Morgunblaðið - 01.11.1989, Side 4

Morgunblaðið - 01.11.1989, Side 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ MIDVIKUDAGUR 1, NÓVEMBER 1989 TALNAÞRAUT Getur þú bætt inní þeim tölum sem vantar þegar þú færð að vita að tala í rúðu er summa þeirra tveggja talna sem eru fyrir neðan hana. Sendu okkur svarið. Hvaða leið heldur þú að skipbrotsmaðurinn eigi að velja til að komast að eyjunni? Sendu okkur svarið. Svör við þrautum á S(\$Plb i *-< 00 l _—— §2 \A*§, V y u u oi. r >■ I lH fi 3 A D 11 í v 0 /oN' L ÖÖÍ HJc 7»ju > x* <=CP >3—Js tef fc? 1? P'' # Svör við þrautum sem voru í blaðinu 4. október: 1. Notaðu augun. Rétt svör sendu: Þórey Gunnarsdóttir, Hjallabraut 17, Hafnarfirði, Halldór Ás- mundsson, Seljahlíð 9E, Akur- eyri, Agnes Þöll Tryggvadóttir, Borgarholtsbraut 70, Kópavogi, Haraldur Ingi og Linda Rós, Sæ- bólsbraut 36, Kópavogi, Haukur Sigurðsson, Hvassaleiti 51, Reykjavík, Kristín Fanney Þorgr- ímsdóttir, Lindarseli 11, Reykjavík, Þórunn Ævarsdóttir, Hjálmholti 3, Reykjavík, Sigríður og Aðalsteinn Sigurðarbörn, Vað- brekku, Jökuldalshreppi. 2. Skugginn. Þriðji skugginn er sá rétti. Rétt svör sendu: Haraldur Ingi og Linda Rós, Sæbólsbraut 36, Kópavogi, Haukur Sigurðs- son, Hvassaleiti 51, Reykjavík, Sigríður og Aðalsteinn Sigurðar- böm, Vaðbrekku Jökuldalshreppi. 3. Beint í mark. Ör númer þrjú hittir beint í mark. Rétt svör sendu: Halldór Ásmundsson, Seljahlíð 9E, Akureyri, Agnes Þöll Tryggvadóttir, Borgarholts- braut 70, Kópavogi, Haraldur Ingi og Linda Rós, Sæbólsbraut 36, Kópavogi, Haukur Sigurðsson, Hvassaleiti 51, Reykjavík, Sigríð- ur og Aðalsteinn Sigurðarbörn, Vaðbrekku, Jökuldalshreppi. 4. Völundarhús. Leið D er sú sem fuglinn á að fara. Rétt svör sendu: Halldór Ásmundsson, Seljahlíð 9E, Akureyri, Agnes Þöll Tiyggvadóttir, Borgarholtsbraut 70, Kópavogi, Haukur Sigurðs- son, Hvassaleiti 51, Reykjavík, Sigríður og Aðalsteinn Sigurðar- börn, Vaðbrekku, Jökuldalshre- popi. 5. Fjögur hjól. Á móti A er svar- ið. Rétt svör sendu: Halldór Ás- mundsson, Seljahlíð 9E, Akur- eyri, Haukur Sigurðsson, Hvassa- leiti 51, Reykjavík, Sigríður og Aðalsteinn Sigurðarbörn, Vað- brekku, Jökuldalshreppi. LÍNUFLÆKJA í'þessari línuflækju leynast sex dýr. Ef þú reynir að teikna hverja línu fyrir sig þá kemstu að raun um hvaða dýr þetta eru. Sendu okkur svarið. Falið nafn Skoðaðu vel hlutina sem eru á litlu myndunum fimm sem eru til hliðar við aðalmyndina. Leitaðu að hlutunum á stóru myndinni og skrifaðu staf- ina sem eru í rúðunum. Þegar þú hefur fundið alla fimm stafina þá skaltu raða þeim þannig að þeir myndi strákanafn. Sendu okkur svarið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.