Morgunblaðið - 11.04.1989, Qupperneq 8
íÞRöm/t
KNATTSPYRNA / AUSURRIKI
„Vil vera áfram hjá Rapid
íi
sagði GuðmundurTorfeson, sem hefur skorað í síðustu tveimur leikjum
.ÞETTAhefurgengiðvelað
- - - — .. ,7. , 1,1,-fc YfíJL m.
meo rninn niui. vto 1
að tryggja okkur saeti í Evr-
ópukeppni féfagsfiða,** sagði
Guðmundur Torfason við
aði fyrír Rapid Vnn í 1
umhefgfna,«
gegn Admira Wacker.
j nðmundur hefiir át± við
meiðsfi f lærvöðva. að striða
i vetur, en er orðinn góður og
hefur skorað f síðustu tveimur
leikjum. Guðmundur var leigður
til Rapid, en samningur hans við
Genk í Belgíu rennur út í vor.
Engu að síður á félagið söturétt-
ínn. „Það getur allt gerst. Tfma-
bilinu héma lýkur ekki fyrr en
um miðjan júní og ekkert hefur
verið rætt um framhatdið, en mér
tíður vel og vil vera áfram hjá
Rapid,“ sagði Guðmundur.
KNATTSPYRNA / ENGLAND
Arsenal stóðst álagið
LIVERPOOL fann smjörþefinn
af fyrsta sætinu í fyrsta sinn á
árinu á laugardag, en það var
skammgóður vermir, því Arse-
nal lék síðar sama dag, sigraði
Everton og náði fynri stöðu á
ný.
Líverpool fékk Sigurð Jónsson
og félaga í Sheffield Wednes-
day í heimsókn og vann sannfær-
andi 5:1 — áttundi sigurieikurinn í
■■HMBi deOdinni í röð. Steve
FráBob McMahon kom
Hennessy meisturunum á
íEnglandi bragðið og Peter
■ Beardsley gerði
annað markið fyrir hlé. í seinni
ÍÞfémR
FOLK
■ ROLAND Grahammer; vam-
arieikmaður Bayem Munchen,
mun ekki Ieika með félaginu seinni
leikinn gegn Napolí í UEFA-
keppninni í næstu
viku. Grahammer
verður frá í tvær
vikur. Vöðvaþræðir
í læri slitnuðu.
■ JÚRGEN Wegmann, sóknar-
leikmaður Bayem, skrifaði í gær
undir nýjan þriggja ára samning
við félagið.
■ HARALD Kohr, sóknatleik-
maður Kaiserslautera, fer örugg-
lega til Stuttgart og þá hefur Ung-
veijinn Kiprich einnig verið orðað-
ur við Stuttgart.
■ CVETKOVIC skoraði tólf
mörk fyrir Bidasoa, þegar félagið
vann Essen í fyrri leik liðanna í
undanúrslitum Evrópukeppni bik-
arhafa, 25:22, á SpánL Fraatz
skoraði átta mörk fyrir Essen.
■ CAJA Madríd vann Diisseld-
orf, 20:16, í fyrri leik liðanna í
IHF-keppninni - á SpánL Caja var
yfir, 12:4, í leikhléi.
■ THOMAS Allofs, sem er
markahæsti leikmaðurin í Bundesl-
igunni — með fimmtán mörk, gat
ekki mætt á æfingu hjá v-þýska
landsliðinu um helgina, vegna
meiðsla. Þá gat Holger Fach, mið-
vörður, heldur ekld mætt vegna
meiðsla.
FráJónl
Halldóri
Garðarssyni
íV-Þýskalandi
hálfleik skoruðu Ray Houghton,
Beardsley og John Bames fyrir Li-
verpool, en Dean Barrick skoraði
fyrir Sheffield er staðan var 4:0.
Lee Dixon, bakvörður, gerði sitt
fyrsta mark fyrir Arsenal og Niall
Quinn, sem var í byijunarliði Arse-
nal í fyrsta sinn í vetur, innsiglaði
sigurinn á Highbuiy gegn Everton,
en heimamenn þurftu mikið að hafa
fyrir sigrinum.
Norwich tapaði þriðja leiknum á
átta dögum, nú 2:1 í Coventry.
Robert Fleck skoraði fyrir gestina,
en David Phillips jafnaði og David
Speedie gerði sigurmarkið. Bryan
Gunn, markvörður Norwich, braut
á Speedie á síðustu mínútu og dóm-
arinn dæmdi vítaspymu. Gunn mót-
mælti harðlega og var vikið af
velli, en Brian Kilcline, fyrirliði
Coventry, sem tók vítið, hitti ekki
markið.
West Ham og Derby gerðu 1:1
jafntefli. Gary Micklewhite skoraði
fyrir gestina á 11. minútu en Leroy
Roseniorjafnaði 10 mínútum síðar.
Gary Hamilton skoraði fyrir
Middlesborough, en Rodney
Wallace og Neil Ruddock (2) breittu
stöðunni á 13 mínútum og þegar
24 mínútur voru til leiksloka var
staðan 3:1 fyrir Southampton. En
heimamenn gáfust ekki upp, Bemie
Slaven minnkaði muninn og Mark
Burke jafnaði tveimur mínútum
fyrir leikslok.
Wimbledon tókst nær að endur-
taka sama leikinn gegn QPR. John
KNATTSPYRNA / V-ÞYSKALAND
Leikmenn Kaisers-
lautem voru
að fagna þegar
Köln jafnaði
BAYERN Munchen slapp fyrir
hom þegar liöiöfókk meistara
Werder Bremen f heimsókn á
Ótympíuieikva ng i nn í
Munchen. Liöin geröu jafntefli,
0:0, í lélegum leik. Á sfðustu
mín. leiksins fengu leikmenn
Bremen tækifæri til að gera út
um íeikinn, en þá fór Kariheinz
Riedle illa að ráði sínu.
Riedle reyndi sjálfur markskot
frekar en senda knöttinn á
Giinter Hermann, sem var í drauða-
færi. Raimond Aumann varði meist-
aralega skot Riedle,
sem fékk knöttinn
aftur. Þá sendi hann
knöttinn til Her-
mann, sem var í
þröngri stöðu og skallaði hann
knöttinn í þverslá.
Köln varð að sætta sig við jafn-
tefli, 2:2, gegn Kaiserslautem.
Falco Götz skoraði fyrst fyrir Köln,
en Harald Kohr jafnaði fyrir gestina
og þegar þijár mfn. voru til leiks-
loka skoraði Labbadia fyrir Kaisrs-
lautem. Þrír leikmenn liðsins hlupu
aftur fyrir endamörk til að fagna
og þeir vom þar enn þegar leik-
menn Köln hófu sókn gegn átta
Fashanu skoraði úr vítaspymu á
6. mínútu, en 45 mínútum síðar var
staðan 4:1 fyrir QPR. Colin Clarke
jafnaði, 1:1, en síðan skomðu Nigel
Spaekman, Mark Falco og Peter
Reid. Gestimir tvíefldust við mót-
lætið, Lawrie Sanchez og Wise
minnkuðu miminn í eitt mark, en
við það sat.
Aston Villa gerði góða ferð til
Newcastle og vann 2:1. Glen Roed-
er skoraði fyrst, en Stuart Gray og
Platt tryggðu gestunum sigur.
„Ég er ánægður með að hafa
fengið stig,“ sagði Ferguson, stjóri
Manchester United, eftir marka-
laust jafntefli gegn Millwall á úti-
velli. Gestimir léku ömggan vamar-
leik með Paul McGrath sem aftasta
mann.
FráJóni
Halldóri
Garðarssyni
ÍV-Þýskalandi
Pierro Uttbarskl
leikmönnum Kaisterslautem og
fískuðu vítaspymu, sem Pierre Litt-
barski jafnaði úr, 2:2.
Stuttgart mátti þola tap, 0:1, í
Niiraberg. Ásgeir Sigurvinsson,
sem átti góðan leik, varð að fara
af leikvelli á 37 mín., eftir að hann
hafði fengið spark í fótlegg. Við
það fór allur vindur úr Iiði Stuttg-
art og Numberg tryggði sér sigur.
V-ÞYSKALAND
Augenthaler
í landslððið
Franz Beckenbauer, lands-
liðseinvaldur V-Þýskaiands,
hefur vaiið Klans Augenthaler,
fyririiði Bayem Mönriien, i
landsiiðshóp sinn fyrir heims-
fneistaraleíkinn gegn Hollandi f
Rotterdam 26. apríL Aufenthal-
er hefiir leíkið mjög vel að und-
anfömu.
Ronnie Whelan.
FráBob
Hennessy
í Englandi
toém
FOLK
■ RONNIE Whelan fékk 10
(hæstu möglegu einkunn) hjá The
People fyrir frammistöðuna, er Li-
verpool vann Sheffield Wednes-
day 5:1. Steve
McMahon og Peter
Beardsley fengu 9,
en Signrður Jóns-
son fékk 6. „Eftijr
fyrsta markið var þetta eins og elt-
ingaleikur við skugga," sagði Atk-
inson, stjóri Sheffield. „Það er
gaman að sjá liðið leika svona
og vonandi verður framhald þar
á — ekki aðeins fyrir mig, þá og
félagið, heldur fyrst og frsmt
fyrir hina dyggu stuðnings-
menn,“ sagði Dalglish, stjóri
Liverpool, en liðið leikur gegn
Millwall í kvöld.
■ STEVE Staunton, vinstri
bakvörður Liverpool, hefur vakið
r-.ikla athygli og um helgina valdi
Robson, landsliðsþjálfari Englands
hann besta unga leikmann mars-
mánaðar. Staunton er 19^ára og
lék áður með Dundork á Irlandi,
en fór til Liverpool fyrir tveimur
og hálfu ári.
MALLY McCoist tryggði Rangers
1:0 sigur gegn Motherwell í skosku
úrvalsdeildinni. Rangers er með
Qögurra stiga forskot á Aberdeen,
sem vann Hibs 2:1 á útivelli, þar
sem Paul Mason og Jim Bett (víti)
skoruðu fyrir gestina, en Keith
Houchen fyrir Hibs. Celtic tapaði
hins vegar 2:0 fyrir botnliði Hamil-
ton
■ BOBBY Gould, stjóri
Wimbledon, lét vamarmenn sína
heyra það eftir tapið gegn QPR.
„Þeir em ekki í nógu góðri líkam-
legri æfingu tii að mæta á æfingu."
DEILDARBIKARINN
Fyrsti tftill For-
estsíðan 1980
NOTTINGHAM Forest sigraði
í stórkeppni í fyrst sinn síðan
1980, er það vann Luton 3:1 í
úrslitaieik í ensku deildarbikar-
keppninni á Wembley um helg-
ina. Fyrir níu árum varð liðið
Evrópumeistari. Þá var Brian
Clough við stjórnvölinn — hann
er enn með Forest og hefur
enn einu sinni tekist að byggja
upp f rábært lið skipað ungum
leikmönnum.
Það var Luton sem hafði forystu
í leikhléi, eftir að miðheijinn
Mick Harford hafði skorað með
skalla á 35. mín. En eftir að sonur
framkvæmdastjórans, Nigel Clo-
ugh, hafði skorað úr vítaspymu á
54. mín. og jafnað, var aldrei spum-
ing um hvort liðið var betra. Neil
Webb bætti öðm marki við með
skoti af stuttu færi eftir að hafa
fengið sendingu inn fyrir vöm Lut-
on á 68. mín. og Nigel Clough gull-
tryggði sigurinn á 76. mín. er hann
skoraði með lúmsku skoti í bláhom-
ið frá vítateig. Clough var einmitt
valinn maður leiksins.
Það vakti athygli að Brian CIo-
ugh tók ekki þátt í fagnaðarlátun-
um með sínum mönnum — áður en
verðlaunaafhendingin fór fram
hljóp hann í átt að stuðningsmönn-
um Forest, þakkaði þeim stuðning-
inn og hvarf síðan til búningsklefa.
Clough hefur um nóg að hugsa —
Forest mætir Liverpool í undanúr-
slitum ensku bikarkeppninnar um
næstu helgi.
GETRAUNIR: 11X X21 X 2 X 112
LOTTO: 5 12 21 23 32 + 8