Morgunblaðið - 14.03.1989, Page 5

Morgunblaðið - 14.03.1989, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1989 B 5 STARALIÐA Morgunblaöið/Júlíus Sigurjónsson ■igdeburg. Skoraði glæsimörk eins og honum einum er lagið og mataði félaga sína á línunni. Hér þrumar Sigurðar að marki eftir að Valsmenn höfðu galopnað vöm Austur-Þjóðveijanna. im að komast áfram“ Iveinsson, sem átti sljörnuleik. „Þurfum að leika mjög illa í Magdeburg til að komast ekki áfram" 5 Valur - Magdeburg t 22 : 16 5 Evrópukeppni meistaraliða i handknattleik, átta liða úrslit — fyrri leikur, Laugardalshöll sunnudaginn 12. mars 1989. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 2:1, 2;2, 2:3, 4:3, 4:4, 6:4, 6:6, 9:6, 9:7, 12:7, 12:8, 13:8, 13:10, 14:10, 14:11, 17:11, 17:12, 21:12, 21:16, S 22:16. £ Mörk Vals: Sigurður Sveinsson 6, Júlíus Jón- asson 4, Jakob Sigurðsson 4, Geir Sveinsson | 3, Valdimar Grímsson 2, Jón Kristjánsson 2, | Theódór Guðfinnsson 1. f Varin skot: Páll Guðnason 12, Ólafur Bene- | : diktsson. Utan vallar: 6 mínútur. | Mörk Magdeburg: Peter Pysall 6, Heiko Triepel 4, Holger Winselmann 2, Andreas | Fink 2, Andreas Frank 2, Jens Fiedler 1. Varin skot: Gunar Schiemrock 5/3, Wieland |p- Schmidt 2. Utan vallar: 6 mínútur. S Áliorfendur: 1.460 greiddu aðgang. | Dómarar: Ludvigsen og Sjong frá Noregi. ! . Dæmdu vel. I komnir níu mörkum yfir, sem fyrr segir, ;! en þá kom slæmur kafli og Austur- |i Þjóðveijamir gerðu f|'ögur mörk í röð. ||! ■ Uðsheildbi ;S Valsliðið lék mjög vel að þessu sinni |:f- — sýndi svo ekki verður um villst að það | er fímasterkt. Liðsheildin var geysilega | góð, allir léku vel en einbeitingarleysi i;{ um tíma í síðari hálfleik og ótrúleg víta- ! nýting varð þess valdandi að sigurinn | varð ekki enn stærri. Með réttu hugar- |' fari í leiknum ytra ættu Valsmenn að | ná nægilega hagstæðum úrslitum til að | komast í fjögurra liða úrslit. Það verður 't örugglega erfítt, því höllin í Magdeburg | er að sögn sannkölluð Ijónagryfja, en | möguleikinn er vissulega fyrir hendi. Morgunblaðiö/Júlíus Geir Sveinsson, fyrirliði Vals, svífur inn af línunni eftir eina af sendingum Sigurðar Sveinssonar. Þarna var brotið á fyrirliðanum og dæmt víti — sem nýttist ekki frekar en hin fjögur vítin sem Valur fékk í leiknum. Hvað sögðu þeir? Jakob Sigurðsson Við höfum séð miklar sveiflur { Evrópukeppninni, þannig að þetta er ekki búið. Nú er hálfleik- ur og seinni viðureignin verður erfíð, því höllinn í Magdeburg er algjör ljónagryfja. Efst; minning- unni varðandi þessar sveiflur er þegar FH burstaði Baia Mare frá Rúmeníu eftir stórt tap úti og komst áfram. Þegar við vorum komnir níu mörk yfir hættum við að spila „taktískt" um tíma. Lék- um ekki agað, gleymdum okkur og ætluðum að kafsigla þá. En sex mörk eru óneitanlega gott veganesti. Slgurður Svelnsson Við vissum að þeirra styrkleiki var vöm, markvarsla og hraða- upphlaup. Það var því ánægjulegt að við náðum að koma í veg fyrir að þeir næðu mörgum hraðaupp- hlaupum. Þegar við vorum komn- ir níu mörkum yfir vantaði að menn „héldu haus“ — en sex marka sigur ætti að nægja. Við þurfum að leika mjög illai Magde- burg til að komast ekki áfram. Við verðum að mæta í leikinn úti eins og hvem annan; með þvl hugarfari að sigra. Menn mega ails ekki vera taugaveiklaðir þar. Bogdan Kowalczyk, fyrrum landsliðsþjáKarl Valur spilaði mjög vel — allir leikmenn liðsins vom góðir. Þeir vom þó í vandræðum með vítin, klúðmðu öllum fímm, en hefðu þau gefið mörk væm Valsmenn komnir áfram. En fyrst svona fór er mikil barátta framundan. Ég tel Val eiga góða möguleika á að komast áfram því liðið er betra en lið Magdeburg. Valsmenn fljótir - sagði markvörðurinn Wieland Schmidt Við lékum ekki eins og við eigum að geta. Gerðum allt of mörg mistök og enginn í liðinu náði sér vel á strik," sagði Wieland Schmidt, markvörðurinn heimsfrægi, sem kom í mark Magdeburg um tíma í síðari hálfleik. „Við getum ekki annað en bætt okkur í síðari leiknum. Það verður erftt að sigra Valsmenn en við eig- um þó að geta unnið upp sex marka tap.“ Um Valsliðið sagði Schmidt: „Valur leikur hraðan handknattleik og mjög skemmtilegan. Áhorfendur hafa ætíð gaman þegar lið leika svona, og þeir höfðu greinilega mjög gaman af þessum leik. Stemmningin var góð.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.