krasnodar. FH-ingar úr leik Töpuðu síðari leiknum við Krasnodar með sex marka mun FH er úr leik í Evrópukeppni féiagsliða í handknattleik. Liðið lék síðari leik sinn gegn sov- éska liðinu SKIF Krasnodar í Hafnarfirði í gærkvöldi og mátti þola tap, 19:25. FH hafði um tíma fimm marka forystu í fyrri hálfleikog leiddi íleikhléi, 14:11, en allt kom fyrir ekki. FH-ingar byijuðu leikinn vel og náðu fimma marka forskoti, 12:7 og síaðn 13:8 undir lok fyrri hálfleiks og eygðu þá von um að ■■■■H ná upp tiu marka ValurB. forskoti gestanna Jónatansson frá því í leiknum á skrifar sunnudaginn. Sú von flaraði smám saman út í siðari hálfleik. Þegar 20 mínútur vom eftir var staðan 17:14 fyrir FH. Þátók lands- liðsmarkvörðurinn sovéski, Lavron, til sinna ráða og varði nánast allt sem á markið kom m.a. tvö vita- kösL Við þetta datt leikur FH nið- ur, leikmenn hreinlega gáfust upp, skorðu aðeins tvö á móti tiu mörk- um gestana í lokin. FH lék fyrri hálfleikinn mjög vel og spilaði þá sinn hefðbundna hand- bolta sem byggist upp á hraðaupp- hlaupum og línuspili. En síðari hálf- leikur verður best gleymdur. Gunn- ar Beinteinsson lék best FH-inga, skoraði alls sjö mörk þar af sex í fyrri hálfleik. Bergsveinn, Óskar Krasnodar - FH 25 : 19 íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnar- firði, síðari leikur í átta liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í handknatt- leik - heimaleikur Krasnodar, mánu- daginn 13. mara 1989. Gangur leikains: 1K), 6:4, 7:7, 7:12, 9:14, 11:14, 11:15, 14:17, 20:17, 21:19, 25:19. Krasnodar: Sergq Ladygin 5. Alex Stepanenko 4, Oleg Titow 3, Wladim Zhycharew 3/2, Serget Pokurkin 3/2, Jewg Gonatschenko 2, Dimtrij Kaljasin 1, Wlad Tscherkaschin 1, Ivan Levin 1, Igor Domaschenko. Varin skot: Andrej Lavrov 13/2, Igor Tschumak 2. Utan vallar: 6 mínútur. FH: Gunnar Beinteinsson 7, Guðjón Amason 6/3, Óskar Ármannsson 3, Þorgils Óttar Mathiesen 3, Ólafur Magnússon, Hálfdán Þdrðarson, Héð- inn Gilsson,Óskar Helgasan, Knútur Sigurðsson, Stefán Ólafsson. Varín skot: Bergsveinn Bergsveinsson 12. Magnús Ámason Utan vaiiar: 4 mínútur. Áhorfendur: Um 400. Dómarar: Haak og Koppe frá Holiandt Ármannsson og Guðjón stóðu sig einnig vel. Athygli vakti að Héðinn Gilsson skoraði ekki í leiknum. Krasnodar, sem lék í HENSON- búningum í gær, er því komið í 4-liða úrslit Evrópukeppninnar og markatalan úr leikjunum við FH samtals 49:33. FHkeypti seinni leikinn á 300 þúsund Leikmenn Krasnoöarfengu einnig lopapeysur á eiginkonur sínar og keppnistreyjurlyrir liðið Strax eftir fyrri leik FH og Krasnodar buðu forráða- menn FH Sovétmönnunum 6.000 doliara (um 300.000 þúsund ísl. króna) fyrir að leika seinni leikinn í Hafnarfirði í gærkvöldi. Sovét- menn báðu um hálftíma umhugs- unarfrest pg sættust síðan á tilboð FH-inga að því tilskyldu að þeir fengju lopapeysur á eiginkonur leikmanna og keppnistrejjur fyrir liðið. FH-ingar urðu við þeirri ósk, og lék sovéska liði í rauðum HENSON-búningum í gær og var afhent lopapeysur fyrir ieikinn. Hollensku dómaramir fengu sig lausa úr vinnu og allir undu vel við sitt. Reyndar höfðu FH- ingar greitt um 300.000 þúsund krónur upp í fiugfargjöld innan Sovétríkjanna og hótelkostnað vegna seinni ieiksins, sem átti að vera í Krasnodar um næstu helgi, en þeir gera sér vonir að fá fyrir- framgreiðsluna endurgreidda að mestu eða öllu leyti. Ferð til Krasnodar kostar um eina milljón króna. FH-ingar vildu reyna að komast af með minni kostað og buðu Sovétmönnum að leika báða leikina hér á landi eft- ir að dregið var í átta liða úrslit, en þá þvertóku Sovétmennimir fyrir það. 10 marka sigur í fyrri ieiknum fékk þá hins vegar tii að skipta um skoðun. í þeim seinni. KR-Grótta 17 : 22 íslandsmótið í handknattleik — 1. deild karia, Laugardalshöll, mánudaginn 13. mars 1989. Gangur leiksins: 1:1, 3:3, 5:6, 7:9, 9:12, 10:15, 13:15, 14:16, 16:18, 16:21, 17:22. KR: Alfreð Gíslason 7/1, Stefán Kristj- ánsson 3, Guðmundur Albertsson 3, Einvarður Jóhannsson 1, Konráð Olav- son 1/1, Guðmundur Páimason 1, Sig- urður Sveinsson 1, Þorsteinn Guðjóns- son, Jóhannes Stefánsson, Páil Olafs- son (yngri). Varin skot: Leifur Dagfinnsson 3, Árni Harðarson. Utan vallar: 4 mínútur. Gróttæ Halldór Ingólfsson 6/2, Davíð B. Gíslason 5, Páll Björnsson 5, Willum Þór Þórsson 2, Sverrir Sverrisson 2, Svafar Magnússon 1, Stefán Arnarson 1, Friðleifur Friðleifsson, Jón Örvar Kristjánsson, Ólafur Sveinsson. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 12, Stefán Öm Stefánsson 1. Utan vallan 10 mínútur. Ahorfendun Um 150. Dómaran Einar Sveinsson og Kjartan Steinbach dæmdu illa. M Sigurður Bjamason og Skúli Gunn- steinsson, Stjömunni. Jakob Jónsson, Sigurpáll Aðalsteinsson og Eriingur Krisljánsson, KA. Sigtryggur Alberts- son, Gróttu. KNATTSPYRNA / SVISSNESKA BIKARKEPPNIN Luzem úr leik í bikarnum Sigurður Grétarsson gengur undir nafninu „elturörin“ Svissneski fótboltinn fór aftur af stað um helgina eftir vetr- arfrí með átta leikjum í bikarkeppn- inni. Leiks Uizem gegn Grass- ■■^■g hoppers, tveggja Anna efetu liðanna í deild- Bjamadóttir arkeppninni, var strtfe/ beðið með mestri eftirvæntingu. Yfir 19.000 manns mættu á völlinn í Luzem f vorveðri og sáu hörku- spennandi og harðan ieik sem lauk með ósigri heimamanna. Aarau, Lugano, Basel, Lausanne, Sion, Schaffhausen og Bellinzona komust áfram í keppninni. Grasshoppers skoraði fyrsta mark leiksins á 34. mínútu. Skömmu seinna var brotið illilega á Sigurði Grétarssyni og leikmanni vísað af velli. „Dómarinn hafði eng- ín tök á leiknum og hleypti mönnum upp," sagði Sigurður, sem fékk gult kort í leiknum ásamt tveimur öðrum. Grasshoppers skoraði annað mark með 10 leikmönnum gegn 11 skömmu eftir leikhlé en þá tók Luzern sig á og setti tvö mörk inn- an sjö mínútna. Einum leikmanni líðsins var vísað af velli skömmu seinna eftir að hann missti stjóm á skapinu og sparkaði í andstasðing sem hafði brotið á honum. Staðan var 2:2 eftir venjulegan leiktíma og allt stefndi í vítaspymu- keppni þegar Grasshoppers skoraði þriðja mark sitt þremur mínútum fyrir iok framlengingar. „Þetta mark var algjör óþarfi, markmaður- inn hefði átt að hafa boltann," sagði Sigurður. Hann fékk yfirleitt góða dóma fyrir frammistöðu sína í dag- blöðum í gær. Hann þykir snöggur og hefur verið kallaður „eiturörin" í umfjöllun um Luzem. íkvöld í kvöld er einn leikur í úrslita- keppni íslandsmótins í körfii- knattleik. Valur og ÍBK leika í Valsheimilinu og hefet leik- urinn kl. 20. Keflvíkingar sigruðu í fyrri leiknum og sigri þeir í kvöld hafa þeir tryggt sér rétt til að leika gegn KR- ingum til úrslita. Sigri Vals- menn leika iiðin í þriðja sinn í Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.