Morgunblaðið - 04.02.1990, Page 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990
4
Opið kl. 13-15
Rauðagerði - einbhús
Þetta glæsil. einbhús er til sölu. Húsið sem er 474 fm skiptist m.a.
í rúmg. eldhús, borðstofu, setustofu, arinstofu, stórt hjónaherb.,
2 barnaherb., sjónvherb., góðar geymslur, rúmg. bílsk. o.fl. Vand-
aðar sérsmíðaðar innr. Mikil lofthæð. Sérstæð eign. Nánari uppl.
á skrifst.
Stekkjahverfi - einbhús
Vorum að fá í sölu falleg 275 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt
bílsk. fremst í Stekkjunum. Rúmg. stofur, 6 herb. Mögul. að útbúa
séríb. niðri.
Hrauntunga - raðhús
Höfum fengið til. sölu eitt af þessum eftirsóttu raðhúsum við
Hrauntungu, Kópavogi (Sigvaldahús). Húsið er 270 fm á tveimur
hæðum. Uppi er eldhús, stór stofa með arni, hjónaherb., skáli sem
geta verið 2 herb. Niðri eru 2 herb. auk einstaklíb. með mögul. á
stækkun, þvottahús o.fl. Innb. bílsk. Fallegt útsýni.
Móafiöt - endaraðhús
Mjög skemmtil. 190 fm einlyft endaraðhús. 3-4 svefnherb., góðar
stofur. Parket á öllu. 2ja herb. séríb. 40 fm bílsk.
Grundarás - raðhús
Glæsil. 210 fm raðhús á pöllum. Saml. stofur, arinn, 4 svefnherb.
40 fm tvöf. bílsk. með gryfju.
Hiíðarbyggð - raðhús
200 fm afar vandað tvílyft raðhús. 4 svefnherb. Nýtt parket. Ný
eldhúsinnr. Innb. bílsk.
Skagasel - einbýlishús
Glæsil. 280 fm einbhús á tveimur hæðum. Niðri er hol, setustofa
með arni, borðstofa, fjölskherb., eldhús, þvottahús og gestasnyrt-
ing. Uppi eru 4 svefnherb., baðherb. m.m. Afar vandaðar innr.
Heitur pottur í garði. 36 fm innb. bílsk. Uppl. á skrifst.
Sólheimar - endaraðhús
Mjög fallegt 170 fm endaraðhús með innb. bílsk. Góðar stofur, 5
svefnherb. Tvennar svalir. Mjög góð eign.
Kópavogur - sérhæð
Falleg 5 herb. efri sérhæð skammt frá miðbæ Kóp. Saml. stofur,
3 svefnherb. Bílskréttur. Trjágarður. Fráb. útsýni. Hagstætt verð.
Fljótasel - raðhús
240 fm raðh. á tveimur hæðum auk kj. þar sem er séríb. Á neðri
hæð er forstherb., gestasnyrting, saml. stofur, eldhús og þvotta-
herb. Uppi eru 3 svefnherb. og baðherb.
• Atvinnuhúsnæði •
Brautarholt
270 fm skrifstofuhæð sem afh. fokh. að innan, fullfrág. að utan.
Glæsil. útsýni. Góð greiðslukjör í boði.
Síðumúli
200 fm verslhúsn. á götuhæð. Laust strax.
Ármúli
Vorum að fá í sölu 2 glæsil. innr. skrifsthæðir í nýju húsi samt.
500 fm. Uppl. á skrifst.
Laugavegur
405 fm gott iðn.- og verslhúsn. á götuhæð. Lofthæð 3,5 m. Góð
greiðslukj. f boði.
Kársnesbraut
415 fm atvinnuhúsn. sem skiptist í 256 fm pláss og eitt 105 fm
pláss. Lofthæð 5,5 metrar. Góðar innkdyr. Getur selst í einingum.
Miðborgin
Vel staðsett 470 fm versl.- og skrifsthúsn. Afar hagst. grkjör í boði.
Suðurlandsbraut
270 fm verslunar- og lagerhúsn. á götuhæð með góðum inn-
keyrsludyrum ásamt tveimur 110 fm skrifstofuhæðum. Getur selst
í hlutum. Mögul. á góðum greiðslukjörum. Laust fljótl.
Stórhöfði
200 fm húsnæði á 4. hæð. Afh. tilb. u. trév. og máln. Sameign
og hús fullfrág. Ýmsir mögul. á nýtingu.
FASTEIGNA ép
MARKAÐURINN11
Oðinsgötu 4, simar 11S40 - 21700.
ión Guðmundsson sölustj.,
Lsó E. Löve lögfr., Ólsfur Stefénsson viðskiptafr.
3.500 manna hverfl ■ 1.000 íhúOir ■ Hlikil lóOacftirspurii
Rfanahverfi á að fá
sjálfstætt yfirbragð
og sfain eí&fai ndðbæ
segir Guóni B. Pálsson arkitckt
Reykjavík heldur áfram að vaxa í norður. Mikil uppbygging heíur
átt sér stað í Grafarvogi síðustu ár og nær öllum lóðum þar er þeg-
ar úthlutað. A svæðinu þar fyrir norðan, Borgarholti I, sem hefur
nú fengið heitið Rimahverfíð, hófst lóðaúthlutun sl. haust. Þetta
nýja hverfí mun standa norðan við Folda- og Húsahverfí en að sunn-
an og austanverðu við Gufunesstöðina (Gufunesradíó). í hverfínu
fullbúnu er gert ráð fyrir 1.000 ibúðum og 3.500 ibúum. Úthlutun á
lóðum í fyrsta áfanga Rimahverfísins, sem er í suðurhluta þess, hófst
sl. haust og er þegar búið að úthluta mörgum lóðum þar og gatna-
gerð vel á veg komin. Gert er ráð fyrir, að uppbygging þessa áfanga
heíjist í sumar og flest hús þar tekin í notkun á árinu 1992. íbúðir
þar verða um 500 og íbúar um 1.500- 2.000.
Iskipulagi Rimahverfis kemur
fram sú nýjung, að göngugata
er lögð þar í gegn, þar sem byggð-
in verður þéttust. I göngugötunni,
sem fengið hefur hið tilkomumikla
heiti „Ormurinn
langi“, verður
komið fyrir gróðri,
bekkjum, lágri
garðlýsingu, sand-
kössum _og leik-
tækjum. í hverfinu
miðju verður eins
konar miðbær. Þar
verður sú þjón-
usta, sem þarf að vera til staðar
t.d. verzlanir. Beint út frá þessum
miðbæ kemur svo skóii hverfisins.
Göngugatan heldur svo áfram norð-
ur í væntanlegt hverfi í Borgarholti
II. Báðum megin við göngugötuna
verða tveggja og þriggja hæða fjöl-
býlishús.
Þegar komið er inn í svokallaðan
miðbæ Rimahverfisins, verður torg
með verzlunum og þjónustufyrir-
tækjum. — Við erum að reyna nýj-
ar leiðir, sagði Guðni B. Pálsson
arktekt í viðtali við Morgunblaðið,
en hann hefur skipulagt þetta svæði
51500
Hafnarfjörður
Tjarnarbraut
Höfum fengið til sölu stórglæsi-
legt einbhús sem stendur við
Lækinn i Hafnarfirði. Húsið er
kj., 2 hæðir og geymsluris. Allar
nánari uppl. á skrifst.
Lækjarkinn
Höfum fenglð til sölu gott einb-
hús sem er hæð og ris. Allar
nánari upplýsingar á skrifst.
Hringbraut
Höfum til sölu tvær íb. efri sér-
hæð og rishæð á góðum stað.
Selst í einu eða tvennu lagi.
Frábært útsýni.
Hraunkambur
Höfum fengið til sölu gott einb-
hús ca 140 fm á tveimur hæð-
um. i húsinu eru 2 íb. Ekkert áhv.
Ölduslóð
Til sölu góð ca 106 fm 4ra herb.
íb. á 1. hæð ásamt bílskrétti.
Ekkert áhvílandi.
Hraunbrún
Höfum fengið til sölu stór-
glæsil. ca 280 fm einbýlishús á
tveimur hæðum auk tvöf. bílsk.
ca 43 fm.
Hraunbrún
Höfum fengið til sölu gott ein-
býlishús ca 170 fm á tveimur
hæðum auk 33 fm bílsk.
Blikastígur
- Álftanesi
Til sölu tvær sjávarlóðir.
Hjallabraut
Eigum ennþá óráðstafað ör-
fáum íbúðum fyrir Hafnfirðinga
60 ára og eldri. íb. eiga að afh.
í jan. 1991.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.,
Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn.,
sfmar 51500 og 51501.
ásamt Dagnýju Helgadóttur arki-
tekt. — Flest íbúðarhverfi á höfuð-
borgarsvæðinu eru svefnhverfi. Þar
vinnur enginn, því að fólk sækir
vinnu sína annars staðar og senni-
lega verður erfitt að breyta því.
Guðni B. Palsson arkitekt
Við erum að reyna að ná aftur fram
gömlu bæjarmyndinni, þannig að
Rimahverfið verði í rauninni lítill
bær með sín sérkenni, hafi sinn
miðbæ, skóla, verzlanir, dagheimili
og þjónustustarfsemi. Næsta bygg-
ingarsvæði við verður síðan Borgar-
holt II, sem ætti þá á svipaðan
hátt að fá sitt eigið séryfirbragð.
Guðni B. Pálsson er Reykvíking-
ur og fæddur 1946. Hann lærði
húsasmíði, en hóf svo nám í bygg-
ingarfræði og arkitektúr og lauk
prófí í þeirri grein við Listaháskól-
ann í Kaupmannahöfn 1977. Að
námi ioknu starfaði hann í fimm
ár á arkitektastofum í Kaupmanna-
höfn, en kom heim til íslands um
áramótin 1981-1982. Eftir það
starfaði hann hjá arkitektunum
Mannfred Vilhjálmssyni og Þorvaldi
S. Þorvaldssyni, en hóf síðan rekst-
ur eigin arkitektastofu ásamt
Dagnýju Helgadóttur arkitekt og
er stofa þeirra nú að Bankastræti
11.
— Þegar er búið að úthluta öllum
fjölbýlishúsalóðunum við Orminn
langa, segir Guðni Pálsson. — Sömu
sögu er að segja um tvíbýlishúsin
og hluta af raðhúsunum. Svo er
stefnt að því að neðri hluti hverfis-
ins fari til úthlutunar, en þar verða
sex tveggja hæða fjölbýlishús og
eins parhús í tveimur röðum. I
hvorri röð verða um 26 íbúðir. Upp-
haflega áttu ekki að verða nein fjöl-
býlishús í þessum hluta, en þegar
til átti að taka reyndist vera veru-
legur skortur á lóðum undir fjölbýl-
ishús í borginni. Því varð að skipu-
leggja hluta af hverfinu að nýju og
var það gert nú nýlega.
Parhúsin þarna eru raunar nokk-
uð sérstök. Samkvæmt skipulaginu
er hægt að hafa eina íbúð uppi og
aðra íbúð niðri eða það er hægt að
skera húsið í tvennt og vera með
íbúð á tveimur hæðum. Þá geta
svefnherbergi verið uppi en stofur
og eldhús niðri. Þannig hafa báðir
aðilar beinan aðgang að garði og
húsin farin að líkast mjög einbýlis-
húsum.
Fyrirkomulag húsa þarna verður
annars mjög fijálst. Hægt verður
að velja þakgerð eftir því, sem hver
vill, bogið þak, hallandi þak o.s.frv.
Það eru einungis viss takmörk, sem
fólki eru sett og þá fyrst og fremst
af tilliti til nágrannanna. Þar fyrir
utan eru skilmálar mjög opnir.
Þetta er gert vísvitandi til að fá
eins mikla Ijölbreytn'i og mögulegt
er í byggðina.
Þarna verður farið að byggja í
vor og á næsta ári verður væntan-
lega farið að flytja inn í fyrstu
húsin. Miðað við venjulegan bygg-
ingarhraða nú má búast við, að
hverfið verði að mestu fullbyggt
eftir tvö ár. Fjölbýiishúsalóðunum
er úthlutað til byggingarmeistar-
anna. Við Orminn langa er t. d.
nýbúið að úthluta 10 fjölbýlishúsa-
lóðum til jafnmargra bygginga-
meistara til að byggja á.
— Þess má geta hér, að ekki
verður leyfður almennur gegnum-
akstur í gegnum hverfið og er þetta
gert til að skapa ákveðið umferðar-
öryggi. Einu bílarnir, sem fá að aka
í gegnum hverfið, eru strætisvagn-
arnir. Aðrir bílar geta ekið inn að
miðju hverfisins báðum megin frá.
Með þessu fyrirkomulagi er verið
að hugsa til framtíðarinnar. Borg-
arholt II, sem er norðan við Rima-
hverfi, verður töluvert stærra
hverfi. Ef þarna yrði leyfður gegn-
umakstur, mætti búast við mjög
þungri umferð í gegnum Rima-
hverfið og þar með meiri slysa-
hættu.
Langirimi er jafnframt safngata,
sem allar húsagöturnar tengjast við
og hún er gerð hlykkjótt til þess
að draga úr umferðarhraða.
íbúðabyggingar að aukast á
ný
Sú spurning vaknar, hvort ekki
sé orðið offramboð á lóðum á höfuð-
borgarsvæðinu. í Kópavogi og
Garðabæ er nýbúið að auglýsa eftir
umsóknum vegna lóðaúthutunar í
nýjum hverfum og gott framboð á
lóðum til nýbygginga er einnig í
öðrum sveitarfélögum á höfuð-
borgarsvæðinu. — Það sýndi sig
þarna, að það er enn talsverð eftir-
spurn eftir lóðum, að minnsta kosti
í Reykjavík, segir Guðni. — Lóðirn-
ar undir frjölbýlishúsin fóru mjög
fljótlega og eins var um lóðirnar
undir svokölluð parhús eða tvíbýlis-
hús.
— Það segir sína sögu, að öllum
þeim lóðum, sem áttu að duga fyr-
ir þetta ár, hefur þegar verið úthlut-
að og því varð að hraða skipulagn-
ingu á þessu hverfi, þar sem lóða-
skortur var ella fyrirsjáanlegur í
borginni. Það virðist því ekkert lát
eftir Magnús
Sigurðsson.