Morgunblaðið - 15.10.1989, Side 20

Morgunblaðið - 15.10.1989, Side 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ' FASTEIGNIR SUNNUIjAGUR;15. OKTÓBER Ihimnöilt: VerófaU á þúsiiiKliiiii lóóa vegna mengunar Þúsundir byggingarlóða og lnisa í Danmörku eiga eftir að snarfalla í verði eða verða svo til óseljanlegar i byrjun næsta árs, þegar ný umhverfíslög ganga i gildi í landinu, en sam- kvæmt þeim verða þeir staðir einkenndir sem “úrgangsefna- staðir“, ef staðreynt er, að þar hefúr einhvern tímann orðið olíuleki. Það eru einkum staðir, þar sem áður hafa verið iðnfyrirtæki að ekki sé talað um bensínstöðv- ar, sem fallið geta undir þetta hugtak laganna. Orðinu “úrgangs- efnastaður" verður þinglýst á við- komandi fasteignir og kemur þannig fram á veðbókarvottorðum og hvers konar heimildarskjölum yfir eignirnar. Stjórn umhverfismála reiknar með því, að 500G-6000 lóðir og húseignir muni falla undir þetta hugtak þegar á næstu árum. Símatími kl. 13-15 Yfir 30 ára reynsla tryggir örugg viðskipti Einstaklingsíbúð 37 fm ósamþ. íb. á götuh. við Grettis- götu. Sérinng. Laus strax. Verð 2,3 millj. Miðtún 2ja-3ja 2ja-3ja herb. kjíb. Sérhiti. Laus fljótl. Einkasala. Áhv. ca 1,0 millj. veðd. Verð ca 3,7 millj. Vitastígur - 3ja Nýinnr. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérinng. 17,5 fm skúr. Laus strax. Einkasala. Staðgreiðsla Höfum kaupanda að 3ja herb. íb. með bílsk. Gott útsýni æskil. Stað- greiðsla i boði. Kópavogur - 4ra-5 115,5 fm nýl. falleg íb. á 3. hæð við Ný- býlaveg. Sérþvherb. í íb. Sérinng. 50 fm suðursv. Einkasala. Suðurvangur - Hf. 5 herb. 125 fm falleg íb. á 2. hæð. Þvottah. og búr í íb. Stórar suðursv. Einka- sala. Verð 6,5 millj. íbúðarhæð - Rauðalæk 5 herb. ca 135 fm góð íb. á 2. hæð. Suðursv. Sérhiti. Bílsk. Einkasala. Verð ca 7,5 millj. Skipti á minni íb. mögul. Rjúpufell - raðh. Fallegt 240 fm raðhús, hæð og kj. ásamt bílsk. Á hæðinni eru 4 svefn- herb., sfofa, eldhús, búr, þvottaherb. og bað. í kj. er 3ja herb. ósamþykkt íb. og stórt sjónvarpsherb. Einkasala. Hraunbraut - einb. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum ca 300 fm samtals. Á hæðinni er 5 herb. íb. Á jarðhæð er 2ja herb. ósamþ. íb. Innb. bílsk. og geymslurými. Friðsæll staður með miklu útsýni. Einkasala. Stigahlíð - einb. Glæsil. 329 fm húseign við Stigahlíð. 5-6 herb. íb. á efri hæð. Á jarðh. er m.a. innb. bílsk. og 2ja herb. íb. Mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Einkasala. 106 fm íðnhúsnæði á jarðhæð við Smiðjuveg. Ein eða fleiri einingar til sölu. k Agnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa Ljósritunar- og bókhaldsstofa Til sölu Ijósritunar- og bókhaldsstofa miðsvæðis Reykjavík. Góð tæki. Miklir möguleikar. Nánari upplýsingar gefur: - Huginn, fasteignamiðlun, íl Pósthússtræti 17, sími 25722. Einbýlishús - Njarðvík Til sölu sökklar undir einbýlishús við Lyngmóa í Njarðvík ásamt öllum teikningum. Búið að greiða gatnagerðar- gjöld. Gata malbikuð næsta sumar. Verð 1 millj. 950 þús., má greiðast á tveimur árum. Upplýsingar gefur Trausti Einarsson í símum 92-11753 og 92-12500. Salthamrar - nýbygging Til sölu þetta glæsil. einbhús ca 185 fm á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið skiptist í stofu, borðstofu, forstofu, 3 barnaherb., hjónaherb., sjónvarpsherb., þvottaherb., eldhús og baðherb. auk bílskúrs. Möguleiki á garðstofu. Húsið verður selt fullb. að utan en fokhelt að innan. Hönnuður Eyjólfur Bragason arkitekt. Upplýs- ingar og teikningar á skrifst. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. “2? 621600 og 621601 Opið kl. 11-15 2ja herb. Víöihlíö Mjög falleg og rúmg. íb. á jarðh. Parket og flísar á gólfum. Nýl. eldhinnr. Góð áhv. lán. Verð 5,7 millj. Kleppsvegur 74 fm íb. á jarðh. Furuinnr. Parket á gólfum. Áhv. 1,0 millj. Verð 4,4 millj. Gnoðarvogur Falleg íb. á 2. hæð. Mikið endurn. Góð áhv. lán. Verð 4,5 millj. Þingholt 2ja-3ja herb. góð íb. Mikið uppgerð, eign m.a. nýtt eldh. Laus strax. Ákv. sala. Hagst. verð. 4ra herb. NjÖrvasund Mjög falleg 3ja herb. hæð í fjórbh. m. aukaherb. á jarðh. Nýl. innr. Bílskréttur. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 5,4 millj. Langholtsvegur 100 fm hæð í þríbhúsi. Eign sem gefur mikla mögul. m. rúmg. svefnherb. og stóra stofu. Áhv. 2,2 millj. veðd. Sérhæðir Vesturbær Rúmg. sérh. í þríbh. á eftirs. stað. Suðursv. Bílsk. Verð 9,5 millj. Stórholt 135 fm efri sérh. og ris sem hefur mikla stækkunar- mögul. Bílsk. Verð 7,6 millj. Verslun Til sölu matvöruverslun í rótgrónu hverfi. Kvöld- og helgarsala í sölulúgu. Allar nánari uppi. á skrifst. <\ é HUSAKAUP Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl. Brynjar Harðarson viðskfr. Guðrún Árnad. viðskfr. Stór fasteign við mið- borgina (Vesturbær) Vorum að fá til sölu um 1800 fm húseign (stein- steypt), sem er 4 hæðir, auk götuhæðar og kjallara (lag- erpláss). Eignin gæti hentað vel fyrir félagsstarfsemi, skrifstof- ur, heildverslun og ýmiskonar atvinnustarfsemi. Einnig er hugsanlegt að breyta húsinu í íbúðir. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. EICIVAMIDUIMN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Svcrrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnstcinn Bcck, hrl., sími 12320 Hverfisgata 178 fm skrifstofuhæð (2. hæð) í steinhúsi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Seltjarnarnes Gott húsnæði á jarðhæð við Austurströnd. Húsnæðið er alls 242 m og má auðveldlega skipta því í 3-4 smærri einingar frá 32-82 fm, sem má selja sérstak- lega. Hentar fyrir ýmsan rekstur, s.s. verslun, léttan iðnað, lager o.fl. Laust fljótlega. Auðbrekka Atvinnuhúsnæði Til sölu 600 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð, getur selst í einu eða tvennu lagi. Lofthæð um 3,8 m. Góðar inn- keyrsludyr. Tvöf. nýtt gler. Tilvalið pláss fyrir hvers kyns iðnað, bifreiðaverkstæði o.m.fl. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Bæjarhraun Glæsileg skrifstofuhæð, u.þ.b. 435 fm, sem afhendis tilbúin undir tréverk og málningu nú þegar. Mögulegt að skipta í tvo hluta. Upplýsingar á skrifstofu. Húseign við Skólavörðustíg íbúð/verslanir Vorum að fá í einkasölu húseign við Skólavörðustíg, sem er 2 hæðir, kjallari og ris. Á götuhæð er verslunar- pláss, sem nú er skipt í þrjú rými, samtals 111,4 fm. í kj. er frág. lagerpláss. Á 2. hæð er 4ra herb. íb. og í risi 3 herb. Ymislegt hefur verið endurn. Gistiheimilið, Brautarholti 22 Tii sölu er húsnæði það, sem gistiheimilið hefur verið rekið í um áraraðir. Um er að ræða móttöku o.fl. á 1. hæð 94,4 fm og 2. hæð og þakhæð, sem eru með gisti- herbergjum og alls 662,6 fm. Laus til afhendingar nú þegar. EIGNAMIDUJNIN 2 77 11 (f Þ I N G H 0 L T S S T R Æ T I 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. /Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnstcinn Bcck, hrl., sími 12320 V —----------------------------------------------------- ✓

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.