Morgunblaðið - 21.01.1990, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990
B 11
Frá Neðra Breiðholti
upplýsingar um stöðu lána, fast-
eignamat og brunabótamat og alls
konar tölfræðilegar upplýsingar svo
sem um álögð gjöld. Þetta er hins
vegar bæði erfitt og tímafrekt. í
Reykjavík er að vísu hægt að fá
brunabótamat og fasteignamat á
sama stað. Annars staðar eru ein-
stök vátryggingafélög með bruna-
trygginguna og þá þarf að hlaupa
í hina og þessa umboðsmenn til að
afla sér upplýsinga og upplýsing-
arnar stundum meira eða minna
misvísandi.
Fasteignamat ríkisins gefur ekki
út nema handskrifuð vottorð sem
þarf að bíða eftir. Þar er ekki hægt
að fá tölvuútskrift í einum vett-
vangi. Þó að tilkynning um fast-
eignamat sé send út einu sinni á
ári með skattskýrslunni, breytir það
litlu, því að tilkynningunni hættir
til að týnast hjá fólki. Þessar upp-
lýsingar verða fasteignasalar að
hafa, því að fasteignamatið er t.
d. gjaldstofn fyrir stimpilgjald af
kaupsamningum við þinglýsingu.
Tölvufærsla' hjá fógetaembætt-
unum er líka misjafnt á veg komin
og ekki með öllu gallalaus, Áður
þurfti að bíða aðeins lengur til að
fá handskrifuðu veðbókarvottorðin
afhent en þau var líka hægt að fá
stimpluð aftur og aftur og nota þau
þannig upp á nýtt. Gamalt tölvu-
vottorð er ekki hægt að stimpla
aftur. Hvert nýtt veðbókarvottorð
kostar nú 500 kr. og það getur
þurft 5-6 slík votttorð vegna sölu
á einni eign. Kostnaður af þessum
sökum skiptir því máli.
Þá þarf að afla upplýsinga um
stöðu áhvílandi lána. Bankarnir
bera hins vegar við bankaleynd.
Sömuleiðis þarf að afla upplýsinga
um fasteignagjöld og rafmagns- og
hitakostnað. Þetta er oft mjög
svifaseint og tímafrekt.
Hefur mikil áhrif á störf
fasteignasala
Þórólfur telur þetta hafa mikil
áhrif á störf fasteignasala og segir:
— Kannski bitnar þetta nýja kerfi
mest á fasteignsölunum, vegna þess
að það krefst meira af þeirra hálfu.
Auk meiri upplýsingaöflunar þarf
nú að aðstoða fólk við að fara með
kaupsamning og fasteignaveðbréf
í þinglýsingu og skipta svo á þeim
og húsbréfum. Vafstrið við þetta
er miklu meira en samkvæmt gamla
kerfinu.
í Danmörku geta fasteignasalar
fengið allar nauðsynlegar upplýs-
ingar á einum stað í gegnum síma.
íslenzku lögin um fasteignasölu eru
einfaldlega þýdd úr dönsku, þau
yfirfærð á ísland en ekkert haft í
huga, hvers vegna lögin reynast vel
í Danmörku, þar sem aðstæður eru
allt aðrar. Hér vantar nefnilega
upplýsingabanka, sem fasteignasöl-
ur gætu tölvutengt sig við og feng-
ið allar þessar upplýsingar.
Að mati Þórólfs hefur vinna fast-
eignasalans margfaldazt við hveija
einustu eign, sem tekin er í sölu,
eftir að húsbréfakerfið gekk í gildi.
Aukin vinna fasteignasala nú felst
ekki síst í því, að það þarf að vera
hægt að sýna bæði seljanda og
kaupanda fram á, hver mismunur-
inn er á því að hann geri tilboð
samkvæmt húsbréfakerfinu og svo
samkvæmt gamla kerfinu. — Þetta
þýðir, að tilkostnaðurinn við rekstur
fasteignasölu er orðinn miklu miklu
meiri nú en hann var fýrir þremur
til fjórum árum, segir Þórólfur. —
Fasteignasalar telja sig vart geta
veitt þá þjónustu, sem þeim ber að
veita samkvæmt lögum og það
gæti leitt til minna öryggis í við-
skiptunum.
Núvirðingin í dag er orðin miklu
algengari en hún var og hún er
nauðsynleg, að minnsta kosti í þeim
tilvikum, þegar fólk er með fleira
en eitt tilboð í hendinni. Þetta þýð-
ir það í fyrsta lagi að fasteignasöl-
ur þurfa að koma sér upp öflugum
tölvum til þess að geta séð um þessa
útreikninga og auk þess þurfa fast-
eignasalar að vera þjálfaðir í að
nota þær.
— Við störfum hér eftir dönsku
kerfi, sagði Þórólfur Halldórsson
að lokum. — Lögin um fasteigna-
sölu eru þýdd úr dönsku og hús-
bréfakerfið er að meira eða minna
leyti samkvæmt danskri fyrirmynd.
Þannig erum við búin að innleiða
danskt fasteignasölukerfí á íslandi.
Það eina, sem ekki hefur verið yfir-
fært frá Danmörku, er söluþóknun-
in. Hún er þar að meðaltali 5-6%
fyrir utan allan kostnað. Hér eru
enn í gildi lagaákvæði frá 1938 um
hámark 2% sölulaun. Því miður eru
þessi sölulaun ekki nógu há og sú
staðreynd blasir við, að söluþóknun-
in er hvergi í hinum vestræna heimi
lægri en á íslandi. Samt eru t. d.
þær tryggingar, sem fasteignasalar
hér á landi verða að taka, mun
meiri en í Danmörku og kosta þá
meira um leið.
623444
Opið kl. 1-3
Vantar eignir
Miklar fyrirspurnir
2ja herb.
Kríuhólar
Höfum til sölu skemmtil. 2ja herb. íb.
á 5. hæð í lyftuhúsi. Laus strax.
Miðbær
2ja herb. 67 falleg íb. í nýstandsettu
húsi. Laus strax. Verð 3,9 m.
Vindás
2ja herb. góð íb. í fjölbhúsi. Laus strax.
3ja-4ra herb.
Nökkvavogur
4ra herb. sérh. ca 100 fm í stein-
steyptu tvíbh. ásamt 32 fm bílsk. Ákv.
sala.
Miðtún
3ja herb. góð kjíb. í tvíbh. Ný eldhinnr.
Nýtt tvöf. gler. Stór lóð. Ákv. sala.
Hringbraut
4ra herb. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi. Mikið
endurn. Parket á gólfi. Skuldlaus eign.
Barónsstígur
m/bílsk.
4ra herb. skemmtil. íb. á 3. hæð.
Nýtt gler. Nýtt rafm. Eldh. og bað
endurn. Hagst. áhv. lán.
Breiðholt
Glæsil. íb. í Breiðholti.
Stærri eignir
Túnin — Kóp.
Eitt af glæsilegri einbh. í Kóp. á tveim-
ur hæðum. Hvor hæð 134 fm. 35 fm
bílsk. Mjög vandaðar innr. Allttilb. Frág.
lóð í suður. Ákv. sala. Uppl. aöeins á
skrifst.
Jöklasel — raðh.
Mjög fallegt 177 fm raðh. með
bflsk. Glæsil. innr. Hús sem býður
upp á mikla mögul. Verð 10,5 m.
Stórholt
Góö íb. hæð og ris með 50 fm bílsk.
sem býður upp á mikla mögul.
í Kvosinni
Til sölu ný glæsil. ca 160 fm
„penthouse"-íb. á tveimur hæð-
um í fjölbhúsi. Glæsil. innr. Lyfta.
Bílskýli. Uppl. aðeins á skrifst.
Þingás — einb.
160 fm fallegt einbhús á einni hæð auk
45 fm bílsk. Húsið er nær fullfrág. Fal-
legur garður. Æskil. skipti á 4ra-5 herb.
íb. í Selási eða Hraunbæ.
Sveighús — einb.
137 fm fokh. einbh. auk 25 fm bílsk,
Áhv. byggsj. ríkisins. 4,2 millj.
Leiðhamrar — parh.
200 fm parh. á tveimur hæðum m/innb.
bílsk. Húsin seljast fokh. að innan og
fullfrág. að utan. Til afh. í jan.-feb. nk.
Garðhús
Glæsil. íbúðir. Frábært útsýni.
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íb. Afh. í
jan. og febr. '90 tilb. u. trév. Allt
frág. að utan og sameign. Teikn.
á skrifst. Verð 4-7 millj.
Leiðhamrar — parh.
133 fm skemmtil. parhús á einni hæð
með innb. bílsk. Seljast fokh. að innan
en pússuð að utan. Verð 5,9 millj.
Fannafold — raðh.
140-160 fm raðhús á einni hæð auk
bílskúra. Húsin seljast fullfrág. að utan
og fokh. að innan. Verð frá 6,6 millj
Atvinnuhúsnæði
Eirhöfði — iðnaðarhúsn.
Þrjú 160 fm bil í góðu iðnaðarhúsn
með mikilli lofthæð og stórum innk
dyrum. Laust strax.
Nethylur — verslhúsn.
Versl-, skrifstofu- og iðnaðarhúsn. Selst
í einingum tilb. u. trév. Góð grkjör.
Fossvogur — skrifst.
Tvær 300 fm skrifsthæðir í Suðurhlíð
um. Seljast tilb. u. trév.
ÁSBYRGI
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali,
,H Borgartúni 33
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
E
- 641500 -
Opið 13-15
Rauðarárstígur — 2ja
70 fm íb. í nýju húsi. Rúml. tilb. u. trév. |
Til afh. strax.
Langabrekka — 2ja
á jarðh. sérinng. Mikið áhv. Verð 3,8 m.
Þverbrekka — 2ja
á 5. og 8. hæð. Vestursv. Lausar sam-1
komul. Verð 4 millj.
Laugateigur — risíb.
3ja herb. lítið undir súð. Nýtt gler. Dan-1
| foss á ofnum. Rúmg. sameiginlegur |
inng. Laus samkomul. Verð 4,3 millj.
Hamraborg
á 2. hæð i lyftuh,
Laus í mars.
- 3ja
Vestursvalir.
Furugrund — 3ja
Suðurendi á 3. hæð. Aukaherb. á jarðh. |
Laus í júlí.
Þangbakki — 3ja
á 5. hæð. Suðursvalir. Vandaðar innr. |
Ekkert áhvílandi.
Kópavogsbraut — 3ja
með sérinng. á jarðh. í þríbhúsi. Laus |
eftir samkomulagi.
Tjarnarbraut — 3ja
á jarðh. í tvíbýli í Hafnarf. í rólegu hverfi.
Hlíðarhjalli — nýbygg.
2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. u. trév. í I
júlí. Bílsk. getur fylgt. Byggingaraðili |
Markholt hf.
Fífusel — 4ra
Endaíb. á 3. hæð. Laus strax.
Verð 6,5 millj.
Furugrund — 4ra
1. hæð í lyftuh. Suðursv. Bílskýli. Laus |
fljótl.
Drápuhlíð — 4ra
í þríbhúsi. Sérinng. Ekkert áhv. Laus I
strax. Húsbréf möguleg.
Ásbraut — 4ra
Endaíb. á 1. hæð til vesturs. Nýl. bílsk.
Ekkert áhvílandi.
Kjarrhólmi — 4ra
á 4. hæð. Suðursvalir. Áhv. 1,9 millj. |
Laus strax.
I Álftröð — sérh.
Efri hæð í tvíb. Stór bflsk. Eignask. mögul. I
Hófgerði - sérh.
Neðri hæð í tvíbýli. Parket á gólf-
um. 31 fm bflsk. Laust í júní.
Einkasala.
Huldubraut — sérh.
Fokh. eða tilb. u. trév. Til afh. fljótl.
Ýmis skipti möguleg.
Hlíðarhjalli - hæð og ris
180 fm auk bílsk. Til afh. í dag. Fullfrág.
að utan.
Bræðratunga — raðh.
114 fm pallah. Bílskréttur. 2,2 millj.
v/veðd. Eignask. mögul. Verð 7,5 millj.
Kársnesbraut — raðh.
166 fm á byggstigi. Afh. fokh. eða tilb.
undir trév. Hagst. verð.
Marbakkabr. — einb.
128 fm hæð og ris. Húsið er allt
endurb. Viðbyggingar. hugsanl.
Ægisgrund — einb.
120 fm á einni hæð auk bílskúrsr. Áhv.
2,9 millj. Verð 7,8 millj. Laust fljótl.
Fífuhjalli — einb.
273 fm á tveim hæðum. Tvöf. bílsk.
Fullfrág. að utan fokh. Til afh. fljótl.
Samþ. fyrir íb. á jarðh. Einkasala.
Þingholtsbr. — einb.
190 fm pallah. í grónu hv, 5 svefn-
herb. Ýmis eignask. mögul. Verð
13,0 millj.
Stakkhamrar — einb.
205 fm einnar hæðar hús. 4 svefnherb.
Tvöf. bílsk. Afh. fokh. eða tilb. u. trév.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641 500
Sölumenn:
Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, JS
I Jóhann Hálfdánarson, lögg.
l fasteigna- og skipasali, s. 72057 ■■
I
Símatími kl.
IT 12-15
2ja herb.
Ibúð Óskast: Gó* 2ja-3Ja herb. |
íb. v/Hamraborg óskast. Góð útb. í boði.
Boðagrandi: 47 fm rúmg.
og falleg einstaklíb. Áhv. frá
byggsj. ríkisins 1870 þús. Verð
3,7-3,8 millj.
Karfavogur: 2ja herb. nýstands.
íb. á rishæð um 60 fm. Góð lóð.
Víkurás: 2ja herb. björt og falleg I
íb. á 3. hæð (efstu). Parket. Laus strax. |
| Áhv. ca 1,6 millj. Verð 4,5 millj.
Dúfnahólar: Stór og björt íb. á j
I 4. hæð. Glæsil. útsýni. Laus strax. Sala
með húsbréf kemur til greina. Verð 4,2 |
| millj.
Dalsel: 2ja herb. glæsil. íb. á jarðh. |
Parket. Nýl. eldhinnr. Verð 4,0 millj.
Þingholtsstræti: Falleg ein- |
j staklíb. á 1. hæð. Verð aðeins 1,6 millj.
Kríuhólar: Góð 2ja herb. íb. á 3. ]
hæð u.þ.b. 41 fm. Góðar svalir í austur.
| Verð 3,6 millj.
Baldursgata: 2ja herb. falleg |
[ risíb. m/nýl. sólstofu (yfirbyggðar sval-
| ir). Nýl. teppi. Laus strax. Verð 3,0 millj.
Fálkagata: Falleg og björt íb. á |
| jarðh. u.þ.b. 80 fm. Parket. Verð 5,2 millj.
Krummahólar: góa u.þ.b. 451
! fm íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt stæði í |
| bílskýli. Verð 3,8 millj.
Hverfisgata - Hf.: snyrtii.
| 2ja herb. íb. u.þ.b. 55 fm. Nýl. eld- |
húsinnr. Verð 3,4-3,5 millj.
Krummahólar: Stór og falleg I
ib. á 2. hæð. Gott útsýni. Hagst. lán |
| áhv. Verð 4,2-4,3 millj.
Hamraborg: 2ja herb. mjög góð |
íb. á 1. hæð. Verð 4,4 mlllj.
Súluhólar: Samþ., snyrtil. og |
rúmg. einstaklíb. á jarðh. Verð 2,8 millj.
Súluhólar: Björt og falleg íb. um
51 fm á 1. hæð. Gott útsýni. Verð |
3,9-4,0 millj.
| Við Laugaveg: '82 tm ib. á 4. |
| hæð. Innr. o.fl. hefur verið endurn. Sval-
ir. Verð 4,2 millj.
Hraunbær: Rúmg. og björt 70 |
I fm íb. á jarðh. Suöursv. Laus strax.
Verð 4,4 millj.
Ægisíða: Kjíb. með sérgarði. Nýj-
ar innr., sérinng. Verð 3,5 millj.
[ Skúlagata: góö íb. á 4. hæö. |
Fallegt útsýni. Suðursv. Verð 3,2 millj.
| Snorrabraut: 2ja herb. þokkal.
íb. á 2. hæð. Skipti á. stærri eign koma |
| til greina. Verð 3,1 millj.
Marbakkabraut - Kóp.:
2ja herb. stór kjíb. í þríbhúsi. Væg útb. |
| Verð 3,2 millj.
Æsufell: Mjög falleg nýstandsett
2ja herb. ib. á 4. hæó. Sérgeymsla á |
hæð. Laus fljótl. Verð 4,1 millj.
Rauðarárstígur: 2ja herb. íb. |
á jarðh. Laus strax. Nýtt gler. Nýl. rafl.
Nýtt þak. Verð 3,2-3,3 millj.
EIGNA
MIÐIIMN
27711
MNGHOLTSSIRíTI 3
Svenir Kmlinsson. solustjori - Porlcilur Guðmundsson. solum
Þorolfur Halldorsson. loqfr. - Inns'cmn Bcck. hrl.. simi 12320
Dagsöluturn
Til sölu mjög góður söluturn í verslunarsamstæðu.
Aðeins opið á daginn. Lokað á sunnudögum. Ákv. sala.
Upplýsingar gefur:
Húsafell ^
FASTEKjNASALA Langhoftsvegi 115 Þorlákur Einarsson
t’Bæfariet&ahústnuI Stm:6810 66 Bergur Guðnason