Morgunblaðið - 08.10.1989, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 08.10.1989, Qupperneq 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDÁGUR 8. OKTÓBER @ 29077 Opið kl. 1-3 Einbýlis- og raðhús Þverás Glæsil. nýtt raðhús á tveimur hæðum ásamt bitsk. samt. 225 fm. 5 svefn- herb. Fallegt útsýni. Baldursgata. Fallegt 160 fm parh. á þremur hæðum með stúdió vinnustofu á efstu hæð. Þorlákshöfn Fallegt 115 fm viðlagasjhús. Laust strax. Útb. aðeins 50%. Verð 4,1 millj. Grafarvogur Til sölu 3ja og 4ra herb. ib. í glæsil. 2ja hæða húsi við Sporhamra. Skilast fullb. u. trév. eftir aðeins 5 mán. Byggaðili: Jón Hannesson hf. Sudurhlíðar — Kóp. Til sölu í glæsil. fjölbýlish. 3ja og 4ra herb. íb. sem afh. tilb. u. trév. Sameign og lóð fullfrág. Fáum íb. óráðstafað. Byggaðilar Ágúst og Magnús sf. og Hannes Björnsson. Skógarhjalli Glæsil. parh. á tveimur hæðum m/garð- stofu og bílsk. Skilast fokh. utan og innan, verð kr. 5,9 millj. eða fullg. að utan, kr. 7,4 millj. 4ra-6 herb. ibúðir Sundlaugavegur. 4ra herb. sérh. 28 fm bílsk. Laus. Holtsgata. Falleg 5 herb. íb. á 2. hæð. 2 stofur, 3 svefnherb. Suður- sv. Skuldlaus. Skipti á minni mögul. Goðheimar. Falleg 140 fm íb. á 2. hæð i fjórb. ásamt 35 fm bílsk. Skipti óskast á góðri 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2ja—3ja herb. ibúðir Ðrekkutangi — Mosbæ Falleg 3ja herb. ósamþ. kjíb. i raðh. Sér- inng. Útb. aöeins 50%. Verð 4,1 millj. Gunnarssund Gullfalleg 2ja herb. einstaklíb. á 1. hæð í steinh. Öll endurn. Sérinng. Laus strax. Kaplaskjólsvegur. Glæsil. 2ja herb. ib. á 3. hæð í nýl. blokk. Austurströnd. Glæsil. 2ja-3ja herb. 70 fm endaíb. á 4. hæð ásamt bílskýli. 2 svefnherb. Áhv. 1,5 millj. veðd. Verð 5 millj. Bragagata. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. Verð 4 millj. Ásbraut. Falleg 85 fm íb. á 2. hæð með sérinng. af svölum. Laus strax. Efstasund. Góð 3ja-4ra herb. risíb. Hægt að hafa 3 svefnherb. Einnig 25 fm vinnuskúr. Laus strax. Verð 4,3 millj. Atvinnuhúsnæði Skútahraun — Hf. Glæsil. 400-600 fm nýtt iðnaðarhúsn. með 9 m lofthæð. Til afh. nú þegar. Stórar innkeyrsludyr. Hverfisgata. Glæsil. 180 fm iðn.- og skrifstofuh. í nýju lyftuhúsi. Lofthæð 4 m. Laust strax. Eiöistorg. Falleg 270 fm skrif- stofuh. í verslunarmiðst. Skiptist í 10 rúmg. herb. Lyfta. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON H.S. 27072, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI. SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ Símatími 13-15 BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ FJARAN Til leigu eða sölu rekstur veitingahússins Fjörunnar við Strandgötu í Hafnarfirði. Til.greina kemur eftirfarandi: A. Leiga á rekstri og húsnæði til nokkurra ára. B. Sala á rekstri og leiga á húsnæði. C. Sala á rekstri og húsnæði. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. - 3. :■ \ SYNISHORN AF SÖLUSKRÁ • Vorum aö fá í einkasölu alhliða vélaleigu, mjög vel staðsetta í Rvík. • Ein þekktasta sportvöruverslun landsins til sölu. Hagstætt verð. Hagstæð kjör. • Einn besti söluturn landsins. Velta 3,5-4,0 millj. á mán. • Myndbandaleigur víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. • Mjög vel staðett hárgreiðslustofa með góðan og traustan við- skiptahóp. Allt nýlegar innréttingar. Gott húsnæði. Einkasala. • Ein stærsta og þekktasta tískuvöruverslun landsins með eigin innflutning á þekktum merkjum. Mikil sala framundan. Um er að ræða smásölu og heildsölu. Einkasala. • Pizzastaður með heimsendingaþjónustu mjög vel staðsettur. Vaxandi velta. Vel tækjum búinn og allt nýjar innréttingar. Verð 3,0-3,5 millj. Einkasala. • Matvöruverslanir á Stór-Reykjavíkursvæðinu með veltu frá 7,0-18,0 millj. á mánuði. • Vorum að fá í einkasölu eina þekktustu sólbaðsstofu landsins. Er með 12 Ijósabekkjum, barnaherbergi, gufubaði, nuddher- bergi o.m. fl. Allt nýjar innréttingar. • Vorum að fð á skrá 3 sterkar heildverslanir. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir fyrirtækja á skrá. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Hamraborg12 i 200 Kópavogur •Sími 42323. Sölumenn: Arnar Sölvason, Steingrímur D. Pálsson. Opið: Mán.-fös. kl. 10-17, laugard. kl. 10-16, sunnud. kl. 13-16. EIGNASALAIM REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar Opið kl. 13-15 EINSTAKLINGSÍB. í NÁG. HÁSKÓLANS Sérl. skemmtil. lítil einstaklíb. á jarðh. v. Fálkagötu. Allt nýtt í hólf og gólf. Til afh. strax. Verð 2,9-3 millj. ASPARFELL - 2JA Mjög góð íb. í fjölbhúsi. Til afh. e. tæpan mán. Áhv. um 1 millj. í langtl. V. 3,8 m. FELLSMÚLI - LAUS 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Suð- ursv. Góð íb. á góðum stað. Laus nú þegar. V. 5,9 m. ASPARFELL - 3JA LÍTIL ÚTBORGUN Góð 3ja herb. íb. í fjölb. íb. er tæpl. 80 fm og skiptist í saml. stofur og 2 svefn- herb. m.m. Þvottaherb. á hæðinni. V. 5,1 -5,2 m. Áhv. um 3,8 m. að stærstum hluta í veðd. ÁLFASKEIÐ - 3JA 3ja herb. góð íb. í fjölb. Suðursv. Bílsk. Ákv. sala. KÁRSNESBRAUT - 3JA Höfum í ákv. sölu góða 3ja herb. íb. á hæð í fjórbh. Ákv. sala. V. 5-5,1 m. Laus i des. nk. MEISTARAVELL1R - 3JA 3ja herb. íb. á hæð í fjölb. Suðursv. Gott útsýni. V. 5,3 m. Áhv, 2,6 m. að mestu í veðd. Útb. 2,7 m. (KR-ingar ath. þetta er blokkin næst vellinum ykkar með þessu fína útsýni yfir leikvanginn.) SKIPHOLT - LAUS 4ra herb. íb. á 1. hæð. Skiptist i 2 saml. stofur og 2 herb. m.m. Laus. V. 5,3 m. í NÁGR. V/HLEMM 3ja herb. 83 fm íb. á 2. hæð í eldra steinh. reitt fyrir innan Hlemm. Hagstætt verö, liðl. 4,0 m. Laus e. samkomul. UGLUHÓLAR - 3-4RA MIKIÐ ÁHVÍLANDI Sérl. skemmtil. ib. á 3. hæð. V. 5,8 m. Áhv. rúmar 3,1 m. að mestu allt í veðd. HÁALEITI M/BÍLSK. SALA SKIPTI 5 herb. mjög góð endaíb. á 3. hæð í fjölbh. Bílsk. Ákv. sala. Laus fljótl. Bein sala eða skipti á minni eign. V. 7,5 m. HRAUNBÆR - 5 HERB. Sérl. góð 5 herb. ib. í fjölbh. neðarl. v/Hraunbæ. íb. er m. 4 svefnherb. Sér- þvottaherb. og búr innaf eldh. Tvennar svalir. Gott útsýni. STEKKJARHVAMMUR MEÐ BÍLSKÚR Efri hæð og ris í nýl. raðh. (tvíb.). Á hæðinni eru stofur, eldh., baðherb., hjónaherb. og þvottah. Uppi eru 2 herb. og sjónvarpshol. Bilsk. m/upph. plani. Góð eign. V. 8,2 m. REYNIGRUND VIÐLAGASJÓÐSHÚS Húsið er á tveimur hæðum, alls 126 fm. í húsinu eru 4 svefnherb. m.m. Suð- ursv. á báðum hæðum. Falleg ræktuð lóð. (hæfil. stór). Bílskréttur. Ákv. sala. Gæti losnað fljótl. V. 8,1-8,2 m. EIGNÁSAUIV REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, TJöfðar til XXfólksíöllum starfsgreinum! Sléttahraun - Hafnarfirði Til sölu góð 2ja herb. 70 fm íbúð við Sléttahraun í Hafnarfirði. Áhv. nýtt húsnæðisstlán. Verð 4,5 millj. Upplýsingar á Lögmannsstofu Bjarna Ásgeirssonar hdl. í síma 651633 virka daga en í síma 651256 á kvöld- in og um helgar. 623444 Opið kl. 1-3 2ja herb. Háagerði 2ja herb. ca 45 fm ósamþ. kjíb. tvíbh. Verð 2,7 millj. Hólar Höfum til sölu tvær skemmtil. 2ja herb. íb. á 5. og 6. í lyftuhúsi. Lausar strax. Miðbær 2ja herb. falleg íb. í nýstandsettu húsi. Laus strax. Kleppsvegur 2ja herb. góð íb. í lyftuh. Laus. Miðvangur — Hf. 2ja herb. 60 fm falleg ib. í norðurbæ Hafnarfjarðar. Mikið útsýni. Laus. Freyjugata 2ja herb. góð ib. á 2. hæð í steinhúsi. Ákv. sala. Verð 3,4 millj. 3ja—4ra herb. Hraunbær 3ja herb. ca 85 fm skemmtil. íb. á 2. hæð. Mikið útsýni. Ákv. sala. Smáíbúðahverfi 3ja herb. falleg íb. með sérinng. í nýl. fjölbhúsi. Bein sala. Seljahverfi Hagst. greiðslukj. Ca 98 fm falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum við Engjasel. Að auki fylgir 18 fm geymsla undir súð og stæði í bílskýli. Þvottah. í íb. Suðursv. Gott út- sýni. Verð 6,0 millj. Mjög hagst. greiðslukj. Vitastígur 3ja herb. falleg nýstands. ib. þríbhúsi. Bílsk. Laus strax. Vesturbær 4ra herb. skemmtil. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi. Mikið endurn. Fallegur garður. Ákv. sala. Miðtún 3ja herb. kjíb. í tvíbh. Ný eldhúsinnr. Tvöf. gler. Stór lóð. Ákv. sala. Álftahólar 4ra herb. 106 fm falleg íb. í lyftuhúsi. Vandaöar innr. Laus fljótl. Flúðasel 4ra herb. góð íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Bílskýli. Skipti á stærri eign. Vesturberg 4ra herb. góð íb. á jarðhæð. Stór svefn- herb. Sérgarður. Laus fljótl. Staerri eignir Logafold — sérh. 150 fm efri sérh. í tvíbh. ásmt tvöf. bílsk. Eignin er rúml. tilb. u. trév. Hjálmholt — sérh. Til sölu ca 166 fm neðri sérh. í tvíbh. 4 svefnherb. Stórar stofur. Allt sér. Góður bílsk. Laus fljótl. Stórholt — hæð og ris Hæð og ris í þríbhúsi. 2 saml. stofur. 50 fm bílsk. Falleg mikið endurn. eign. Ákv. sala. Asparfell — þakhæð 160 fm glæsil. „penthouse" sem skipt- ist m.a. í 2 saml. stofur m/arni, 4 svefn- herb. Nýjar innr. Bílsk. Laust. Fagrihjalli 160 fm skemmtileg fokheld raðh. ásamt innb. bílsk. til afh. strax. Selás 140 fm fokhelt parhús á tveimur hæð- um auk bílskúrssökkla. Leiðhamrar 200 fm parhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Seljast fokheld. Atvinnuhúsnæði Nethylur Versl.,- skrifst.- og iðnhúsnæði. Selst í einingum tilb. undir tréverk frá 286 fm eða samkv. samkomul. Sveigjanleg grkjör. INGILEIFUR EINARSSON ^jjlöggiltur fasteignasali, II Borgartúni 33 Veitingahúsið Samkvæmispáfinn íFellabæá Héraði Til sölu eru 74% húseignar Samkvæmispáfans hf. ásamt innréttingum og búnaði til veitingastarfsemi. Húsið rúmar 70 matargesti og er búnaður miðaður við það. Fvrirtækið er í rekstri. Góð staðsetning og fallegt útsýni úr veitingastað. Allar nánari upplýsingar gefur: Lögfræðistofan, Hjarðarhlíð 9, Egilsstöðum, sími 97-11313.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.