Morgunblaðið - 08.10.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER
B 13
IIAUST VIKUR
TIAUSI
© 622030
GRAFARVOGUR
m
' Skenjmtilegar íbúðir í smíðum í fjölb-
húsi, 2ja-7 herb., með eða án
bílgeymslu. Afh. tilb. u. trév. Verð frá
3,8 millj. Byggaðili Magnús Kristinss.
FANNAFOLD
Skemmtil. raðhús, samtals 164,5 fm,
þar með talinn bílsk. Góð staðsetn.
Afh. fokh. Verð 6,3 millj.
LÆKJARHJALLI - KÓP.
(Suðurhlíðar). Skemmtil. parhús á horn-
lóð 201,5 fm ásamt 42 fm bílsk. Húsið
er á tveimur hæðum. Auðvelt að hafa
séríb. á jarðhæð. Húsið afh. fokh. 6
vikum eftir kaupsamning.
FANNAFOLD - NÝTT
Til sölu skemmtileg raðhús á einni hæð
tæpir 200 fm með bílskúr. Húsin afh.
tilb. að utan með grófjafnaðri lóð, fok-
held að innan. Teikn. á skrifst.
LOGAFOLD
Efri sérhæð í tvíb. 159,9 fm auk ca 40
fm bílsk. og 20 fm geymslurýmis. Eign-
in er ekki fullb. en íbhæf. Töluvert áhv.
m.a. húsnæðislán.
GRETTISGATA
Skemmtil. 4ra herb. íb. m. bílsk. Afh.
tilb. u. trév. og máln. með frág. sam-
eign. Verö 6,2 millj.
ESJUGRUND
Skemmtil. staösett 138 fm fokh. einb.
auk 38 fm bílsk. (sjávarlóð). Glæsil. út-
sýni. Áhv. 1,4 millj. veðdeild. Til afh.
nú þegar.
ÞVERÁS
Mjög skemmtil. parh. ca 150 fm á
tveimur til þremur hæðum ásamt bílsk.
Afh. tilb. að utan, fokh. að innan. Til
afh. fljótl. Verð 6,5 millj.
SVEIGHÚS
Vorum að fá í sölu glæsil. einb. á einni
hæð 140 fm auk 30 fm bílsk. Góð stað-
setn. Útsýni. Afh. tilb. að utan, fokh.
að innan. Teikn. á skrifst.
LEIÐHAMRAR
Vorum að fá í sölu einb. á einni hæð
með tvöf. bílsk. Eignin er til afh. fljótl.
tilb. utan, fokh. innan, lóð grófjöfnuð.
Fyrirt. — atvhúsn.
KVENFATNAÐUR
Verslun með kvenfatnað. Mjög
þekkt vörumerki. Nánari uppl.
aðeins veittar á skrifst. okkar.
VEITINGASTAÐUR
Til sölu þekktur veitingastaður við
Laugaveginn. Staðurinn er rómaður fyr-
ir góða vöru og þjónustu. Uppl. ein-
göngu á skrifst., ekki í síma.
NÆTURSALA
með heimsendingarþjónustu. Uppl. á
skrifst.
AUSTURSTRÖND
Til sölu eða leigu ca 218 fm skrifst.-
og verslhúsn. á jarðhæð. Húsnæöiö er
í fjórum einingum sem geta verið sjálf-
stæðar.
SÖLUTURN
Til sölu söluturn í Austurbæ Reykjavík-
ur. Velta ca 1 millj. á mánuði. Ágætur
leigusamningur. Mögul. að taka bíl uppí
kaupverð. Verö 2,2 millj.
Bújarðir og fleira
HESTHUS
i Víðldal, Faxabóli í Mosfellsbæ,
Kjóavöllum og Kjalarnesl.
STURLUREYKIR
Til sölu 1/15 hluti úr jörðinni Sturlu-
reykjum i Reykholtsdal. Eignaraðild að
ibhúsi. Heitt vatn. Litilsháttar veiði-
hlunnindi. Sérlóð fyrir sumarhús.
GRINDAVÍK - EINB.
Gott ca 140 fm elnb. á einni hæð.
Bilskréttur. Verð 5,4 millj. Skipti
mögul. á eign á Reykjavikursvæðinu.
STARMÝRI III
- GEITHELLNAHREPPI
- SUÐUR-MÚLASÝSLU
Áhugaverð jörð með góðum byggingum
en þar er nú rekið ágætt fjárbú. Fullvirð-
isréttur um 341 ærgildí. Nánari uppl. á
skrifst. okkar.
SKAGASTRÖND
Gott eldra steinhús á þremur hæöum
ca 150 fm. Góð staðsetn. Góð grkjör.
Hagst. verö.
VANTAR
Okkur bráövantar jarðir á sölu-
skrá. Leltum t.d. að góðri jörð á
Norður- eða Austurlandi. Þarf
ekki að hafa fullvirðisrétt.
ÞJÓNUÖTUBÝLI
Heiðargarður, AÖaldælahreppi, Suður-
Þingeyjarsýslu. Um er að ræða
skemmtil. einb. á einni hæð um 145 fm
ásamt 160 fm bílsk. Tveir hektarar eign-
arland. Hægt að fá heitt vatn. Áhuga-
vert t.d. fyrir ferðaþjónustu eða félaga-
samtök. Myndir á skrifst.
FJÖLDI ANNARRA
BÚJARÐA Á SÖLUSKRÁ
84433
OPIÐ SUNNUDAG KL. 13-16
SKÚLAGATA
Eigum til sölu 2ja og 4ra herb. íb. á
þessum vinsæla byggingarreit. Stæði i
bílskýli fylgir hverri íb. Sameign fullfrá-
gengin. 40 sjónvarpsrásir.
EINBÝLI ÁLFTANESI
Glæsil., fullb. einbhús m/vönduðum
innr. Fág. lóð. Ákv. sala. Áhv. 7,0 millj.
Verð 13,0 millj.
í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR
Raðhús alls um 164 fm. Mögul. á 5
svefnherb. 2 stofur, sérinng. Ákv. sala.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
180 fm steinsteypt einbhús. Fallegur
ræktaður garður. Húsið er til afh. nú
þegar. Nánari uppl. á skrifst.
EINBÝLI - SKIPTI
Einbhús 140 fm ásamt 45 fm. bílsk.
Ræktaður garður m. heitum potti o.fl.
Skipti óskast á minni eign.
ÁLFHÓLSVEGUR - EINB.
Ca 300 fm einbhús mikið endurn. m.
mögul. á tveimur ib. 60 fm bílsk. Vel
ræktaður garður o.fl. Verð 13,5 millj.
SKEIÐARVOGUR
Raðh., tvær hæðir og kj. alls 206 fm.
Séríb. í kj. m/sérinng. Bílsk. 25 fm.
Verð 12 millj.
RAUÐALÆKUR - SÉRH.
Nýleg ca 135,5 fm hæð í fjórbhúsi.
Vandaðar innr. Arinn í stofu. Malbikuð
bílastæði með hitalögn. Ákv. sala.
MELHAGI - SÉRHÆÐ
4ra-5 herb. ib. á 2. hæð i þríbhúsi um
108 fm. Mikið endurn. íb. með bilskúrsr.
Ákv sala
RAUÐHAMRAR - GRAFARV.
Nýjar 4ra herb. ib. 118 fm + 20 fm
bíisk. Afh. tilb. u. trév. á hagst. veröi.
LINDARGATA - PARHÚS
Járnklætt timburh. alls um 110 fm.
Skiptist í kj., hæð og ris. Selst sem ein
íb. eða tvær. í Kj: Forstofa, baöherb.
m. sturtu, gott eldh., ágætar innr., stofa
og 1 svefnherb. Á 1. hæð: Forstofa, 2
stofur, 1 svefnherb., eldh., baðherb. í
risi: 2 svefnherb. Ásigkomulag hússins
er gott. Ræktuð lóð. Hagstætt verð.
SKIPHOLT - 4RA HERB.
Glæsil. 4ra-5 herb. 105 fm ib. á 4. hæð
í fjölbhúsi. Góð sameign. Frábær stað-
setning. Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj.
REYKÁS 3-4 HERB.
Nánast fullkláruð íb. á 2. hæð með
mögul. á tveimur aukaherb. í risi.
Bílskréttur. Verð 6,4 millj.
ÁLFHEIMAR - 3-4 HERB.
Rúmg. íb. 101 fm á 3ju hæð. Nýl. eld-
húsinnr. Parket á stofu og borðstofu.
Góðar suðursv. Verð 6,5 millj.
ÁLFTAHÓLAR 3-4 HERB.
Falleg íb. á 7. hæð í lyftuhúsi. Smekkl.
innréttuð. Verð 6,5 millj.
HOFTEIGUR 3-4 HERB.
Snyrtil. íb. í risi. Suðursv. íb. getur losn.
fljótlega. Verð 5,2 millj.
MOSFELLSBÆR - EINB.
Einbhús á einpi hæð um 126 fm ásamt
rúmg. bílsk. 35 fm. Fullklárað hús, utan
jafnt serfi innan, ræktaður garður. Góð
staðsetn. Ákv. sala. Teikn. á skrifst.
REKAGRANDI
101 fm 3ja-4ra herb. falleg íb. á 2.
hæð. Nýl. parket á forst., stofu og holi.
Stæöi í bílgeymslu fylgir. Verð 6,9 millj.
Áhv. veðdeild 1,2 millj.
ENGJASEL - RAÐHÚS
Fallegt raðhús um 140 fm á tveimur
hæðum. Vandaðar innr., blómaskáli út
frá sofu. Sérmerkt stæði í bílgeymslu
LYNGÁS - GARÐABÆ
Þrjár íb. tll sölu í þríbhúsi. Efri sérh.
ásamt 45 fm bílsk. Á neðri hæð: Tvær
íb. ca 104 fm hvor. Tilb. u. trév. Til afh.
strax. Nánari uppl. á skrifst.
REKAGRANDI
Glæsil. ib. 126 fm á 3. og 4. hæð. Skipt-
ist þannig: Á neðri hæð rúmg. stofa
m. parketi. Suðursv. Glæsil. útsýni til
sjávar. Svefnherb. m. góöum skápum,
eldh. með haröviðarinnr. Flísal. bað.
Efri hæö: Fjölskherb., svefnherb. m.
góðum skápum. Baðherb. Viöarklædd
loft. Fullfrág. falleg íb. Laus fljótl.
ENGIHJALLI 2JA HERB.
Snyrtil. 2ja herb. 63 fm íb. á 7. hæð
fjölb.húsi. Frábært útsýni. Ákv. sala.
Verð 4.4 millj.
SKOÐUM 0G VERÐMETUM
SAMDÆGURS
IMSTÐGNASAIA
SUÐURLANOSaRAUTlB
m
VAGN
JÓNSSON
LDGFFVECKNGUR ATU VA3NSSON
SIMI 84433
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA-OG
■ ■ SKIPASALA
Reykjavíkurvegi 72.
Hafnarfirði. S- 54511
Opið í dag kl. 12-15
I smíðum
Setbergsland. 2ja, 3ja, 5 og 6
herb. ib. tilb. u. trév. Góð g.reiðslukjör.
Fagrihvammur. 166 fm 6 herb.
hæð + ris, til afh. fljótl. Gott útsýni.
Verð 7,4 millj.
Suðurgata Hf. - fjórb. 131 fm
5 herb. íbúðir. Góðir 30 fm bílsk. fylgja.
Verð 8,3 millj. tilb. u. trév.
Stuðlaberg. 156 fm parh. á tveimur
hæðum. Tilb. u. sandspörslun og máln.
Bilskréttur. Áhv. 1,6 millþ
Einbýli - raðhús
Þrúðvangur. Mjög fallegt 188,5 fm
einbhús auk 40 fm bílsk. Fallegar innr.
Mögul. á aukaíb. i kj. Skipti mögul. á
3ja eða 4ra herb. ib. Verð 14,3 millj.
Ljósaberg. Glæsil. 220 fm einbhús
á einni hæð ásamt bílsk. Verð 14 millj.
Klettahraun. Mjög fallegt 176 fm
einbhús ásamt 48 fm bilsk. Verð: Tilb.
Mávahraun. Mjög fallegt 136,6 fm
einbhús auk bílsk. Skipti á 3ja eða 4ra
herb. ib. í Norðurb. Verð 12 millj.
Breiðvangur - nýtt parhús.
Glæsil. fullbúið 176 fm parhús á 2
hæðum auk 30 fm bílskúrs. Vandaðar
innr. Einstök staðs. i hraunjaðrinum.
Áhvil. nýtt húsnlán. Verð 14,2 millj.
Stekkjarhvammur - laust
Mjög fallegt 147,8 fm nettó endaraðh.
auk bílsk. Fullb. Aðeins 2 ára gömul
eign. Verð 10,0 millj.
Holtsgata - Hf. Mjög fallegt 188
fm einbhús auk 36 fm bílsk. Húsið hef-
ur alit verið endurn. Skipti mögul. á
minni eign. Verð 10,3 millj.
Smyrlahraun. 150 fm endaraðh. á
tveimur hæðum. Nýstands. að utan.
Ákv. sala. Verð 9,0 millj.
Hraunhólar - Gbæ. Mjög
skemmtil. og mikið endurn. 203 fm
parh. auk 45 fm bílsk. á góðum stað.
Skipti mögul.
Fagridalur - Vogum. Giæsii.
154 fm nýl. timburh. á einni hæð. Par-
ket. Verð 8 millj.
Kirkjugerði - Vogum. Mjög
sérstakt 110 fm einbhús auk 50 fm kj.
og bílsk. Nytt hússtjl. Verð 6,8 millj.
5-7 herb.
Suðurgata Hf. óvenju giæsii. 160
fm sérhæð auk bílsk. Verð 10,4 millj.
Kvíholt. Mikið endurn. 5 herb. 145
fm neðri hæð. Bilsk. Skipti mögul. á
3ja eða 4ra herb. íb. Verð 8,9 m.
Miðvangur. Mjög falleg 141,4 fm
nettó 5-6 herb. íb. á 2. hæð. 4 svefn-
herb. Ath. aðeins íb. á hæð. Verð 7,9 m.
Álfaskeið. Björt og skemmtil. 122
fm nettó 5 herb. endaib. á 3. hæð. Stór-
ar suðursv. 24 fm bílsk. Verð 7 millj.
4ra herb.
Breiðvangur. 106 fm nettó 4ra-5
herb. íb. á 1. hæð. Ath! Eign í sérfl.
Laus fljótl. Verð 6,5 millj.
Breiðvangur. Mjög falleg 106 fm
nettó 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursval-
ir. Áhv. 1,6 millj. Verð 6,3 millj.
Hjallabraut. Mjög falleg 106 fm
nettó 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Parket.
Skipti mögul. á raðhúsi. Verð 6,3 millj.
Breiðvangur m. bílsk. Nýkomin
mjög falleg 122,7 fm nettó 4ra-5 herb.
íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. + aukaherb.
i kj. Endurn. blokk. Verð 7,5 millj.
Klettagata. 99 fm nettó 4ra herb.
efri hæð. Allt sér. Verð 5,8 millj.
3ja herb.
Hringbraut - Hf. m/bilsk.
Rúmg. 97 fm nettó 3ja-4ra herb. sérh.
auk 27 fm bílsk. Gott útsýni. Verð 6,1 millj.
Hjallabraut. 100,8 fm nettó 3ja-4ra
herb. íb. á 3. hæð. Verð 5,5 millj.
Hjaliabraut - laus strax. Mjðg
falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket.
Sérinng. Skipti mögul. á stærri eign.
Verð 5,5 millj.
Hjallabraut. 86 fm nettó 3ja-4ra
herb. endaíb. á 3. hæð. Verð 5,3 millj.
Laufvangur. Mjög falleg 3ja-4ra
herb. ib. á 2. hæð. Sérinng. af svölum.
Verð 5,4 millj.
Álfaskeið - með bílsk. Mjög
falleg 91 fm nettó 3ja herb. ib. á 3.
hæð. Þvottahús í íb. Verð 5,6 millj.
Öiduslóð. Falleg 65 fm 3ja herb.
jarðhæö. Allt sér nema þvottah. Verð
4,2 millj.
2ja herb.
Smárabarð. Glæsil. 89 fm nettó
2ja herb. íb. á 2. hæð. Sérinng. Áhv.
nýtt hússtjl. Verö 6,3 millj.
Miðvangur. Mjög falleg 2ja herb.
íb. á 5. hæð. Verð 4,2 millj.
Hverfisgata - Hf. so fm 2ja-3ja
herb. risib. Áhv. hússtjl. 1 millj. Verð
3,3 millj.
Sölumaður: Magnús Emilsson,
kvöldsími 53274.
Lögmenn:
Guðm. Kristjánsson, hdl., Am
Hlöðver Kjartansson, hdl. II
Opið kl. 13-15
OSKUM EFTIR EIGNUM
Vegna mikillar sölu óskum við eftir
öllum stærðum og gerðum eigna á
skrá. Óskum einnig eftir eignum
m/nýjum húsnmálalánum áhv. Milli-
gjöf staðgeidd í mörgum tifellum.
Trönuhjalli: Vorum að fá í sölu
skemmtil. 2ja og 3ja herb. ib. sem ver-
ið er að hefja byggingaframkv. á. Fal-
legt útsýni. Afh. í sept. ’90.
Tjarnarmýri: 190 fm raðh. á
tveimur hæðum. Innb. bilsk. 3-4 svefn-
herb. Garðstofa. Afh. fokh. innan tiib.
utan fljótl. Verð 7,5 millj.
Fagrihjalli: 170 fm mjög skemmtil.
parh. auk 30 fm bílsk. Afh. tilb. utan fokh.
innan strax. Teikn. á skrifst.
Baughús: 180 fm einbhús á tveim-
ur hæðum. 5 svefnherb. 30 fm bílsk.
Afh. tilb. utan fokh. innan. Verð 7,2 millj.
Bæjargil: 180 fm einbhús á tveim-
ur hæðum. Afh. i fokh. ástandi.
Fálkagata: 180 fm einbhús á
þremur hæðum. Afh. tilb. að utan, fökh.
að innan. Innb. stæði fyrir 2 bíla.
Veghús: Fallegar 2ja-7 herb. íbúðir
í smíðum sem afh. tilb. u. trév. og
máln. í feb. '90. Teikn. á skrifst.
Álftanes: 150 fm einl. einbhús +
bílsk. Selst i fokh. ástandi.
Einbýlis og raðhús
Markarflöt: 250 fm fallegt einl.
einbhús. 4 svefnherb. Vandaðar innr.
Falleg ræktuð lóð.
Vesturbrún: 264 fm tvíl. parh. á
byggingast. Áhv. 1,8 millj. frá byggsj.
Seljugeröi: Vandað 220 fm einb-
hús á tveimur hæðum. 4 svefnherb.
Góður bílsk. Gróinn garður.
Hjallaland: 200 fm gott raðh. á
pöllum. 4 svefnherb. 20 fm bilsk.
MiÖStræti: Virðulegt rúml. 200 fm
timbureinbhús sem hefur allt verið end-
urn, geta veriö tvær íb. Selst í einu eða
tvennu lagi. Fallegur gróinn garður.
Ásvallagata: 200 fm falleg
timbureinbh. m/steyptum kj. sem hefur
allt verið endurn. 3 saml. stofur, 5 herb.
Mögul. á séríb. i kj. Laust strax. Gott
lán getur fylgt.
Snorrabraut: 180 fm einbhús
sem í dag er 2 íb. Ýmsir mögul. á nýt-
ingu. Verð 10,2 millj.
Rauðihjalli: Mjög vandað 210 fm
tvíl. endaraðh. (vestari endi). 4 svefn-
herb. Vandaðar innr. Innb. bíisk.
Fálkagata: Tvíl. 80 fm eldra einb-
hús. Talsvert áhv. Verð 5,7 millj.
Stafnasel: 284 fm einbhús á pöll-
um. 2ja-3ja herb. Séríb. 40 fm bílsk.
Mikið áhv. Frábært útsýni.
Þverársel: Mjög gott 250 fm einb-
hús á tveimur hæðum. 4 svefnherb.
Stór og falleg lóð. Eignaskipti mögul.
Selbraut: 220 fm raðh. á tveimur
hæðum. 4 svefnherb. Tvöf. bilsk.
Álftanes: 210 fm fallegt einlyft
nýtt einbhús. 4 svefnherb. Innb. bílsk.
Áhv. 3,5 millj. frá byggsj.
Selfoss: 142 fm mjög gott einlyft
einbhús auk 45 fm bílsk. 3-4 svefn-
herb. Heitur pottur í garði. Mögul. að
taka litla íb. í Reykjav. uppí kaupin.
Bræöraborgarstígur: 80 fm
timbureinbh. ósamt 33 fm skúr. 25 fm
viðbygg. sem nýtt er undir verslunar-
rekstur. Mögul. á nýbygg. á lóðinni.
Jakasel: Skemmtil. 210 fm einbhús
+ 35 fm bilsk. sem nýttur er að hluta
sem íb. Hagst. áhv. langtlán.
Trönuhólar: 250 fm fallegt einb-
hús á tveimur hæðum. 40 fm bílsk.
Arinn. Heitur pottur. Mögul. á tveimur
ib. Skipti á minni eign æskil.
4ra og 5 herb.
Hjarðarhagi: 115 fm góð íb. á
1. hæð í 6 íb. húsi. 3 svefnherb. Par-
ket. Laus fljótl. Verð 8 mlllj.
Drápuhlíö: 90 fm falleg mikið
endurn. risíb. Verð 5,2 mlllj.
Ásbraut: 100 fm góð íb. á 3. hæð.
3 svefnherb. Bílskúr. Verð 6 mlllj.
Veghús: 110 fm skemmtil.
íb. á 3. hæð sem afh. tiib. u. trév.
í febr. nk. Áhv. 4 mlllj. frá byggsj.
Vesturgata: Mjög góð 100 fm íb.
á 2. hæð sem hefur öll verið endurn.
Sérhiti, nýtt rafm. Fallegur garður.
Melhagi: Mikið endurn. falleg 100
fm hæð í fjölbhúsi. Saml. stofur, 2
svefnherb. 30 fm bílsk.
Nýbýlavegur: Glæsil. 150 fm
efri sérh. í tvibhúsi. 4 svefnherb. 27 fm
bilsk. Allt sér. Mjög góð eign.
Lyngmóar: 105 fm mjög falleg ib.
á 2. hæð. 3 svefnherb. Vandaðar innr.
Bílskúr.
Melgerði — Kóp.: BjörtiOSfm
ib. á jarðh. 2-3 svefnherb. Allt sér.
Óðinsgata: 120 fm glæsil. 5-6
herb. risíb. sem hefur öll verið endurn.
Parket. Gufubað. Útsýni.
Eiðistorg: Glæsil. 110 fm
íb. á tveimur hæðum. Vandaðar,
nýl. innr. 2-3 svefnherb. Stæði
í bílhýsi. Gott útsýni.
Holtagerði: 105 fm 3ja-4ra herb.
góð íb. á jarðh. Verð 5,5 millj.
Grænahlíð: 80 fm góð íb. í kj. 3
svefnherb. Verð 4,6 millj.
Vitastígur: Endurn. 90 fm risíb.
Samþ. yfirbyggréttur. Áhv. 2,5 millj. frá
byggsj. Laus. Verð 5,2 millj.
Hjallabraut: 103 fm mjög góð íb.
á 1. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. og búr
í íb. Verð 6,5 millj.
Vesturgata: Falleg 100 fm íb. á
3. hæð í lyftuh. sem er öll nýl. endurn.
Gufubað í sameign. Útsýni.
KapJaskjólsvegur:
Glæsil. 120 fm endaíb. á 4. hæð
i lyftuh. 3 svefnh. Parket. Vand-
aðar innr. Tvennar svalir.
Þvottah. á hæðinni. Sauna. Út-
sýni. Eign í sérfl.
Eiðistorg: Mjög góð 100 fm íb. á
3. hæð. 3-4 svefnherb. 2,0 millj. áhv.
Hjarðarhagi: 82 fm góð íb. á 3.
hæð. Skiptanl. stofur. 2 svefnh. 1 millj.
áhv. langtl. Verð 5,8 millj.
Sigtún: 100 fm miðh. í fallegu
steinh. Saml., skiptanl. stofur, 2 svefn-
herb. 35 fm bílsk. Verð 7,5 millj.
3ja herb.
Meistaravellir: Mjög góð tölu-
vert endurn. 80 fm íb. á jarðh. 2 rúmg.
svefnh^rb. Verð 5,1 millj.
Eskihlíð: 100 fm mikið endurn.íb.
á 2. hæð ásamt herb. í risi með að-
gangi að snyrtingu og herb. í kj.
Furugrund: Góð 80 fm ib. á 2.
hæð. 2 svefnherb. Verð 5,5 millj.
Æsufell: Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð
í lyftuh. 2 svefnherb. Góðar svalir.
Þverbrekka: Mjög góð 3ja herb.
íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Verð 4,8 millj.
Sólvallagata: 85 fm 3ja-4ra
herb. ib. á 2. hæð. Verð 4,8 millj.
Safamýri: 80 fm ib. á 2. hæð. 2
svefnherb. 1100 þús. áhv. frá byggsj.
Álfaskeið: 90 fm íb. á 2. hæð. 2
svefnherb. 25 fm bílsk. Verð 5,5 millj.
Laugavegur: 50 fm íb. 2 svefn-
herb. Laus strax. Verð 2,9 millj.
Grettisgata: Góð 60 fm ib. á 1.
hæð. Saml. stofur. 1 svefnherb.
Bræðraborgarstígur: Mjög
góð 117 fm ib. á 1. hæð með ibherb. í kj. '
Rauðalækur: 80 fm ib. í kj. með
sérinng. Töluvert áhv. Verð 4,8 millj.
Nesvegur: 85,5 fm mjög góð kjíb.
Nýtt gler. Nýjar hitalagnir. Verð 5 millj.
Vesturbær: Mjög góð 80 fm ib.
á 3. hæð. Tvö svefnherb. Suðursv.
2ja herb.
Meistaravellir: Mjög fai-
leg og björt 50 fm íb. í kj. Mikið
endurn. Parket. Verð 4,1 mlllj.
Stóragerði: 100 fm góð íb. á 3.
hæð. 3 svefnherb. Ákv. sala.
-Skeiðarvogur: Góð rúml. 70 fm
rishæð m.m. Saml. stofur. 2 svefnherb.
Digranesvegur: H5fmfalleg
efri sérh. Saml. stofur. 3 svefnherb.
Suöursv. Glæsil. útsýni. Bilskúrsr.
Skammt frá Hljómskála-
garðinum: Miklö endurn 100 fm
neðri hæð í þríbhúsi. Garðstofa. Par-
ket. Laus strax. Töluvert áhv.
Skipasund: 65 fm mjög góð,
töluv. endurn. íb. á jaröh. Verð 4,5 mlllj.
Blikahólar: Mjög góð 60 fm ný-
standsett fb. é 6. hæð i lyftuh. Glæsil.
útsýni. Verð 4,4 millj.
Laugavegur: 55 fm ib. á 1. hæð.
Aukaherb. í kj. Verð 3,3 millj.
Suðurhvammur: 60 fm ib. á
1. hæð. Tll afh. tllb. u. trév.
Skólavörðustfgur: 65 fm ib. i
nýbyggingu. Afh. tilb. u. trév. í haust.
Stæði I bílhýsi. Skipti mögul. á Iftilli íb.
Bjargarstígur: 40 fm neðri hæð
I tvlbhúsi. Laus strax.
Blómvaliagata: Til sölu herb. i
risi m/aðgangi að snyrtingu.
f miðborginni: 40 fm ib. á jarðh.
m/sérinng. Gæti losnað strax.
FASTEIGNA |p
MARKAÐURINN11
Óðinsgötu 4, simar 11540 - 21700.
Jón GuAmundMon sölustj.,
Laó E. Löve lögfr., Ólafur Stefansson viöshiptafr.