Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1989 B 9 Verslun - skrifstofur - þjónusta - í Skeifunni Höfum til sölu 1400 fm á efri hæð í þessu nýja glæsilega húsi. Það heitir NÚTÍÐ og stendur að Faxafeni 14. Hæðin hentar fyrir ýmiss konar at- vinnurekstur svo sem teiknistofur, læknastofur, félagsstarfsemi o.fl. Nýlega var hæðin nýtt fyrir útsölu- markað og var mikið líf í tuskunum. Hæðin kynni því að henta vel fyrir verslun. Góð bflastæði EicnRmiÐLunin Þingholtstræti 3, sími 27711 .Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þol-leifur Guömundsson sölumaöur — Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halidórsson lögfræðingur. T^^Jstbgnasau? STRAHDGAIA 28, SIMI: _ Sími 652790 Opið 13-16 Vantar einbýli og/eða raðhús fyrir trausta kaupendur. Einiberg - Hfj. Vorum að fá í einkasölu sérl. fal- legt elnb. á elnnl hæð m. Innb. bílsk. Alls 171 fm. Áhv. húsnstj- lán 1850 þús. Verð 10,8 millj. Breiðás - Gbæ Einbhús 180 fm hæð og ris. Ca 40 fm bílsk. Stór og góð lóð. Eignin er talsv. endurn. Verð 8,5-9 millj. Setberg - Hfj. Parh. með innb. bílsk. ca 200 fm. Afh. foT<h. að innan. V. 7 m. eða tilb. u. trév. Verð 8,6 millj. Öldugata - Hfj. Einbhús kj. og tvær hæðir alls 150 fm. Gott hús. Stór lóð. Verð 7,0 millj. Sviðsholtsvör/Álftan. Einbhús m. innb. bílsk. alls um 164 fm. Áhv. nýtt húsnsjlán ca 3,6 millj. Afh. strax í fokh. ástandi. Verð 6,1 millj. Arnarhraun - Hfj. Efri sórhæð 153 fm. Bílskréttur. Vönd- uð eign. Verð 7,7 millj. Miðbær - Hfj. Lítið einb. ca 85 fm. Verð 5,0 millj. Traðarberg - Hfj. 6 herb. „penthouse41 153 fm á tveimur hæðum. Afh. tilb. u. trév. Glæsil. út- sýni. Suðursv. Flatahraun - Hfj. 200 fm íb. íb. á 2. hæð í iðnhúsn. Afh. strax fokh. að innan. Verð 4,5 millj. Laufvangur - Hfj. 4ra herb, góð íb. ca 120 fm á 3. hæö. Stórar suðursv. Verð 6 millj. Álfaskeið - Hfj. 4ra-5 herb. ca 125 fm íb. á 3. hæð í góðu húsi. Tvennar svalir. Sameign endurn. Verð 5,8 millj. Móabarð - Hfj. 4ra herb. 90 fm íb. á 1. hæð í tvíbhúsi ásamt góðum bílsk. Verð 5,3 millj. Sléttahraun - Hfj. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Út- sýni. Bílskréttur. Verð 5,7 millj. Álfaskeið - Hfj. 2ja herb. m/bílsk. Verð 4,3 millj. Öldutún - Hfj. 2ja herb. 70 fm íb. á jarðh. Allt sér. Verð 4,2 millj. Garðavegur - Hfj. 2ja herb. mikið endurn. efri hæð í eldra húsi. Verð 2,6 millj. Hvammahverfi - nýtt í einkasölu glæsil. hús með 7 lúx- usibúðum i nýju húsi sem rís við Staðarhvamm i Hafnarfírði. Hús og lóð afh. fullfrág. en (b. tilb. u. trév. og máln. Glæsil. útsýni. Sól- stofa í hverri ib. Svallr í suður og vestur. Góð staðsetning. Bygg- Ingaraðlll, Fjarðarmót hf. Ingvar Guðmundsson, sölustjóri, heimasfmi 50992, Ingvar Björnsson hdl. Frábærar íbúðir í miðbænum á horni Skúlagötu og Klapparstígs I FYRSTA AFANGA SELJUM VIÐ TÆPLEGA 50 ÍBÚÐIR í MISMUNANDI STÆRÐUM Stærðir íbúða miðaða við brúttó fm: Ca. 68-75-110-129-138 -145-152 fm. Að auki bjóðum við 5 „penthouse" sem eru íbúðir á tveimurefstu hæðum húsanna hver ca 210 brúttó fm. EIGUM ENN NOKKRAR ÍBÚÐIR ÓSELDAR í FYRSTA ÁFANGA íbúðum er skilað tilbúnum undir tréverk og málningu með allri sameign fullfrágenginni, hellulögðum gangstígum og tyrfðri lóð. Merkt stæði í fullbúinni bílgeymslu fylgir hverri íbúð. SNJÖLL HÖNNUN, BURÐARVEGGIRINNAN ÍBÚÐA AÐEINS UMHVERFIS BAÐHERBERGI T.d. íbúð sem er 114 fm að innanmáli getur haft frá einu og uppí 4 svefnherb. Allt eftir þörfum hvers og eins. Glæsilegar stofur m. útsýni í norðuryfirsjóinn og Esjuna og suðursvalir. Engin ástæða til að flytja þó heimilisfólkinu fjölgi eða fækki! FULLBÚIN SAMEIGINLEG BÍLGEYMSLA UNDIRÖLLUM HÚSUNUM með fjarstýrðum hurðaopnurum, lyfta úr bílgeymslu. FRÁBJER FJÁRFESTING DÝRUSTU ENUURSðLU- ÍHÖBIR FRAMTÍUAR- INNAR GERIÐ VERÐSAMANBURÐ T.d. 4ra herb. íbúð á 6. hæð með bílskýli, frábæru útsýni og suðursvölum, alls 131,4fm á fm á kr. 6,7 millj.eða aðeins 50.989,- á fm (fm bílskýlis ekki reiknaðir með). ÁTTU ÓSELDA FASTEIGN? Við samræmum sölu og afhendingu á þinni eign og þeirri nýju. FRAMKVÆMDAHRAÐI SAMKVÆMT ÁÆTLUN Fyrsta bygging nú þegar risin og þyrjað á þeirri næstu. ÞJÓNUSTAINNAN SEILINGAR Á neðstu hæð húsanna bjóðum við ýmiskonar þjónustuhúsnæði svo sem rými fyrir matvöruverslun, hárgreiðslu- og snyrtistofur, matsölustaði og svo framvegis. HÚSVÖRÐUR MUN SJÁ UM VIÐHALD OG REKSTUR SAMEIGN AR TRAUSTAR TRYGGING AR FRA SEUANDA FYRIR RÉTTUM SKILATÍMA VAGN JÓNSSON íf FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBFIAUT18 SIM184433 LÖGFFWEÐINGURATLIVAGNSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.