Morgunblaðið - 09.03.1990, Page 5

Morgunblaðið - 09.03.1990, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1990 C 5 Þ Rl IÐJI JDAGt JR 1 I3. MARZ SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ■O. Tf 18.20 ► Uppog niður tónstigann. - 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Yngismær 19.20 ► Barði Hamar. 15.00 ► Greystoke — goðsögnin um Tarsan (Greystoke — The Legend of Tarsan). Ævintýramynd. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Cheryl Campell, James Foxog Nigel Davenport. Leikstjóri: Hugh Hudson. 17.05 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► JógifYogi's Treasure Hunt). Teikni- mynd. 18.10 ► Dýralíf íAfríku (Animals of Africa). 18.35 ► Bylmingur. Þunga- rokk. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► 20.00 ► 20.30 ► Ferð án enda (The Infin- 21.30 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur. 22.35 ► Hjónabandið Umræðuþáttur. Bjöm 23.50 ► Dagskrár- Barði Hamar. Fréttirog ite Voyagé). Náttúruhamfarir. Umsjón: Ágúst Guðmundsson. Björnsson prófessor, Ingibjörg Jóna Jóns- lok. 19.50 ► veður. Bandariskur fræðslumyndaflokkur. 21.45 ► Að leikslokum (Game, Set dóttir kynfræðingur, Nanna Sigurðardóttir fé- Bleiki pardus- Fjallað um eldgos, jarðhræringar, and Match)(11). Breskurframhalds- lagsráðgjafi og séra Þorvaldur Karl Helgason. inn. skriðuföll o.fl. Þýðandi: Jón 0. Ed- myndaflokkur, byggðurá þremur 23.00 ► Ellefufréttir. wald. njósnasögum eftir Len Deighton. 23.10 ► Hjónabandið frh. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Lands- 21.05 ► Paradísarklúbburinn 22.00 ► Hunter. Hunterog 22.50 ► Stór- fjöllun, íþróttir og veður ásamt iagið. (ParadiseClub). Franktelur McCall komast á snoðir um veldaslagur í fréttatengdum innslögum. 20.35 ► Stór- maðk í mysunni þegarSérsveit- hefndaráform og svikamyllu skák. veldaskák. irnar láta Danny lausan og fær við rannsókn dráps á veð- 20.45 ► Háskóli Danny til að segja sér frá sam- hlaupahesti. Íslands. komulaginu við Sérsveitirnar. 23.20 ► Með grasið í skónum (Shakedown on the Sunset Strip). Á skuggalegum strætum Los Angeles- borgar gerast margir óhugnanlegir at- burðirí skjóli nætur. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP flytur sonetturnar á ensku, en Arnar Jóns- son á íslensku. Tónlistina flytja Camilla Söderberg blokkflautuleikari, Ólöf Sess- elía Óskarsdóttir sem leikur á víólu da Gamba, og Snorri Örn Snorrason sem leikurá lútu. Óperan íslenska Óperan sýnir „Carmina Burana" og „Pagliatti" annað kvöld klukkan 20.00. Kjallari keisarans Tónleikar hljómsveitarinar Sálin hans Jóns míns í kvöld um það bil klukkan 23.30. ÝMISLEGT Útivist Gönguskíðaferð upp á Heklu og ná- grenni, farið í kvöld klukkan 20.00, heim- koma á sunnudag, gisting í húsi. Einnig á sunnudag fimmti hluti Þórsmerkur- göngu, þessi áfangi gamla þjóðleiðin frá Reykjum í Ölfusi og að fornri lögferju hjá Laugardælum. Brottförfrá Umferðarmið- stöðinni klukkan 10.30, stansað við Ár- bæjarsafn. Eftirmiðdagsferð fer af stað klukkan 13.00 og sameinast göngufólk- inu við Kolviðarhól. Loks er sk?ðaganga í nágrenni Jósefsdals, brottför frá Um- ferðarmiðstöð klukkan 13.00 með við- komu við Árbæjarsafn. Ferðafélag íslands Fjórar dagsferðir á sunnudaginn. Skiða- ganga um Kjósarskarð, brottför klukkan 10.30. Stórstraumsfjöruferð í Hvalfjörð, brottför klukkan 13.00. Skíðagöngunám- skeið og skíðaganga, leiðbeinandi Hall- dór Matthíasson. Brottför klukkan 13.00. Loks skíðaganga á Mosfellsheiði, brott- för klukkan 13.00. Á mánudagskvöld verður kvöldganga og blysför undir fullu tungli íViðey, brottför klukkan 20.00 frá Viðeyjarbryggju Sundahöfn, en í aðrar ferðirfrá Umferðarmiðstöðinni. MÍR Ásunnudag klukkan 16.00verðursýnd kvikmyndin „Hvíti Bim eyrnablakkur" eftir leikstjórann Stanislav Rostotskí í bíósal Ml’Rað Vatnsstíg 10. Myndin erfrá árinu 1977 og erenskurskýringartexti með henni. Aðgangurókeypis. Norræna húsið Á laugardagskvöld klukkan 20.30 og á sunnudag klukkan 16.00verða söng- skemmtanir í tilefni af aldarafmæli sænska vísnaskáldsins EvertTaube. Sönghópurinn Duo VI frá Gautaborg skemmtir meðal annarra. Á morgun klukkan 16.00 verður einnig kynning á norskum bókum frá árinu 1989 með fyrirlestrum og fleiru. RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthiasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Baldur Már Arngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust tyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson, Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (7). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Ásta Árna- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mjðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Augfýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Baráttan við Bakkus: að- standendur. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk” eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- 1 ar við Kristján Kristjánsson, K.K., sem velur eftir- lætislögin sin. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað er dægurmenning? Dagskrá frá mál- þingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægur- menningu. Þriðji hluti endurtekinn frá 7. mars. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur Óskarsdóttir úr „Lestarferðinni" eftir T. Degens í þýðingu Friðu Á. Sigurðardóttur. Umsjón: Kristín Helgadóttir, 17.00 Fréttir. 17.03 Konsert fyrir píanó og hljómsveit nr. 1 i d-moll, op. 15 eftir Johannes Brahms. Emil Gil- els leikur með FHharmóniusveit Berlínar; Eugen Jochum stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpaö i nætur- útvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múminpabba" eftir.Tove Jansson. Lára Magnúsarþóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (7). (Effdurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Draugar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „i dagsins önn' frá 31. janúar.) 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjam- hof. Arnhildur Jónsdóttir les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurtregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 25. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Gamlar konur I dýragarði" eftir David Ashton Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Margrét Guðmundsdóttir og Þóra Friðriksdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.20 Djassþáttur. Jón Múii Árnason. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Ásta Árna- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Haukssfln og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. StefánJón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskilan, að þessu sinni: „Raw and the cooked sampler" með Fine Yong Cannibals. 21.00 Rokk og nýbylgja - Happy Mondays á (s- landi. Skúli Helgason kynnir væntanlega tónleika hljómsveitarinnar og ræðir við Shaun Ryder söngvara hennar. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram Island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Frétlir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.30 Veðurtregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Rósa Guðbjartsdóttir og Haraldur Gislason. Kikt á þjóðmálin og í blöðin. 9.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og uppskrift dagsins valin rétt fyrir hádegi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ólafur Már Björnsson og „fullorðni vinsælda- listinn i Bandaríkjunum" milli 13 og 14. Afmælis- kveðjur milli kl. 14 og 14.30. 15.00 Agúst Héðinsson. Viðtal við mann vikunnar sem valinn var af hlustendum í gær i gegnum 611111. 17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson. Vettvangur hlustenda. Opin lina fyrir hlustendur. Simi 611111. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 islenskir tónar. Rykið dustað af gömlu góðu plötunum. 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kíkt á biósíðum- ar. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á — virkum dögum. STJARNAN FM102 7.00 Snorri Sturluson lítur i blöðin með viðeigandi tónlist. 10.00 Bjarni Haukur.Síminn er 622939. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir og þægilega tónlistin alla virka daga milli 17 og 19. 19.00 Listapopp. Þriggja klukkustunda langur þátt- ur þar sem farið er yfir stöðu 40 vinsælustu lag- anna i Bretlandi og Bandarikjunum. Lögin á upp- leið, lögin á niðurleið, hástökkvarar vikunnar og fróðleikur um hljómsveitir sem eiga hlut að máli. Dagskrárgerð og umsjón: Snorri Sturluson. 22.00 Kristófer Helgason og ástardúfurnar. 1.00 Björn Sigurðsson er ókrýndur næturkóngur. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Fjölmiðlahópur MS. Já hér eru lærðir menn á ferðinni. 18.00 FB. Er sæluvikan búin? 20.00 FG. Á einhver fransbrauð með hvítlauki? 22.00 MR. ^ 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eirikur Jónsson. Frétta- og viðtals þáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiks- molum um færð veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar. Fréttir af færð, flugi og samgöngum. Umsjónarmenn Ás- geir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson, Eirikur Jónsson og Margret Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratugarins með aðstoð hlust- enda. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefní líðandi stundar. 18.00 Á rökstóium. Flest allt i mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Bjarni Dagur Jónsson. ■ 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Margrét Hrafns- dóttir. 22.00 Gestaboð Gunnlaugs Helgasonar. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens- son. EFF EMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ivar Guðmundsson: Breski listinn kynntur á milli kl. 11 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Bandariski listinn kynntur á milli kl. 15 og 16. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur og stjörnuspá. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 RagnarVilhjálmsson. Sex nýog ókynnt lög. 1.00 Næturdagskrá. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Sjónvarpið: Um hjónabandið BBBHI í kvöld verður sjónvarpað í beinni útsendingu umræðu- OO 35 !>ætti í Sjónvarpssal þar sem krufin verður staða hinnar "" ævagömlu stofnunar, hjónabandsins, í nútíma samfélagi. Stjórnandi er Arthúr Björgvin Bollason. Fjaílað verður um áhrif breyttra samfélagshátta á samskipti kynjanna og tæpt á veraldlegum og geistlegum viðhorfum til hjúskapar og sambúðar, auk ýmissa vandamála er upp koma í samlífi hjóna. Þátttakendur í umræðunum eru Björn Björnsson prófessor, Ingibjörg Jóna Jónsdóttir kynfræðing- ur, Nanna Sigurðardóttir félagsráðgjafi og séra Þorvaldur Karl Helga- son sóknarprestur í Njarðvíkum. Ahorfendum mun gefast kostur á að bera fram fyrirspurnir meðan á útsendingu stendur. Stöð 2: Paradísar- klúbburínn BHBl Frank telur maðk í mysunni þegar Sérsveitirnar láta Danny Ol 05 lausan og fær hann til þess að segja sér frá samkomulag- “A ““ inu sem hann gerði við Sérsveitirnar. Þegar Danny hittir yfírmann frelsissveitanna leikur hann tveimur skjöldum. Frank kemst að því að Danny var svikinn og að Sérsveitirnar ætla að nota sönnun- argögnin gegn honum og tekur til sinna ráða. Lokauppgjörið verður all sögulegt en þetta er síðasti þátturinn að sinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.