Morgunblaðið - 20.09.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.09.1989, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1989 Gömul geit Með því að leggja saman tölurnar frá 0-8 sem geitin er teiknuð úr kemstu að því hvað hún er gömul. Sendu okkur svarið. Minnis- þraut Horfðu vel á myndina í smá- stund. Settu síðan blað yfir og sjáðu hvað þú manst mikið af því sem er á myndinni. Svör við þrautum Svör við þrautum sem voru í blaðinu 23. ágúst: 1. Hagl. Sagt er að hagl geti orðið allt að 45 cm í þvermál. Rétt svör sendu: Elín María Þorvarðardóttir, Engihjalla 17, Kópavogi, Þóra Yr Sveinsdóttir, Arnarsíðu 8E, Akureyri. 2. Spegilmynd. Það er mynd númer 2 sem er spegilmyndin. Rétt svör sendu: Auðna Ýrr Oddsdóttir, Smiðjustíg 1, Bíldud- al, Elín María Þorvarðardóttir, Engihjalla 17, Kópavogi, Sig- urþór Frímannsson, Einigrund 10, Akranesi, Arni Hólmar Gunnlaugsson, Hafralækjarskóla, Aðaldal, Þóra Ýr Sveins- dóttir, Arnarsíðu 8E, Akureyri, Andrés Heimir Arnason, Asparfelli 4, Reykjavík. 3. Lengsti ormurinn. Það er svarti ormurinn sem er lengstur. Rétt svör sendu: Bergrún Elín Benidiktsdóttir, Hálsaseli 11, Reykjavík, Auðna Yrr Oddsdóttir, Smiðjustíg 1, Bíldudal, Elín María Þorvarðardóttir, Engihjalla 17, Kópavogi, Sigur- þór Frímannsson, Einigrund 10, Akranesi, Árni Hólmar Gunnlaugsson, Hafralækjarskóla, Aðaldal, Þóra Ýr Sveins- dóttir, Arnarsíðu 8E, Akureyri, Andrés Heimir Ámason, Asparfelli 4, Reykjavík. 4. Teningur. Teningur 2^ er eins og sá sem konan heldur á. Rétt svör sendu: Auðna Ýrr Oddsdóttir, Smiðjustíg 1, Bíldud- al, Sigurþór Frímannsson, Einigrund 10, Akranesi, Árni Hólmar Gunnlaugsson, Hafralækjarskóla, Aðaldal, Andrés Heimir Árnason, Asparfelli 4, Reykjavík. Blómvendir Hvaða tveir blómvendir eru alveg eins? Sendu okkur svarið. DEÁTTHAGIBLÝANTUEINN Fíll Hvað helduðu að fíll geti verið þungur þegar hann fæðist? Sendu okkur svarið 50 KG 100 KG 200 KG A 3 .80 76' L HO .Vi 38 1, l J .*? .7/ .9/ 98' .52 • 78 . 61 '53 9? •36 VG- 59' 69 5"6 0 • 55 5 7 0 ©PIB (INtMCII • 6Y .63 U 0 62 59 60 •58 _____93 o P._

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.