Alþýðublaðið - 21.10.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.10.1932, Blaðsíða 2
AJLÞÝÐU8LAÐIÐ a íhaldsmenn neita að greiða at> kvæði um auknar atvinnubætur. Á 'þeim tveim bæjarráð'sfund- mn, eem haldnir voru milJii síð- wstu bæjarstjömarfunda, sam- Jiyktu íhaldsmennárnir — á báð- ttm fundunum —, samkvæmt túl- ÍBgti Péturs Halldórssonar, að •kjóta því á frest að greiða at- kvæði um atvinnubótatállögu AI- |»ýðuflokksins, sem íhaldsanenin vísuðu á bæjarstjórnarfundmxim ft, þ. m. til bæjarráðsins tM at- itugunar, en sú tillaga er þannig: ^Bæjarstjómih felur borgar- •*jóra: 1) að æskja þess ákveðið við mlkisstjórniraa, að hún greiði n,ú f»egar þær 95 þús, kr., er rilkið befir lofað til atvinnubóta í bæn- æ»i á þessu ári, 2) að fara þess á leit við Lands- bankann, að hann láni bænium fé tU atvinnubóta, gegn þeim trygg- ingum, sem bærinn hefir að öjóða. Jafnframt ákveður bæjarstjóm- in að fjölga nú þegar, f atvininu- bótavinnunni um 150 manns.“ - Á bæjarstjórniaTiundinum í gær- kiveldi sýndi Stefán Jóh. Stefáns- son fram á, hversu sú aðfierð er óhæfileg og algert brot á lýð- aæðisrieglum, að meini hluti.n,n weiti minni hlutanum um að grelba atkvœbi um tillögu hans. Síðan bar Stefán tillöguna fram ‘Á ný í bæjarstjórninni, fyrir hönd Alþý ðuf 1 okksins, og skýrði jafn- íramt frá því, að þeim fjölgar Síöðugt, sem atvinnuleysið sverf- ur að og leitá á fund atvinnuút- biutu narnef.n darannar. Síða'st í gær vom 9 atvinnuleysingjar skráöir í viðbót við þá, sem áð- ur hafa skráðir verið. Og svo mikill ógerninigur sé áð sikiifta þessari 200 mianna vinnu á at- vitimil eysin.gjana, að orðið hafi nð grípa til þess að láta jafni- vei menn með 11 börn á frami- færi hættai vinnunrti í bili, tsiil þess «ð kom,a öðrum að í svipinn, eera alls ekkert höfðu heimilum tínnm til bjargar. En íhaldsliðið var ekki á því oð samþykkja bjargráðatillöguna. Jafiob Möller lagði til, að máltm oœr.i, frestaiö enn og ekki, gmkld iatkvœW um tillöguna. Lýsti hanin bæjarsjóð fjárþrota og hafði jafn- vel um orð, að svo gæti farjð, að fœkkdö yrði í vinnunni frá því, sem nú er, eða kaupiö kekkr dö. Sigurbur Jónasson sýndi fram á, að stjórn íhaldsmanina á bæn- »im hefir verið þannág, að til gjaldþrots stefnir með sama á- framhaldi. Peir eru komnir á það lagið að láta bæinn taka lán tiil venjulegra útgjalda, að eints til þess að hlífa stóreigna- og há- ttekna-mönnum við réttmætum gjöldum. Fyrir bragðið hleðstsvo sivaxandi vaxtabyrði á bæinn, E. t, v. hugsi þeir sem svo, að það gseri þá ekkert til þótt bærinn stefni til gjaldþrots, því að þeir1 tapi væntanlega völdxinum hvort sem er við næstu bæjarstjórnar- kosningar, í ársbyrjun 1934. Og nú, þegar al þ ingisko snlngar standia fyrir dyrum, fiori fieir ekJit a'ð grekáa atkvœái um auknr ar atvinnubætur. Þeir kjósi held- ur að fella tillöguna eftir kosnt- ingar, svo að ekki sé hægt að bera það upp á Pétur Halldónsson fuiir kosiisngmnar„ að hainn hafi beinlíinis Mt tillögu um að aufcai atvinnubæturnar nú. En það and- lega gjaldþrot að þora eklú að greiðia atkvæði samrýmiist vel annari stjórn þeirra á bænum. Frestunartillaga Jakobs, sem hann flutti nú í framháldi af saons konar aðferð Péturs Halldórsisonr ar í bæjarráðinu,, sýni vel, hve langt Jakob er horfinn niður í íhaldið. Jafnframt vakti. Sigurð- ur athygli á því, að í íhalds- flokknum hefir verið samþykt að hef ja harðsnúna kaupkúgunarbar- áttu gegn verkalýðnum. Móti þeirri óhæfu beri allri þjóðinni að berjast, þar eð kaupkúgun skaðar ekki að eins verkalýðinn, heldur líka þjóðina alla. Ólcrfur Fridriksson skoraiði á „Sjálfstæðismennina" a.ð sýna nú sjálfstæðlshug í verki með því að samþykkja tillöguna um fjölg- un manna í atvinnubótavinnunui og styðja þar með sjálfsbjarg- ar- og s j ál f s ta: ðis-vi ðleitni at- vinnulausa fólksins. Sjálfstæðishugur íhaldsins sýndi sig á ísama hátt og vant er(!). Allir átta samþyktu íhaldsanenn- irnir frestunartillögu Jakobs, þeir Pétur Halldórsson, Jakob, Guðm. Ásbj., Jón ól., Maggi Magnús, Hjalti, Guðm. Eiríksson og Pétur Sigurðsson. Þeir frestuðu þannig enn á ný að greiða atkvæði um aívinnu-aukningar.-tillögu ALþýðu- flokksins, með 8 atkv., gegn at- kv. Alþýðufiokksfulltrúanna 5. Hermiann greiddi ekki atkvæði og Páll Eggert var ekki á fundi né varámaður hans. Þannig hefir íhaldið fnestað að greiða atkvæði um tillöguna fram yfir kosningcar. í kvoid. í kvöld kl. 81/2 ver&ur haldihn Alþýðuflokksfunidur i K. R.-hús- inu og hefst hann kl. 8V2- Hefir frainbjóðendum sjálfstæðismanina og kommúnista verið boðið á fundinn, og má því vænta fjöi’- ugra umræðna. Alþýðuflokksfólk er hvatt til að mæta stundvíslega. SjómaanafaDdnrlnn í gærbveldi. Sjómanniafélagsfimdurinn i gærkveldi í alþýðuhúsinu Iðnó var mjög vel sóttur. VaT m. a. rnikið rætt um hið hörmulega á- stand, sem einkabraskið hefir sett atvinnuvegina í, og heyrðist það glögglega, að allir álitu einu réttu Idðinia út úr þessu öngþveiti, að Reykjavíkurbæf tæki upp sömu stefnu og Hafnfirðingar og tæki skip til útgerðar. Um þetta tóku ýmsir til rnáis, en Í dag er ekki hægt að rekja ræður manna. Sjðmenn og bosnlngavnar. I sainbandi við atvininumálin og kasningarniar var borin upp eftir- farandi ályktun og samiþykt með öllum atkvæðUm gegn 1: Sjómenn á fundi í alþýðluhús- inú Iðnó fimtudaginn 20. október skora hér með ákveðið á sjómenn, verkamenn, konur þeirra, mæður og dætur, iðnaðarmenn, og lág- launafólk, að sldpa sér Um kröf- ur þær, sem alþýðustéttin hefir gert nm breytt framlieiðsluskipu- lag í landinu, en það er bezt hægt áð gera mieð því að kjósa einhuga frambjóðanda al þýðusamtakanna á laugardaginn kemur, Sigurjón Á. Ólafsson, formann Sjómanna- félags Reykjavíkur. , U I Sjómenn srara feommúnistum Eftir niokkrar umræður um sundiungarstarfsemi kommúnista- broddanna var borin upp og aami- þykt eftirfarandi tillaga með öilil- um greiddum atkvæðum gegn einu: Sjómenn á fundi í alþýðUhús- inu Iðnó fimtudaginin 20. októ- ber 1932 skora hér með á all- an verkalýð til sjós og lands að búast til þrotiausrar baráttu til eflingar samtökum sínum og þá fyrst og fiemst Alþýðusambandi Islands. Jafníramt vill fundurinn harðlega mótmæla sprengingatij- raunum þeim, sem haía komið í seinni tíð, og skorar á allan verkalýð að hrinda einhuga siílt- um árásum. FnlltrúakosBlnv. Kosning til sambandsþings og fulltrúaráðs fór fram á furadinium, og voru þessir tólf félagar kosnir: Sigurjón Á. Ólafsson, Ólafur Friðriksson, Jón Sigurðsson, Sigurður ólafsson, Jón A. Pétursison, Sigurður Sæmundsson, Jón Guðnason, Jón Guðiaugsson, Ágúst Hólm, Lúther Grimsson, Valgeir Magnússon. Björn BI. Jónsson, Kommúnistar höfðu stungið upp- á nokkrum möranum, en flestir eru þeir menn ákveðnir andstæðL ingar kommúnista. Fulltrúarnir voru kosnir með mjög miklum meiri hluta at- kvæða. Sjómenn hafa nú sagt álit sitt um framleiðsluskipulagið í land- inu og kosningarnar. Þeir hafa og svarað kommúnistabroddunr- um svo eftirminnilega, að enginn mun efast um hug þeirra til sundrungar og úlfúðar innan sam- takanna. Kosnmg askrif stof a Alþýðufiokksins verðúr á morgun í Góðtemplara,- hús'nu við Vonanstriæti. Þangað er alt flokksfólk, sem villl vinna að sigri A-listans, beðið að koma, helzt kl. 11 árdegis. Fliokkuriran hefir að eins örfáar bifreiðar, og er flokksfólk þvi beðið að fara sjáift á kjönstað. Þó vefður hægt að flytja fólk, sem ekki getur farið gangandi. Tilkynnið það í síma og biðjið miðstöð um A- listann. Allir eitt á morgun, alþýðuj- menn og konur! Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu Al- þýðuflokksins i Edinborgarhúsun- um og skrifstofum „Dagsbrúnar“ og Sjómannafélags Reykjavíkur í Hafnarstræti 18. Skipafréttír. „Lyra“ fór í gær- kveldi áleiðis til Noregs. „Island" kom, í nótt frá útlönduim. — Fisk- tökuiSikip fór í gær fyrir saltfiisfcs- einkasöluna áleið'iis til Spánar. Otvurpul í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,05: Fyrirlestur Bún- áðarfél. Islands. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. KI. 20: Fréttir. Kl. 20,30:. Erindi: Skólamál, II. (Jónas Jóns- skólastjóri). Kl. 21: Söngvél. Árni ölafsson, cand. phih, flyt- Ur erindi í kvöld kl. 8V2 á fundi i „Septímu". Erindið fjallar um nútímalist. Félagsmenn mega taka með sér gesti. Verjnm aivýðuheimilin aegn árásum atvinnuiekenda- stéttarinnar. Deimfam atvinnu og branð af peim, sem hafa sett ait í rústir. Fram íil barátto reykvisk alDtða!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.