Morgunblaðið - 08.10.1989, Page 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 8, OKTÓBER
Hefur þú lánsloforð eða ertu búinn að selja þína íbúð?
Ef svo er þá iestu áfram. Við höfum til sölu:
Nýbyggingar
íVesturborginni
Við Grandaveg 11, er 2ja herb. splunkuný íbúð. 77,9
fm nettó, 87,5 fm brúttó. Afh. tilbúnar undir tréverk.
Allt annað fullbúið.
Við Háskólann í litla Skerjafirðingum eru til sölu 3ja
herb. íbúðir frá 72,23-100,77 fm nettói og 88,75-
112,77 fm brúttó. Afh. tilbúnar undir tréverk í haust
og sameign og hús fullfrágengið 1990.
28444 HðSEIGMIR
VELTUSUNDI 1 Q
SiMI 28444 &L vVmlð
ODÍð kl. 13-15 Daniel Ámason, lögg. fast., Jp
HaIoí StAÍnarímftfton. sölustióri. II
ÍTúnunum
Fallegt einbhús í mjög góðu ástandi. Kj. og tvær hæðir. Á hæð-
inni eru 3 saml. stofur, vandað, rúmg. eldhús. Á efri hæð eru 4
svefnherb., vandað, flísal. bað. Niðri eru 2 góð herb., sjónvherb.,
þvottah. o.fl. Parket á öllu. Tvennar svalir. Fallegur, gróinn garð-
ur. Gróðurhús. 40 fm bílsk.
Kambasel
190 fm mjög fallegt tvíl. endaraðhús 3 svefnherb. Parket. Saml.
stofur, rúmgott eldhús.
Grafarvogur
Vorum að fá í.sölu nýl., glæsil. húseign v/Logafold sem skiptist í
175 fm 6-7 herb. íb. uppi og 80 fm séríb. niðri. 55 fm bílsk. ásamt
ca 150 fm rými í kj. Mikið áhv.
Á Melunum
Höfum til sölu hálfa húseign á eftirsóttum stað á Melunum sem
skiptist í 5 herb. efri sérh. ásamt 3ja herb. í risi. Arinn. Suðursv.
Laus strax. Mögul. á góðum greiðslukj.
Bræðraborgarstígur
110 fm góð íb. sem skiptist í saml. stofur, 3 svefnherb. Suðaust-
ursv. Sérhiti. Góð sameign. Verð 6,5 millj.
Njarðvík
Glæsil. nýl. einlyft einbhús ásamt stórum bílsk. 2000 fm lóð. Sund-
laugarbygging á lóðinni alls ca 400 fm. Eign í sérflokki.
Hávallagata
Glæsil. 125 fm 5 herb. efri sérh. sem hefur mikið verið endurn.
ásamt 20 fm bílsk. auk 90 fm ib. í kj. með sérinng. Eign í sérflokki.
Bollagarðar
Mjög skemmtil. 220 fm raðh. á pöllum. 4 svefnherb. Parket. Góð-
ar innr. Fallegt útsýni. Innb. bílsk. Mögul. á góðum greiðslukj.
íbúðir fyrir eldri borgara í Gbæ
Höfum fengið til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í glæsil. sambýli fyrir
eldri borgara í Gbæ. Íbúðírnar afh. fullfrág. m.a. með parketi á
gólfum, flísal. baðherb. Þvottaaðst. í íb. Blómaskáli. Lyfta í hús-
inu. Samkomusalur. Stæði í bílhýsi fylgir öllum íb. Lóð verður frág.
Stutt í alla þjónustu. íb. afh. í maí og sept. '90. Langtímalán.
Asparfell
Glæsil. 6 herb. 165 fm „penthouse". 4 svefnherb. Ný eldhinnr.
Nýtt parket á allri íb. Arinn. Stórfengl. útsýni. 25 fm bílsk. Laust.
• Atvinnuhúsnæði •
Laugavegur
405 fm gott iðnaðar- og verslunarhúsn. á götuhæð. Lofthæð 3,5
metrar. Góð greiðslukjör í boði.
Síðumúli
Til sölu versl.- og skrifsthúsn. á götuh. sem skiptist annars vegar í
137 fm og hins vegar 222 fm rými. Mögul. á góðum greiðslukjörum.
Smiðjuvegur
430 fm mjög gott atvhúsn. á götuh. Ýmsir mögul. á nýtingu. Selst
i einu lagi eða 143 fm ein. Afar hagst. greiðslukjör í boði.
Miðborgin
100 fm vel staðsett lagerhúsn. í góðu nýl. steinh. Góð aðkeyrsla.
Hagst. greiðslukjör. Laust nú þegar.
Vagnhöfði
305 fm iðnaðarhúsn. á götuhæð auk 105 fm millilofts. Góð loft-
hæð. Gæti selst í einingum.
Smiðjuvegur
280 fm iðnhúsnæði á götuhæð m/góðri aðkeyrslu og athafna-
svæði utanhúss. Lofthæð 4 m.
Austurhluti Kópavogs
Til sölu eða leigu 600 fm atvhúsnæði á götuhæð. Góð lofthæð.
Tilvalið fyrir heildsölu eða þrifal. iðnað.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
Mjög gott iðnhúsnæði v/Höfðatún til leigu. Tvær hæðir og kj. 330
fm hver hæð. Vörulyfta. Laust strax.
f^FASTEIGNA *
JJ/ MARKAÐURINN
| r---- Óóinsgötu 4, símar 11540 —21700.
' ' Jón GuOmundsson sölustj.,
Qpið 13-15 LeóE.LövelÖBfr.,ÓlafurStefánssonviAskiptafr.
TllfsVAiXGÍJÍt
I
FASTEIGNASALA
BORGARTÚNI 29, 2. HÆÐ.
62-17-17
Símatími í dag frá kl. 12-15
tff
Stærri eignir
Einbýli Arnarnesi
Ca 390 fm einb. við Hegranes á byggstigi.
í húsinu eru 2 samþ. m. sjávarútsýni. Verð
12,0 millj.
Einbýli - tvíbýli
- Þingholtum -
Rúmgott einb./tvíb. sem skiptist í kj., tvær
hæðir og ris. Hentar vel fyrir aðila er leitar
eftir íb. og vinnuaðstöðu eða 2ja íb. húsi.
Einbýli - Sigtúni
Ca. 226 fm gott steinhús við Sigtún.
Bílskréttur. Miklir möguleikar.
Einb. - Hraunbergi
Ca 300 fm glæsil. einb. auk 46 fm nettó
iðnhúsn. í dag innr. sem íb. og tvöf. bílsk.
m. öllu.
Einb. - Grettisgötu
Ca 75 fm nettó fallegt járnkl. timburhús,
mikið endurn. Áhv. veðdeild ca 2,1 millj.
Verð 5 mlllj. Útb. ‘2,9 mlllj.
Einb. - Efstasundi
Ca 100 fm einbhús, hæð og kj. Mikið end- .
urn. Bílskréttur + samþ. teikn. fylgja. Verð
7,4 millj. Ahv. 2,6 millj. Útb. 4,8 millj.
Einb. - Hveragerði
Ca 120 fm fallegt steinh. á einni hæð m.
45 fm tvöf. bílsk. Góður garður. Suðurver-
önd. Áhv. 1200 þús veðd. Verð 6,7-6,9
millj.
Lóð - Seltjarnarnesi
830 fm einbhúsalóð við Bollagarða.
Eldri borgarar!
Eigum aðeins eftir eitt parhús 75 fm í síðari
áfanga eldri borgara við Vogatungu í Kópa-
vogi. Afh. fullb. Verð 7,1 byggingaraðili lán-
ar 2,5 m., útb. 4,6 millj.
Parhús - Haðarstíg
80 fm nettó parhús sem skiptist í kj., hæð
og ris. Verð 5,7 m. Áhv. 2,9 m. Útb. 2,8 m.
Raðhús - Ásgarði
Ca 132 fm gott raðhús. Ákv. sala. Laust
fljótl. Verð 6,9 millj.
Raðhús - Völvufelli
120 fm nettó raðh. á einni hæð með bílsk.
Vandaðar innr. Mikið endurn. eign. Snjó-
bræðsla í stéttum.
Raðhús - Engjaseli
Ca 200 fm gott raðh. við Engjasel með
bílgeymslu. Skipti á minni eign mögul. Verð
9,2 millj.
I smíðum
Raðhús - Dalhús
Vorum að fá þrjú raðhús þar af tvö endarað-
hús. Öll með bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh.
að innan.
Grafarvogur - nýtt
Rúmg. 4ra herb. íbúðir við Rauðhamra. All-
ar íb. með sérþvhúsi. Afh. tilb. u. trév. í
mars 1990.
Einbýli - Hraunbrún Hf.
Ca 246 fm glæsil. einb. Tvöf. bílsk. Selst
tilb. u. trév., fullb. að utan.
Sérh. Fífuhj. - Kóp.
Ca 215 fm skemmtilega hönnuð sérh.
m. bílsk. Selst fullb. að utan. Fokh.
innan. Byggaðili lánar 2,5 millj. Verð
7,5 millj.
Veghús - Grafarvogi
2ja, 3ja, 4ra herb. íb. og „penthouse" við
Veghús. Bílskúrar geta fylgt. Teikn. og verð-
skrár á skrifst. íb. afh. tilb. u. trév. að inn-
gp, fullb. utan u. máln. Lóð grófjöfnuð.
Parh. Suðurhl. - Kóp.
166 fm parh. á tveimur hæðum. Mögul. á
bílsk. Húsiö skilast fokh. að innan, fullb. að
utan u. máln. Afh. 4 mán. frá samn.
Raðhús - Grafarvogi
Ca 193 fm gott raðh. v/Garðhús. Afh. fokh.
að innan, fullb. afi utan. Verð 6,650 millj.
Endaraðhús - Grafarvogi
162 fm endaraðhús við Dalhús á tveimur
hæðum ásamt 35 fm bílsk. Afh. fokh. að
innan, fullb. að utan. Verð 7,3 millj.
Sérhæðir
Sérh. - Hjallabrekku Kóp.
128 fm nettó glæsil. hæð ásamt bílsk. Arinn
í stofu. Hitalögn í stéttum og bílaplani. Eign-
inni fylgir góð 30 fm einstaklíb. undir bílsk.
á jarðhæð með sérinng. Verð 10,5 millj.
Lindarbraut - Seltjn.
Góð efri sérh. f þríb. Suðursv. Sér-
þvottaherb. innan íb. Sjávarútsýni.
Bilskréttur og teikn. Verð 7,6 millj.
Sérh. - Seltjnesi
Vönduð efri hæð við Lindarbraut. Skiptist í
2 stofur, 3 svefnherb. og forstherb. Þvherb.
innaf eldhúsi. Parket á stofum. Suður- og
vestursv. með sjávarútsýni. Bílsk. V. 8,9 m.
Sérh. - Langholtsv.
Ca 155 fm vönduð hæð og ris m. bílsk.
Mikið endurn. eign. Suðursv. V. 8,5 m.
Ibhæð - Skipholti
Ca 112 fm nettó falleg íb. á 2. hæð.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Suðursv.
Bílskréttur. V. 6,9 millj.
Austurberg m. bílsk.
Falleg endaíb. á 3. hæð meö bílsk.
Ákv. sala. 4 svefnherb., stofa og
fleira. Þvherb. og búr innaf eldhúsi.
Suðursv. Laus strax.
Kaplaskjv. - lyftubl.
Ca 117 fm nettó glæsil. endaíb. t
lyftuhúsi (KR-blokkin). Parket. Vand-
aðar innr.
3ja herb.
Seilugrandi
96 fm nettó glæsil. íb. á 2. hæð. Parket.
Tvennar suðursv. Bílageymsla. Áhv. veðd.
2,2 millj.
Hjarðarhagi - ákv. sala
74 fm nettó falleg kjíb. Parket á holi og
stofu. Verð 4,9 millj.
Óðinsgata
65 fm nettó falleg íb. á 1. hæð m. sérinng.
Parket á stofu. Verð 4,2 millj.
Engjasel m/útsýni
98 fm gullfalleg íb. á tveimur hæðum.
Þvottaherb. innan íb. Góð geymsla í
risi. Bílgeymsla. Suðursv. Verð 5,9
millj. Áhv. veðd. o.fl. Útb. 3,0 millj.
Ibhæð - Austurbrún
Falleg íb. á 1. hæð í fjórb. Þvottaherb. innan
íb. Blómaskáli. Bílsk. Verð 8,5 millj.
íbhæð - Borgarholtsbr.
90-fm nettó björt og falleg íb. á 1. hæð í
tvíb. Suðurverönd. Verð 6,8 milllj.
íbhæð - Gnoðarvogi
136 fm nettó góð hæð. 4 svefnherb. Verð
7,2 millj. Ákv. sala.
4ra-5 herb.
Kjarrhólmi - Kóp.
90 fm nettó glæsil. íb. á 3. hæð. Parket.
Suðursv. Þvottaherb. innan íb. Ljósar innr.
í eldh. Verð 6,1 millj.
Sólvallagata - ákv. sala.
110fm nettó falleg jarðh. í nýl. húsi. Þvottah.
innan íb. Verð 5,9 millj. Áhv. veðd. o.fl. 2,2
millj. Útb. 3,7 millj.
Fálkagata - ákv. sala
91 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í þríb. Sér-
inng. Verð 6,3 millj.
Ásbraut - Kóp.
90 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suðursv.
Verð 3,5 millj.
Barmahlíð
Ca. 82 fm góð kj. íb. Verð 4,2 millj.
Orrahólar - lyftuhús
88 fm nettó sérl. falleg og vönduð íb. á 3.
hæð. Gervihnattasjónvarp. Verð 5,5 millj.
Kríuhólar - lyftuh.
80 fm falleg íb. á 4. hæð. Suð-vest-
ursv. Ákv. sala. Góð sameign. Verð
4,7 millj.
Vesturberg
Ca. 70 fm falleg íb. á 6. hæð í lyftublokk.
Frábært útsýni yfir borgina. Verð 4,6 millj.
Baldursgata
63 fm nettó falleg íb. á 3. hæð í fjórb. Nýl.
Ijós eldhúsinnr. Sérhiti. Suð-vestursv. Verð
4,2 millj.
Vantar eignir með
nýjum húsnlánum
Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íb. með nýjum hús-
næðislánum og öðrum lánum. Mikil
eftirspurn.
Vesturborgin - nýtt
Þrjár 3ja herb. íb. á 2. og 3. hæð í fallegu
húsi vel staðsettu í Skerjafirði. íb. afh. tilb.
undir trév., húsið fullb. að utan. Arkitekt
Guðmundur Kr. Guðmundsson.
Álfatún - Kóp.
97 fm falleg jarðh. í þríb. Þvottah. innan íb.
Glæsil. innr. Verð 6,4 millj.
Austurbrún - ákv. sala
83 fm falleg íb. á jarðh. í þríb. Sérinng.
Sérhiti. Verð 4,8 millj.
2ja herb.
Þinghólsbraut - Kóp.
Ca 107 fm nettó falleg jarðhæð. Sérinng.
og -hiti. Gó.ð staðsetn. V. 6,4 m.
Laugarnesv. - sérinng.
127 fm nettó falleg jarðh. m. sérinng. Sér-
hiti. 3 rúmg. svefnherb., 2 saml. stofur o.fl.
Suðurverönd frá stofu.
Fífusel - suðursv.
103 fm nettó falleg tb. á 3. hæð. Þvotta-
herb. innaf eldh. Verð 6,0 millj.
Grettisgata - laus
Ca 109 fm falleg íb. á 2. hæð. Nýtt rafmagn
og þak. Skipti á minni eign mögul.
Eyjabakki - 4ra-5 herb.
100 fm falleg endaíb. á 3. hæð. Þvottaherb.
og búr innan íb. Ljósar viðarinnr., parket á
stofu. Verð 5,9 millj. Áhv. 2,3 millj. Útb.
3,6 millj.
Sigtún
Ca 76 fm- nettó 4ra-5 herb. gullfalleg
jarðh./kj. Sérhiti. Fallegur garður. Hagst. lán
áhv. Verö 5,5 millj.
Bræðraborgarstígur
Ca 111 fm nettó björt íb. í timburh. Sérstök
eign. Verð 5,1 millj.
Álftahólar - laus
Ca 107 fm nettó falleg íb. í lyftubl. Suð-
ursv. Fráb. útsýni. Verð 6,0 millj.
Furugrund - Kóp.
Falleg íb. á 1. hæð í lyftubl. Suðursv.
Bílgeymsla. Parket. Ákv. sala.
Hrísmóar - Gbæ
70 fm nettó falleg íb. á 4. hæð í lyftuh.
Suðursv. Verð 5,1 millj. Áhv. veðd. o.fl. ca
2,4 millj. Útb. 2,7 millj.
Þverholt - nýtt
50 fm ný risíb. Afh. tilb. u. trév. og máln. í
nóv. nk. Verð 4,6 millj. Áhv. veðd. 2,7
millj. Útb. 1,9 millj.
Spóahólar - ákv. sala
60 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suðursv.
Verð 4,4 millj. Áhv. veðd. 1,1 millj. Útb.
3.3 millj.
Grenimelur
53ja fm nettó góð kjíb. Verð 3,9 millj.
Drápuhlíð - sérinng.
67 fm falleg kjíb. með sérinng. Danfoss.
Verð 4,2 millj.
Stelkshólar m. bílsk.
58 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suðursv.
Verö 4,8 millj.
Krummahólar - lyftuh.
45 fm falleg íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Verð
3.4 m. Áhv. veðdeild 1,2 m. Útb. 2,2 m.
Kleppsvegur - lyftuh.
Ca 67 fm björt og falleg íb. í háhýsi. Suð-
ursv. Fráb. útsýni. Verð 4,5 millj.
Miklabraut - ákv. sala
58 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Parket á stofu.
Verð 3,3 millj.
Ásbraut - Kóp.
Ca 40 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Parket.
Nýtt gler og póstar. Ákv. sala. Áhv. veðd.
950 þús. Verð 3,2 millj.
Óðinsgata - nýuppg.
Góð nýuppg. kjíb. Verð 3,1 millj.
Skólavörðustígur
Ca 65 fm íb. á fráb. stað með
bílgeymslu. Selst tilb. u. trév. og
máln. Áhv. veðdeild o.fl. ca 3 millj.
Verð 5,5 millj. Útb. 2,5 millj.
Seltjnes - lúxusíb.
Ca 91 fm björt og falleg íb. á 1. hæð í vönd-
uðu sambýli við Tjarnarból. Parket. Verönd
frá stofu og sérgarður. Ákv. sala.
Goðheimar
66 fm nettó falleg jarðh. m. sérinng. Sér-
hiti. Nýtt gler. Verð 4,5 millj.
Hverfisgata - nýtt
90 fm 3ja herþ. (b. á horni Hverfisgötu og
Frakkastígs. íb. afh. rúml. tilb. u. trév. Verð
5,7 millj. Áhv. veðd. 3,6 millj. Útb. 2,1 millj.
Snorrabraut - ákv. sala
50 fm góð íb. á 3. hæð. Áhv. 800 þús.
Verð 3,1 millj.
Hrísateigur
Ca 40 fm gullfalleg endurn. jarðh. Allt nýtt.
Allt sér. Verð 2,9 millj.
Leifsgata - ákv. sala
60 fm nettó góð kjíb. Garöur í rækt. Skipti
á stærri íb. mögul. Verð 3,3 millj.
■ Finnbogi Kristjánsson, Guðmundur Björn Steinþórsson, Kristín Pétursdóttir,
Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskptafr. - fasteignasali.