Morgunblaðið - 21.01.1990, Síða 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990
Félag u in kaupleigu-
íbúðir á Siglnfli’ði
Stofnað hefur verið fyrirtækið
Grásteinn hf. á Siglufirði. Til-
gangur þess er m. a. að kaupa,
byggja og reka kaupleiguíbúðir, sem
félagið fær úthlutunarrétt fyrir sam-
kvæmt lögum um Húsnæðisstofnun
ríkisins en einnig að byggja íbúðar-
húsnæði á sem hagkvæmastan hátt
til endursölu á kostnaðarverði og að
byggja íbúðarhús til leigu á sem
hagkvaemastan hátt.
Þetta kemur fram í Lögbirtinga-
blaðinu fyrir skömmu. Stofnendur
félagsins eru margir, þeirra á meðal
Siglufjarðarkaupstaður og Þormóður
rammi hf. auk fleiri fyrirtækja og
margra einstaklinga. Formaður er
Kristján L. Möller, en aðrir í aðal-
stjórn eru Hafþór Rósmundsson og
ísak J. Ólafsson og er sá síðarnefndi
jafnframt prókúruhafi.
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
BALDVIN HAFSTEINSSON HDL.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
Rofabær 23 - í smíðum
Einstakt tækifæri til þess að eignast nýja íb. í fuiífrág.
íbhverfi. Stutt í skóla og alla þjónustu. íb. afh. tilb. u.
trév. 1. mars 1990.
fm.nettó fm.samt eignarhl.% fm.brúttó verð
íbúð nr: Byggingarvísit. jan. 159.6.
01.01. 95 10.97 10.97 105.97 6.825
01.02. 68.7 9.44 6.9 78.14 5.030
01.03. 92 10.78 9.0 102.78 6.615
02.01. 95 10.97 9.3 105.97 6.385
02.03. 92 10.78 9.0 102.78 6.200
02.04. 99.4 11.24 9.7 110.64 6.665
Þjónustur. 107.3 11.24 9.7 7.725
Fannafold - Parhús
136 fm á einni hæð ásamt bílsk. Fokh. strax á kr. 6.800
þús. Tilb. u. trév. eftir 2-3 mán á kr. 8.700 þús. Mögul.
á garðstofu og góðri verönd.
i Nóatún 17
rinn
NÓatÚnÍ 17, gengiðinnfrá Hátúni
Opið í dag kl. 1-3
Hrfsmóar. Nýl. 3ja herb. 85 fm
íb. á 4. hæð í lyftuh. Stæði í
bílskýli. Gott útsýni.
Kjarrhólmi. Góð 4ra herb. 100
fm íb. Þvottah. og búr í íb. Suð-
ursv. Laus. Ákv. sala.
Álftamýri. 4ra herb. íb. á 4.
hæð. Parket á stofu. Tvennar
svalir. Bílskúr. Skipti á 2ja herb.
íb. koma til greina.
Dalsel. Óvenjuglæsil. 4ra-5
herb. endaíb. á 2. hæð. Stæði
í bílskýli.
Hjallabraut. Glæsil.
4ra-5 herb. 120 fm íb. á
1. hæð. Þvottaherb. innaf.
eldh. Nýtt eldh., nýtt bað.
Suðursv.
Garðabær - parh. Parh. á
tveimur hæðum. Neðri hæð
forstofa, stofa, herb., eldh.,
baðherb. Uppi 1 stórt herb. og
geymsla. Bílskúrsr. Óvenju fal-
legt hús.
Parhús til afh. strax. Einl.
parhús m/innb. bílsk. samt. 161
fm við Fannafold. Fokh. frág.
að utan.
Rauðihjalli. Raðh. á tveimur
hæðum með innb. bílsk. samt.
210 fm.
Viðarás. Raðhús á einni hæð
með áföstum bílskúr. Óvenju
skemmtileg teikning. selst fok-
helt en frágengið að utan.
Dísarás. Raðh. á tveimur hæð-
um 172 fm. Sérbyggður 42 fm
bílsk. 5 svefnherb. Tvennar
svalir. Mjög góð eign.
Vesturbrún - eignask. mögul.
Parh. m/innb. bílsk. Samt. 264
fm. Skipti mögul. á minni eign.
Selst fokh., frág. utan.
Álftanes. Einl. einbhús klætt
Steni-plötum 170 fm auk 39 fm
bílsk. Selst fokh. eða lengra
komið.
Ártúnsholt. Fokh. einbhús
með sérbyggðum bílsk. samt.
205 fm.
Skúli Sigurðsson, hdl.
Húsnæóisdagar 1990
Byggingaþjónustan efnir til “Húsnæðisdaga“ á Akureyri 3. febrú-
ar og á Olafsfírði 4. febrúar nk. Markmiðið með þessum húsnæðis-
dögum er að ná saman á einn stað sem mestum og beztum upplýs-
ingum fyrir almenning um hvað eina, sem snertir húsnæðismál
og hvers konar byggingarframkvæmdir.
ar má nefna, að sveitarfélög
kynna drög að aðalskipulagi
eða samþykkt deiliskipulag af
byggingarsvæðum framtíðarinnar
og stofnanir, fyrirtæki og félaga-
samtök kynna starfsemi sína um
leið og veittar eru gagnlegar upp-
lýsingar. Á Akureyri og Ólafsfirði
verður t. d. í fyrsta sinn sérkynn-
ing á húsbréfakerfinu.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
Byggingaþjónustan heldur “Hús-
næðisdaga" úti á landi.
62 42 50
Opið kl. 13-15
VANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ
VEITUM UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF UM HÚSBRÉF
GRAFARVOGUR
SÓLVALLAGATA
- EINSTAKLÍBÚÐ
Björt „stúdíó“-íb. á 3. hæö í nýl. húsi.
Stórar suðursv.
KLEPPSVEGUR - 2JA
Falleg og góð 65 fm íb. á 4. hæð. Góðar
innr. Suðursv. Gott útsýni. Verð 4,7 m.
DUNHAGI - 2JA
Nýuppgerð íb. á jarðh. Sérinng. Nýtt
parket. Nýtt eldh. Nýtt baðherb. Nýjar
hurðir. Laus strax. Verð 3,9 millj.
ÞÓRSGATA - 2JA
Ca 55 fm á 1. hæð. íbúð sem býður
uppá mikla mögul. fyrir þá sem vilja
breyta og laga. Áhv. 700 þús. V. 3,2 m.
GRUNDARGERÐI - 2JA
Skemmtil. og endurn. íb. Viðarkl. loft.
Endurn. eldhúsinnr. Vérð 3,9 millj.
VfKURÁS - 3JA
Nýl. 85 fm íb. á 2. hæð. Góðar innr.
Parket. Mikiö áhv.
KRUMMAH. - 3JA—
4RA
Vönduð stór 107 fm á jarðhæð.
Sérgaröur í suður. Bílskýli.
MEISTARAVELLIR - 4RA
Miki5 endurn. björt og rúmg. íb. á 1.
hæí. Verð 6,5-6,7 millj.
JÖRFABAKKI - 4RA
Mik ð endurn. björt og falleg endaíb. á
3. hæð. Parket. Nýtt á baði. Sérherb.
í kj. Verð 6,6 millj.
NORÐURMÝRI - 4RA-5
Góð vel skipulögð efri hæð ca 117 fm
í þríbhúsi. Býður uppá mikla mögul.
Frág. lóð. Verð 6,8 millj.
TJARNARBÓL - 5
HERB.
Mjög góð ca 135 fm íb. á 3.
hæð. Rúmg. svefnherb. með
skápum og parketi, stofa, borðst.
og stórt eldhús. Mikil og ný-
standsett sameign.
Vel staðsett ný 160 fm efri hæð við
Dverghamra ásamt 30 fm bílsk. Mikið
og fallegt útsýni. Stórar suðursv. íb.
ekki alveg fullb. Áhv. 3 millj.
SKEIÐARV. - RAÐH.
Stórt 206 fm myndarlegt raðhús á
þremur hæðum. Nýl. eldhús. Séríb. í
kj. Bílsk.
HRAUNBÆR - RAÐH.
150 fm á einni hæð. Sérsvefnherbgang-
ur, forstherb. og snyrting. Parket. Bílsk.
með viðgerðar-/geymslukj. Suðurgarð-
ur. Nýtt þak. Tilvalið fyrir húsbréf.
HELGUBR. - RAÐH.
Glæsil. fullbúið raðh. á 3 hæöum.
Innb. bílsk. Rúmg. sér íb. í kj.
Allt fullfrágengið úti sem inni.
Mjög vönduð eign.
SMÁÍBÚÐAHV. - EINB.
Upprunalegt, vandaö, hlýlegt og vel við-
haldið einb. á tveimur hæðum. 3 stof-
ur, 3 svefnherb. Mögul. á sólstofu.
Bílsk. og frág. lóð. Húsbréf mögul.
SPORHAMRAR
- 2JA, 3JA, 4RA
Stórar og glæsilegar íbúðir ásamt bílsk.
Skilast tilb. u. trév. Lóð frág. Bygg-
meistari: Arnljótur Guðmundsson.
Iðnaðarhúsnæði
ÁRTÚNSHÖFÐI
Iðnaðarhúsnæði að grfl. 409 fm. Kj.,
með lofthæð 3,5 metrar. Innkeyrsludyr
hæð 3 metrar og gluggar. Jarðhæð með
lofthæð 3,5 metrar. Innkeyrsludyr hæð
3 metrar, stórir gluggar. 1. hæð lofthæð
2,8 metrar. Góðir gluggar í suöur og
norður. Húsnæðið afh. tilb. u. trév. eða
eftir nánara samkomulagi. Mögul. að
selja húsið í minni einingum.
VAGNHÖFÐI
Iðnaðarhúsnæði 709 fm að grfl. auk
millilofts fyrir skrifst. o.fl. Mögul. að
skipta húsnæðinu í ca 100 fm bil. Mik-
il lofthæð. Stórar: innakstursdyr. Raf-
lagnir fyrir orkufrekar vélar. Húsnæði
sem býður upp á mikla mögul. Verð 38
þús. á fm.
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA"