Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1989 Hvaða tala? Hvutti ætlar að reikna þetta dæmi. Hann þarf að nota þijár af tölunum fimm sem eru fyrir utan dæmið og setja þær í auðu svæðin svo að dæmið gangi upp. Hann byijar að reikna við örina. Getur þú hjálpað honum? Sendu okkur svarið. Heimilisfangið er framan á blaðinu. Myndin af þessum KR-ingi minnir okkur á að vorið er í nánd. Garðar Steinn Ólafsson, I Fálkagötu 21, Reykjavík, teiknaði myndina. •\o *r • \ * f^1 / ! li V ölund- 1 arhús ^ / j i ZUrTyy' ------* ■ vaða hlutir? Hér hafa margir hlutir lent saman í eina hrúgu. Getur þú fundið út með því að teikna eftir hverri línu hvaða hlutir þetta eru? Sendu okkur svarið. Lísa ætlar í bátsferð með Nonna. Nonni ratar ekki til hennar svo þú verður að hjálpa honum að finna rétta leið. Sendu okkur svarið. Ný flugvél Fyrir neðan flugvélina á myndinni eru hlutar úr sams konar flugvél. Er hægt að byggja hana úr þessum hlutum, eða vantar eitthvað? Horfðu vel á myndina og reyndu að finna þetta út. Sendu okkur svarið. Brandarar Margir krakkar vilja fá brandara í blaðið og hér birt- um við nokkra slíka sem þau hafa sjálf sent: Mamma: Knútur minn, hvers vegna leikur þú þér ekki við Pésa? Knútur: Hann er grenjuskjóða. Hann fór strax að grenja þegar ég lamdi hann í hausinn. Björk Rúnarsdóttir, Áskinn 5, Stykkishólmi sendi þennan brandara. Einu sinni voru buxur og peysa á gangi. Buxurnar lentu í bílslysi og dóu og þá sagði peysan: Þér var nærbuxur og við útförina sagði peysan: Lífið er stutt- buxur. Rakel Sveinsdóttir, Hlíðarvegi 46, Siglufirði sendi þennan. Það voru tveir tómatar að ganga niður Laugarveginn og þá kom bíll og keyrði ofan á annan. Þá sagði hinn: Komdu tómatsósan þín. Hulda Jóhannsdóttir, sendi þennan brandara og teiknaði myndina með. r.i nrwx ót

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.