Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990 Frostafold - 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í lyftublokk. Verð 5,4-5,5 millj. Nýtt lán frá húsnæðisstjórn fylgir. Ákv. sala. Upplýsingar í síma 42323. Til sölu í Leiðhömrum! aaaaa. Höfum til sölu parhús á frábærum stað í Grafarvogi. Húsin eru múrsteinsklædd timburhús. Stærð 179,2 fm brúttó. Húsin eru fokheld í janúar 1990.___ Verð kr. 6,9 millj. Fullbúin að utan, fokheld að innan. Mögul. á að fá húsið tilb. u. trév. í apríl. Allar nánari upplýsingar í síma 91-678875. / /r- Ll FAGHUS hf SKRIFSTOFA: GRENSASVEGI 16 - 108 REYKJAVIK - S 91-678875 J2600 "21750 Opið kl. 13-15 Yfir 30 ára reynsla tryggir örugg viðskipti Suðurvangur - Hf. 4ra herb. ca 100 fm mjög falleg íb. á 1. hæð. Þvottaherb. í íb. Einkasala. Verð 6,0 millj. Gbær - sérh. m/bílsk. 4ra herb. 107 fm efri hæð í tvíbhúsi v/Laufás. Sérhiti. Sérinng. Bílsk. fylgir. Laus strax. Einkasala. Áhv. ca 2,0 millj. Suðurvangur - Hf. 5 herb. 125 fm falleg íb. á 2. hæð. Þvottaherb. í íb. Laus strax. Verð 6,5 m. 5 herb. m/bílsk. Glæsil. 5 herb. íb. á 2. hæð við Orra- hóla. 4 svefnherb. Sérsmíðaðar innr. Innb. bílsk. Ákv. sala. Birtingakvísl - raðhús f 11' ■' í w jnfi ílHrf •:. uln ■. OO' ■ hl ;i rr HÍHHHr LLíLjJ BÉp' 153,7 fm mjög fallegt raðh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Samþ. teikn. af sólst. yfir bílsk. Húsið er íbhæft en ófullg. að nokkru. Áhv. hagst. lán 2,9 millj. Verð 9,5 millj. Fossvogur - raðh. Mjög fallegt endaraðh. (pallahús) ásamt bílsk. við Hulduland. Hólahverfi - einb. Glæsil. 277 fm einbhús með sambyggð- um tvöf. bílsk. Skipti á minni eign mögul. Stigahlíð - einb. Glæsil. 329 fm húseign við Stigahlíð. 5-6 herb. íb. á efri hæð. Á jarðh. er m.a. innb. bílsk. og 2ja herb. íb. Mögul. á 3ja-4ra^ herb. íb. Einkasala. Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa Einbýlishús/raðhús BERGSTAÐASTRÆTI Lítið steinh. sem er hæð og ris samt. 90 fm. Á jarðh. er stofa, eldh. og rúmg. herb. í risi eru 3 herb. og baðh. 39 fm viðbygg. sem hægt er að innr. sem bílsk. Ekkert áhv. DALTÚN-KÓP. V. 12 234 fm parh. á þremur hæðum. Innb. bílsk. Fullb. hús. Skipti á minni eign koma til greina. FAGRABREKKA 180 fm einbh. m. innb. bílsk. Par- ket á gólfum. Nýjar innr. Mögul. á stúdíóíb. á jarðh. Fallegt útsýni. HAÐARSTÍGUR V. 7,0 135 fm steypt parh. á þremur hæð- um ásamt bílsk. 3-4 svefnherb. Hús- ið er allt mjög snyrtil. Ekkert áhv. HÁLSASEL V.11,0 Mjög gott ca 200 fm raðh., hæð og kj. 4 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Svalir. Innb. bílsk. LINDARSEL Stórglæsil. einbh. á tveimur hæðum samt. 269 fm. Tvöf., innb. bílsk. Húsið stendur í útjaðri byggðar. Fallegt útsýni. Brunabmat 18,9 millj. STÓRIHJALLI Stórglæsil. raðh. ca 300 fm með tvöf. bílsk. Húsið er á tveimur hæð- um. Mögul. á 6 svefnherb. Parket og steinflísar. Suðurgarður. Otsýni. UNUFELL V. 9,5 125 fm endaraðh. ásamt 50 fm rými í kj. og 25 fm bílsk. 4 svefnh. Gróinn garður. Lítið áhv. 4ra herb. og stærri ALFHEIMAR V. 5,8 4ra herb. 96 fm íb. á 4. hæð í blokk. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Áhv. ca 2,7 millj. ÁLFHÓLSVEGUR V. 7,0 117 fm neðri sérh. í tvíbhúsi. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Mög- ul. á 50% útb. Ekkert áhv. ENGJASEL V. 6,5 4ra herb. ib. á 3. hæð í blokk. 3 svefnherb., sjónvhol, þvottaherb. í íb., stór stofa. Suðvestursv. Fráb. útsýni. Bílskýli. Skipti á minni eign. HAMRABORG V. 6,5 LAUS STRAX 4ra herb. 95 fm íb. á 2. hæð í blokk. Parket á stofu. Sérlega vel umgengin og snyrtil. íb. Vestursv. Áhv. ca 500 þús. veðd. HAFNARFJÖRÐUR V. 5,7 4ra-5 herb. risíb. (lítið u. súð) í þríbhúsi v/Suðurgötu. íb. er öll endurn. Áhv. ca 2,1 millj. BREKKULÆKUR V. 7,8 5-6 herb. íb. á efstu hæð í fjórb- húsi. Parket á gólfi. Gott útsýni. Góð lóð. LAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17' 82744 Magnus Axelsson fasteignasali HÁALEITISBRAUT V. 6,1 3ja-4ra herb. ca 90 fm falleg endaíb. Góð sameign. Mikið út- sýni. Lítið áhv. HOLTSGATA V. 6,1 Góð 4ra herb. íb. 104 fm íb. á 3. hæð í fjórbh. 3 rúmg. svefnherb. Svalir. Áhv. ca 2,0 millj. langtímal. ÍRABAKKI V. 6,4 Ca 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 2 stórum herb. í kj. Mögul. að opna á milli. Parket á öllum gólfum. Ný eldhinnr. Flísal. bað. Tvennar svalir. Mjög góð eign. Lítið áhv. Verð 6,4 millj. KLEPPSVEGUR V. 6,2 4ra herb. 90 fm íb. á 4. hæð. Hús- ið er nýviðg. að utan. Fráb. útsýni. Ekkert áhv. RAUÐALÆKUR V. 7,9 120 fm hæð. 4 svefnherb., 2 stof- ur. Þrennar svalir. Falleg íb. Áhv. ca 700 þús. REKAGRANDI V. 8,1 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Parket. Eikarinnr. Góð eign. Áhv. ca 3,8 millj. SUÐURGATA - HF. Efri hæð og ris samt. 130 fm. 5 svefnherb., sjónvhol, stofa. Sérinng. Bílsk. Á lóðinni er 100 fm iðnhúsn. m/mikilli lofthæð og innkdyrum. 3ja herb. HVERFISGATA V. 4,8 LAUS STRAX 3ja herb. íb. i þríbhúsi. íb. er öll endurn. Áhv. 711 þús. veðdlán. LAUGARNESVEGUR V. 6,2 3ja herb. 87 fm íb. í nýju fjölbhúsi. Parket. 2 svefnherb., hol, rúmg. eldhús og búr. NESVEGUR 3ja herb. 85 fm íb. í kj. (lítið nið- urgr.). Sérinng. Sérhiti. Nýl. gler. Áhv. ca 500 þús veðdlán. 2ja herb. BALDURSGATA V. 3,6 Nýstands. 2ja herb. 55 fm íb. á 2. hæð. Ekkert áhv. Laus strax. Atvinnuhúsnæði BÍLDSHÖFÐI V. 5,5-6 161 fm skrifst.-, lager- og iðnaðar- húsn. Innkeyrsludyr. SMIÐJUVEGUR 470 fm glæsil. verslhúsnæði. SMIÐJUVEGUR Tii sölu er: Efri hæð: 4 bil 106 fm hvert. Verð 32 þús. á fm. Einnig skrifstofur samt. 170 fm. Verð 37 þús. á fm. Jarðh: Ca 170 fm pláss. 5 m lofth. Verð 45 þús á fm. VESTURVÖR - KÓP. Fullklárað skrifsthúsn. á 2. hæð. Björt og stór herb. I smíðum DALHÚS V. 7,8 193 fm einbhús á tveimur hæðum. Sérstæður bílsk. Afh. m/einangrun í þaki og tilb. u. máln. að utan, fokh. að innan. GARÐHÚS V. 7,7 Glæsil. 200 fm raðh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Garðskáli. Afh. 15. des. nk. Fokh. að innan, tilb. u. máln. að utan. VIÐARÁS V. 6,7 173 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. Fráb. útsýni. Afh. fokh. innan, fullb. utan. Auður Guðmundsdóttir, sölustjóri, Guðmundur Ingimundarson, sölufulltrúi. SPURT OG SVARAÐ Húsbréfalcerfíó Jón Rúnar Sveinsson félagsfræð- ingur hjá Húsnæðismálastofhun rikisins verður fyrir svörum. Spurning: Er ekki hætta á að menn reisi sér hurðarás um öxl þegar þeir taka sér lán í hús- bréfakerfinu og ráði engan veg- inn við greiðslubyrðina? Svar: I spurningunni er talað um „lán úr húsbréfakerfinu". í þessu felst raunar viss misskilningur, þvi eitt af meginatriðum húsbréfakerfis- ins er einmitt það að Húsnæðisstofn- un ríkisins mun ekki veita lán í gegn- um Byggingarsjóð ríkisins, eins og hingað til, heldur mun stofnunin í framtíðinni einungis hafa milli- göngu milli kaupenda og seljenda íbúðarhúsnæðis. í húsbréfakerfinu er það nefnilega ekki Húsnæðis- stofnunin sem slík sem veitir lán, heldur er það í rauninni seljandi húsnæðisins sem veitir kaupandand- um lán. Hlutverk stofnunarinnar er annars vegar að annast milligöngu og eftiriit með húsbréfaviðskiptun- um og hins vegar að vera ábyrgðar- aðli sem tryggir öryggi þessara við- skipta. Fyrst um sinn er þó gert ráð fyr- ir því að lánsréttur samkvæmt eldra lánakerfi haldist óbreyttur. Á þess- ari stundu er í rauninni ekki að fullu vitað í hve miklum mæli húsbréfavið- skipti munu leysa af hólmi lánakerfi það sem komið var á 1986. „Grunnfjárhæð" hvað snertir hámarksfyrirgreiðslu samkvæmt húsbréfakerfinu, þ.e. sú hámarks- íjárhæð, sem húsbréfadeildin tekur að sér að hafa milligöngu um fyrir kaúpendur og seljendur íbúða er kr. 8 milljónir miðað við byggingarví- sitölu í október sl., 153,7. Miðað við desembervísitölu, 157,9, er þetta hámark þvi komið upp í kr. 8.219.000. Lánskjör í húsbréfakerfmu eru nú 5,75% ársvextir og 25 ára lánstími. Miðað vð ofangreinda hámarksfjár- hæð, kr. 8.219.000, verður árleg greiðslubyrði kr. 627.722, eða kr. 52.310 á mánuði. Ljóst er að meiri- hluti íbúðakaupenda mun vart ráða við svo þunga greiðslubyrði. Því er það, að húsbréfadeild mun að öðru jöfnu ekki samþykkja skipti á skuldabréfum í þeim tilvikum sem áætluð greiðslubyrði allra skulda íbúðarkaupandans fer yfir 30% af launum hans. Tekið skal fram, að við mat á greiðslubyrði er að sjálf- sögðu tekið tillit til þeirra vaxtabóta sem íbúðarkaupandinn á rétt á. GARÐIJR S.62-1200 62-1201 ____Skipholti 5 Símatími kl. 13-15 2ja-3ja herb. Blómvallagata. 2ja herb. 56,2 fm mjög notal. íb. á 2. hæð á þessum ról. stað. Laus. Lyngmóar - Gbæ. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og góða 2ja herb. íb. á 2. hæð í lítilli blokk. Eftirsótt íb. á mjög góðum stað. Reynimelur. Falleg nýinnr. einstaklíb. í kj. M.a. nýtt eldh. og baðherb. Verð 3,1 millj. Bugðulækur. 2ja herb. 50 fm góð kjíb. á góðum stað. Verð 3,6 m. Njálsgata. 2ja herb. ca 40 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. Snotur íb. Góð lán. Verð 3,3 millj. Rauðarárstígur. 2ja-3ja herb. góð íb. á 3. hæð 71,3 fm. Nýtt eldhús. Engihjalli. 2ja-3já herb. 78,1 fm íb. á 1. hæð í blokk. Tvennar svalir. Góð íb. Laus. Verð 4,9 millj. Engihjalli. 3ja herb. 78,4 fm íb, á 2. hæð. Góð íb. Laus 1. feb. Verð 5,5 millj. Garðastræti. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð. fb. er 2 saml. stof- ur, svefnh., eldh. og bað. Allt nýtt f íb. Bilsk. Laus. Verð 7,5 millj. 4ra-6 herb. Bústaðahverfi. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 4ra herb. íb. á neðri hæð í tvíb. íb. er öll endurn. m.a. er nýtt eldh., baðherb., nýjar hurðir og nýtt á gólfum. Sérinng. Sérhiti. Laus. Flfusel. 4ra-5 herb. 101,9 fm ib. á 1. hæð. Stórt herb. á jarðh. er tengt íb. m/hringstiga. Bflahús. Þvottaherb. í fb. Verð 6,5 millj. Einbýli - Raðhús Kópavogur. Einbhús, tvær hæðir, samtals 275 fm með innb. bflsk. Efri hæð er fallegar stofur m. arni, 3 svefnherb., eldh., bað- herb. o.fl. Á neðri hæð er 2ja herb. ib., stórt herb., innb. bílsk. o.fl. Fallegur garður. Njálsgata. Einbýlishús járn- klætt timburhús á steinkjallara. Snoturt hús á stórri lóð. Gefur mikla möguleika. Garðabær. Einbhús á tveim hæðum með innb. tvöf. bílsk. samtals 279 fm. Nýl. fallegt hús. Á jarðh. er góð 2ja herb. íb. Míkið útsýni. Daltún. Einbhús kj., hæð og ris, 274,2 fm auk bflsk. Nýtt næstum fullb. hús. Raðhús - Kringlan. Höfum mjög góðan kaup- anda að raðh. f Kringlunni. Engjasel. Endaraðhús, tvær hæðir og kj. að htuta. Fallegt vandað hús. Mjög mikið útsýni. Mosfellsbær. Giæsii. ca 300 fm einb. á tveim hæðum. Innb. bflsk. Skipti mögul. Verð 14,0'millj. Mosfellbær. Einb. á einni hæð 174 fm auk tvöf. bflsk. Ekki alveg fullb. Fallegur garður. Verð 10,8 millj. Hagst. lán. Miðborgin. Vorum að fá i einkasölu myndarl. húseign á góðum stað í miðborginni. Húsið er járnkl. timburh. hæð, ris og kj. 164,1 fm. Við- bygg. steinh. 46,2 fm og bflsk. 20,5 fm. Húseign sem býður uppá margvísl. notkun. Laus strax. Verð 11,950 millj. Annað Atvinnuhúsnæði. Höfum kaupanda að ca 200-250 fm hæð í Rvik. Má vera í smiöum eða í eldra húsnæði. Miðborg. Verslunarhúsnæði á götuhæð i hornhúsi við fjölfarna götu. Húsnæðið er 142,6 fm auk 35,5 fm geymslu í kj. Vegna mikillar sölu þá vantar okkur allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.