Morgunblaðið - 11.04.1989, Blaðsíða 3
MQRGUNBLA.ÐBD IÞROI H ÍR ÞRD3JUDAGUR 1L APRÍL 1989
B 3
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD || HANDKNATTLEIKUR / HM U-2Í
Morgunblaðifi/Einar Falur Ingólfsson
Hans Quðmundsson, markakóngur 1. deildarinnar í handknattleik, brýst
i gegnum Víkingsvömina einu sinni sem oftar á sunnudagskvöldið.
Loks
sigruðu
Blikar
Hans markakóngur
Breiðabliksmenn voru greinilega
lausir við hinu þrúgandi nær-
veru falldraugsins í leik sínum gegn
Víkingum á sunnudaginn. Enda
fóru leikar svo að
KristinnJens Kópavogsliðið sigr-
Sigurþársson aði 28:35.
sknfar Hans Guðmunds-
son skoraði 14 mörk
Víkingur—UBK
28 : 35
Laugardalshöllin, íslandsmótið í hand-
knattleik, 1. deiid, sunnudaginn 9. apríl
1989.
Gangur leiksins: 1:4, 6:8, 9:12,13:16,
16:19, 17:24, 19:28, 26:32, 28:35.
Víkingun Guðmundur Guðmundsson
9/2, Bjarki Sigurðsson 8, Jóhann
Samúelsson 4/2, Einar Jóhannesson
2, Karl Þráinsson 2, Ámi Friðleifsson
2, Siggeir Magnússon 1.
Varin skot: Sigurður Jensson 7/1,
Heiðar Gunnlaugsson 1/1.
Utan vallar: 2 mínútur.
Breiðablik: Hans Guðmundsson 14/3,
Andrés Magnússon 6, Þórður Davíðs-
son 4, Sveinn Bragason 3, Jón Þ. Jóns-
son 3, Magnús Magnússon 2, Pétur
T. Arason 1, Ólafur Bjömsson 1,
Eyjólfur Einarsson 1.
Varin skot: Þórir Sigurgeirsson 15/3.
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Guðjón L Sigurðsson og
Hákon Siguijónsson.
Áhorfendun 30.
Tveir leikir úti gegn
Sviss um sæti í úrslitum
„ÞAÐ er engin uppgjöf í okkur,
en vissulega eru vonbrigðin
mikil, því möguleikar okkar á
að komast í úrslitakeppni
heimsmeistaramótsins í haust
minnka við það að leika báða
leikina gegn Sviss um sætið
ytra. En ég hef vilyrði frá fram-
kvæmdastjóm HSÍ fyrir því að
liðið hafi forgang gagnvart a-
liðinu fram að leikjunum í maí
og ég er ánægður með það,u
sagði Jóhann Ingi Gunnarsson,
þjálfari íslenska landsliðsins í
handknattleik skipað leik-
mönnum tuttugu og eins árs
og yngri, við Morgunblaðið um
helgina.
Eins og komið hefur fram í blað-
inu er nokkuð um liðið síðan
HSÍ tók boði Sviss um að leika
báða leikina í Sviss gegn því að
Svisslendingar greiddu allan kostn-
að. Reynt var að fá þessari ákvörð-
un _ breitt, en framkvæmdastjóm
HSÍ ákvað að standa við gerðan
hlut. Leikimir fara fram í lok maí.
Verða að vera tykilmenn
innan fárra ára
„Svo virðist sem menn séu búnir
að gleyma hvemig núverandi lands-
lið varð til. Allir eru sammála um
að drengimir í tuttugu og eins árs
liðinu verða að vera lykilmenn í
landsliðinu 1993 og 1995 og því
er ótækt að við séum að bregða
fyrir þá fæti. Á vissan hátt sjá
menn ekki gildi unglingastarfsins,
framsýnina vantar," sagði Jóhann
Ingi.
Vegna fjárhagslegs vanda HSÍ
var boði Sviss tekið. „Það er sjónar-
mið út af fyrir sig, en ég skil ekki
hugmyndafræðina. Við hljótum að
taka þátt i svona keppni til að ná
sem bestum árangri, en með svona
ákvörðun erum við sjálfum okkur
verstir," sagði þjálfarinn.
Markviss undirbúningur liðsins
fyrir leikina gegn Sviss hefst eftir
bikarúrslitin og verður þá æft dag-
lega. Bogdan Kowalczyk, sem var
endurráðinn landsliðsþjálfari á
laugardag, sagði þá að a-liðið myndi
æfa 10 daga í apríl, 10 daga í maí
og allan júní. Fjórir leikmenn U-21
liðsins hafa verið í landsliðshópnum,
en þar sem yngra liðið á að hafa
forgang út maí ætti ekki að koma
til árekstrar.
HANDKNATTLEIKUR / BIKARKEPPNI KARLA
Miklir yl ■ R-ingar unnu ótrúlega auðveldan ■ sigur á Haukum í 8-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ. ÍR-ingar byijuðu vel og gerðu snemma út um leikinn og lokatölunar, Skúli Unnar 33:16, sýna kannski Sveinsson best yfírburði ÍR- skrifar inga. IR-ingar komust í 6:0 og það var ekki fyrr en eftir Rrburðir 12 mfnútur að Haukar gerðu sitt fyrsta mark. ÍR-ingar léku mjög vel en Haukar að sama skapi illa og áttu meira að segja í vandraeðum með að grípa boltann! Eins og gefur að skilja var leikur- inn ekki mjög góður og ummæli eins áhorfanda eru kannski tákn- ræn: „Það ætti að borga manni fyrir að horfa á svona leiki!" muldr- ÍR-inga aði hann á leiðinni úL Mörk fll: Matthías Matthíasson 8, Finn- ur Jóhannsson 8/1, Ólafúr Gylfason 5/1, Frosti Guðlaugsson 4, Róbert Rafnsson 3, Orri Bollason 3, Jóhann Ásgeirsson 2. Varin skot: Hrafn Margeirsson 10/1, Hallgrímur Jónasson 4. Mðrk Hauka: Jón Öm Stefánsson 6/1, Gunnlaugur Grétarsson 5, Óskar H. Ragn- arsson 2, Jón Þórðarson 1, Óskar Sigurðs- son 1 og Siguiður Pálsson 1. Varin skot: Þoriákur Kjartansson 6/2.
Stjaman skein,
Gróttan ekki
Brynjar og Sigurður gerðu gæfumuninn
Stjaman vann Gróttu 21:16
(11:10) í átta liða úrslitum bik-
arkeppni karla í Digranesi á sunnu-
dagskvöld. Fyrri hálfleikur var
mjög jafn, en um
miðjan seinni hálf-
leik skildu leiðir,
staðan breyttist á
skömmum tíma úr
14:13 í 20:13 og ömggur sigur
heimamanna í höfn.
Brynjar Kvaran lagði gmnninn
að sigrinum, varði 17 skot og þar
af tvö víti. Hinn 18 ára Sigurður
Bjamason fór á kostum, framtíðar
Höröur
Magnússon
skrifar
landsliðsmaður.
Hjá Gróttu bar Sigtiyggur Al-
bertsson af, varði 10 skot, en hann
og Biynjar lokuðu mörkunum í 10
mínutur snemma í seinni hálfleik.
Páll Bjömsson var eini útimaðurinn,
sem hélt haus — aðrir léku langt
undir getu.
Mðrk Stjömuimar: Sigurður Bjamason 8,
Gylfí Birgisson 4/1, Hilmar Hjaltason 3, Haf-
steinn Bragason 2, Skúli Gunnsteinsson 2,
Axel Bjömsson 2.
Mörk Gróttu: Halldór Ingólfsson 6/5, Páll
Bjömsson 4, Willum Þór Þórsson 2/1, Stefán
Ámarson 1, Davíð Gíslason 1, Friðleifur Frið-
Ieifsson 1, Svafar Magnússon 1.
Brynjar Kvaran.
og tryggði sér þar með marka-
kóngsnafnbótina. Sigur Breiðabliks
var sanngjam. Liðið lék á köflum
skinandi vel í sókninni auk þess sem
Þórir Sigurgeirsson, markvörður,
stóð sig mjög vel; varði 15 skot þar
af þrjú víti. Víkingar vom áhugalitl-
ir. ___________________
■ Staðan/B6
P k
Hans Guðmundsson og Þórir Sig- I
urgeirsson UBK.
Markahæstir
1. Hans Guðmundsson, UBK........130/22
2. Alfreð Gislason, KR..........117/29
3. Birgir Sigurðsson, Fram......115/8
4. Halldór Ingólfsson, Gróttu...105/45
5. Ámi Friðleifsson, Víkingi....103/21
6. Guðjón Ámason, FH............100/13
7. SigurðurGunnarsson, ÍBV..... 99/19
8. Gylfi Birgisson, Stjömunni.. 99/21
9. Sigurður Sveinsson, Val..... 99/25
10. Héðinn Gilsson, FH.......... 98
11. Valdimar Grímsson, Val...... 97/11
12. Bjarki Sigurðsson, Val...... 87/10
13. Erlingur Kristjánsson, KA... 83/27
14. JúliusGunnarsson, Fram...... 82/15
15. Sigurður Bjamason, Stjömunni.. 81/7
16. Óskar Ármannsson, FH........ 81/42
17. Stefán Kristjánsson, KR..... 78
18. Sigurpáll Aðalsteinsson, KA. 77/30
19. JakobJónsson, KA............ 75/3
20. Guðmundur Guðmundsson, Vík.. 74/10
HANDKNATTLEiKUR / LIÐ VIKUNNAR
Sigmar 1
Þröstur afí
Óskarsson
ÍBV (3)
Birgir
Sigurðsson
Fram (4)
Júlíus
Jónasson
Val (3)
Árni
Friðleifsson
Víkingi (2)
Jakob
Sigurðsson
Val (4)
Valdimar
Grímsson
Val (6)
Sigurður
Sveinsson
1 Val (5)
Morgunblaðsliðið er nú valið í 14. sinn. Heil umferð fór fram síðasta miðvikudag. íslandsmeistarar Vals
voru með sýningarleik í síðasta leik sínum gegn næst efsta liðinu KR og unnu með 10 marka mun. Eyja-
menn héldu sæti sínu í deildinni með því að vinna UBK, sem féll í 2. deild. Fram sigraði FH, en leikur í 2.
deild að ári þrátt fyrir það. .
Lélthjá
Valgegn
Ármanni
m
Islandsmeistarar Vals áttu ekki f
nokkrum vandræðum með að
tryggja sér sæti í 4-liða úrslitum
bikarkeppni HSÍ f Laugardalshöil í
gærkvöldi. Þeir sigruðu Ármann-b
með 43 mörkum gegn 12 eftir að
staðan í hálfleik hafði verið 15:5
fyrir Val.
Jakob Sigurðsson var marka-
hæstur Valsmanna með 9 mörk.
Geir Sveinsson, Jón Kristjánsson
og Júlíus Jónasson gerðu sex mörk
og Valdimar Grímsson fimm.
Markahæstur Armenninga var
Bjöm Jóhannsson með fimm mörk.
Það er því ljóst að Valur, Stjarn-
an og ÍR og annað hvort KR eða
FH, sem leika í Hafnarfirði á mið-
vikudagskvöld, leika í undanúrslit-
um bikarkeppninnar.