Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 1
Þessa mynd af Helgu Lóu og Maríu teiknaði María Kristjáns dóttir, 7 ára, Engihjalla 7, Kópavogi. n / r/Ti iTT/nrihmum / PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVJKUDAGUR 3. MAI1989 BLAÐ tURi Beimilisfang** Sjbasögiik moggans Morgunblaflinu, Aðalstræti 6, 101 Reykj»v(k Sigrun Haíþórsdóttir, 6 ára, Hofgörðum 13, Seltjarnarnesi teiknaði þessa mynd af ömmu sinni. Pennavinir Asdis Inga Birgisdottir, , Hjallalundi 19, \ 600 AKUREYRI Ásdís vill eignast pennavini á aldrinum 9-10 ára. 'jaV Þóra Björk Jónsdóttir, Drangshlíð I, y Austur-EyjaQöllum, 861 HVOLSVÖLLUR Þóra Björk er 13 ára og langar að eignast pennavini á öllum aldri. Áhugamál: Góð tónlist, dans, teikning, skíði, sund, dýr og margt fleira. ^ Þóra hefur teiknað litla hestamynd sem fylgir hér með. I Leikhormð Flest stig Fáðu þér pappaspjald og klipptu nokkur misstór göt á það. Minnsta holan gefur flest stig. Búðu síðan til nokkra bolta úr álpappír eða öðru álíka. Kastið til skiptis t.d. fimm boltum og reynið að fá sem flest stig. Sá vinnur sem fær flest stig. Minnisleikur Horfðu vel á mvndina, t.d. í eina mínútu, og reyndu að leggja hlutina á minnið. Breiddu síðan yfir myndina og vittu hvað þú manst eftir mörgum hlutum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.