Morgunblaðið - 08.10.1989, Blaðsíða 18
18 B
____________ji3Hr&ft=r sa
MORGUNBLAÐIÐ -FASTEIGNIR SUNNUDAGL'R s. öktóber
Kríuhólar - 2ja herb. íbúð
á 2. hæð til sölu. Laus strax. Áhvílandi veðdeild 1900 þús.
Einar Sigurðsson hrl.,
Laugavegi 66, sími 16767. Heimas. 13143.
Asparfell - þakhæð
160 fm glæsilegt „Penthouse" sem skiptist m.a. í 2
saml. stofur með arni og 4 svefnherb. Ný eldhúsinnrétt-
ing. Nýtt parket á allri íb. Sérþvottahús og geymsla.
Góður bílsk. 50 fm svalir. Glæsilegt útsýni. Laust nú þegar.
Ingileifur Einarsson,
löggiltur fasteignasali, sími 623444,
Borgartúni 33, Reykjavík.
If
ElGNAM!2tlE
Auðbrekka
Atvinnuhúsnæði
Til sölu 600 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð, getur selst
í einu eða tvennu lagi. Lofthæð um 3,8 m. Góðar inn-
keyrsludyr. Tvöf. nýtt gler. Tilvalið pláss fyrir hvers
kyns iðnað, bifreiðaverkstæði o.m.fl. Allar nánari uppl.
á skrifstofu.
Dugguvogur
U.þ.b. 540 fm þjónustu-/iðnaðarrými með skrifstofu-
og kaffiaðstöðu. Tvennar innkeyrsludyr. Upplýsingar á
skrifstofunni.
EIGNAMIÐIDNIN
2 77 11
P I NCHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Pórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
V
k'
i
SVERRIR KRISTJANSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
Rofabær 23 - f smíðum
ÍUr-W
2ja, 3ja-4ra herb. íbúð-
ir. Allar með sér inng.
af svölum (norðanv.) og
suðursv. Stærð íbúða
frá 60 fm til 100 fm
nettó. Þjónusturými
108 fm nettó á 1. hæð.
íbúðirnar verða afh.
tilb. u. trév. innandyra
en fullg. að utan. Lóð
verður grófjöfnuð. Verð
frá 5,0-6,5 millj. Seljandi getur lánað hluta kaupverðs í
5 til 8 ár.
í dag er húsið að miklu leyti uppsteypt. Afh. íb. 1.
mars 1990. Einstakt tækifæri til þess að eignast nýja
íbúð í fullfrágengnu íbúðahverfi. Stutt í skóla og alla
þjónustu.
'i'iilllllliuillliiiiiiiniiimiiuimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiitiiimillHillll
Kaplaskjólsvegur
Til sölu "falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbhúsi (KR-
blokkin). Fallegar innréttingar. Parket á gólfi. Fallegt útsýni.
jG Séreign, sími 29077,
“ fasteignasala.
[liifr
GARÐUR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Símatími ki. 13-15
2ja-3ja herb.
Heiðargerði. 2ja-3ja herb.
falleg björt risíb. í tvib. Mjög góð-
ur staður. Verð 3,7-3,8 millj.
Skólafólk. Einstaklíb. tilb. u.
trév. Til afh. strax. íb. er i mjög
fallegu húsi í miðb. Verð 2,1 millj.
Hraunbær - skólafólk. tíi
sölu falleg einstaklíb. á jarðhæð
i blokk. Verð 2,9 millj.
Skipholt. 2ja herb. 43,4
fm mjög góð kjíb. í blokk.
Verð 3,5 millj.
Rauðarárstígur. Mjög
skemmtil. 2ja-3ja herb. íb. á efstu
hæð og i risi í blokk. Mikið end-
urn. Mjög hentug íb. fyrir ungt
fólk. Verð 4,5 milij.
Hlíðar - ris. 3ja herb. ódýr
risíb. í fjórbh. á mjög góðum stað.
Barmahlíð. 3ja herb. góð kjíb.
lítið niðurgr. ib. var mjög mikið
endum. fyrir 3 árum m.a. baðherb.
og eldhús. Verð 4,6 millj.
4ra-6 herb.
Hæð - Hlíðar. 4ra herb. ib.
á 1. hæð i fjórb. steínhúsi á góð-
um stað í Hliðunum. Bílsk. Sér-
hiti. Verð 6,7 millj.
Laugarnesvegur. 4ra herb.
ib. á 3. hæð. ib. er 2 stofur og 2
svefnherb. Verð 5,4 millj.
Fellsmúli. Vorum að fá i
einkasölu óvenju skemmti-
lega 4ra-5 herb. 120 fm
endaíb. á 3. hæð í blokk.
Bílsk. fylgir. Mjög góð staðs.
Skipti á 3ja herb. m. bílsk.
kemur til greina.
Hraunbær. 4ra herb. íb. á
-efstu hæð í blokk. Góð íb. Þvherb.
í íb. Suöursv. Mikið útsýni.
Háaleitisbraut - gott
lán. Vorum að fá í einka-
sölu 5 herb. íb. á 2. hæð í
blokk. Ath. 4 svefnherb. 2,6
millj. lán frá Byggsjóði
rikisins. Suðursv. Bílskrétt-
ur. Verð 7,2 millj.
HátÚn. 4ra herb. hæð i
tvíb.húsi, sérinng. Parket. Nýtt
gler. Bilskúr. Góður garður, góöur
staður. Verð 6,7 millj.
Kópavogsbraut. 4ra herb.
98,1 fm íb. á jarðh. Allt sér. Mjög
rólegur staður. Verð 5,7 millj.
I hjarta borgarinnar.
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á
tveim hæðum í nýl. stein-
húsi í gamla miðbænum.
Tvennar svalir. Vandaðar
innr. ib. fyrir sérstakt fólk.
Hólar. 5-6 herb. 123,8 fm
endaíb. á 4. hæð i lyftuhúsi. 4
svefnherb. Tvennar svalir. Bílsk.
Skipti á 3ja herb. íb. mögul. Verð
6,9 millj.
Klapparstígur. Efri hæö og
ris 144fm í góðu eldra húsi. Tilva-
lið til breytinga. Verð 5,5 millj.
Stórholt. 6-7 herb. falleg ib. é
2. hæðum í parhúsi. Stórt óinnr.
ris fylgir. Sérinng. Sérhiti. Góður
bílsk. Falleg íb. m.a. nýtt þak, eld-
hús og hurðir. Verð 9,7 millj.
Einbýli - Raðhús
Einbýli - Garðabær. Höfum
í einkasölu einlyft einbhús á sér-
lega góðum stað. Húsið er ca 150
fm auk tvöf. bíisk. og skiptist í
stofur, 5 svefnherb., eldhús, bað-
herb., gestasn., þvottaherb. o.fl.
M.a. er gert ráð fyrir sérbaðherb.
fyrir hjónaherb. Rúmg. eignarlóð.
Mikið útsýni.
Álfaberg - Hf. Einb. á einni
hæð 155 fm. Að auki góður bílsk.
Mjög gott hús, nýtt ekki fullb.
Hagst. lán.
Fannafold. vorum að fá
í einkasölu parh., tvær hæð-
ir m. innb. bílsk. 156,8 fm
samtals. Húsið skiptist í
stofu, eldh., forst. og snyrt.
Á efri hæð eru 3 svefnh,
sjónvhol og stórt baðherb.
Húsið er ekki alveg fullb.
Mjög hagst. lán.
Smáíbúðahverfi. Vor-
um að fá í einkasölu eitt af
vinsælu húsunum í Smá-
íbúðahverfi. Húsið er hæð,
ris og hluti í kj. Samtals
169,3 fm. 36 fm bílsk. Góður
garður. Verð 10,6 millj.
Selbrekka - Kóp. Vor-
um að fá í sölu mjög fallegt
einbhús á góðum stað. Hús-
ið er tvær hæðir 235 fm. 2
bílsk. samt. 100 fm. Vandað
og sérl. vel umgengið hús.
Fallegur garður. Útsýni.
Verð 13,3 millj. Hagstæð
kjör.
Garðabær. Glæsil. eínbhús
með tvíbaðstöðu á fallegum út-
sýnisst. i Garðabæ. Tvöf. innb.
bílsk. Verð 14,5 millj.
Engjasel. Endaraðhús, tvær
hæðir og kj. að hluta. Fallegt
vandað hús. Mjög mikið útsýni.
Lítið einbhús - Hf. Vorum
að fá í einkasölu einb. á einni hæð
ca 100 fm auk bilsk. Húsið er
steinhús, 5 herb. íb., i mjög góðu
lagi. Garður. Draumahús margra.
Flúðasel. Raðhús, tvær hæðir,
147,6 fm. Á neðri hæð eru stof-
ur, eldhús, þvottaherb. (gengíö
út í garð), gestasn. og forstofa. Á
efri hæð eru 4 svefnherb., sjón-
varpsherb. og bað. Bílgeymsla.
Hagst. verð. Laust fljótl. Mjög
hagst. verð.
Garðhús. Endaraöhús á tveim-
ur hæðum 192,5 fm. Mjög góð
teikn. Selst fokh., fullfrág. að ut-
an. Einnig fáanlegt tilb. u. trév.
Góður staður. Vandaður fróg.
Teikn. á skrifst.
Annað
Iðnaðarhúsnæði - Vagn-
höfða. Til sölu 508 fm mjög
gott húsnæöi á góðum stað.
Hagst. verð.
Sjávarlóð. Vorum að fá
til sölu mjög góða lóð fyrir
einbhús á Arnamesi.
Hestafólk. Höfum til sölu örfá-
ar 5 hektara landspildur fyrir sum-
arhús og hrossabeit. Mjög gott
land.
Vantar
Höfum góðan kaupanda
að raðhúsi í Grafarvogi.
Höfum kaupendur aö 2ja~
3ja herb. blokkaríb.
Kári Fanndai Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
SPURTOG SVARAÐ
Hverjar eru
hámarksláns-
fjárhæóir?
Jón Rúnar Sveinsson félags-
fræðingur hjá Húsnæðismála-
stofnun ríkisins verður fyrir
svörum.
Spurning: Hverjar eru há-
markslánsfjárhæðir í al-
menna lánakerfinu sem stendur
og hvernig eru þessar lánsfjár-
hæðir fengnar?
Svar: Þegar núverandi lánakerfi
var komið á þann 1. september
1986, var fjárhæðin 2.100.000 kr.
ákvörðuð sem eins konar „grunn-
fjárhæð" kerfisins. Einmitt sú fjár-
hæð, kr. 2.100 þús., var sett sem
væntanleg hámarksfjárhæð til
byggingar eða kaupa á nýjum íbúð-
um af þeim aðilum vinnumarkaðar-
ins sem lögðu drög að lánakerfinu
í almennum kjarasamningum í lok
febrúar 1986. Til kaupa eða bygg-
inga á nýjum íbúðum, ef um var
að ræða fyrstu íbúð, var upphæðin
ákvörðuð 70% af kr, 2.100 þús., eða
kr. 1.470 þús. Til eldri íbúða, ef
umsækjandi átti íbúð fyrir, var fjár-
hæðin svo ákvörðuð 70% af kr.
1.470 þús. eða kr. 1.029 þús.
Ofangreindar lánsfjárhæðir voru
bundnar við byggingarvísitöluna
250, er gilti fyrir janúar 1986.
Lánsfjárhæðirnar hækka svo á
þriggja mánaða fresti samkvæmt
byggingarvísitölu (tölurnar eru
hækkaðar eða lækkaðar til næsta
þúsunds). Fyrir október 1989 gildir
byggingarvísitalan 492.
Lánsfjárhæðirnar fyrir þriggja
mánaða tímilið október — desember
1989 eru því sem hér segir:
Til nýrra íbúða (fyrsta íbúð): kr.
4.133 þús; til nýrra íbúða (seinni
íbúð) og til eldri íbúða (fyrsta íbúð):
kr. 2.893 þús. og til eldri íbúða
(seinni íbúð): kr. 2.025 þús.
Tekið skal fram, að lánsfjárhæð
við byggingu eða kaup á nýjum
íbúðum getur þó aldrei farið yfir
70% af byggingarkostnaði.
Spurning: Er til einhver óvil-
hallur aðili sem tekur að sér að
skoða og meta leiguíbúðir áður
en þær eru leigðar út?
Svar: Samkvæmt lögum um
húsaleigusamninga skulu allar
sveitastjórnir sjá til þess að hægt
sé að kveðja til sérstaka úttektar-
menn við upphaf og lok leigutíma.
Úttektarmennirnir eru yfirleitt fag-
menn á sínu sviði húsbygginga.
Þeir gera úttekt á húsnæðinu og
gefa síðan út svokallaða úttektar-
yfirlýsingu. Úttektin liggur síðan
til grundvallar ef ágreiningur rís
um bótaskyldu við skil á húsnæðinu.
Einmitt nú, þann 1. október, sem
er fardagur leigjenda, er sérstak-
lega tímabært að vekja athygli á
tilvist úttektarmannanna og hinu
mikilvæga hlutverki þeirra í sam-
skiptum aðila leigumarkaðarins.
Gler flranitíóar-
byggiiigareftiió
Um 80 dönsk fyrirtæki í bygg-
ingariðnaði taka þátt í vörusýn-
ingunni Nord Bnu í Neumiinster
í Vstur-Þýzkalandi. Þessi góða
þátttaka þykir til marks um mik-
ið frumkvæði danskra bygging-
arfyrirtækja nú á sviði útflutn-
ings á byggingarvörum.
Það hefur hins vegar valdið mik-
illi óánægju, að á sama tíma
opnar sýningin Byggingar fyrir
milljarða í Bella Center í Dan-
mörku. Hús úr gleri eru mjög áber-
andi á sýningunni í Bella Center,
en margir spá Jtví, að gler verði
byggingarefni framtíðarinnar. Sér-
stök áherzla er þar lögð á gróður-
húsaeiginleika glerhúsanna á rækt-
un jurta.