Morgunblaðið - 26.09.1989, Síða 7
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR blÍÐJÍHMGDrfíáe. (SEPTEMBER) 1989
B 7
59,2
......48,04
......45,54
......38,62
.....38,66
......43,20
......34,02
50-54 Úrval
Þrístökk karla
35 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR,.......13,36
40 Bjami Guðmundsson, USVH..........11,91
50 Guðmundur Hallgrímsson, UÍA.......9,30
55 Sigurður Fi-iðfinnsson, FH......9,74 Met
70 Jóhann Jónsson, Víði............:.9,60
Stangarstökk karla
35 Kristján Gissurarson, KR..........4,60
40 Jón Benónýsson, HSÞ...............2,59
Spjótkast karla
35 Elias Sveinsson, ÍR......
40 SigurðurÞ. Jónsson, HSH...
45 Róbert Þorláksson, UNÞ...
50 Björgvin Hólm, ÍR....
55 Valbjöm Þorláksson, KR....
70 Jóhann Jónsson, Víði.....
Sleggjukast karla
35 Elías Sveinsson, ÍR......35,90(7,2 kg)
40 Þorleifur Arason, USAH...22,24(7,2 kg)
50 Jón H. Magnússon, ÍR.....47,70(6,0 kg)
55 Valbjöm Þorláksson, KR...35,10(6,0 kg)
60 ÞórðurB. Sigurðsson, KR....30,16(5,0 kg)
200 m lilaup kvenna
30 Oddný Ámadóttir, ÍR...............26,1
Þrístökk kvenna
30 HólmfríðurErlingsdóttir, UMSÍ.....9,81
35 Hrönn Edvinsdóttir, Víði..........8,30
Spjótkast kvenna
35 Hrönn Edvinsdóttir, Víði.........29,22
4x100 in boðhlaup kvenna
30-39 Úrvalssveit....................53,5
Vígslumót Varmárvallar
100 m konur: (meðvindur +7,1)
1. Sylvía Guðmundsdóttir, FH........12,6
2. Kristín Ingvarsdóttir, FH........12,7
3. Eygló Jósefsdóttir, Á............12,8
100 m telpur: (meðv. +3,6)
1. HeiðaBjarnadóttir, UMFA..........12,7
2. Kristin Alfreðsdóttir, ÍR........13,0
3. Jóna S. Ágústsdóttir, UMFK......13,1
100 m piltar: (meðv. +4,65)
1. Haukur Sigurðsson, HSH...........11,8
2. Sigurður Guðjónsson, HSK........11,9
3. Róbert E. Jensson, HSK..........12,2
800 m karlar:
1. GunnlaugurSkúlason, UMSS.......2:04,1
2. Ásgeir Guðnason, ÍR...........2:16,0
Langstökk karla
1. Stefán Þór Stefánsson, ÍR.......6,68m
2. Gunnar Guðmundsson, UÍA.......6,42 m
Kúluvarp karla
1. Pétur Guðmundsson, HSK.........18,34 m
2. AndrésGuðmundsson,HSK..........14,40m
3. Bjarki Viðarsson, HSK..........14,06m
Kúluvarp kvenna:
1. Halla Heimisdóttir, Á..........10,38 m
2. Helga Guðmundsdóttir, UNÞ...... 9,18 m
3. Þóra Einarsdóttir, UMSE....... 7,48 m
200 m karlar: (meðv. +)
1. GunnarGuðmundsson_,UÍA21,7 (+4,76)
2. Einar Þór Einarsson, Á..22,2 (+4,76)
3. Stefán Þór Stefánsson, ÍR.,.22,7 (+4,76)
200 m konur:
1. Snjólaug Vilhelmsd., UMSE 26,5 (+5,27)
2. JónaÁgústsdóttir,UMFK...27,5 (+5,27)
1500 in konur:
1. Margrét Brynjólfsdóttir, UMSB ....4:52,9
2. Hulda Pálsdóttir, ÍR..........5:03,9
1500 m drengir:
1. Orri Pétursson.UMFA............4:39,7
2. Jóhann HaukurBjörnsson, HSK....5:17,1
3. Eiríkur Þórðarson, UMFA.......5:41,7
60 m stelpur:
1. Guðbjörg Þorvaldsdóttir, FH.......8,5
2. GerðurB. Sveinsdóttir, HSH........8,7
3. Árný Þ. Ágústsdóttir, FH.........8,7
60 m strákar:
1. Sigurðurl. Sigurðarson, HSH...... 8,7
2. Sverrir Sveinsson, iBV........... 9,0
3. Davíð H. Stefánsson, UMFA....... 9,3
3000 m karlar:
1. Daníel S. Guðmundsson, USAH.. 9:00,6
2. Arngrímur Guðmundsson, UDN.. 9:30,5
3. Bjöm Traustason, FH.......... 9:37,4
Langstökk kvenna:
1. Björg Össurardóttir, FH.......5,39 m
2. Sylvía Guðmundsdóttir, FH.....5,03 m
3. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE ...4,92 m
Stangastökk:
1. SigurðurT. Sigurðsson, FH.......5,10 m
2. Kristján Gissurarson, KR......4,61 m
3. Einar Hjaltested, KR..........4,00 m
A
IKEILA
Islandsmótið í keilu
2. umferð
PLS — Keiluhamar 2073:2205 2:6
Keiluvinir — T-bandið 2024:1687 8:0
MSF — Keilir 2065:1588 8:0
Lærlingar —Fellibylur 1823:1973 2:6
Stjörnusveitin — Þröstur 1869:2132 0:8
Lið Skor Stig
MSF 8 8 0 0 4042-3353 16
Keiluvinir 8 8 0 0 3960 — 3434 16
Keilubanar 8 7 0 1 4270-3864 14
Fellibylur 8 7 0 1 4019 — 3594 14
Þröstur 8 6 0 2 4194-3837 12
PLS 8 3 0 5 4041 -4267 6
Lairlingar 8 1 0 7 3588-3950 2
Stjörnusveitin 8 0 0 8 3616 — 4068 0
T-bandið 8 0 0 8 3458-4070 0
Keilir 8 0 0 8 3379 — 4130 0
Hæsta skor cinstaklings:
Halldór Sigurðsson, Þresti, 237 stig.
Hæsta sería einstaklings:
Sigurður Eggert Ingason, PLS, 577 stig.
Hæsta meðaltal einstaklings:
Halldór Ragnar Halldórsson, Keilubanar,
191 stig.
Flestar fellur einstaklings:
Höskuldur Höskuldsson, PLS, 26 fellur,
Róbert Spanó yngri, Keilubanar, 26 fellur.
Hæsti leikur liðs:
Þröstur, 795 stig.
Hæsta sería liðs:
Keilubanar 2205 stig.
Hæsta meðaltal liðs:
Keilubanar, 178 stig.
Helgarmót
Helgarmót Coca cola var haldið
í Keilulandi á sunnudaginn og
voru úrslit sem hér segir:
1. flokkur:
Maijan Zak 595 pinnar
RóbertSpano 516pinnar
Skjöldur Árnason 47 4 pinnar
2. flokkur:
Magnús Óskarsson 527 pinnar
Ágúst Haraldsson 518 pinnar
Ingimundur Helgason 516 pinnar
3. flokkur:
Óskar Óskarsson 496pinnar
Lóa Sigurbjörnsdóttir 468 pinnar
Helena Helgadóttir 467 pinnar
4. flokkur
Ólafur Haraldsson 407 pinnar
Unnur Vilhjálmsdóttir 397
Sigurjón Guðfinnsson 380
Opna meistaramót KFR
1. umferð:
A-flokkur félag stig
Richard Iwan KBA 579
Ágúst Haraldsson KFR 577
George Shute KBA 549
B-flokkur:
Tim Stoelb KBA 510
Heiðar Sverrisson KFR 507
Ursulla Merano KBA 498
C-flokkur:
Joe Collins KBA 569
Sigurður Hallbjörnsson KFR 484
Baldur Bjartmarsson KFR 471
D-flokkur:
Raymond Valliere KBA 486
Friðrik Eiríksson KFR 478
V algerður Jana Jensdóttir KFR 454
Unglingamót KFR og
YABA
1. umferð:
1. flokkur 16-18 ára félag stig
Drengir:
Hörður Siguijónsson KFR 520
Ari Kristmundsson KFR 472
Jón Guðmundsson KFR 456
Stúlkur:
Guðný E. Ingadóttir KFR 438
Christy Bovslog YABA 396
Helga F. Edwardsdóttir KFR 379
2. flokkur 13-15 ára:
Drengir:
Matthew Rawls KFR 485
Scott Valiere YABA 452
Gunnar Þ. Gunnarsson KFR 410
Stúlkur:
Heiðrún Haraldsdóttir KFR 354
3. flokkur 12 ára og yngri:
Drengir:
Todd A. Calaseibeta YABA 455
John Young KFR 340
Sveinjón I. Sveinjónsson KFR 321
Stúlkur:
Sabrina Burt YABA 313
Rósa Friðriksdóttir KFR 313
Helga Sólveig Ormsdóttir KFR 247
GOLF / RYDER-BIKARINN
A
GOLF
Ryder-bikarinn
Keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi
lauk með jafntefli 14:14. Hér má sjá áráng-
ur einstakra keppenda, sigra, jafnlefli og
töp.
Evrópa s j t
Jose-Maria Olazabal.....4 1 0
Seve Ballesteros........3 1 1
MarkJames...............3 0 1
Nick Faldo..............2 1 2
Ian Woosnam.............2 1 2
Howard Clark............2 0 2
Christy O’Connor........1 0 1
Jose-Maria Canizares....1 0 1
SamTorrance.............1 0 2
GordonBrand.............1 0 2
Ronan Rafferty..........1 0 2
Bernhard Langer.........0 0 3
Balldai-íkin:
ChipBeck................3 1 0
Paul Azinger............3 0 1
TomKite.................2 1 1
MarkMcCumber............2 0 1
LannyWadkins............2 0 2
KenGreen................2 0 2
Mark Calcavecchia.......2 0 3
TomWatson...............1 1 1
Curtis Strange,.........1 1 3
Payne Stewart...........1 0 3
FredCouples.............0 0 2
MarkO’Meara.............0 0 2
Evrópa heldur
Ryder-bikamum
- eftir jafntefli við Bandaríkin í spennandi viðureign
EVRÓPUBÚAR náðu að halda Ryder-bikarnum í æsispennandi
viðureign við Bandaríkjamenn á Belfry vellinum í Englandi. Þessi
tvö lið, sem mættust nú í 28 sinn, skildu jöfn og líklega geta
Bandaríkjamenn nagað sig í handarbökin því þeir áttu góða
möguleika á sigri.
Evrópa vann 1985 í Belfry og
varði titilinn í Ohio tveimur
árum síðar. Bandaríkjamenn voru
þvi ákveðnir að svara fyrir sig, enda
ekki vanir öðru en að halda þessum
bikar. Evrópubúar fengu einnig góð
tækifæri á að tryggja sér sigur því
þeir þurftu aðeins hálfan vinning
þegar fjórir voru eftir, en náðu samt
ekki að sigra.
Evrópubúar höfðu forystuna, 7:5,
eftir fjórleik og jjórmenning á
föstudag og laugardag, en úrslitin
réðust ekki fyrr en á 18. holu á
sunnudaginn.
Síðasta holan á Belfry reyndist
mörgum erfiður ljár í þúfu. Payne
Stewart og Mark Calcavecchia
lentu báðir í vatni og Fred Couples
og Ken Green töpuðu leikjum sínum
með mjög slæmum leik á 18. holu.
„Vandræðin byijuðu á 18. holu
þar sem við lentum í vatni. Þegar
þú leikur gegn svo sterkum kylfing-
um þá hefur þú ekki efni á að gera
slík mistök," sagði Ray Floyd, fyrir-
liði Bandaríkjamanna. Hann sagði
að þetta hefði verið svipað og 1985
en þá gekk þeim mjög illa á síðustu
holunni. „En ég var stoltur af bar-
áttunni í liðinu,“ sagði Floyd.
Tony Jacklin, fyrirliði Evrópu,
stjórnaði liði .sínu í síðasta sinn.
„Það var mikil pressa á síðustu
holunni og hver sem er hefði getað
gert mistök, jafnvel Bandaríkja-
menn,“ sagði Jacklin.
Paul Azinger kom Bandaríkja-
mönnum á bragðið er hann sigraði
Seve Ballesteros í fyrsta leiknum.
Chip Beck sigraði Bernhard Langer
3:2, Tom Kite tryggði sér sigur á
Clarke á 11. holu. Þá tóku heima-
menn við sér. Jose-Maria Olazabal
vann tvær síðustu holurnar og sigr-
aði Payne Stewart, Ronan Rafferty
sigraði Calcavecchia. Mark James
sigraði Mark O’Meara 3:2 og
Christy O’Connor vann sætan sigur
á Fred Couples á síðustu holunni.
O’Connor var ekki valinn 1985 og
þótti það nokkuð umdeild en þarna
sýndi hann að hann á heima í lið-
inu. Það var svo Jose-Maria Caniz-
ares sem tryggði EvrópU jafntefli
og Ryder-bikarinn.
Þegar hér var komið við sögu
vantaði Evrópu aðeins hálfan vinn-
ing til að tryggja sér sigur en það
tókst ekki. Mark McCumber, Tom
Watson, Lanny Wadkins og Curtis
Strange sigruðu í viðureignum
sínum við Gordon Brand, Sam Tor-
rance, Nick Faldo og Ian Woosnam
Reuter
Tony Jacklin, fyrirliði Evrópu, er
ekki á því að sleppa bikarnum. Hann
stjórnaði liðinu í þriðja og síðasta sinn
og hefur aldrei tapað.
og komu í veg fyrir þriðja sigur
Evrópu í röð.
„Við lékum mjög vel, nema á
síðustu holunni," sagði Tom Kite.
„Með svona sterkt lið hefðum við
átt að komast yfir vatnið á síðustu
holunni en við lékum undir getu,“
sagði Kite.
Mjög gott veður var á Belfry
vellinum og rúmlega 30.000 áhorf--
endur fylgdust með keppninni. Þeir
fengu eitthvað fyrir aurana, frá-
bæran leik og mikla spennu.
HANDKNATTLEIKUR
Vegna kæru Dags Jónassonar:
Dagur ekki skuldlaus við Fram
- segir í fréttatilkynningu frá Fram
Handknattleiksdeiid Fram
hefur sent frá sér eftirfarandi
fréttatiikynningu vegna kæru
Dags Jónassonar á hendur
formanni handknattleiks-
deildar Fram.
Þó hknd. Fram sé ekki form-
lega orðin aðili að umræddri
kæru á hendur formanni deildar-
innar, viljum við koma eftirtöldum
sjónarmiðum á framfæri við dóm-
stól HKRR.
1. í maí sl. voru leikmenn og
þjálfari meistaraflokks félagsins
kallaðir á fund með stjórn deildar-
innar. Þar voru framtíðarhorfur
félagsins en þó aðallega næsta
keppnistímaþil til umræðu. Á
þessum fundi setti Dagur Jónas-
son þá kröfu fyrir áframhaldandi
veru sinni hjá Fram, að ákveðinn
leikmaður til nokkurra ára yrði
útilokaður frá handknattleiks-
æfingum og keppni á vegum fé-
lagsins. Að þessari kröfu var
gengið vegna þess að stjórn fé-
lagsins taldi Dag betri kost sem
leikmann og félaga. Að þessu
loknu taldi stjórn félagsins sig
vera með munnlegan samning um
áframhaldandi veru Dags Jonas-
sonar hjá Fram.
2. Um mitt sumar hugðist
„gamall" Framari koma aftur til
liðs við félagið. Eftir viðræður við
þjálfara liðsins, ákvað þessi leik-
maður að halda annað því honum
varð ljóst að Dagur yrði þar til
staðar í þeirri stöðu sem hann
ætlaði að keppa að og einnig tjáði
þjálfari liðsins honum að upp-
bygging með yngri leikmenn
stæði fyrir dyrum. Taka skal það
fram að þessum leikmanni var á
engan hátt meinuð endurkoma í
sitt gamla félag.
3. Þremur dögum áður en
„skiptitímabil“ skv. reglugerð HSÍ
lýkur, kom Dagur til formanns
Hknd. Fram og tjáði honum að
hann vildi skipta um félag. Honum
var tjáð að skv. skilningi stjórnar
Fram hefði verið gerður við hann
munnlegur samningur um áfram-
haldandi veru hjá félaginu, sem
um 15 manns eru vitni að. Honum
var neitað af formanni deildarinn-
ar en tjáð að stjórn félagsins
myndi taka málið fyrir.
4. Stjórn Hknd. Fram kemur
saman íd. 18.15 í Framheimilinu
og samþykkir að neita Degi um
félagaskipti á grundvelli þess að
hún telji sig vera búna að upp-
fylla kröfur Dags um áframhald-
andi veru. Einnig að allir samn-
ingar sem hafa varðað liðið, hafi
verið gerðir á þeim grundvelli að
Dagur sé þar með. Einnig taldi
stjórn deildarinnar að sá tími, sem
til umráða var (2 virkir dagar)
varðandi hliðarráðstafanir, væri
of stuttur.
5. Á síðasta degi „skiptitíma-
bils“ hefur Dagur aftur samband
við formann deildarinnar. Dagur
segist vera búinn að hugsa sín
mál og telji eðlilegt að hann verði
áfram í Fram, en hann þurfi þó
að fá ákveðna peningafyrir-
greiðslu. Honum er samstundis
tjáð að Fram geti hjálpað honum
um bankalán með okkar ábyrgð,
eins og oft hefur tíðkast hjá Fram
sem og öðrum félögum. Dagur
segist ætia að hugsa málið lítið
eitt og hafa samband skömmu
seinnæ Hann hringir síðan um
tveimur tímum seinna og endur-
tekur beiðni um peningafyrir-
greiðslu. Honum er aftur tjáð að
við getum orðið honum að liði
með bankalán. Dagur segist þá
hafa aftur samband til að ræða
máliíi nánar. Hálftíma seinna
liggja félagaskipti Dags á skrif-
stofu HSÍ, án undirskriftar eða
vitundar Fram.
6. Þegar Dagur biður um um-
rædd félagaskipti skuldar hann
Hknd. Fram kr. 20.000 -vegna
láns sem hann fékk hjá formanni
deildarinnar. Sendill frá vinnu-
veitanda hans kom með ávísun
að upphæð kr. 20.000 kringum
25. ágúst og var þá lánið að fullu
greitt. Þess vegna er ekki hægt
að leggja það fram af lögmönnum
Dags að hann hafi verið skuldlaus
við félagið.
Allt er þetta hið versta mál og
hefur Hknd. Fram gert hvað hún
getur til að þetta mál fari ekki
opinbera leið. Ástæðan er sú að
við teljum að við höfum gert við
Dag samkomulag um áframhald-
andi veru og einnig teljum við að
fjárkúgun hans við sitt gamla fé-
lag sé ekki á þann veg að hann
geti talist stoltur af. Við viljum
taka það skýrt fram að öll við-
skipti Dags og Fram hafa verið
með eindæmum góð fram að
þessu. Einnig er það umhugsunar-
vert þegar lögmenn hans leggja
mannréttindi til grundvallar kæru
sinni — hvar voru þá mannrétt-
indi leikmannsins sem hann krafð-
ist að yrði gerður burtrækur frá
félaginu?
F.h. Handknattleiksdeildar
Fram, Sigurður Baldursson