Morgunblaðið - 21.01.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.01.1990, Qupperneq 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JANUAR 1990 r rnram u FASTE/GNASALA BORGARTÚNI29, 2. HÆÐ. 62-17-17 Símatími í dag frá kl. 12-15 Einbýli - Seltjarnarnesi Stórglæsil. ca 300 fm einbýli á stórri (ca 1500 fm sjávarhornlóð) á einum albesta stað á Stór-Rvíkursvæðinu. Frábært sjávarút- sýni. Húsið skiptist í glæsilegar stofur, stórt bókaherb., 4 svefn- herb. o.fl. Ein glæsilegasta eignin á fasteignamarkaðnum ídag. Stærri eignir Einb. - Klapparbergi 123 fm nettó fallegt einb. á einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb. o.fl. Jaðar- lóð m/fráb. útsýni yfir Elliðaárdalinn. Verð 11,2 mlllj. Áhv. 2,3 mlllj. veðd. Einb. - Stigahlíð Ca 329 fm vandað einb. m. innb. bílsk., vel staðs. í Stigahlíð. Húsið er smekkl. hannað og hefur verið vel við haldið. Fallegur garður. Verð 17,8 m. Einb. - Þingholtum Rúmgott einb. sem skiptist í kj., tvær hæð- ir og ris. Hentar vel fyrir aðila er leitar eftir íb. og vinnuaðstöðu. Einb. - Efstasundi Ca 100 fm einbhús, hæð og kj. Hátt brunabótamat. Samþykktarteikn. fyr- ir bílsk. Verð 7,4 millj. Áhv. 2,6 mlllj. Útb. 4,8 millj. Einb. - Hveragerði Ca 120 fm fallegt steinh. á einní hæð m. 45 fm tvöf. bílsk. Góður garöur. Suðurver- önd. Áhv. 1200 þús veðd. V. 6,9 m. Vogatunga - Kóp. - eldri borgarar Ca- 75 fm parhús fyrir eldri borgara á frábærum stað í Suðurhlíðum, Kóp. Afh. strax fullb. að utan og innan. Lán til 5 ára getur fylgt. Verð 7,8 millj. Vantar - Vantar Höfum kaupendur að góðum einb.-, rað-, parhúsum og sérhæðum víðsvegar á Stór-Reykjavíkursv. Oft um fjárst. kaupendur aö ræða. I smíðum 'uf. inb. - Bragagötu 140 fm nettó steinhús, kj., hæð og ris. Séríb. í kj. Verð 6,5-7 millj. Einb. - Kópavogsbraut 233 fm nettó fallegt einb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Skipti á minni íb. mögul. Fallegt útsýni. Fífuhj. - Kóp. - nýtt 70 fm nettó ný íb. á jarðhæð í tvíb. íb. selst fullb. að utan undir máln., fokh. að innan. Verð 3,7 millj. Veghús - Grafarvogi 2ja, 3ja, 4ra herb. íb. og „penthouse" við Veghús. Bílskúrar geta fylgt. íb. afh. tilb. u. trév. að innan, fullb. utan. Sérhæðir Sérhæð - Goðheimum Ca 142 fm glæsil. íb. á 1. hæð í fjórb. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Stórar vinkilsvalir. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 9-9,5 millj. Sérhæð - Bólstaðarhlíð 150 fm nettó efri sérhæð og ris með bílsk. Nýl. eldhúsinnr., parket á allri hæðinni, 6 svefnherb., 2 stofur o.fl. Suðursv. V. 10,4 m. 4ra-5 herb. Háaleitisbraut - 5-6 117 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. íb. skiptist í 4 svefnherb., saml. stofur o.fl. Tvennar svalir. Sérhiti. Bílskréttur. Vesturberg - 4ra-5 Ca 100 fm falleg íb. á 2. hæð. Park- et. Sjónvarpsst. Mögul. á 4 svefn- herb. Suð-vestursv. Verð 5950 þús. Parh. - Víðihlið Ca 285 fm glæsil. parh. í ról. og góðu hverfi. Bílsk. Góður suðurgarður. Vönduð eign. Hagst. lán. Parh. - Birkigrund, Kóp. Parhús á góðum stað í Kópavogi. Skiptist í aðalhæð og ris. Stór lóð og mikil trjárækt. Verð 7,6 millj. Parh. - Hafnarf. Nýtt parh. va 110 fm parh. m. bílsk. v/Lyng- berg. Parket. Góð eign. Verð 8,0-8,5 millj. rabakki - endaíb. Falleg endaíb. á 2. hæð. Salir meðfram allri íb. Hátt brunabótamat. Verð 5,3 millj. Bergþórugata Ca 120 fm brúttó smekkl. endurn. hæó og ris ( steinh. Skiptist i 2 stofur, 3 svefnh. o.fl. Hátt brunabmat. Verð 6,0 millj. Fífusel - suðursv. 103 fm nettó falleg íb. é 3. hæð. Þvotta- herb. innaf eldh. Verð 6,0 millj. Suðurhólar Ca 100 fm falleg íb. á 3. hæð. Hátt brunabótamat. Ekkert áhv. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. Raðhús - Völvufelli 120 fm nettó raðh. á einnl hæð með bílsk. Vandaðar innr. Mikið endurn. eign. Snjó- bræðsla í stéttum. Raðhús - Engjaseli Ca 200 fm gott raðh. við Engjasel með bílgeymslu. Skipti á minni eign mögul. Atvinnuhúsnæði Fiskislóð - Grandar 2 x 180 fm jarðhæð og efri hæð í stálgrind- arhúsi á Grandanum. Eignin selst fullb. aö utan, fokh. að innan. Til afh. í des.-jan. nk. Þinghólsbraut - Kóp. Ca 107 fm nettó falleg jarðhæð. Sérinng. og -hiti. Góð staðsetn. V. 6,4 m. Laugarnesv. - sérinng. 127 fm nettó falleg jarðh. m. sérinng. Sér- hiti. 3 rúmg. svefnherb., 2 saml. stofur o.fl. Furugr. - Kóp. - suðursv. Falleg íb. é 1. hæð í lyftubl. Parket. Ásbraut - Kóp. 90 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suðursv. Verð 5,3 millj. 3ja herb. Einbýli - Neshömrum 183 fm múrstklætt einbhús á einni hæð meö innb. bílsk. Selst fokh. innan, fullb. utan. Afh. fokh. 1. febr. 1990. Verð 7,9 millj. Eyjabakki Glæsil. 3ja herb. ib. á 1. hæð. (b. er öll endurn. á smekklegan hátt. Parket. Gott útsýni. Boðagrandi Ca 77 fm vönduð íb. á 1. hæð. Ný baðherbinnr. Suðursv. Verð 5,7 millj. Rauðalækur - m. sérinng. 78 fm nettó falleg mikið endurn. jarðhæð ( fjórb. Ný eldhúsinnr. Parket. Nýtt gler. Áhv. veðdeild o.fl. 1,1 millj. Verð 4950 þús. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupanda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum hús- næðislánum og öðrum lánum. Mikil eftirspurn. Holtsgata - 3ja-4ra Falleg rúmg. íb. í fjórb. Parket á allri íb. Nýtt gler. Áhv. veðdeild ca 1750 þús. Verð 5,5 mlllj. Efstasund - sérhæð Ca 100 fm glæsil. íb. á 1. hæð í tvíb. íb. er öll endurn. á smekkl. hátt. Vandaður frág. á lóö. Geymsluskúr fylgir. Verð 6,8 millj. Grettisgata - risíb. 51 fm nettó falleg risíb. í þríb. Verð 3,8 millj. Parhús - Leiðhömrum Vorum að fá í sölu fjögur múrstklætt parhús 176 fm með innb. bílsk. Seljast fokh. innan, fullb. utan. Afh. fokh. 1. febr. 1990. Verð 6,9 millj. Raðh. - Dalhús m/bflsk. Vorum að fá þrjú raðhús þar af tvö enda- raðh. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Rauðalækur - nýtt 85 fm nettó falleg jarðhæð í nýl. húsi með ^érinng. Suð-vesturverönd. Sér- garður. Verð 6,2 millj. Njálsgata - ákv. sala Falleg íbhæð og ris í tvíb. Austursv. Gott útsýni. Áhv. veðdeild o.fl. 2,5 millj. Básendi - ákv. sala 61 fm nettó falleg kjíb. í þríbhúsi. Parket á allri íb. Hátt brunabótamat. Verð 4,5 millj. Hjarðarhagi - ákv. sala 74 fm nettó falleg kjíb. Parket á holi og stofu. Verð 4,9 millj. Hrafnhólar - lyftuhús 70 fm nettó falleg íb. á 2. hæö í lyftubl. Ljós innr. í eldhúsi. Verð 4,9 millj. 2ja herb. Astún - Kóp. Ca 65 fm glæsil. íb. í fjölb. Allar innr. vandað- ar. Vestursv. Verð 4,9 millj. Mávahlíð Ca 40 fm falleg risíb. Verð 3,1 millj. Baldursgata - einb. Ca 55 fm járnkl. timburhús. Ný eldhúsinnr., nýtt á baði. Rafmagn og hiti endurn. Verð 3,3 millj. Lindargata - laus 47 fm nettó nýuppgerö falleg kjíb. í fjórb. Sérinng. Sérhiti. Verð 3,2 millj. Krummahólar - 2ja-3ja 72 fm nettó falleg íb. í lyftubl. Suðursv. Verð 4,7 millj. Æsufell - lyftubl. 56 fm nettó falleg íb. á 5. hæð í lyftubl. Suð-austursv. Verð 4 millj. Dalsel - ákv. sala Falleg björt kjíb. Góð sameign. Verð 3,5 m. Bragagata - ákv. sala 45 fm nettó góð kjíb. í tvíb. Sérinng. Sér- hiti. Verð 2,6 millj. Engjasel - jarðh. Gullfalleg jarðh. Steinflísar í forstofu, parket á stofu. Suðurverönd. Útsýni. Æsufell - lyftubl. 54 fm nettó falleg íb. á 7. hæö með fráb. útsýni. Verð 4,1 millj. Óðinsg. m/sérinnng. Gott steinhús með sérinng. Sérhiti. Hátt brunabótamat. Verð 2,5 millj. Hrfsat. m/sérinng. Ca 40 fm gullfalleg endurn. íb. á jarðh. Allt nýtt. Sérinng. Skipti á stærri íb. mögul. Æsufell - lyftubl. 56 fm nettó góð íb. á 4. hæð í lyftuh. Gervi- hnattasjónv. Verð 4,1 millj. Furugrund - Kóp. 40 fm falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Suð- ursv. Laus fljótl. Áhv. veðdeild 950 þus. Verð 4,1 millj. Austurbrún - 2ja-3ja 83 fm falleg íb. á jarðh. í þríb. Sérinng. Sérhiti. Verð 4950 þús. Dalsel - ákv. sala. 53 fm nettó góð kjíb. Áhv. veðdeild o.fl. 1 millj. Verð 3,6 millj. Ibúðareigendur Höfum fjölda kaupenda með húsnstj- lán að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. Mikil eftirspurn. Drápuhlíð - sérinng. 67 fm falleg kjíb. með sérinng. Danfoss. Verð 4,2 millj. Þverholt - nýtt lán 50 fm ný risíb. Afh. tilb. u. trév. og máln. i nóv. nk. Verfi 4,6 mlll). Áhv. veftd. 2,7 mlllj. Útb. 1,9 mlllj. Finnbogi Kristjánsson, Guðmundur Björn Steinþórsson, Kristín pétursdóttir, Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr., - fasteignasali. I fj \ Lögmanns- & fasteignastofa REYKJA VÍKUR Skútuvogi 1 3, sími 678844 Opið kl. 1-3 Einbýli — raðhús Suðurhlíðar — Kóp. Ca 200 fm parhús á tveimur hæðum. Bílsk. Hús- ið afh. tilb. að utan og fokh. að innan.4* Seljahverfi. Ca 210 fm raðhús með innb. bílsk. 4 svefnherb. Vandað og skemmtil. hús. Ákv. sala. Álftanes. Eitt glæsil. húsið á Álfta- nesi ca 235 fm. Hagst. áhv. lán. Ákv. sala. Snoturt lítið einbýli. Ca 50 fm lítið einbhús í Mosfellsbæ á 1700 fm eignarlóð. Verð 3,7 millj. Bakkar - Breiðholt. 170 fm endaraðhús. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Falleg gróin lóö. Ákv. sala. Hagst. kjör. Grafarvogur — einbýli á einni hæð. Smekklegt 180 fm einb. á einni hæð. Innb. bílsk. Afh. fullb. að utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Mosfellsbær. Stórgott ca 160 Byggðarholt — Mos. Ca 180 fm raðhús á einni hæð. 4 svefnherb. 4ra—5 herb. Hafnarfjörður Ca HOfm íbúðir í fjórbhúsi. Hver íb. hefur sérinng. Afh. fullfrág. að utan. Teikn. og uppl. á skrifst. Vesturberg. Ca 100 fm íb. á 2. hæð. Þvottahús í íb. Mikið útsýni. Sval- ir í suð-vestur. íb. er laus nú þegar. Grafarvogur. Höfum til sölu 4ra herb. íbúðir frá 100 fm. íb. er á tveimur hæðum. Fagurt útsýni. Uppl. á skrifst. 2ja-3ja herb. Rauðás. Ca 70 fm jarðhæð í blokk. Útsýni. Hrísmóar. 70 fm 2ja herb. íb. Parketlögð. Smekkleg eign. Miðbærinn. Ca 70 fm íb. á 2. hæð. íb. er laus nú þegar. Verð 4,2 millj. Þingholt. Ris ca 70 fm óinnr. í þríb. Hentar þeim sem vill lagfæra. Ein- stakt tækifæri. Týsgata. Góð 3ja herb. íb. í stein- húsi ca 70 fm. Nánari uppl. á skrifst. Ólafur Örn, Hreinn Garðarsson og Sigurberg Guðjónsson hdl. KiörByli 641400lf Nýbýlavegi Símatími kl. 13-15 2ja-3ja herb. Stelkshólar - 2ja Falleg 63 fm íb. á jarðhæð í nýl. litlu fjölb. Sérgarður í suð- ur. Ákv. sala. Efstihjalli - 2ja Snotur 2ja herb. íb. á 2. hæð í 2ja hæða fjölbýli. Góð sameign. Laus nú þegar. Nýbýlavegur - 2ja 57 fm íb. á jarðhæð. Sórinng. Sérhiti. V. 3,3 m. Blönduhlíð - 2ja 83 fm kjíb. í þríbhúsi. Sérinng. Ekkert áhv. Laus fljótl. V. 3,8 m. Tunguheiði - 2ja-3ja Snotur 70 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Vestursv. Fráb. útsýni. Kópavogsbraut - 3ja Snotur 100 fm íb. á jarðhæð í þríb. Allt sér. V. 5,6 m. 4ra-6 herb. Túnbrekka - 4ra Falleg 4ra herb. Ib. á 2. hæð. Þvottahús í íb. Bílsk. Fallegt útsýni. Ákv. sala. V. 6,9 m. Engihjalli - 4ra Mjög falleg 98 fm a-íb. á 7. hæð. Svalir í suður og vestur. Parket. Ákv. sala. 14, 3. hæft Hófgerði - parh. Fallegt 172 fm hús á tveimur hæðum. 24 fm bílsk. Suðursv. Verð 10,8 millj. Goðatún - einb. Mjög fallegt 130 fm hús á einni hæð. 40 fm bílsk. Steypt plata undir 40 fm viðbyggingu. Góður garður. Álftanes - einb. Mjög fallegt 180 fm hús ásamt 55 fm bílsk. 1100 fm lóð. Góð staðsetn. Góð lén. Þinghólsbr. - einb. 190 fm 5 herb. hús ásamt 24 fm bílsk, Heitur pottur. Góð lán áhv. Ákv. sala. Kópavogsbraut - einb. 210 fm hús á tveimur hæðum. 30 fm bílsk. Mögul. á tveimur íb. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. V. 11,5 m. Ij'A '1 J Efstihjalli - 4ra Falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. ásamt 24 fm auka- herb. í kj. Suðursv. Engihjalli - 4ra Falleg 98 fm íb. á 3. hæð í vin- sælli sex hæða blokk. Sérhæð Álfhólsvegur - 5 herb. Falleg 130 fm 5 herb. hæð. Nýtt eldhús. Bílsksökklar. Reynihvammur - sérh. Falleg 136 fm neðri hæð ásamt 31 fm bílsk. og 31 fm vinnu- plássi. Skipti mögul. á minni eign. Raðhús - einbýli Skólagerði - parh. 203 fm hús á þremur hæðum. Mögul. á séríb. í kj. Laus fljótl. Þverholt - Mos. Höfum til sölu nokkrar 2ja, 4ra og 6 herb. íb. í nýja miðbænum. Afh. tilb. u. trév. Suðurhlíðar - Kóp. Trönuhjalli Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. Tilb. u. trév. og fullfrág. sameign. Traustur byggaðili. Fagrihjalli - parh. Til sölu á besta stað við Fagra- hjalla hús á tveimur hæðum. 6 herb. Bílsk. Alls 174-206 fm. Afh. fokh. að innan, frág. að utan. Skógarhjalli - parh. Hús á tveimur hæðum 180 fm og bílsk. 28 fm. Afh. fokh. Góð staðsetn. Atvinnuhúsnæði á götuhæð í Garðabæ 3 x 100 fm og 1 x 190 fm. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Við Auðbrekku 3ja hæða hús 3 x 142 fm. Selst í einu lagi eða einingum. Laust. Sölustj. Viðar Jónsson, Rafn H. Skúlason lögfr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.