Morgunblaðið - 05.01.1990, Page 1

Morgunblaðið - 05.01.1990, Page 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990 BLAÐ Móðir og barn eru samtök, stofnuð 1987 með það að markmiði að styðja einstæðar mæður og börn þeirra. Við segjum frá þessum samtök- um hér í blaðinu og ræðum við skjólstæðing þeirra. ■ Ef menn ganga um göturbæjarinsfremurnið- tHi urlútir, komast þeir vart hjá TMS því að sjá hvað kúrekastígvel ''VH eru orðin algeng. Það er reynd- ar ekkert séríslenskt fyrirbrigði, vinsældir þessa vesturheimska skófatnaðar eru miklar bæði í Evr • 'H ópu og Bandaríkjunum og fara vaxandi ■ Það eru ekki bara kúrekastígvél sem tengja Daglegt líf Bandaríkjunum þessa i vikuna. Við heimsækjum ungan íslenskan prest, sr. Gunnar Rúnar Matthfasson, sem gegnir starfi sjúkrahússprests við North- western Memorial spítalann í Chicago, þar sem þjónusta sjúkrahússprests er hluti af lækn- ingu sjúklinga. •-■ :• '■• ■ Hvernig væri að lífga upp á litlausan vetur með skærlitum fatnaði - hann tilheyrir nefnilega ekki bara sól og sumri, eins og sjá má að myndunum sem við birtum á baksíð- unni. ■ Þeireru vístörugg- lega ófáir sem þurfa að halda vel utan um aurana sína á þessu nýja ári, en einhvern veginn er það nú svo að mörgum tekst það ekki sem skyldi. í hvað fara peningarnir og hvar mætti komast hjá bruðli? Vel skipulagt heimilisbókhald er einhver giftusamleg- asta leiðin íþessum málum og við leitum til Raggýar Guðjóns- dóttur, kennara sem er leiðbein- andiá námskeið- W um Stjórn- unarfé- |L lagsins með þessi M mál.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.