Morgunblaðið - 08.11.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1989, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NÖVEMBER 1989 FIMM YILLUR Þessar myndir virðast vera alveg hver þau eru? eins, en það eru fimm atriði sem Sendu okkur svarið. skilja þær að. Getur þú fundið út Svör við þrautum Svör við þrautum sem voru í blaðinu 11. október: 1. Tveir hattar. Hattar 3 og 6 eru eins. Rétt svör sendu: Sindri Höskuldsson Álftamýri 31, Reykjavík, Hrafnkell, Bergþórugötu 59, Reykjavík, Guðlaug- ur Harðarson, Espigrund 11, Akra- nesi, Inga Dröfn Benediktsdóttir, Unu- felli 28, Reykjavík, Halldór Ásmunds- son, Seljahlíð 9E, Akureyri, Áslaug Jónsdóttir, Hátindi, Stokkseyri, Reidar Jón Kolsöe, Furugrund 77, Kópavogi, Katrín Jónsdóttir, Haukanesi 9, Garðabæ, Gunnfríður Björnsdóttir, Kaplaskjólsvegi 63, Reykjavík. 2. Reikningsþraut. Talan 17 á að vera í auða reitnum._ Rétt svör sendu: Sindri Höskuldsson.-Álftamýri 31, Reykjavík, Hrafnkell, Bergþórugötu 59, Reykjavík, Guðlaugur Harðarson, Espi- grund 11, Akranesi, Halldór Ásmunds- son, Seljahlíð 9E, Akureyri, Friðfinnur Freyr Kristinsson, Tómasarhaga 39, • Reykjavík, Katrín Jónsdóttir, Hauka- nesi 9, Garðabæ, Gunnfríður Björns- dóttir, Kaplaskjólsvegi 63, Reykjavík. 3. Fimm villur. Rétt svör sendu: Sindri Höskuldsson, Álftamýri 31, Reykjavík, Ólöf Bjarnadóttir, Selalæk, Rangár- vallasýslu, Hrafnkell, Bergþórugötu 59, Reykjavík, Guðlaugur Harðarson, Espigrund 11, Akranesi, Halldór Ás- munds'son, Seljahlíð 9E, Akureyri, Frið- finnur Freyr Kristinsson, Tómasarhaga 39, Reykjavík, Áslaug Jónsdóttir, Hát- indi, Stokkseyri, Reidar Jón Kolsöe, Furugrund 77, Kópavogi, Katrín Jóns- dóttir, Haukanesi 9, Garðabæ, Gunnf- ríður Björnsdóttir, Kaplaskjólsvegi 63, Reykjavík. Einn afsex Fimm af þessum sex andlitum til- heyra hvert öðru á vissan hátt en eitt af þeim er öðrav- ísi, hvert þeirra er það? Sendu okk- ur svarið. f Heiða Björg, 3 ára, Litluhlíð 60, Akureyri, teiknaði þessa mynd. ORÐ SEM BYRJA A F Lísa ætlar að taka upp af gólfinu alla hluti sem heita nöfnum sem byija á F. Hvaða hluti tekur hún upp? Sendu okkur svarið. FALIÐ ORÐ Hér eru nokkrir stafir faldir. Þegar þú hefur fundið út hvaða stafir þetta era þá skaltu raða þeim saman þannig aðþeirmyndinafn á þekktum manni úr kvikmyndunum. Sendu okkur svarið. * DRATTHAGIBLYANTURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.