Morgunblaðið - 09.03.1990, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1990
C 3
SUNNUDAGUR 11. MARZ
SJONVARP / MORGUNN
9:00
b
íj
STOÐ2
9.00 ► I
Skeljavík.Leik-
brúðumynd.
9.10 ► Paw,
Paws. Teikni-
mynd.
9:30
10:00
10:30
9.30 ► Litli Folinn
ogfélagar. Teikni-
mynd með íslensku
tali.
9.55 ► Seiurinn
Snorri.Teiknimynd.
10.10 ► Þrumukettir.
Teiknimynd.
10.30 ► Mímisbrunnur.
T eiknimynd fyrir börn á öllum
aldri.
11:00
11.00 ► Skip-
brotsbörn.
Ástralskursev-
intýramynda-
flokkur.
11:30
12:00
12:30
13:00
11.30 ► -
Steini og Olli
(Laurel and
Hardy).
12.00 ► Sæt íbleiku(Pretty in Pink). Gamanmynd.
Aðalhlutverk: Molly Ringwald og Harry Dean Stanton.
Leikstjóri: John Hughes.
13:30
13.35 ► -
iþróttir. Leikur
vikunnaríNBA
körfunni. Sjá
síðdegi.
SJONVARP / SIÐDEGI
jQfc
6
Ú
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
STOÐ2
14.50 ► Gítarleikarinn Chet Atkins.
Bandarískur tónlistarþáttur með þessum
heimsþekkta gítarleikara.
18:30
15.40 ► Oscar Wilde — Snilling- 16.40 ► Kontrapunktur. Sjðtti 17.40 ► Sunnu- 18.20 ► Litlu
ur sem gæfan sniðgekk. Heimlld- þáttur af ellefu. Spurningaþáttur dagshugvekja. Flytj- Prúðuleikar-
armynd um litríkan starfs- og ævi- tekinn upp í Osló. Að þessu sinni andi erséra Gylfi arnir. Banda-
feril skáldsins. Þýðandi Óskar Ingl- keppa liö Dana og Norðmanna. Jónsson prestur. rískurteikni-
marsson, þulur ásamt honum Arnar Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 17.50 ► Stundin myndaflokkur.
Jónsson. okkar.
19:00
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Fagri-
Blakkur. Breskur
framhaldsmynda-
flokkur.
íþróttir. Framhald. Leikurvikunnarí NBA körfunni og sýntfrá leik í ítölsku
knattspyrnunni. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrár-
gerð Birgir Þór Bragason.
16.35 ► Fréttaágrip vikunnar. 17.50 ► Land og fólk.
16.55 ► Menning og listir. Igor Tchark- Ómar Ragnarsson sækir fólk
ovski. Við strendur Svartahafs starfar Igor og staði heim. Var áður á
Tcharkovsky með barnshafandi konum á dagskrá í apríl á síðastliðnu
hverju sumri. Þær eru að undirbúa fæðingu barna sinna ívatni. ári.
18.40 ► Viðskipti ÍEvr-
ópu. Nýjarfréttirúrvið-
skiptaheimi líðandi stundar.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- irogfréttaskýringar. 20.35 ►Til þesser leíkurinn gerður. Þáttur um tslensk orð- tök. Fjallað um mun á orðtökum og máls- háttum. 21.15 ► Barátta. Lokaþátt- • ur. Breskurmyndaflokkur. Aðalhlutverk Penny Downie. 22.05 ► Myndverk úr Listasafni íslands. Sumarnótt — lómarvið Þjórsá, olíumálverkeftir Jón Stefánsson (1881-1962). 22.10 ► Gin úlfsins (La Boca Del Lobo). Spænsk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Myndin sýnir baráttu mannsins gegn villimennsku byltingar og hvers hann er megnugur þegar of- beldi, einmanaleiki og jafnvel dauði vofiryfir honum. Leikstjóri: Francisco J. Lombardi., 00.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 20.00 ► Landslagið. Kinnviðkinn. Flytj- 21.10 ► Fjötrar. Fram- 22.00 ► Stór- 22.30 ► Listamannaskálinn (The 23.30 ► Bestu kveðjur á Breið-
19:19. Fréttir. andi: Jóhannes Eiðsson. haldsmynd í sex hlutum. veldaslagur í South Bank Show). Truman Cap- stræti. Paul MoCartney og Ringo
20.05 ► Stórveldaslagur í skák. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: skák ote. Bandaríski rithöfundurinn Tru- Starrog eiginkonurfara með aðal-
20.15 ► Landsleikur. Bæirnirbítast. Lindsay Duncan og Bill Pat- man Capote fæddist árið 1942 en . hlutverkin í myndinni. Segirfrá leit að
Mosfellsbæroa Keflavíkurbær. erson. sagt verður frá ferli hans í þessum snældu sem fræg poppstjama tapaði.
þætti. 1.15 ► Dagskrárlok.
HVAÐ
ER AÐ0
GERAST.
SOFN
Listasafn ísiands
Sýningin „Uppþot og árekstrar, norræn
list 1960 - 1972." Er um samnorræna
farandsýningu að ræða sem fyrst verður
sýnd í Reykjavík, en síðar í öðrum höfuð-
stöðum Norðurlanda. Fulltrúar islands á
sýningunni eru m. a. Erró, Jón Gunnar
Árnason, Kristján Guðmundsson, Sigurð-
ur Guðmundsson og Hreinn Friðfinns-
son. Safniðeropiðfrá klukkan 12.00 til
18.00 alla daga nema mánudaga.
Kjarvalsstaðir
Guðjón Bjarnason opnar sýningu á verk-
um sínum á morgun í austursal og aust-
urforsal.t vestursal er formleysissýningin
úr safni Riis, verk eftir ýmsa listamenn
frá árunum 1950 til 1970. i vesturforsal
eru verk eftir Svavar Guðnason.
Ásmundarsafn
i Ásmundarsal er sýningin Abstraktlist
Ásmundar Sveinssonar. Þar gefur að líta
26 höggmyndir og 10 vatnslitamyndir
og teikningar listamannsins. Sýningin
spannar 30 ára tímabil af ferli Ásmundar.
Listasafn SigurJóns
Ólafssonar
Þar er sýning á málmverkum og að-
föngum listamannsins, m. a. járnmynd-
um hans frá árunum 1960 til 1962 og
gjöfum sem safninu hafa borist undan-
gengin ár.
Hafnarborg
Sýningin Nonaginta. Þarsýna listamenn-
irnir Björn Roth, Daði Guðbjörnsson,
Eiríkur Smith, Kjartan Guðjónsson og
ÓmarStefánsson málverk. Opið erfrá
14.00 til 19.00 alla daga utan þriðju-
daga. Sýningin stendur til 18. mars.
Safn Ásgrims
Jónssonar
Þar stendur yfir sýning á vatnslitamynd-
um eftirÁsgrím Jónsson.
Listasafn Háskóla
íslands
Þar eru til sýnis verk í eigu safnsins.
Árbæjarsafn
Opið eftir Samkomulagi, sími 84412.
MYNDLIST
Fím-salurinn
Á morgun verður opnuð sýning á verkum
Daníels Morgenstern og bersýingin hei-
tið Obsessions 2. Sýningin stendurtil
27. mars.
Norræna húsið
Sýningin Aurora 3 er í sýningarsölum
hússins. Eru til sýnis verk eftir 20 norr-
æna myndlistarmenn, fjóra frá hverju
Norðurlandanna. fslendingarnir sem verk
eiga eru Georg Guðni, Kristinn G. Harðar-
son, Svava Björnsdóttirog Guðrún Hrönn
Ragnarsdóttir. Sýningin stendur til 11.
mars.
Þá verður opnuð á morgun i anddyri
hússins sýning á teikningum eftir fær-
eyska rithöfundinn William Heinesen. Á
sunnudaginn verður og litskyggnusyning
og fyrirlestur um list Heinesens.
Nýhöfn
Ámorgun klukkan 14.00 verðuropnuð
sýning á verkum Karólínu Lárusdóttur,
vatnslitamyndirog dúkristur. Sýningunni
Iýkur28. mars.
Gallerí Borg
Sýning á verkum Ásgeirs Smára, olíu-
og vatnslitamyndir. Sýningunni lýkur 20.
mars.
Listamannahúsið
Á morgun opnar Birgitta Jónsdóttir sýn-
ingu á þurrpastel-, olíumálverkum og
punktamyndum. Opnunin er klukkan
16.00 og samhliða verður dagskrá með
Jpnlistarflutningi, Ijóðalestri og skyggnu-
myndasýningu. Sýningin stendur til 1.
apríl.
UTVARP
RÁS1 FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon,
Bíldudal flytur ritningarorð og bæn.
. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Wincie Jóhanns-
dóttur kennara. Bernharður Guðmundsson ræð-
ir við hana um guðspjall dagsins. Markús 10,
46-52.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
- „Hugur minn og hjarta", kantata nr. 92 eftir
Johann Sebastian Bach. Einsöngvarar, Drengja-
kórinn í Hannover, „Collegium Vocale" kórinn i
Gent og Kammersveit Gustavs Leonhardts leika;
Gustav Leonhardt stjómar.
- Konsertþáttur op. 79 fyrir píanó og hljóm-
sveit eftir Carl Maria von Weber. Claudio Arrau
og hljómsveitin Fílharmónía i Lundunum leika;
Aleco Galliera stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá, Litið yfir dagskrá sunnudagsins
I Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnír..
10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju
Ijósi. Umsjón: Gisli Sigurðsson, Gunnar Á. Harð-
arson og Örnólfur Thorsson. (Einnig útvarpað
daginn eftir kl. 15.03.)
11.00 Messa I Digranesskóla. Prestur: Séra Kristján
Einar Þorvarðarson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðudregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Utvarpshúsinu. Ævar Kjart-
ansson tekur á móti sunnudagsgestum.
14.00 „Eitt sinn lifði ég guðanna sæld”. Dagskrá
um þýska skáldið Friedrich Hölderlin. Kristján
Árnason tók saman. Lesari: Hákon Leifsson.
Helgi Hálfdanacson flytur óprentaðar Ijóðaþýð-
ingarsínar. (Áðurá dagskrá 25. desember 1989.)
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af létt-
ara taginu.
15.10 ( góðu tómi með Vilborgu Halldórsdóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnír.
16.20 „Þorpið sem svaf' eftir M. Ladebat. Þýð-
andi: Unnur Eiríksdóttir. Leiklesin saga i útvarps-
gerð og umsjón Siguriaugar M. Jónasdóttur.
Þriðji þáttur. Lesarar ásamt umsjónarmanni:
Markús Þór Andrésson og Bima Ósk Hansdóttir.
17.00 Tónlist eftir Richard Wagner.
- „Wesendonk" Ijóðin, — lög við Ijóð eftir Mat-
hilde Wesendonk. Jessye Norman syngur með
Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Sir Colin Davis
stjórnar.
- Forleikurinn að óperunni „Rienzi". Hljómsveit-
in Fílharmónia leikur; Otto Klemperer stjómar.
- „Frásögn Wotans", úr óperunni „Valkyrjun-
um". Simon Estes og Eva-Maria Bundschuh
syngja með Rikishljómsveitinni i Bremen; Heinz
Fricke stjómar.
18.00 Flökkusagnir i fjölmiðlum. Umsjón: Einar,
Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánariregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Leikrit mánaðarins — „Lokaæfing" eftir
Svövu Jakobsdóttur. Leikstjóri: Maria Kristjáns-
dóttir. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Guðrún
Gísladóttir og Erla Rut Harðardóttir. (Endurtekið
frá fyrra laugardegi.)
20.40 Tónlist eftir Leif Þórarinsson.
— Sónata per Manuela og
- „Sjóleiðin til Bagdad" Manuela Wiesler leikur
á flautu.
21.00 Úr menningarlífinu. Endurtekið efni úr Kviksjá
síðustu viku.
21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur” eftir Indriða
G. Þorsteinsson. Höfundur les lokalestur (12).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrj morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. Sig-
urður Ólatsson, Skuli Halldórsson, Ragnheiður
Guðmundsdóttir, Ólafur Vignir Albertsspn,
Sunnukórinn á ísafirði, Hjálmar H. Ragnarsson,
Halldór Vilhelmsson og Guðrún A. Kristinsdóttir
flytja íslensk og eriend lög.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2FM 90,1
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur
og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Urval vikunnar og uppgjör við
atburði líðandi stundar. Umsjón: Ámi Magnús-
son og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur
áfram.
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms.
16.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá
söngvaskáldinu og rekur sögu þess. (Einnig út-
varpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum
kl. 2.00.) /
17.00 Tengja. Krlstján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali útvarp-
að i Nætumtvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir.
20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Dark side of the
moon" með Pink Floyd.
21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjá Skúla Helga-
sonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
22.07 „Blítt og létt..Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk litur við í kvöldspjall.
00.10 i háttinn. Umsjón: Ólafur Pórðarson.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00.12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00,
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Djasspáttur — Jón Múli Árnason. (Endurtek-
inn frá þriðjudagskvöldi á Rás t.)
3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigttyggsson. (Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Harmonikuþáttur, Umsjón: Sigurður Alfons
son. (Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Haraldur Gíslason. Létt spjall við hlustendur
og athugað hvað er að gerast um helgina.
13.00 Ágúst Héðinsson og Hafþór Freyr Sigmunds-
son. Afmælisbam dagsins sótt heim. Fylgst með
veðri færð og flugsamgöngum.
17.00 Porgrimur Práinsson.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
24.00 Freymóður T, Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu-
dögum.
STJARNAN FM 102/104
10.00 Bjöm Sigurðsson. Tónlist að hætti hússins.
Óskalagasíminn er 62939.
14.00 Darri Ólason. Hér er hann kominn i eigin
persónu.
18.00 Arnar Albertsson. Sunnudagssiðdegi hjá
Amari, m.a. verður farið yfir það hvað verið er
að sýna í bíóhúsum borgarinnar. Góð tónlist og
óskalögin þin i síma 622939.
22.00 Kristófer Helgason.
1.00 Næturhaukur Stjörnunnar.
ÚTRÁS FM 104,8
12.00 Fjölbrautaskólinn i Breiðholti.
14.00 Karen Sigurkarlsdóttir
16.00 Nýbylgja frá MH enga fordóma bömin min.
18.00 Fjölbraut Ármúla (680288.)
20.00 Menntaskólinn við Sund sér um að halda
ykkur við efnið.
22.00 Skólafréttir og skólaslúður. Umsjónarmenn
eru að vanda Helgi Gogga og Jón (s) Óli.
1.00 Dagskrárlok.
AÐALSTÖÐIN 90,9
90.00 Sunnudagurtilsælu.ÞorggeirÁstvaldsson.
12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson.
13.00 Það er gaman hjá Gröndal. Jón Gröndal er
nú kominn til starfa á Aðalstöðinni. Milli klukkan
15 og 16 stjómar Jón spumingaleik þar sem
ferðavinningar eru í boði.
16.00 Sunnudagssiðdegi. Tónlist i bland við fróð-
leik.
18.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guð-
brandssonar. Léttklassískur þáttur með Ijúfu yfir-
bragði og viðtölum.
19.00 Ljúfir tónar. Randver Jensson,
22.00 Undir sólinni. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
EFF EMM FM 95,7
9.00 Stefán Baxter.
14.00 Ómar Friðleitsson. Umfjöllun um nýjar kvik-
myndir ásamt vikulegu myndbandayfirtlti.
16.00 Klemenz Arnarson.
19.00 Kiddi „bigfoot".
22.00 Páll Sævar.
1.00 Næturdagskrá.