Morgunblaðið - 15.04.1989, Page 1

Morgunblaðið - 15.04.1989, Page 1
fHMngtntltfafeitb MENNING USTIR P PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989 BLAÐ J-J List og listgagnrýni Dagana 21. - 24. apríl ferfram málþing um listog listgagnrýni í Norræna húsinu. Þar bera saman bækur sínar margir helstu gagnrýnendur Norð- urlandanna. Lisa von Schmalensee segir frá málþinginu í grein á B7. Sólarferð á Akureyri Leikfélag Akureyrar frumsýndi í gærkvöldi leikrit Guðmundar Steinssonar SÓLAR- FERÐ, gamanleikrit um íslendinga á sólar- strönd sem Þjóðleikhúsið sýndi við miklar vinsældir fyri tíu árum. Viðtal við leikstjóra og leikendur á B4/5. Gestaleikur íÞjóðleikhúsinu Myndin er eftir Helga Þorgils Friðjónsson er fékk verðlaun í samkeppni um myndskreytingu fyrir málþingið. HEIMA HJA AFA eftir Per- Olof Enquist er heiti sýningar sem Borgarleik- húsið í Alaborg sýnir á Litla sviðinu í Þjóð- leikhúsinu um næstu helgi. Rætt við leik- stjórann Stefán Baldursson á B4/5. Átök karls og konu Nú stendur yfir sýning á verk- um sænsku listakonunnar Hilmu af Klint í Listasafni !s- t lands. Rætterviðdr. Áke Fant sem hefur sett upp sýn- inguna og er sérfróður um myndlist Hilmu af Klint.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.