Alþýðublaðið - 08.10.1932, Síða 2

Alþýðublaðið - 08.10.1932, Síða 2
s AMSÝÐUHLíAÐIÐ Tllraun til stórkostlegra tollsvika. Tollstjód neitar um upplýsingar og heldur fund með tollþjónunum, þar sem hanh ' bannar þeim að segja nokkuð frá tolisvika- tiiraunnnum. OöHmálaráðherrann verðor að víhja. I mikið óefni má nú segja að kómið sé fyrfr ‘islíenzku fjjóðinni, f>ar sem dómjsmálaráðlhierrann, <em á að gæta þess, að lög og réttur sé í landinu, er nú sjálfur sakborningur. Eins og kunnugt er ísefir ekki fengist grieinileg vitn- eskja um; mál Magnúsar Guð- smmdssonar, þar eð Hermanni Jón- assoó lögreglustjöri befir ekki vrljað veita Alþýðublaðdnu að- gang að skjölum málsins, nema með leyfi Magnúsar. En þa'ð leyfi hefir Magnús ekki viljað gefa, og faefir það vakið undrun allra, einnig sjálfra flokksimianna Magn- úsar, því með því sýndi hann gneinilega að hann vildi ekki aö almenningur kyntist málinu. flef- ir hpnn með því kveðið upp dóm yfir sjálfum sér í augum alþýðu. En þó almenningur hafi lítið lengið að vita um þetta mál, aiá skilja, að það er fyrir svik- aamlegt athæfi í sambandi við gjaldþrot stórkaupmanns eins faér í bænum, að Magnús er á- kærður, Hegningarákvæðin mu:nu vera í 26. kap. hegningarlaganna, víst aðallega 262. og 263. grein. En þær greinar hljóða svo: 262. gr. Ef bú manns er tekið til skifta sem þrotabú, og hann eftir það eða um þær mundir, er hann hlaut að sjá fyrir, að gjaldþrotið vofði yfir, hefst af sérdrægni nokkuð það að, er miðar til þess að lögmætar eigur eða kröfur búsins ekki renni inn í það, eða að komið verði fram mieð rang- ar kröfur viö búið, eða ef nokkjur Biaður um það leyti, er síöast var á vikið, útvegar sér ný lán i sama tilgangi, þá varðar það hegninigarvinnu alt að 6 átum eðta fangelsi við vatn og brauð ekki skemur en tvenna 5 daga. 263. gr. Ef nokkur maður, sem svo er ástatt fyrir, sem segir í næatu grein á undan, hefst nokkuð það að, er miðar til að draga ólög- lega taum sumra skuldheitntu- mannanna hinum til „tjóns, en án þess að ætLa sjálfur að ábatast á því, t. a. m. með því að selja muni fyrir of lítið andvirðx að tiltölu, eða með þvi að nota það, siem hann hefir xmdir hendi, til þess að borga sumum skuld- heimtumönmunum fremur öðrum, eðta með því að gefa út skjöl, ei* ættu að gefa sumum af skuld- beimtximönniunum réttindi fraim yfir hina þá þrotabúinu er skift, þá varðar það fangelsi við vatn Qg brauð, eða einföldu fangelsi ef málsbætur eru, ekki samt skemur en ménuð. Hvernig sem á þetta mál er kLtið, hvort sem menin álíta Matgnús Guðtaundssion sekan eða saklaúsan af því, sem á hann er borið, er bér um mál að ræða;( sem hlýtur áð verða áliti íslands eriendis til hins mesta hnekkis. Má geta nærri hvaða áhrif þa'ö hefir á lánbeiðnir rikisins og láns- traust íslendinga yfirleitt þegar þáð verður kunnugt, að réttará- standið í landinu sé þannig, að í dómsmálaráðherrasæti sé mað- ur, sern sé undir ákæru vegna aðstoðar við sviksamlegt gjald- þrot. En reynslan hefir sýnt, að engu því, sem hér gerist og al- menningur veit, þýðir að reyna að halda leyndu. Það fréttist eins þó það komi ekki í dagblöðunum hér, enda varhugaverð braut að fara inn á, að leyna málum, senx nauðsynlegt er að rita um, til þess að ekki fréttist um þau til útlanda. Hváð er nú hægt a'ð gera til þess að bjarga við þessu rnáli? Það er bersýnilegt að þar er ékki nema um eitt að ræða, og það er að Magnús Guðniundsson segi tafarlaust af sér dómsmálaráð- herraembættinu. Vafalaust eiga í- haldsmenn nóga lögfræðinga eða aðra, sem þeir geta verið fylli- legá ánægðir með að sitji í (dónxs- málaráðherrasætinu, svo að flokkshlutföllin í stjórninni þurfi ekki að raskast né hin bróður- lega eining, sem íhaldið nú stjórn- ar landinu í. Fari mál þetta svo, að Magnús fari hreinsaður út úr því, ætti að vera auðvelt fyrir í- haídsfloiikinn og aðdáendur hans úr Framsóknarflokknum, er Ixafa stutt Ixann og komið honurn í dómsmálaráðherraembættið, að .skáfta um menn og koma honum aftur inn í sitjórnarráðið. Olaf.m Frldriksscni. Ylir 6 mlljénlr brendar f Keyhjavfk. í fyrradag lagði einkieninilega . reykjarsvælu yfir Vesturbæinn, og ’nöfðu margir orð á því, hvað- an svæla sú mundi koma, er var yfir þessum bæjarhluta all- an seinni hluta dags. Þeir sem grensluðUist frekar eftir þessu, komust að því, að svælan kom úr húsaportinu við „Hamar“, og mátti sjá þar inni hóp heldri maoua, auk verkalýðs þess, er þar gengur um daglega. Vonx þarna komnir Guðbrandur Magn- ússon forstjóri og Björn Árnaison endurskoðandi, sem eru endur- skoðendur Landsbankans, Jón Jónsson úr endurskoðunardeild Landsbankans, enn fremur Hall- dór Jónasson c-and. phil. og Matt- hías Þörðarson fornminjavörður. Hvem rækallinn sjalfan vildu þessir menn þarxxa? Skýringin var sú, að þeir voru að brenna ónýta bankaseðla frá Landsbankanuin. Stóð athöfn þessi í þrjáir stund- xr, þ. e. frá kl. hálf þrjú til hálíí sex, því seðlaxnir voru miklir fyniitferðar; voru þeir í 8 stór- Fyrir nokkrum dögum fór að kvisast hér í borginni, að upp hefði komist um stórkostleg toll- svik. Út af þessum sögum snéri Álþýð'ublaðið sér til Jóns Her- mannssonar tollstjóra, og ta’liaði einn af blaðamönnunum við hann í skrifstofu hans í Ámarhváli. Tollstjóri varðist ailra 'frétta. N-eitaðá hann því þó ekki, að til- raun hefði veri'ð gerð til tollsvika, en kvaðst ekkert geta sagt að svo kornnu máli. Hins vegar sagði hann að ef upp kæmist um toll- svik, þá myndi það gert að lög- reglumáli, og gæti hláða'maðurinn þá snúið sér til lögreglústjóra um upplýsingar. Blaðamaðurinn kvaðst hafa heyrt' sögur um, að upp hefði komist uim tollsvik, og vJTdi því gjarnan fá eitthvað' að vita um þáu, svo trygt yrði að ekki yrði sagt rangt frá því. Toil- stjóri kvaðst þó ekkert segja, en staxf tollþjóna væri falið í því, að leiðrétta misfellur imi innflutn- ’ing í sambandi við tollamálin og oft yrði vart við slíkar misfellur, án þess að hægt væri að kalla það tollsvik. Við þab lauk samtalinu, en Al- þýðublaðið hefir þó undanfama diaga reynt að fá upplýsingar í málinu, og getur það nú frætt lesendur sína á því, að ýmsir innflytjendur hafa gert tilraunir til toUsvika. Mur,*u svikatilraun- irnar hafa numið svo þúsundiUim króna skifti, ef ekki hefði vierið komist fyrir þær. Svikatilraunirnar hafa veiið framdar með þeim hætti, að inn um pokum, og var á annaðil hundraö pund 1 hverjum. Var einu pokinn þó lang-stærstur, og mum hafa verið yfir milljón króna í seðlum í honum, en alis voru þarna seðlar, er hljóðuðu upp á 6 millj. 300 þús. kr. Var mestur hluti seðlanna' 5 og 10 króna, en þó nokkuð einnig af 50 og 100 króna séðlum. Örfáir voxu þarna (víst innan við 10) af gömlu seðl- unum, sem ekki er prentað á nema öðnxm megin. Halldór Jón- asson hafði undirbúdð eyðilegg- ingarverk þetta, og höfðu sieðl- arnir vexið ógiltir áður með þvf áð höggva tvö göt á hvern þeirra. Einn fí-mm krónú seðill komst heill xneð gustinum úr brenzlu- ofninum, en Halldór Jónosson greip hann, en seðillinn var þá svo þur úr ofnhitanuta, að hann varð að dufti eins og huldu- hafa verið fluttar vörur undir röngum nöfnum, „faktúxur“ hafa verið ógreinilegar, eða þær hafa verið of litlar. Hafa þietta aðai- lega verið vefnaðarvörur, skófatn- aður, konfekt o. fl. — Yfir sumar vörurnar hafa engir reikningar verið. Hvað \!iðvíkur skófatnaðin- um, þá hafa á þeirn staðið út- lend nöfn, sem sagt var að væra nöfn á leðurskófatnaði, en þegar til kom vora það lakkskór og fleiri dýrar skófatnaðartegundixy sem mjög hár tollur er á. Tollþjónarnir höfðu fengið ó- Ijósan grun um, áð tollsvik væru: framin, og var pví alt í einu farið að skoða, en venjulegast er treyst á drengskaparyfirlýsingar sendenda xim tegund vörunnar. Fyrstu dagana sem skoðun var framkvæmd riigndi niöur ögryntú af „faktúrum“, sem ekki höfðu áðUr komið fram, og er auðvitað' ekld nema ein skýring á því. Miklu hefir verið haldið eftir af vöram, og eru tollþjónarnir nú önnum kafnir við að skoða þær. Er það mikið verk, þar siem upp vexiður að taka allar vörurnar og bera þær saman við „faktúrurn- ar“. Að svo komnu máli er ekki heegt að fá að vita fleira í þess- um tollsvikatilraunum og það því síður, þar sem tollstjóri hefir haldið fund með tollþjómmum og sagt þeim að láta ekkert berast út um þær. Mun Alþýðublaðið þó fyligjast. ufeð í málinu og upplýsa um það eftir þvi sem föng eru á. mamnsbrauð. þegar Halldór tók á. honum. Skip strandar. Gunnól^svík, 7. okt. FB. I nótt strandiáði færeyska skútan' „flaf- steinn“ frá Tramgisvaag á svo köllnðum Grenjanesboga norðani við Langanes. Skipið var á drag- nótaveiði og var á leið frá Gunn- ólfsvik til Þórshafnar. Mannbjörg varð, en óvíst er Tíivort skipiði næst út aftur. Glínmfél. „ÁrfnmnP biður þess getið, að innanfélagsmót drengja haldi áfram á morgun kl. 4 e. h.. Þá verður kept í þrístökki,, grindáhlaupi o. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.