Morgunblaðið - 11.08.1989, Blaðsíða 8
/
8 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖgTUDAGUR 11. ÁGÚST 1989
MIÐVI IKU IDAGl JR 1 6. ÁGÚST
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
■Q.
Tf
17.50 ► Sumarglugginn. End- 18.45 ► Táknmáls-
ursýndur þátturfrá sl. sunnu- fréttir.
degi. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Barði Hamar.
b
0
STOÐ2
16.45 ► Santa Bar-
bara.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
17.30 ► Endurholdgun (Reincarnation). Mynd um endurholdgun og vakti
hún athygli þegar hún var sýnd í Englandi á sínum tíma.
19.19 ► 19:19.
22:30
23:00
23:30
24:00
19.20 ► -
Barði Hamar.
19.50 ► -
Tommi og
Jenni.
20.00 ► 20.30 ► Grænirfingur(17). Þáttur
Fréttirog um garðrækt í umsjón Hafsteins Haf-
veður. liðasonar. 20.45 ► Regnvot fjöll. Bresk náttúru- lífsmynd. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson.
21.35 ► Víkingarnir.Bandarísk bíómynd frá árinu 23.00 ► Ellefufréttir.
1958. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: 23.10 ► Víkingarnir, framhald.
Kirk Douglas, Tony Curtis, Ernest Borgnine og Janet 00.30 ► Dagskrárlok.
Leigh. Herskár hópur víkinga fer með ströndum
Englandsog skilur eftir sig rústireinar.
19.19 ►
19:19. Fréttir
og fréttaum-
fjöllun.
20.30 ► Sög-
urúr Andabæ
(Ducktales).
Teiknimyncf frá
Walt Disney.
20.30 ► Falcon Crest. Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur.
21.25 ► Reiði guðanna. Framhaldsmynd ítveimur'
hlutum. Seinni hluti. Það gengur allt í haginn fyrir
Jennifer og Ken Baily. Hún veit að hún ber barn
Adam Warner undir belti og ákveður að eiga barn-
ið. Aðalhlutverk: Jennifer Parker, Adam Warner,
Michaellvloretti og Ken Bailey.
22.50 ► 23.20 ► Sögur að handan (Tales From
Tíska. Sum- the Darkside). Spennu og hryllingssögur.
artískan í al- 23.45 ► Anastasia. Ingrid Bergman og
gleymingi. Yul Brynner fara með aðalhlutverkin í þess-
ari mynd þar sem rakin er saga Anastasíu. 1.30 ► Dagskrárlok.
2:
Múgæsing
I ut-
Ol 30 varpi
^1-*- unga
fólksins á Rás 1
í kvöld verður
fjallað um hvers
kyns múgæsing,
allt frá tímum
bamakrossferð-
anna til fasisma
og tryllingsins í
kringum poppið á
okkar tímum. Á
flestum tónleik-
um stórstjarn-
anna verður vart
múgæsings þegar
aðdáendurnir
Michael Jackson
verður oft var við
múgæsing hjá aðdá-
enduih sínum.
gera hvað sem er til að komast sem næst
poppgoði sínu. Spurt er m.a. hvort þessi
fyrirbæri eigi eitthvað sameiginlegt, eða
hvort þau lúti hvert fyrir sig sínum eigin
lögmálum.
Umsjónarmenn þáttarins eru Vernharður
Linnet og Atli Rafn Sigurðsson.
Bylgjan:
Hallgrímur
Hall-
1 >7 00 grimur
1 * — Thor-
steinsson er tek-
inn við þættinum
Reykjavík síðdeg-
is sem er á dag-
skrá Bylgjunnar
alla virka daga,
en Hallgrímur var
fyrsti stjórnandi
þáttarins. Hall-
grímur sem er
fyrrverandi
fréttastjóri Bylgj-
unnar hefur verið
Hallgrímur Thor-
steinsson sér nú uni
Reykjavík síðdegis.
við nám í Bandaríkjunum að undanförnu.
Hann verður stjórnandi Reykjavík síðdegis
til loka ágústmánaðar en þættinum hefur
verið breytt. Hann hefur verið lengdur um
klukkutíma og verður fréttum og frétta-
tengdu efni fléttað inn í. Hluti þáttarins er
unninn í samvinnu við fréttastofuna, en
hlustendur fá að komast að eins og áður
og tjá sig um það sem liggur þeim á hjarta.
Sjónvarpið:
Víkingamir
■■■■ Sjón-
O"! 35 varpið
sýnir í
kvöld bandarísku
bíómyndina
Víkingamir frá
árinu 1958. Her-
skár hópur
víkinga fer með
ströndum Eng-
lands og skilur
eftir sig rústir
einar. I smáríki
einu drepa
víkingar konung
en leiðtogi þeirra
Kirk Douglas er
meðal aðalleikara.
tekur drottninguna nauðuga. I fyllingu
tímans eignast hún son sem elst upp sem
þræll. Honum er þó ekki þrælslundin í blóð
borin og fer svo að hann reynist föður sínum
og hálfbróður hættulegur andstæðingur. í
aðalhlutverkum eru Kirk Douglas, Tony
Curtis, Ernest Borgnine og Janet Leigh.
Maltin gefur myndinni ★ ★14 af fjórum
mögulegum.______________________________
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Jón Bjarman
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
taust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn — „Nýjar sögur af
Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guðmunds-
son. Höfundur les (8). (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00. Áður á dagskrá
1985).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir
9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms-
son.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Þræðir — Úr heimi bókmenntanna.
Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari:
Viðar Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist/
13.05 í dagsins önn — Gjafir. Umsjón:
Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri).
13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir
Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson
les (12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Endurtekinn þátturfrá sunnudagskvöldi.)
14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar.
— Sigurveig Hjaltested syngur tvö lög eftir
Eyþór Stefánsson, Fritz Weisshappel leik-
ur með á píanó.
— Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Þór-
arin Jónsson og Edvard Grieg, Þorsteinn
Hannesson syngur einsöng; Páll isólfs-
son stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Bardagar á íslandi — „Eitt sinn skal
hver deyja" Fyrsti þáttur af fimm um ófrið
á Sturlungaöld. Umsjón Jón Gauti Jóns-
son. Lesarar með honum: Erna Indriða-
dóttirog HaukurÞorsteinsson. (Endurtek-
inn þáttur frá mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Starfskynning. Um-
sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00_Fréttir.
17.03 "Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55, „Eró-
ica" eftir Ludwig van Beethoven. Fílharm-
óníusveitin í Vínarborg leikur; Claudio
Abbado stjórnar.
18.00 Fréttír.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.) '
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynníngar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.00 Vestfirðir, landið og sagan. Umsjón:
Hlynur Þór Magnússon. (Frá ísafiröi.)
21.40 „Veðmálið", smásaga eftir Anton
Tsjekov. Gisli Ólafsson þýddi. Þórdís Am-
Ijótsdóttir les.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar.
Þriðji þáttur af sex. Umsjón: Smári Sig-
urðsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað
kl. 15.03 á föstudag.)
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi að-
faranótt mánudags kl. 2.05.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
— FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lífsins.
Leífur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
8.00 veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. .
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis-
kveðjur kl. 10.30. Þarfaþing Jóhönnu
Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims-
blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón-
list. Fréttir kl. 14.00.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir
kl. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún
Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhálmsson,
Lísa Pálsdóttirog SigurðurG. TómasSon.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór-
mál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu. Sími 91-38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
21.30 Útvarp unga fólksins — Krossferðir
og múgæsing. Fasismi, rokk og ról. Við
hljóðnemann eru Vernharður Linnet og
Atli Rafn Sigurðsson.
22.07 Á rólinu með Pétri Grétarssyni. Frétt-
ir kl. 24.00.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
IMæturútvarpið
1.00 „Blítt og létt. .." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Woodie Guthrie, hver var hann?
Umsjón: Magnús Þór Jónsson (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudegi.)
3.00 Rómantíski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið-
vikudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjami Sigryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10).
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur
á nýrri vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýs-
ingarfyrirhlustendur. Fréttirkl. 8.00,9.00
og 10.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims-
reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00,
13.00 og 14.00.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Allt á
sínum stað. Tónlist og afmæliskveðjur.
Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl.
15.00, 16.00, 17.00 og 18.00.
18.00 Reykjavik síðdegis. Arnþrúður Karls-
dóttir.
19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist í klukku-
stund.
20.00 Haraldur Gíslason. Hann er í sam-
bandi við íþróttadeildina þegar við á.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
9.00Rótartónar.
12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E.
14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.30 Samtök Græningja. E.
16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor-
" steinsoóttir.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Arnar Knútsson spilar tónlist.
18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist-
ar. Um allt milli himins og jarðar og það
sem efst er á baugi hverju sinni.
19.00 Hlustið. Tónlistarþátturí umsjá Krist-
ins Pálssonar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus
Schopka.
21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í
umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels.
22.00 Magnamin. Tónlistarþáttur með
Ágústi Magnússyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Rokkað eftir miðnætti með Hans
Konráð Kristinssyni.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00
og 10.00. Stjörnuskot 9.00 og 10.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð-
arpotturinn, Bibba, óskalög og afmælis-
kveðjur. Fréttir kl. 12.00 og 14.00.
Stjörnuskot kl. 11.00 og 13.00.
14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið
valið um 16.30. Talað út eftir sex fréttir
um hvað sem er, i 30 sekúndur. Bibba
í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 16.00
og 18.00. Stjörnuskot kl. 15.00og 17.00.
19.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturvakt Stjörnunnar.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Snorri Már Skúlason.
01.00 Tómas Hilmar.