Morgunblaðið - 09.03.1990, Page 4

Morgunblaðið - 09.03.1990, Page 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1990 MÁI IM IU IDAG u IR 1 I2. IV /IA RZ SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► Leður- blökumaðurinn (Bat- man). jOj. TT 17.50 ► Töfraglugginn. Endur- sýning frá miðvikudegi. 15.50 ► Stóra loftfarið (Let the Balloon 17.05 ► Santa Barb- 17.50 ► Hetjurhimin- 18.40 ► Frádegitildags Go). Aströlsk mynd sem gerist í iitlum smábæ ara. Framhaldsmynda- geimsins (She-Ra). Teikni- (Day by Day). Gamanmynda- og segir frá lífi fatlaðs drengs sem reynir allt flokkur. mynd með íslensku tali. flokkur fyrir alla aldurshópa. til þess að sigrast á vanmætti slnum og afla sér virðingar. Aðalhlutverk: Robert Bettles, Jan Kingsbury og Ben Gabriel. 18.15 ► Kjallarinn. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► Leð- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► Svona 21.40 ► íþróttahornið. Fjallaðverðurum 23.00 ► Ell- 23.30 ► Dagskráriok. urblökumað- og veður. Brageyrað. sögur. Svipmyndír íþróttaviðburði helgarinnar. efufréttir. urinn (Bat- Umsjón: Árni úrdaglega lífinu. 22.05 ► Að strfði loknu (Afterthe War). Fortíð 23.10 ► man). Björnsson. og framtið. 6. þátturaf 10. Fylgstermeð hvern- Þingsjá. Um- 19.50 ► - 20.40 ► ig þremur kynslóöum reiðir af áratugina þrjá eft- sjón: Árni Þ. Bleiki pardus- imr:—1 Roseanne. irseinni heimsstyrjöldina. Jónsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog 20.30 ► Landslagið. 21.30 ► Tvisturinn. 22.15 ► Morðgáta 23.00 ► Óvænt endalok (Tales of the Unexpected). dægurmál. 20.35 ► Dallas. Elly hefur úthýst Umsjón: Helgi Péturs- (Murder she Wrote). Vin- 23.25 ► Kojak: Gjaid réttvísinnar (Kojak: The Price Clayton eftir að upp komst um sam- son. sæll sakamálaþáttur. of Justice). Lík tveggja drengja finnast í Harlem. Aðal- band hans við Lauru. Nýja ástaræv- hlutverk: Telly Savalas, Kate Nellingan, Pat Hingle og intýrið hans Bobby blómstrar. Cas- JackThompson. ey er enn að leita hefnda á JR. 01.00 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Baldur Már Arngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Eyjan hans Múmínpabba' eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Guðrún Kvaran flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn - Ræktun grænfóðurs. Matthías Eggertsson flytur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Er bára ris og byltist jörð". Fjallað um nátt- • úruhamfarir á íslandi, að þessu sinni verður fjall- að um „Linduveðrið" 5. mars árið 1969. Um- sjón: Birgir Sveinbjörnsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geiriaugsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgm sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðudregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — Ferðaþjónusta fatlaðra Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk” eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (14). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttirkynniróska- lög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harð- arson og Örnólfur Thorsson. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs- fréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur Óskarsdóttir úr „Lestarferðinni" eftir T. Degens í þýðingu Friðu Á. Sigurðardóttur. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Weber og Tsjækovskí. — Forleikur að óperunni „Beherrscher der Geist- er", eftir Carl Maria von Weber. Rikishljómsveitin i Dresden leikur; Gustav Kuhn stjórnar. - Sinfónía nr. 1 i g-moll op. 13 eftir Pjotr Tsjækovskí. Fílharmóniusveit Lundúna leikur; Mstislav Rostropovich stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í nætprút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Hilmar Jónsson bóka- vörður talar. 20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múminpabba" eftir Tove Jansson Lára Magnúpardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (6). (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Barrokktónlist. - Concerto grosso nr. 9 i F-dúr op. 6, eftir Arcangelo Corelli. Enska konserthljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. — Concerto grosso i F-dúr, eftir Alessandro Scarlatti. Hljómsveitin „I musici" leikur. — Concerto grosso i B-dúr op. 3, eftir Franc- esco Geminiani. Hljómsveitin „Academy of An- cient Music" leikur; Christopher Hogwood stjórn- ar. - Concerto grosso nr. ! í B-dúr op. 3, eftir Georg Friedrich Hándel: Enska konserthljóm- sveitin leikur; Trevor Pinnock stjómar. — Brandenborgarkonsert nr. 2 i F-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Hljómsveitin „St. Martin- in-the-Fields" leikur, Neville Marriner stjórnar. 21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) - 21.30 Útvarpssagan: „Ljósiö góða" eftir Karl Bjarn- hof. Arnhildur Jónsdóttir byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur 'um edend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðuriregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 24. sálm. 22.30 Samantekt um loðdýrarækt á Islandi. Um- sjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 16.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magn- ússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirfaugsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum.rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni: „Flowers in the dirt" með Paul McCartney. 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Eirinig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 5.00.) 22.07 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur ðskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndariólk litur við í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Helga Pétursson fréttamann sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt ..." Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekínn þáttur frá deginum áður á Rás t.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lög- in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. BYLGJAN FM98.9 7.00 Morgunstund gefur gull í mund. Rósa Guð- bjartsdóttir og Haraldur Gíslason. Kikt i morgun- blöðin. 9.00 Páll Þorsteinsson og morgunþátturinn þinn. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Veðuriréttir frá út- löndum. Uppskrift dagsins valin rétt um 11.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ólafur Már Björnsson. Afmæliskveðjur milli 13.30-14. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta i tónlist- inni. Maður vikunnar valinn í gegnum 611111. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson. Vettvangur hlustenda. Siminn er 611111. 18.00 Kvöldfréttir. 18.Í5 (slenskir tónar. Ágúst Héðinsson dustar ryk- ið af gömlu góðu islensku tónlistinni. 19.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson á kvöldvaktinnj. 22.00 Stjörnuspeki. Gunnlaugur Guðmundsson og Pétur Steinn Guðmundsson og stjörnumerkin tekin fyrir. Fiskarnir eru merki mánaðarins og eru þeim gerð góð skil. Önnur stjörnumerki tekin fyrir og óvæntar uppákomur. Góður gestur litur inn í hljóðveriö og bréfum frá hlustendum svarað. STJARNAN FM102/104 7.00 Snorri Sturluson. 10.00 Bjarni Haukur. Tónlist og óvæntar uppákom- ur. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson leikur tónlist og fér með gamanmál. 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Upplýsingar um hvað er að gerast hverju sinni. 19.00 Richard Scobie. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FinnbogiHaukssonTaktmælirogtaktmælir. 19.00 Smithreens (fyrri hluti). Umsjónarmenn eru Kristján K. Kolbein og Guðný Matthíasdóttir. 20.00 Allt það markverðasta sem er að gerast I framhaldsskólunum tekið fyrir og krufið til mergj- ar. Umsjón: Ásgeir Páll. 21.00 MH lætur gamminn geisa. 22.00 MS fylgir ykkur til hvílu. 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eirikur Jónsson. Frétta- og viðtals- þáttur með fréttatengdu efni. 7.30 Morgunand- akt með sr. Cecil Haraldssyni. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiks- molum um færð veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir. Frétt- ir af fólki, færð, flugi og samgöngum. Umsjónar- menn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson, Eiríkur Jónsson og Margret Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratugsins með aðstoð hlust- enda I síma 626060. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 i dag í kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. I þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Við- mælendur eru oft boðaðir með stuttum fyrirvara til þess að á rökstólum séu ætíð rædd þau mál sem brenna á vörum fólks í landinu. Hlustendur geta tekið virkan þátt i umræðunni í gegnum síma 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. 22.00 Draumasmiðjan. Draumar hlustenda ráðnir í beinni útsendingu. Síminn 626060. Umsjón Kristján Frimann. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens- son. EFF EMMfm 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ívar Guðmundsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex lög vinsæl eða líkleg til vinsælda spiluð. 1.00 Næturdagskrá. HVAÐ ER AÐO GERASTí Gallerí Sævars Karls Sýning á blýantsteikningum Guðjóns Ketilssonar, unnartvösíðustu árin. Sýn- ingin stendur til 16. þessa mánaðar. Listasafn ASÍ Á morgun klukkan 15.00 opnar sýning á verkum fatlaðra listamanna. Samhliða opnun verðua fyrirlestrar, upplestur, söngurog Ijóðalestur. Sýningunni lýkur 25. mars. V/Faxafen Myndlistahópurinn Art-Ffún opnar mynd- listasýningu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkurog Skáksambands (slands v/Faxafeni. Skákerefniviðurinn og-tilef- nið stórveldaslagurinn og Búnaðarbanka- mótið ? skák sem framundan eru. Sýn- ingin stendur meðan að umrædd skák- mót standa yfir. Gallerí II Jóhann Eyfells með sýningu á skúlptúrlík- önum og pappírssamfellum . Sýningin stendurtil 15. mars. Mokka Sýning á akríl- og gouaschverkum Vil- hjálms Einarssonar. Er þetta sölusýning sem stendur eitthvað fram yfir næstu hélgi. Gamli Lundur Akureyri Síðasta sýnignarhelgi á verkum Sigurjóns Jóhannsonar. LEIKLIST Leikfélag Reykjavíkur Ljós Heimsins erá litla sviðinu í kvöld 1 og annað kvöld klukkan 20.00 og í kvöld á sama tíma er síðasta sýning á Höll Sumarlandsins á stóra sviðinu. Leikritið Kjöt er á stóra sviöinu i kvöld og annað kvöld klukkan 20.00 og Töfrasprotinn er sýndur bæði á morgun og á sunnudag klukkan 14.00. Nemendaleikhúsið Óþelló eftir Shakespear í Lindarbæ í kvöld og á sunnudagskvöld klukkan 20.30. Síðustu sýningar. Leikfélag Kópavogs Sýningar á barnaleikritinu Virgill litli eftir Kirkegaard á laugardag og sunnudag klukkan 14.00 Skagaleikflokkurinn Barnaleikritið Gosi frumsýnt í kvöld klukk- an 20.30, einnig sýningar á laugardag og sunnudag klukkan 15.00. TONLIST Hafnarborg Á sunnudaginn klukkan 20.30 hefst dag- skrá þar sem fluttar verða nokkrar af sonettum Shakespears og flutt tónlist frá ensurreisnartímabilinu. Oliver Kentish Ljósið góða ■■■■ Lestur nýrrar útvarpssögu hefst á Rás 1 í kvöld. Þetta er 91 30 sagan Ljósið góða eftir danska rithöfundinn Karl Bjarn- — A hof. Ljósið góða er önnur sagan sem lesin er eftir Bjarnhof í Útvarpinu. Áður hefur verið Iesin saga hans Fölnar stjörnur, en hún segir frá æskuárum höfundar sem átti við augnsjúkdóm að stríðá frá barnæsku. í Ljósinu góða er sögumaður kominn á fullorðinsárin og er orðinn mjög sjóndapur. Hann fer á blindraheimili í Kaupmannahöfn og er þá í fyrsta sinn á æfinni í samneyti við fólk sem á einn eða annan hátt umgengst hann sem jafningja. Hann hefur þó þroskað svo hæfileika sinn að „sjá“ að nokkurrar tortryggni gætir í hans garð. Meðan á dvöl sögumanns á heimilinu stóð hvarf sjón hans alveg, en það virtist þó ekki kæfa lífsgleði hans og lífslöngun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.