Morgunblaðið - 08.10.1989, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIRsUNNUDAGUR S. OKTÓBER
3 li
Vegna stærðar sinnar hefur Reykjavík sérstöðu í skipulagsmálum. Morgunbiaðið/Charies Egiii Hirt
Rekstrarútgjöld 60 millj. kr.
— Rekstrarútgjöld embættisins
eru um 60 millj. kr. á ári og þar
af notum við 12-15 millj. kr. í að-
keypta vinnu af sjálfstætt starfandi
ráðgjöfum á sviði skipulags- og
kortagerðar, segir Stefán Thors.—
Hér starfa 12 manns. Sigurður
Thoroddsen arkitekt er aðstoðar-
skipulagsstjóri og vinnur að ýmsum
stjórnunarstörfum, en auk hans eru
hér tveir arkitektar, sem vinna aðal-
lega að eftirliti og umsjón með gerð
aðalskipulags fyrir nokkur sveitar-
félög. Annar þeirra er á Akureyri
og sér þá um leið um rekstur skrif-
stofunnar þar. Einnig starfar hér
landfræðingur, sem aðstoðar við
gerð svæðisskipulagsáætlana, en
nú er nýlega bytjað á þremur slíkum
verkefnum. Eitt þeirra er fyrir
sveitarfélögin sunnan Skarðsheiðar
og inn í Hvalfjarðarbotn, annað
fyrir þrjú sveitarfélög á Þingvalla-
svæðinu, en það eru Grafnings-,
Grímsnes- og Þingvallahreppar.
Þriðja verkefnið er svo endurskoðun
á svseðisskipulagi Ölfusins, það er
iyrir Ölfushrepp, Hveragerði og
Selfoss.
Skipulagning sumarbústaða-
svæða og bygging einstakra sumar-
bústaða utan skipulagðra svæða
hefur orðið æ umfangsmeiri mála-
flokkur á undanförnum árum vegna
mikillar grósku í sumarbústaða-
byggingum.— Hér starfar lands-
lagsarkitekt, sem undirbýr af-
greiðslu skipulagsstjórnar á öllum
málum, er varða sumarbústaði, auk
þess sem hann vinnur að leiðbein-
ingarriti um meðferð slíkra mála,
segir Stefán.— Þar fyrir utan starfa
við embættið teiknarar, sem annast
þær teikningar, sem þar eru gerðar
og hafa umsjón með teikningasafni
embættisins, sem er orðið mikið að
vöxtum, en nú er verið að tölvu-
væða. Þá starfar hér ennfremur
skrifstofufólk, skrifstofustjóri, sem
sér um bókhald og fjármál stofnun-
ar og svo fulltrúi, sem sér um rit-
vinnslu og uppsetningu á skýrslum.
Starfsemi skipulagsins er fjár-
mögnuð með skipulagsgjaldi, sem
er 3 af þúsundi af brunabótamati
nýbygginga. Húsbyggjendur í
landinu ijármagna því stóran hluta
af .starfseminni. Auk þess greiðir
ríkið fjárhæð sem nemur helming
innheimtra skipulagsgjalda frá því
árið áður til rekstursins.— Við selj-
um ennfremur út þá vinnu, sem við
innum af hendi í þágu sveitarfélaga
í sambandi við skipulagsáætlanir á
þann hátt að þau greiða fyrir heim-
ing þess tíma, sem við látum þeim
í té, segir Stefán.
Sem skipulagsstjóri undirbýr
Stefán og situr fundi hálfs mánað-
arlega með skipulagsstjórn ríkisins,
sem er ráðgjafarnefnd félagsmála-
ráðherra. Þar eru afgreiddar til
ráðherra ýmsar skipulagstillögur
og málefni, sem varða stjórn skipu-
lagsmála.
— Á undanförnum árum höfum
við tekið upp mjög gott samstarf
við náttúrverndarráð, segir Stef-
án,— Við höldum fundi hálsmánað-
arlega, þar sem fjallað er um mál,
sem koma upp á þeim vettvangi. Á
sama hátt höfum við einnig komið
á samstarfi við mengunarvarna-
deild Hollustuverndar ríkisins. Þar
er rætt um afgreiðslu leyfa fyrir
byggingu og rekstur fiskeldis-
stöðva., að því er varðar fiskeldis-
mál í landinu. Við höfum ennfremur
komið á samstarfi við Byggðastofn-
un og fáum þaðan þær tölfræðilegu
upplýsingar, sem sú stofnun ræður
yfir um það sem nefnt er hin hag-
ræna hlið skipulagsmála.
Tölvutækar upplýsingar
Hjá Skipulagi ríkisins er nú unn-
ið að því að koma á fót upplýsinga-
þjónustu, sem að mati Stefáns á
eftir að gerbylta allri skráningu og
meðferð upplýsinga í skipulagsmál-
um. — Hún mun leiða til þess, að
hönnuðir og skipulags- og bygging-
aryfirvöld geta farið að einbeita sér
að skapandi störfum. Slíkt kerfi
mun einnig gera alla vinnslu kynn-
ingarefnis fyrir stjórnmálamenn og
almenning mun auðveldari.
Við þetta verkefni starfa tækni-
fræðingur og landfræðingur auk
þess sem sjálfstætt starfandi ráð-
gjafi á þar stóran hlut að máli, en
þessi upplýsingaþjónusta á að ráða
í tölvutæku formi yfir sem flestum
upplýsingum, sem á þarf að halda
við gerð aðal- og svæðisskipulagsá-
ætlana,— Þetta gerum við í sam-
vinnu við Byggðastofnun, Fast-
eignamat ríkisins, Landmælingar
íslands og fleiri stofnanir, sem
safna og geyma upplýsingar, segir
Stefán,— Með þessu á að vera unnt
að stytta þann tíma verulega, sem
fer í upplýsingaöflun, en fram að
Tvíbýlishús í Mosfellsbæ
Nú stendur til að byggja glæsilegt hús með tveimur
122,1 fm sérhæðum og fylgir bílskúr báðum. Húsið
afhendist fullfrágengið að utan og íbúðir fokheldar en
912 fm lóð verður grófjöfnuð.
Teikningar ásamt öllum upplýsingum á skrifstofu.
28444 HÚSEIGNIR
&S8ÖP
Opið kl. 13-15
VELTUSUNDI 1
SIMI 28444
Daníel Amason, lögy. fast.,
Heigi Steingrímsson, sölustjóri.
Höfum í einkasölu þriggja hæða 7 íbúða hús (tvær íbúð-
ir seldar) við Suðurvang. Um er að ræða mjög skemmtil.
íb. 3ja og 4ra herb. íb. skilast tilb. u. trév. Eldhús, stofa
og svalir snúa í suður með útsýni yfir fjörðinn. Til afh.
1. maí nk. Verð frá 5,8 millj. Upplýsingar og teikningar
á skrifstofu. Opið í dag kl. 12-15.
HRAUNHAMARhf
áá
wáwá
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavikurvcgf 72.
Hafnarfirdi. S- 54511
Sími54511
Sölumaður:
Magnús Emilsson, hs. 53274.
Lögmann:
Guðmundur Kristjánsson hdiM
Hlöðver Kjartansson hdl.
/
®621600
Opið kl. 1-3
Mosbær - 2ja herb.
Mjög falleg ib. á 3. hæð. Glæsil.
innr. Beikiparket. Suðursvalir.
Skipti á íb. m/áhv. veðdeild i
austurborg Rvík.
Miðbær - 2-3 herb.
Skemmtil. íb. á 1. hæð í fjórbýl-
ishúsi. Nýl. uppg. m.a. ný eld-
húsinnr. Verð 4,0 m.
Vesturbær - 3ja herb.
80 fm íb. í eftirsóttri blokk.
Nýuppg. sameign. Fráb. staðs.
Á'hvíl. ca. 450 þús veðdeild.
Verð 5,9 millj.
Njörvasund - 4ra herb.
Falleg íb. í fjórbhúsi. Ný eld-
hinnr. Ljós teppi. Sérherb. í
forst. Bílskréttur. Áhv. 2,2 millj.
Verð 5,4 millj.
Langholtsv. - 4ra herb.
100 fm hæð í þríbhúsi. Hluti
hæðar er undir súð. Mjög rúmg.
svefnherb. Áhv. 2,2 m. veðdeild.
Blöndubakki
- 4ra herb.
Mjög falleg og vönduð íb.
á 3. hæð. Glæsil. útsýni.
Nýuppg. sameign.
Vesturbær - sérh.
Rúmg. sérh. í þríbhúsi á eftir-
sóttum stað. Suðursvalir. Bílsk.
Verð 9,5 millj.
Borgartún 29
40^%. Ragnar Tómasson hdl.
^^■^^Brynjar Harðarson viðskfr
EHGuðrún Árnad. viðskfr.
lf HUSAKAUP
þessu hefur farið mestur hluti
tímans við gerð skipulagsáætlana í
hlaup á milli staða til að afla upplýs-
inga, töluiegra gagna o. s. frv.
Unnið hefur verið að undirbún-
ingi þessarar upplýsingaþjónstu sl.
2-3 ár og er hann langt komin. —
Stefnt er að svokölluðu kortaupp-
lýsingakerfi, segir Stefán. — í -
fyrstu munum við safna saman
upplýsingum frá öðrum stofnunum
og vinna úr þeim efni til að nota
við skipulagið.
Sérstaða Reykjavíkur
Vegna stærðar sinnar hefur
Reykjavíkurborg sérstöðu í skipu-
lagsmálum. Með útkomu fyrsta
aðalskipulags Reykjavíkur 1967 og
unnið var af dönskum prófessor og
arkitekt, Peder Bredsdorff, tók
Reykjavíkurborg frumkvæðið og
markaði stefnuna í skipulagsgerð á
íslandi. Æ síðan hefur borgin starf-
rækt stóra skipulagsstofu, nú Borg-
arskipulagið, þar sem starfar fjöldi
fagmanna og stór hluti þeirrar
skipulagsvinnu, sem fer fram hjá
borginni, er unnin. Auk þess er
Reykjavíkurborg með marga ráð-
gjafa á sínum snærum, sem vinna
að skipulagsgerð,— Þetta breytir
því þó ekki að í eðli sínu eru verk-
efnin þau sömu þar og á Selfossi,
Húsvík eða Patreksfirði, segir Stef-
án.
Ekki ósjaldan koma upp deilur,
ef ekki er fylgt þeim samþykktum,
sem búið er að gera samkvæmt
lögum eða byggt öðru vísi en áform-
að var. Þetta hefur átt sér stað
bæði í Reykjavík og annars staðar.
En eru þessar deilur óþarfar eða
innbyggðar í kerfið eða á að kenna
stjórnmálamönnunum um þær?—
Þetta liggur að nokkru í því, að lög
og reglugerðir hafa ekki verið nægi-
lega afgerandi á þessu sviði, segir
Stefán Thors,— Því hafa komið upp
túlkunaratriði, sem síðan hafa leitt
til deilna og ágreinings, sem ekki
hefði þurft, e_f þessi ákvæði hefðu
verið skýrari. í flestum löndum, sem
ég þekki til, er allaf fyrir hendi viss
spenna milli höfuðboi'garinnar og
ríkisvaldsins.
ísland er því engin undantekning.
Reykjavík er svo lang stærst alira
sveitarfélaga hér á landi, að það
er ekkert óeðliiegt, að slík spenna
komi upp hér. Hvernig hún lýsir sér
í einstökum atriðum, er oft spurning
um persónur og valdahlutföll og því
getur þessi spenna fengið á sig
margs konar myndir eftir aðstæð-
um. Ég fæ ekki séð, að þetta sé
kerfinu að kenna. Ég held líka, að
fólk verði að átta sig á því, að sveit-
arstjórnir eru ekki að fylgja lögum
og reglum til að þóknast ákveðnu
ráðuneyti eða valdboði. Með því að
fylgja reglunum, er sveitarfélagið
að sýna íbúunum virðingu sína.
Þennan skilning finnst mér stund-
um skorta. Með þeim breytingum,
sem ég á von á, að verði gerðar á
skipulag- og byggingalögum, munu
þessir hlutir skýrast betur. Verka-
skiptingu milli ríkis og sveitarfélaga
þarf að gera afdráttarlausari, þann-
ig að fækka megi ágreiningsatrið-
unum.
Samkvæmt drögum að nýjum
skipulags- og byggingalögum skal
stefnt að því, að frumkvæðið og
ábyrgðin í skipulagsgerð vei'ði í
auknum mæli hjá sveitarfélögunum
og skýrt kveðið á um verkaskipt-
ingu milli ríkis og þeirra á þessu
sviði, segir Stefán Thors að lok-
um.— Hugmyndin er sú er að sam-
eina lögin og gera Skipulag ríkisins
að Skipulags- og byggingarstofnun
ríkisins. Jafnframt verður skýrar
kveðið á um það, hvert hlutverk
ríkisins eigi að vera og þá á sviði
leiðbeininga og eftirlits fyrir sveit-
arfélögin pg upplýsinga fyrir al-
menning. Ég vona, að nefndin Ijúki
störfum nú í vetur og frumvarp
hennar sent til kynningar og síðan
lagt fram á alþingi. Vonandi verður
það að lögum fyrir vorið.
Ég tel, að um leið og skipulag
samkvæmt skipulagslögum sé fyrst
og fremst stjórntæki sveitarstjórna,
þá sé fólk almennt og löggjafinn
að vakna til vitundar um, að skipu-
lagsáætlun og framkvæmd hennar
komi öllum við.
VITASTIG 13
260S0-26065
Oplð í dag 1-3
Maríubakki. Einstaklib. 30 fm.
Sérinng. Laus.
Fljótasel. 2ja herb. íb. 40 fm í
tvíbhúsi. Sérinng. Verð 3,0 millj.
Laugavegur. 2ja herb. íb. á 2.
hæð 40 fm. Verð 2,6 millj. Laus.
Ásgardur. 2ja herb. góð íb. 60 fm
i tvíbhúsi. Nýtt gler. Sérinng. Suður-
garður. Verð 4,3 millj.
Vitastígur. 3ja herb. íb. á tveimur
hæðum. Góð lán áhv. Verð 2,9 millj.
Engihjalli — Kóp. 3ja herb. íb.
80 fm. Verð 5,5 millj.
Ástún — Kóp. 3ja herb. góð íb.
75 fm. Fallegt útsýni. Verð 5,5 millj.
Blöndubakki. 4ra herb. íb. 110
fm á 3. hæð. Verð 5,8 millj.
Kóngsbakki. 4ra herb. íb.
90 fm á 3. hæð. Stórar svalir.
Góð sameign. Verð 5,7 millj.
Hrafnhólar. 4ra herb. íb. 110 fm
i lyftublokk. Frábært útsýni.
Suöurhólar. 4ra herb. ib. 100 fm
á 2. hæð. Mikið endurn. Suðursvalir.
Góð lán áhv.
Melgerði — Kóp. 4ra herb. góð
sérhæð 109 fm. Suðurgarður. Bílskrétt-
ur. Verð 7,5 millj.
Leifsgata. 4ra herb. íb. á 1. hæð
90 fm. Verð 5,6-5,7 millj.
Hraunbær. 4ra herb. góð íb. á
2. hæð. 110 fm. Suðursv. Makaskipti
mögul. á 2ja herb. íb. Verð 6,5 millj.
Hraunbær. 4ra herb. íb. 110 fm
á 3. hæð. Tvennar svalir. Herb. á jarðh.
Verð 6,5 millj.
Njálsgata. 4ra herb. íb. 100 fm á
í jarðhæð. Sérinng. Verð 5,5 millj.
Boðagrandi. 4ra herb. íb. ca 100
fm á 8. hæð í lyftuh. Bílskýli. Fráb. útsýni.
Hraunbær. 5 herb. íb. á 3. hæð
125 fm. Suðursvalir. Verð 7,1 millj.
Háaleitisbraut. 4ra
herb. íb. 115 fm á 3. hæð. Sér-
þvottah. Laus. Verð 6,7 millj.
Seljahverfi. 4ra herb. ib. 100 fm
á tveimur hæðum. Góðar innr. Bílskýli.
Verð 6,5 millj.
Grettisgata. 5 herb. íb. ca 160
fm á 3. hæð. Glæsil. innr.
Breiðás — Gbæ. Efri sérhæð
ca 130 fm auk bílsk. Suðursvalir. Verð
8,2 millj.
Seljahverfi. Raðhús á
tveimur hæðum 225 fm. Góðar
innr. Verð 9,5 millj.
Kleifarsel. Endaraðh. 180 fm.
Innb. bílsk. Fallegar innr. Suðurgarður.
Hálsasel. Raðh. á tveimur hæðum
220 fm. góður bílskúr. Suður garður.
Verð 11 millj.
Dalhús — nýbygging. Til sölu
endaraðh. á tveimur hæðum 162 fm auk
bílsk. sem er 33,6 fm. Húsið afh. fullb.
að utan, fokh. að innan. Verð 7,3 millj.
Sæviðarsund. Endaraðh.
á tveimur hæðum 235 fm m.
innb. bflsk. Suðurgarður.
Arbæjarhverfi. Einbhús á einni
hæð 140 fm auk 40 fm bilsk. Góð lán
áhv.
Garðhús — nýbygging
Efri sérhæð 120 fm auk 40 fm bílsk.
Húsið skilast fullb. að utan en fokh. að
innan.
Bústaðahverfi. Einbýlishús á
tveimur hæðum auk bílsk. ca 170 fm.
Makaskipti mögul. á góðri sérh.
Sævangur. Til sölu glæsil.
einbhús á tveimur hæðum. Séríb.
á jarðhæð. Fráb. útsýni. Stórar
svalir.
Kársnesbraut. slðnaðar- og
verlshúsn. til sölu ca 370 fm. Góð lán
áhv. Laust nú þegar.
Lyngás - Gbæ. Til sölu iðnað-
ar- og verslhúsn. sem er 100 fm að
stærð í nýbyggingu. 2 stórar innkeyrslu-
dyr. Teikn á skrifst.
Barnafataverslun. Til sölu
þekkt barnafataversl. í miðb. Góðar
vörur. Góð umboð. Uppl. á skrifst.
Langholtsvegur. Til söluversi-
unar- og skrifsthæð 312 fm á tveimur
hæðum. Góðar innkdyr. Mögul. að
breyta í góðar íb.
Suðurgata. Til sölu verslunarhæð
125 fm. Góð lán áhv.
Skoðum og verðmetum
samdægurs. jím
Bergur Oliversson hdl., II
Gunnar Gunnarsson, s. 77410 -