Morgunblaðið - 11.08.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.08.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1989 C 7 Þ Rl IÐJI JDAGl JR 1 5. ÁGÚST » SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.30 ► Kalli kanína. Finnskur teiknimyndaflokkur. 18.45 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Fagri-Blakkur. 19.20 ► Leðurblökumaðurinn. Tý 17.50 ► Freddi og félagar. Þýskteikni- mynd. 18.15 ► Múmíndal- urinn(1). Finnskur teiknimyndaflokkur. 16.45 ► Santa Barb- 17.30 ► 18.00 ► Elsku Hobo. Framhaldsmynd um hundinn - ara. Bylmingur. Hobo og ævintýri hans. 18.25 ► íslandsmótið íknattspyrnu. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. SJONVARP / KVOLD iLb Tf 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► 20.00 ► 20.30 ► Blátt blóð. Spennu- 21.25 ► 21.55 ► Ferð án enda. Fyrsti þáttur 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Leðurblöku- Fréttir og myndaflokkur gerður í samvinnu V Ekki af baki — FrumbyggjarN-Ameríku. Banda- maðurinn. veður. bandarískra ogevrópskra sjón- dottinn. Spjall- rískur heimildamyndaflokkur í sex þátt- 19.50 ► varpsstöðva. Aðalhlutverk: Al- aðvið að- um um ýmsa þætti í umhverfi okkar. Tommi og bert Fortell. standendur Þessi þáttaröð hefur unnið til fjölda Jenni. Magnúsar. verðlauna. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Alfá Melmac. Teiknimynd um Alf á plán- etunni sinni Melmac. 20.30 ► Visa-sport. Svipmyndir frá öllum heimshornum. Umsjón: HeimirKarlsson. 21.30 ► Woodstock. í myndinni komafram margaraf skærustu rokkstjörnum hippatímabilsins; Joán Baez, Joe Cocer, Crosby, Stills & Nash, Arlo Guthrie, Jimi Hendrix, Santana, Ten Years Afterog The Who. 00.35 ► Stjórnmálalíf. Þingmaður nokkur hyggst bjóða sig fram til forsetaembættis í Bandaríkjunum. Þegar hann hefur ákveðið framboðið að eiginkonu sinni forspurðri hefst baráttan. í miðjum kosningaslagnum kynnist frambjóð- andinn ungri lögfræðimenntaðri stúlku en samstarf þeirra leiðirtil nánari kynna. 2.15 ► Dagskrárlok. Rætt verður við Egil Ólafsson sem leikur Magnús í nýrri íslenskri kvikmynd. Sjónvarpið: Magnús ■■■■ . Sjónvarpið sýnir í kvöld þátt sem 91 25 ber yfirskriftina Ekki af baki " 1- dottinn og verður þar fjallað um nýja íslenska kvikmynd sem var frumsýnd í Stjörnubíói sl. föstudag. Kvikmyndin heitir Magnús og er eftir Þráinn Bertelsson. í þættinum' verður spjallað við aðstandendur Magnúsar; leikstjórann Þráinn Bertelsson og leikarana Egil Ólafsson og Þórhall Sig- urðsson. Einnig verða sýnd brot úr mynd- inni. Umsjón og dagskrárgerð annaðist Marteinn Steinar. Rás 1: Vomin ■■■■ Lestur 21 30 nýrrar varpssögu hefst á Rás 1 í kvöld. Það er skáldsagan „Vörnin“ eftir Vladimir Nabokov sem rit- uð var árið 1930. Sagan var rituð á rússnesku en höf- undur þýddi hana síðan á ensku með aðstoð ann- ars manns. í sögunni segir frá piltinum Lúsjin sem er einrænn og kann fátt við annað fólk að segja. Hann heillast af skák- listinni og reynist hafa hæfileika í þá átt. Þar kemur að skákin er orðin heimur hans, en rétt í þann mund sem skákgoðin virðast hafa ginnt hann í björg birtist í lífi hans ung stúlka og gerir tilraun til að heimta hann úr helju. Þýðandi sögunnar og lesari er Illugi Jökulsson. Illugi Jökulsson söguna Vörnin. Frá Woodstock hátíðinni. Stöð 2: Woodstock ■■■■ Það var í New York fylki í ágúst- 91 30 mánuði árið 1969 sem bóndi að “ 1- “ nafni Max Yasgur lánaði hluta jarðar sinnar undir útitónleika sem stóðu yfir í þijá daga. Tónleikarnir voru kailaðir Woodstock og komu fram um 30 vinsælar hljómsveitir og söngvarar. Talið er að um hálf milljón manna hafi verið á tónleika- svæðinu. Tónleikarnir voru kvikmyndaðir og sýnir Stöð 2 myndina í kvöld. Meðal þeirra listamanna sem koma fram í mynd- inni má nefna Joan Baez, Joe Cocer, Cros- by, Stills and Nash, Arlo Guthrie, Jimi Hendrix, Santana og The Who. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinun dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.Ó0, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn — „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guðmunds- son. Höfundur les (7). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00. Áður á dagskrá 1985.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- uröardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum é miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 [ dagsins önn — Getnaðarvarnir fyrr og.nú. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Kjartan Lárusson for- stjóra sem velur eftirlætislögin sín. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt sunnudags að ' loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein í maganum . . ." Jónas Jónasson um borð í varðskipinu Tý. (Endurtekinn þéttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Hafnarfjörður sóttur heim, Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Alpasinfónían ópus 64 eftir Richard Strauss. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og' Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Söngur og hljómsveit — Kilpinen, Sibelius, Sjöberg og Alfvén — Martti Tavela bassasöngvari syngur fjögurlög eftir Yrjö Kilpinen, Irwin Gage leikur með á píanó. — Sveitasvfta eftir Jean Sibelius. Christer Thorvaldsson leikur á fiðlu með Sinfóníu- hljómsveit Gautaborgar; Neeme Jarvu stjórnar. — Jussi Björling syngur nokkur lög með hljómseit undir stjórn Nils grevilius. — „Uppsala-rapsodi" eftir Hugo Alfvén. Filharmónfusveit Stokkhólms • leikur; Neeme Járvi stjórnar. 21.00 Gömul húsgögn. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn úr þáttaröðinni „i dagsins önn".) 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökulsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van Dyke" eftir Franois Durbridge. Fram- haldsleikrit í átta þáttum. Fimmti þáttur. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jón- asson. Leikendur: Ævar Kvaran, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Gestur Pálsson, Valdimar Lárusson, Ró- bert Arnfinnson, Jóhanna Norðfjörð, Har- aldur Björnsson, Baldvin Halldórsson, Jón Aðils, Lárus Pálsson, Arnar Jónsson og. Ragnheiður Heiðreksdóttir. (Áður útvarp- að 1963.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kýnnir íslensk samtímaverk. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiöarar dagblaðanna kl. 8..30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Ne>4endahorn kl. 10.05. — Af- mæliskveðjur kl. 10.30. - Þarfaþing Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin ki. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 14. 14.03 Milli Thála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Auður Haralds talar frá Róm. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Fréttir kl. 18.00. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Sími 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. Fréttir kl. 22.00. 20.30 Útvarp unga fólksins. Macbeth og Shakespeare. Astríður, græðgi og blóð. Við hljóðnemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.10 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vetlvangi. Umsjón: Páll Heiðai Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn frá Rés 1 ki. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. | 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt" Endurtekinn sjómanna- þátturGyðu DrafnarTryggvadótturá nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Frétfoyfirlit kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Hér er allt á sínum stað, óskalögin og afmælis- kveðjur allan daginn. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Snjólfur Teitsson. Ókynnt tónlist í klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Hann er í stöðugu sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 15.30 Búseti. E. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Það erum við! Umsjón: Kalli og Kalli. 21.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. Tónlist, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Róta[draugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Nætufvakt. Árni Jónsson og Björn Steinberg Kristinsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, stjörnuskot kl. 9.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Léttleiki og ný tónlist, leikir, hádegisverðarpottur, Bibba á sínum stað og margt fleira. Stjörnuskot kl. 9.00, 11.00 og 13.00. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lögin við vinn- una, Stjörnuskáldið valið kl. 16.30. Eftir sex fréttir geta hlustendur talað út um hvað sem er í 30 sekúndur. Bibba i heims- reisuW. 17.30. Fréttirkl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15.00 og 17.00. 19.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturstjörnur. EFF EMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Árnason. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímúr Ólafsson. 19.00 Steingrímur Halldórs. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.