Morgunblaðið - 08.10.1989, Side 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR 8. OKTOBER
Bæjarsljórn
Akureyrar:
Sótt um lán
til byggingar
70 félags-
legra íbúða
BÆJARSTJÓRN Akureyrar hef-
ur samþykkt að fela bæjarstjóra
að sækja um lán til byggingar
70 félagslegra íbúða á næsta ári,
en það eru jafnmargar íbúðir og
sótt var um lán til á þessu ári.
Um er að ræða 40 íbúðir í verka-
mannabústöðum, 10 leiguí-
búðir, 10 félagslegar kaupleiguí-
búðir og 10 almennar kaupleiguí-
búðir.
Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar
í gær sagði Heimir Ingimarsson
bæjarfulltrúi og formaður Búseta
að Búseti hefði sótt um lán til bygg-
ingar 20 íbúða til viðbótar þeim 70
sem bærinn hefði sótt um.
Nokkrar umræður urðu um hús-
næðismál á fundinum og fögnuðu
bæjarfulltrúar samþykkt Hús-
næðismálastjórnar þar sem fram
kemur að stjórnin hyggst koma upp
umboðsmannakerfi í dreifbýli og
leitað er eftir samningum við Akur-
eyrarbæ þar um.
Þú svalar lestraiþörf dagsins y
' gfóum Moggans!
^FASTEBGM/XIVIKDLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ Símatími 13-t5 BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. (i L
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
Logafold
Til sölu nýlegt stórt hús sem er hentugt fyrir eina, tvær
eða þrjár fjölskyldur, eða fyrir tvær fjölskyldur sem
þurfa mikið aukarými fyrir vinnu eða sport. Aðalhæð:
Ca 190 fm forstofa, snyrting hol, stofa, borðstofa, eld-
hús, 4 stór svefnherb. o.fl. Yfir aðalhæð er: Ris, stórt
sjónvarpsherb. eða fjölskherb. og leikherb. Bflsk. tvöf.
innb. á aðalhæð (innangengt). Kjallari: Að hluta til á
jarðhæð, 150 fm (tilb. u. trév.). Gefur mögul. á séríb.
eða góðum vinnuherbergjum eða fyrir sport o.fl. Jarð-
hæð: Mjög góð 2ja herb. íb. með sérinng. Hornlóð.
Útsýni. Skipti á einni eða tveimur minni eignum koma
til greina eða ákveðin sala.
Einbýlishús/raðhús
ASVALLAG ATA V.13,0
Ca 200 fm timburh. á tveimur
hæðum og steyptum kj. alls 5
svefnherb. Húsið er mikið endurn.
og í góðu ástandi. Laust.
GARÐAVEGUR - HF. V.6,8
Járnkl. timurh. á tveimur hæðum á
steyptri jarðh. Húsið er mikið end-
urn. að innan.
HAÐARSTÍGUR V.7,0
135 fm steypt parh. á þremur hæð-
um ásamt bílsk. 3-4 svefnherb. Hús-
ið er allt mjög snyrtil. Ekkert áhv.
SELTJIMES . V.11,0
2ja hæða parh. ásamt bílsk. á góð-
um stað á Nesinu. Gott viðhald á
húsinu frá upphafi. Góður garður.
Hæðir
HLIÐAR V. 9,3
160 fm íb. sem er 3-4 svefnherb.,
2-3 stofur, gott eldhús. Bílskréttur.
Sérinng.
SUÐURGATA
- HAFNARFIRÐI. V.11,5
Hæð og ris í tvíbhúsi. 2-3 stofur. 4-5
svefnherb. Stór bílsk. 700 fm lóð. íb.
fylgir 107 fm smiðja m/2 stórum
innkdyrum og 4 m lofth. Tilvalið f.
ýmisskonar léttan iðnað.
4ra herb. og stærri
ALFHEIMAR V. 6,3
4ra herb. 107 fm íb. á 2. hæð í
blokk. Ib. er endurn. að hluta. Nýtt
eldhús og bað. Aukaherb. í kj. Suð-
ursvalir.
ENGJASEL V. 6,5
4ra herb. íb. á 3. hæð í blokk. 3
svefnherb., sjónvhol, þvottaherb. í
ib., stór stofa. Suðvestursv. Fráb.
útsýni. Bílskýli.
HÁALEITISBRAUT V. 6,0
Vorum að fá á þessum eftirs. stað:
4ra herb. íb. 92 fm á 1. hæð. Park-
et á öllu. Mikil sameign.
HLÍÐAR V. 6,0
115 fm íb. í þríbhúsi. 3 svefnherb.
2 stofur. Mikið endurn. Parket á
öllu.
HOLTSGATA V. 6,1
Góð 4ra herb. íb. 104 fm íb. á 3.
hæð í fjórbh. 3 rúmg. svefnherb.
Svalir. Ahv. ca 2,0 millj.
KÓNGSBAKKI V. 5,7
4ra herb. 90 fm rúmg. íb. á 2. hæð
í fjölbhúsi. Björt og rúmg. íb. Skipti
koma til greina á minni eign. Áhv.
ca 2 millj.
3ja herb.
GRUNDARGERÐI V.4,0
3ja herb. endurn. risíb. Sérinng.
Lítið áhv.
HÁTEIGSVEGUR V.4,4
3ja herb. 58 fm íb. lítið niðurgr. í kj.
í fjórbhúsi. Snyrtil. og björt íb.
HVERFISGATA V.4,8
3ja herb. íb. í þríbhúsi. íb. er öll
endurn. Áhv. 711 þús veðdián.
FJOLNOTAHÚS
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLÁ 17
82744
KARFAVOGUR V. 4,2
3ja herb. risib. í parhúsi endurn.
að hluta. 60% útborgun. Laus.
2ja herb.
LAUGARNESVEGUR V. 4,1
2ja herb. ib. á 2. hæð í tvíbhúsi.
Áhv. ca 2,3 millj. þar af ca 1900
þús. kr. byggsjlán.
Atvinnuhúsnæði
BÍLDSHÖFÐI V. 5,5-6
161 fm skrifst.-, lager- og iönaðar-
húsn. Innkeyrsludyr.
KÓP. - AUSTURBÆR V.8,0
430 fm lager- og geymsluhúsnæði
v/Smiðjuveg. Innkeyrsludyr.
VIÐSKIPTAHÚS
Við leitum að góðum byggmeistara
til að byggja glæsil. 1500 fm við-
skiptahús í Austurbæ Kópavogs.
RÉTTARHÁLS
780 fm verslhúsn. til sölu eða leigu.
Miklar innr. Innkdyr. Góð bila-
stæði. Laust strax.
SMIÐJUVEGUR
470 fm glæsil. verslhúsn.
Nýbyggt, glæsil. steinh. á tveimur
hæðum við Krókháls alls 750 fm
(grunnfl. 375 fm). Lofthæð á neðri
hæð er 4,3 m. Þrennar góðar innk-
dyr. Húsið er tilb. til afh. fullb. að
utan og fulleinangrað m/gleri.
★ Æskilegt að taka minni eign
uppí.
★ Ca 16,5 millj. áhvílandi í lang-
tímalánum.
Til leigu
HVERFISGATA
Til leigu er:
2. hæð ca 300 fm á 450 kr. fm.
3. hæð ca 300 fm. á 500 kr. fm.
4. hæð (ris) ca 150 fm á 400 kr. fm.
3. og 4. hæð eru með aökomu frá
Laugavegi, þannig aö unnt er að
aka beint að 3. hæðinni. Húsið er
allt nýendurn. og laust strax.
SKEIFAN
Til leigu er 630 fm salur á jarðh.
Stórar innkdyr. Lofthæð 4-6 m.
VESTURVÖR
Til leigu er rúmg. skrifstofuherb. á
2. hæð í Vesturbæ Kópavogs.
I smíðum
DALHÚS V. 7,8
Einbhús á tveimur hæðum samt.
193 fm ásamt 20 fm bflsk. Afh.
fokh. að innan.
GRAFARVOGUR V. 5,350
125 fm íb. m/innb. bílsk. I tvíbhúsi.
Teikn. á skrifst.
SMÁÍBÚÐAHVERFI V.8,5
Mjög glæsil. parh. við Borgargerði.
Afh. fokh. að innan, tilb. að utan
m. útihurðum og bílskhurð. Húsið
er 208 fm.
VESTURBÆR
Tilb. u. trév.:
2ja herb. íb. 5,3 millj.
3ja herb. íb. 5,3 millj.
5 herb. íb. 7450 þús.
Teikn. á skrifst.
Lóðir
SELTJARNARNES
1000 fm lóð undir einbhús á sunn-
anverðu Seltjarnarnesi. Mjög fal-
legt útsýni.
Auður Guðmundsdóttir, sölumaður.
Matvöruverslun
Til sölu matvöruverslun í rótgrónu hverfi. Kvöld- og
helgarsala í sölulúgu. Kjörið tækifæri fyrir fjölskyldu eða
ungt fólk sem vill hefja eigin. rekstur.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar.
Borgartún 29
Ragnar Tömasson hdl
if HUSAKAUP
s621600
Lögmanns- & fasteignastofa
REYKJA VÍKUR
Skútuvogi 1 3, sími 678844
Opið kl. 1-3 j
Einbýli — raðhús
Reykjabyggð — Mos.
Brattholt — Mos. Vorumaðfá
í sölu stórgott parhús. Ákv. sala. Nán-
ari uppl. á skrifst.
Glæsilegt
liHjfRfflnyi
Ca 190 fm einbhús, hæð og ris, ásamt
bilskplötu. Húsið afh. tilb. að utan, tilb.
u. trév. að innan. Einkasala. Byggaðili:
Loftorka.
Dalhús
, jtíipniFnr.'
Vorum að fá í einkasölu þetta glæsil.
einb. ca 270 fm. Húsið afh. tilb. að ut-
an, fokh. að innan. Ath! Húsið stendur
á 11 fm lóð með stórkostl. útsýni. 18
holu golfvöllur við lóðarmörk. Allar nán-
ari uppl. um þessa einstöku eign veittar
á skrifst.
4ra—5 herb.
Vorum aö fá í einkasölu þessi stórgl.
parhús. Húsin eru á tveimur hæöum. 4
svefnherb. Innb. bílsk. Húsin afh. fullb.
að utan, tilb. u. trév. aö innan. Allar
nánari uppl. á skrifst. Byggaðili: Loft-
orka.
JÖklafold. Einb. ca 210 fm. Afh.
fullb. aö utan, fokh. að innan. 4-5 svefn-
herb. Teikn. á skrifst.
Búagrund — Kjalarnesi
■
„Penthouse“ í Breiö-
holtl Stórgl. íb. ca 170 fm. 4
svefnherb. sér á gangi. Arinn í
stofu. íb. er öll parketlögö. 80 fm
svalír. Frábært útsýni. Bílsk. íb.
er laus strax.
Ca 218 fm einb. með innb. bílsk. 4
svefnherb. Verö 7,1 millj. Ákv. sala.
Skipti koma til greina á minni eign í
Reykjavik.
Seltjarnarnes — endarað-
hús. Vorum að fá í einkasölu ca 200
fm raðhús með tvöf. bílsk. Falleg gróin
lóð. Hitalögn í plani. Húsið er í góðu
ástandi. Ákv. sala. Nánari uppl. á
skrifst.
Suðurhlíöar — Kóp. Vorum
að fá í sölu parhús ca 180 fm á tveim-
ur hæöum ásamt bílsk. Húsin afh. tilb.
aö utan en fokh. að innan. Nánari uppl.
og teikn. á skrifst.
Staöarbakki. Vorum að fá í
einkasölu ca 170 fm endaraöhús. 4
svefnherb. Innb. bílsk. Falleg gróin lóð.
Ákv. sala.
Tækifæri —
spölkorn frá Reykjavík
Maríubakki. Ca 110 fm íb. á 1.
hæð. Svalir í suöur. 3 svefnherb. + 1 í kj.
Suðurgata — Hf. Vorum að fá
í sölu 110 fm íbúðir í fjórbhúsi. Hver íb.
hefur sérinng. Afh. fullfrág. að utan.
Að öðru leyti fást íb. fokh. eða tilb. u.
trév. að innan. Teikn. og uppl. á skrifst.
Engihjalli. Vorum aö fá í sölu ca
117 fm 4ra herb. ib. á 4. hæð. íb. er
smekkl. og vel innr. Útsýni. Ákv. sala.
Vogahverfi — Rvík.
Vorum að fá í einkasölu stórgi.
hæð og ris. 5 svefnherb. Bílsk.
Skipti koma til greina á minni
eign. Uppl. á skrifst.
Vorum að fá í einkasölu þetta stórgóða
156 fm einbhús (timbur). Húsið afh.
fullb. að utan en fokh. að innan (má
semja um frekari frág). Verð 5,3 millj.
Ath! Nýtt veðdeildarlán áhv. Nánari
uppl. á skrifst.
Þverás
Vorum að fá í einkasölu stórgl. raðhús
ca 150 fm grfl. 5 svefnherb. Skemmtil.
innr. hús. Ákv. sala. Húsið afh. fullfrág.
með frág. lóð.
Langholtsvegur. Ca 100 fm
hæð í þríb. 2 saml. stofur, 2 svefn-
herb., stórt og gott eldhús með borð-
krók. Gróinn fallegur garður. Ákv. sala.
Vesturberg. Ca 100 fm íb. á 2.
hæð. Þvherb. í íb. Útsýni. Svalir í suð-
vestur.
2ja—3ja herb.
Fossvogur. Einstaklíb. (b. erlaus
fljótl.
Efstasund. 3ja herb. kjlb. 81 fm
ásamt bílsk. Verö aöeins 3,7 millj. Nán-
ari uppl. á skrifst.
Engjasel. 2ja herb. íb. ca 60 fm í
kj. Nánari uppl. á skrifst.
Laugarnesvegur. Ca 60 fm
kjíb. I rólegu og grónu hverfi. Ákv. sala.
Drápuhlíð. Ca 90 fm litlð
niöurgr. 3ja herb. ib. (b. er i mjög
góðu ástandi. Nýtt gler og
gluggar. Ákv. sala.
í nálægð höfuðborg-
arinnar. Vorum aðfá Ielnka-
sölu einbhús rúml. 200 fm m.
bilsk. Húsið stendur á spildu sem
er 0,67 ha. Hentar vel þeim sem
vilja búa í ró og næði.
Jöklasel. Ca 100 fm stórgl.
3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket-
lögð. Þvhús I fb. Stórar svalir I
suður. Einstök eign. Ákv. sala.
Garðhús stórglæsilegt
Markarflöt — Gbæ. Ca
220 fm stórgl. einbhús. 4-5
svefnherb. Falleg gróin lóð.
Skíptl koma tíl greina á minni
elgn I Garðabæ.
-Jii -'MÍIÍTÖÍ BfMmiin ■iim:
Mosfellsbær. Ca 180 fm rað-
hús. Húsið stendur I rólegu og grónu
hverfi. 4-5 svefnherb. Innb. bílsk. Eln-
. stakl. snyrtil. og góð eign. Ákv. sala.
Vorum að fá í sölu þetta skemmtilega
fjölbýlishús, allar Ibúðireru með gróður-
skála og miklu útsýni. Innb. bílskúrar.
Á efstu hæð eru Ibúðir á tveimur hæð-
um. Ib. afh. tilb. u. trév. en sameign
og lóð fullfrág. Malbikuð bllastæðl.
Allar nánari uppl. veittar á Lögmanns-
og fasteignastofu Reykjavíkur hf.
Byggingaraöili: ÁÁ-byggingar sf.
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar
stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá
® 678844 (f
Ólafur Örn, Hreinn Garðarsson og Sigurberg Guðjónsson hdl.