Morgunblaðið - 21.01.1990, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGMIR , SyNNUDAGUR
21. JANUAR 1990
B 3
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
BALDVIN HAFSTEINSSON HDL.
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
Hlíðargerði
iH mii
Til sölu vandað mjög gott steinhús ca 194 fm, kjallari,
hæð og ris. Kjallari: 2 herb., þvottahús o.fl. Getur verið
sem einstaklingsíbúð. Aðalhæð + ris: Góð forstofa,
hol, stofa, borðstofa, eldhús, snyrting, lítið herb. í risi,
sjónvarpshol, opg 3 svefnherb. og bað. Bílskúr 26 fm.
Blómaskáli 23 fm. Góð eign í góðu standi í góðu hverfi.
FASTEIGNASALA
STRAND6ATA 2B, SlMI: 91-652790_
OPIÐ í DAG KL. 1-4
Sími 652790
Einbýli — raðhús
Þrúðvangur. Einb. á einni hæð
með innb. bílsk. svo og mögul. lítil
séríb. í kj. alls 225 fm. Vandaöar innr.
Skipti á minni eign mögul. Ákv. sala.
V. 14,3 m.
Álftanes — nýtt lán
Vorum að fá í sölu einbhús á einni
hæð alls 160 fm. Húsið afh. í
apríl nk. fullb. að utan, tilb. u.
trév. að innan og grófjöfnuð lóð.
Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 4,1
mlllj. með 3,6 % vöxtum. Skipti
á 3ja-5 herb. íb. í Hafnarf. kemur
til grelna. V. 10,5 m.
Dalsbyggð — Gbæ.
Sérl. gott einb. á góðum stað með tvöf.
bílsk. ails ca 250 fm. Vandaðar innr.
Gott útsýni. Upphitað bílaplan. Stór lóð.
Mögul. 50% útb. og eftirst. til 6-7 ára.
Vallarbarð
Stórt og vandað einb. alls 280 fm á
góðum stað í Suöurbænum. Gott út-
sýni. Sérlega vandaðar innr. Mögul. á
séríb. á jarðhæð.
Hraunbrún
170 fm einb. á tveimur hæðum ásamt
32 fm bílsk. 4 svefnherb. Stór og góð
lóð. Rólegur staöur. V. 9,5 m.
Suðurgata
Reisulegt og rúmg. einb. á tveimur
hæðum alls ca 160 fm. Húsið býr yfir
miklum mögul. t.d. lítili séríbúð. Stór
og góð lóð. Áhv. nýtt hússtjl. 3 millj.
Hjallabraut
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb.
Snyrtil. eign. V. 6,5 m.
Álfaskeið
4ra-5 herb. íb. á 3. hæð ásamt
bílsksökklum. Tvennar sv. Gott útsýni.
V. 6,0 m.
3ja herb.
Suðurgata
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á efri hæð í tvíb.
ca 100 fm ásamt bílsk. Áhv. langtlán
ca 2,0 millj. V. 5,1-5,2 m.
Holtsgata
3ja herb. miðhæð í þríbhúsi ca 80 fm.
V. 4,6 m.
Hraunkambur
Rúmg. 3ja herb. ca 117 fm íb. á neðri
hæð í tvíbh. V. 5,6 m.
Herjólfsgata
3ja herb. neðri hæð ca 90 fm m/sér-
inng. Áhv. 1,6 millj. húsnlán. V. 5,3 m.
Selvogsgata
3ja herb. hæð og ris ca 85 fm í tvíb.
ásamt bílskúrsr. V. 4,5 m.
Hraunstígur
3ja herb. íb. í góðu steinh. Ról. staður.
Stór og góð lóð. V. 4,6 m.
Kaldakinn
3ja herb. ca 80 fm íb. á 3. hæð. V. 4,6 m.
Ðrattakinn
3ja herb. miðhæð V. 3,2 m.
Vantar — staðgr.
3ja herb. góða íb. í lyftuh. með
húsverði. Staðgreiðsla í boði fyr-
ir rétta eign.
Kjarrmóar — Gbæ
i einkasölu fallegt 160 fm enda-
raðh. á tveimur hæðum með
innb, bílsk. Vönduö og fullb. eign.
V. 10 m.
4ra herb. og stærri
Kelduhvammur
Vorum að fá í einkasölu 126 fm
sérh. með bdsk. í góðu þríbhúsi.
Fallegt útsýní. Góð eign. V. 8,4 m.
Hjallabraut
Góð 4ra-5 herb. endaib. á 3. hæð.
Húsið var tekiö í gegn í fyrra. V. 6,3 m.
Engihjalli — Kóp.
4ra herb. ca 117 fm íb. í lyftuhúsi. Suð-
ursv. V. 5,9 m.
2ja herb.
Laufvangur
2ja herb. íb. á 3. hæð. V. 4,5 m.
Vallarbarð
Nýl. stór og rúmg, 2ja herb. íb. alls 80
fm á jarðh. með sérlóð. Bílsk. fylgir.
Fallegar innr.
Mögul. 9 fm sólskáli. Áhv. 2 millj.
hússtjl. V. 5,9 m.
Hrísmóar - Gbæ
Nýl. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð.
Stutt í þjónustu.
Suðurgata
4ra herb. 110 fm íbúðir. Afh. I vor tilb.
u. trév. Sérinng.
Staðarhvammur
Fallegar íb. á mjög góðum stað. 2ja
herb. 84 fm, 2ja herb. 97 fm og 4ra
herb. 130 fm. Glæsil. útsýni. Afh. nú I
vor tilb. u. trév. Hægt er að fá þær fullb.
Suðurgata
Parh. á tveimur hæðum m/innb. bilsk.
Afh. fullb. að utan, fokh. að innan.
Ingvar Guðmundsson, lögg. fasteignasali,
heimasimi 50992,
Jón Auðunn Jónsson, sölum. hs. 652368.
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Símatími kl. 12.00-16.00
SÍMAR: 21870,
687808 OG 687828
ÁSHOLT
FASTEIGIVIASALA
Suðurlandsbraut 101
Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. 49-71 fm. 3ja herb. íb. 107-110 fm. 4ra herb.
íb. 113t114 fm. Raðhús á tveimur hæðum 129-144 fm. Stæði í bílgeymslu á
1. hæð. íb. verða afh. fullb. í okt. 1990. Byggaðili: Ármannsfell hf.
Einbýli
BJARMALAND
Erum með í sölu glæsil. 235 fm einbhús.
í húsinu eru 5 herb., dagst., borðst. og
sjónvhol., 2 baðherb. ásamt gestasnyrt-
ingu. Gert er ráð f. ami í stofu. Stór rækt-
uð, falleg lóð. Hugsanl. skipti á minni eign.
Verð 16,6 millj.
SEUUGERÐI
Fallegt 2ja hæða einbhús ásamt kj. Húsið
er 200 fm að grfl. þar af 30 fm svalir.
Tvöf. bflsk. Tvær íb. eru í húsinu í dag.
Stór ræktuð lóð. Frábær staðsetn.
U RRIÐ AKVÍSL
Vorum að fá í sölu nýtt 2ja hæða
einbhús ca 230 fm. Vandaður frá-
gangur. JP-innr. 4 rúmg. svefn-
herb., sjónvarpshol, stórar stofur.
Bflsk. Mikið áhv. (Mögul. skipti á
sérbýli í Grafarvogi). Verð 16 millj.
ÁSVALLAGATA
Vandað 270 fm einbhús sem er kj. og
tvær hæðir ásamt geymslurisi. Góð stað-
setning. Verð: Tilboð.
NORÐURTÚN - ÁLFT.
Vorum að fá í sölu fullb. ca 200 fm hús
á einni hæð. Húsið er steypt einingahús.
Ræktuð lóð. Verð 11,3 millj.
HRAUNTUNGA
- HVERAGERÐI
Vorum að fá í sölu ca 80 fm nýl. timb-
urh., heilsárs orlofshús. Húsið stendur á
ca 2000 fm eignarlóð. Stór verönd. Mót-
tökudiskur ásamt húsb. og öllum tækjum
í eldh. fylgja. Arinn í stofu. Verð 4,8 millj.
KAMBAHRAUN
- HVERAG.
160 fm einbhús ásamt tvöf. bflsk. Heitur
pottur. Ræktuð lóð. Mjög góð staðsetn.
Mögul. skipti á eign á Stór-Rvíkursv.
Raðhús — parhús
ÁSGARÐUR
Vorum að fá í sölu mikið endurn. raðh.
Nýl. eldhúsinnr. Nýtt á baði. Mikið áhv.
ca 3,7 millj. Laust mjög fljótl. Verð 7,0
millj.
GILJALAND
Gott 195 fm endaraðh. 4 svefnherb.
Fráb. staðsetn. Bílsk. Verð 12,0 millj.
LOGALAND
Fallegt 220 fm vandað endaraðh. í hús-
inu eru 4 svefnherb., arinstofa ásamt
bílsk. Verð 13,2 millj.
SKEIÐARVOGUR
Vorum að fá í sölu gott 207 fm raðh.
ásamt 26 fm bílsk. á góðum stað. Hús-
ið er á tveimur hæðum ásamt séríb. í
kj. Áhv. ca 1300 þús.
HELGUBRAUT
Nýtt vandað 299 fm endaraðhús. Tvær
íb. eru í húsinu, báðar með sérinng.
Innb. bílsk. Áhv. ca 1 millj. frá veðdeild.
LAUGARNESHVERFI
Vorum að fá í sölu mikið endurn. timb-
urh. ásamt bílsk. Áhv. ca 1900 þús.
veðdeild. Verð 6,9 millj.
Sérhæðir
NESVEGUR
Vorum að fá í sölu ca 120 fm
sérh. 1. hæð. íb. samanstendur
af 3 svefnherb., stofu, borðst.,
stóru eldh. og baðherb. Vönduð
eign. Stórar svalir ásamt bílsk.
Lítið áhv. Laus í okt. nk. Verð
9,2 millj.
SKIPHOLT
Vorum að fá í sölu góða sérh. á 1.
hæð. ÍB. skiptist í 3 svefnherb. og 2
stsofur. Nýl.-eldhinnr. Nýtt á baði. 2ja
bíla bílsk. Ekkert áhv. Verð 7,5 millj.
HRINGBRAUT
Vorum að fá í sölu 2ja hæða hús
ásamt kj. í húsinu eru tvær sérh.
og tvær litlar (b. i kj. ásamt innb.
bílsk. Húsið getur selst í einu
lagi eða sem tvær ein.Útb.
30-50%, eftirst. til lengri tíma.
ESKIHLÍÐ
Vorum að fá í sölu vandaða sérhæð á
1. hæð. 3 svefnherb., ný Alno-eldhús-
innr., 2 stofur. Góð staðsetn. Laus
strax.
4ra—6 herb.
í GRAFARVOGI
Vorum að fá í sölu stóra 7 herb.
íb. (5 svefnherb.) á 3. hæð ásamt
bílsk. íb. er á tveimur hæðum.
Afh. tilb. u. trév. í maí. Mögul.
skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð
aðeins 7950 þús.
AUSTURBERG
Snyrtil. ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð
ásamt bílsk. Áhv. ca 2 millj. veðdeild.
Verð 6,3 millj.
HRAFNHÓLAR
Falleg 4ra-5 herb. ca 112 fm íb. á 7.
hæö. Stór stofa. Suðurverönd. Stór-
fenglegt útsýni. Rúmg. bflsk. Ekkert
áhv. Áhv. ca 1,0 millj. Verð 7,1 millj.
FLÚÐASEL
Vorum að fá í sölu ca 110 fm fallega
4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt aukaherb.
í kj. Áhv. 1200 þús. Verð 6,5 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Vorum aö fá í sölu 4ra-5 herb. íb. á 2.
hæö. Mikil og góð sameign. Ekkert
áhv. Laus strax. Verð 7,5 millj.
BLÓMVALLAGATA
Ágæt ca 60 f 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Nýl. Ijós teppi. Ekkert áhv. Verð 4,1 millj.
SKÁLAHEIÐI - KÓP.
Falleg 72 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð
í fjórb. Sérinng. Góð staðsetn. Áhv. ca
800 þús. frá veðdeild. Verð 4,4 millj.
HRÍSATEIGUR
í tvíb. falleg 2ja herb. 60 fm íb. í kj. íb.
er öll ný yfirfarin. Lítið niöurgr. Ekkert
áhv. Allt sér.
ENGIHJALLI
Falleg 65 fm íb. Góðar innr. Áhv. 1,3
millj. langtímalán. Verð 4,5 millj.
ÞRASTARHÓLAR
Falleg ca 50 fm íb. á jarðhæð í lítilli
blokk. Nýl. parket á allri íb. Sérinng.
Sérgarður. Áhv. 1200 þús.
GRETTISGATA
Falleg parketlögð einstaklíb. á jarðhæð.
Öll tæki og innr. ný.
Atvinnuhúsnæði
ÁLFABAKKI
Vorum að fá í sölu á 2. og 3. haeð
skrifsthúsn. alls um 380 fm. Húsið er
nú þegar tilb. u. trév. 2. hæð er 200
fm, 3. hæð 180 fm. Góð bílastæði.
Greiðslukjör: 1. millj. út. Eftirstöðvar
lánaðar til 8 eða 10 ára.
ENGIHLfÐ LÓÐ
Vorum að fá í sölu fallega 4ra Vorum að fá í sölu lóð á eftirsótt-
herb. íbhæð. Nýl. innr. Parket. um stað við Bollagarða, Seltj-
Verð 7,3 millj. nesi. Mjög grunnt á fast. Verð
2050 þús.
FROSTAFOLD
Vorum að fá í sölu fallega 105 fm 4ra
herb. íb. á 2.' hæð. Fullb. eign. Sérþv-
hús í íb. Áhv. 3,9 millj. veðdeild. Verð
7,5 millj.
FLÚÐASEL
Mjög vönduð 100 fm 4ra herb. íb. á
1. hæð ásamt bílskýli. Æskil. skipti á
2ja herb. íb. m/miklu áhv. Verð 6,3 millj.
KLEPPSVEGUR
Vorum að fá í sölu mikið endurn. 4ra
herb. íb. á 4. hæð með aukaherb. í risi.
Parket. Áhv. ca 1,5 millj. Verð 5,8 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Vorum að fá í sölu skemmtil. 5 herb.
íb. á 4. hæð. Mikið áhv. Verð 6,2 millj.
SKÓGARHJALLI - KÓP.
Vorum að fá í sölu fallegt 180 fm parh.
í Suðurhlíðum Kóp. ásamt 28 fm bílsk.
Húsið afh. fokh. utan sem innan eftir 3
mán. Verð 6,5 millj.
LEIÐHAMRAR
BARÓNSSTÍGUR
Vorum að fá í sölu 2 íb. á 2. og
3. hæð. íb. eru 3ja-4ra herb.
mjög mikið endurn. Verð á 2.
hæð 5,8 millj., 3. hæð verð 5,4
millj.
Vorum að -fá í sölu nokkur parh. Húsin
eru 151,3 fm + 25 fm innb. bílsk. Suð-
ursv. Afh. fullb. að utan, fokh. innan.
Afh. um áramót. Byggaðili: Faghús.
Verð 6,9 millj.
NESHAMRAR
3ja herb.
VEGNA MIKILLAR
EFTIRSPURNAR
bráðvantar á söluskrá 3ja herb.
íbúðir.
EIÐISTORG
Glæsil. ca 100 fm 3ja-4ra herb. íb. á
efstu hæð í lyftuh. Húsvörður. Mikið
útsýni. Stór sólverönd.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Góð 3ja herb. íb. í risi. Nýl. innr. Áhv.
ca 800 þús. hagst. langtímalán. Verð
3950 þús.
VÍKURÁS
Ný, stórglæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð
ásamt stæöi í bílskýli. 2,0 millj. áhy.
veðdeild- Verð 6,0 millj.
LAUGATEIGUR
Falleg 104 fm 3ja herb. íb. í kj. íb. er
öll nýstandsett. Verð 5,4 millj.
2ja herb.
Húsið er 183 fm með sólstofu ásamt
innb. bflsk. Afh. fullfrág. að utan en
fokh. að innan. Mjög rúmg. herb. Bygg-
aðili: Faghús. Verð 7,9 millj.
TRÖNUHJALLI - KÓP.
Eigum aðeins eftir tvær 4ra herb. og
eina einstaklíb. f Suðurhlíðum Kópa-
vogs. íb. afh. tilb. u. trév. og máln. í
haust. Byggaðili: óskar Ingvason,
múrarameistari. Arkitekt: Kjartan
Sveinsson.
VEGHÚS
Erum meö i sölu 2ja og 7 herb
íbúðir í fallegu fjölbhúsi. Fáar ib
eftir. íb. eru allar með sólstofu
Sérþvottah. í íb. Gott verð. Bygg
aðili: Mótás hf. Teikn. og nánari
uppl. á skrifst.
REKAGRANDI
Vorum að fá í sölu gullfallega 2ja
herb. íb. á 1. hæð. Parket á íb.
Verð 4,9 millj.
GARÐHUS
Fallegar 2ja, 4ra, 5 og 7 herb.
íb. íb. skilast tilb. u. trév. og
máln. í febr.-okt. '90.
Ármann H. Benediktsson hs. 681992,
Geir Sigurðsson hs. 641657,
Hilmar Valdimarsson, Jkm
Sigmundur Böðvarsson hdl. II