Morgunblaðið - 09.03.1990, Síða 6
6: e>
MORGUNBLAÐIg, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 199Q
MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
jO. TF 17.50 ► Töfraglugginn. (20). Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Umboðsmað- urinn. Fyrsti þáttur. Nýr gamanmyndaflokkur.
STÖÐ2 15.30 ► Góðir virtir (Such Good Friends). Myndinbyggir á samnefndrí metsölubók Lois Gould og segirfrá skrautleg- um kríngumstaeðum sem húsmóðir nokkur lendir i ereigin- maður hennar er lagður inn á sjúkrahús. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, James Coco, Nina Foch, Laurence Luckin- bill, Ken Howard o.fl. 17.05 ► Santa Bar- bara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► Fimmfélagar. Myndaflokkur fyrir alla kr,akka. 18.15 ► Klementína. Teiknimynd með íslensku tali. 18.40 ► í sviðsljósinu (Aft- er Hours). 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ► - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Gesta- 21.15 ► Útiaginn. íslensk kvikmynd frá árinu 1984. Myndiner 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
Bleiki pardus- og veður. gangur. Gestir Ólínu byggð á Gísla sögu Súrssonar. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson,
inn. að þessu sinni eru Ragnheiður Steindórsdóttir, Helgi Skúlason og Tinna Gunnlaugs-
hjónin Bryndfs Schram og Jón Bald- vin Hannibalsson. dóttir. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum-
fjöllun, íþróttir og veður ásamt
fréttatengdum innslögum.
20.30 ► Landslagið. 21.15 ► Bílaþáttur 21.55 ► Michael 22.35 ► Stór- 23.05 ► Sæluríkið(Heaven'sGate). Myndinlýsir
20.35 ► Stórveldaslag- Stöðvar 2. Aspel. Michael Aspel veldaslagur í baráttu Bandarikjamanna við landnema. Áðalhlutverk:
uriskák. spjallar við Tinu T urn- skák. Kris Kristofferson, Christopher Walken, Sam Waterston,
20.45 ► Af bæíborg. er, Rod Steigerog Brad Dourif, Isabelle Huppert, Jeff Bridges, John Hurt
Gamanmyndaflokkur. Nigel Havers. og Joseph Cotton. Leikstjóri: Michael Cimino. 1.35 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö. Randver Þorláksson. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.16. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíming, .Eyjan hans Múminpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (8). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón:
Helga Jóna Sveinsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggn-
ist I bókaskáp Stefáns Sæmundssonar blaða-
manns. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins
i Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsir^önn — Að komast upp á topp.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva
Emilsson Þórarinn Friðjónsson les (16).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins-
son. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um loðdýrarækt á íslandi. Um-
sjón: Sigrún Stefánsdóhir. (Endurtekinn þáttur
_frá mánudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16'0 Fréttir.
1' .03 Dagbókin.
3.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Furðuleg fyrirbæri! Hlynur
öm Þórisson segir frá „snjómanninum ógur-
lega". Urosjón: Kristin Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Prokofijev og Saint
Saéns.
- Skýþisk svita op. 20 eftir Sergei Prokofijev.
Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur: Claudio
Abbado stjórnar.
- Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll, op. 61 eftir Cam-
ille Saint-Saéns. Kyung-Whá Chung leikur með
Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Lawrence Foster
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i nætur-
útvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnír.
18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi
stundar.
20.00 Litli barnatiminn: „Eyjan hans Múminpabba”
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (8). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
21.00 Að vistast á stofnun. Umsjón: Guðrún
Frimannsdóttír. (Endurtekinn þáttur frá 13. febrú-
ar.)
21.30 Islenskir einsöngvarar. EiðurAgústGunnars-
son syngur islensk og erlend lög: Ólafur Vignir
Alberfsson feikur með á pianó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erfend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðudregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 26.
sálm.
22.30 (slensk þjóðmenning - Uppruni íslendinga.
Fyrsti þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.03 á föstudag)
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Um-
sjón: Ævar Kjartansson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS 2 FM 90,1
7.03 Morgunutvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu
Harðardóttur heldur áfram.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G.
Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín
Baldursdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Gæludýrainn-
skot Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
íngu, sími 91-686090
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríöur Arnardóttir.
20.00 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af
iþróttaviðburðum hér á landi og erlendis.
22.07 „Blitf og létt...” Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk litur við í kvöldspjall.
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá
söngvaskáldinu og rekur sögu þess. (Endurlek-
inn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.)
3.00 Á frivaktinni. Þóra Marleinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi
á Rás 1.)
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás J.)
5.00 Frétfir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás t.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur
frá óllum heimshomum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
BYLGJAN FM 98,9
7.00 Morgunþátturinn með Rósu Guðbjartsdóttur
og Haraldi Gíslasyni. Kíkt i blöðin og nýjustu frétt-
ir af færðinni og veðrinu.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl.
9.30. Uppskrift dagsins. Boðið út að borða.
Veðurfréttir frá útlöndum. -
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ólafur Már Bjömsson. Farið verður á flóa-
markað kl. 13.20 til 13.35. Afmæliskveöjur milli
14 og 14.30.
15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta i tónlistinni
i bland við það besta.
17.00 Reykjavik síödegis. Sigursteinn Másson.
Opin lina i sima 611111.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 íslenskir tónar. Rykið dustað af gömlu góðu
litlu plötunum.
19.20 Snjólfur Teitsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturröltinu.
Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18.
STJARNAN FM102
7.00 Snorri Sturluson.
10.00 Bjarni Haukur.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Þægileg tónlist í
bland við rokkið og upplýsingar um menn og
málefni.
19.00 Stanslaus tónlist -'ekkert kjaftæði!
20.00 Rokktónlist á Stjömunni!
22.00 Kristófer Helgason og rólegheitin.
1.00 Björn Sigurðsson og nætuvaktin.
ÚTRÁS FM 104,8
16.00 Fjölbraut Ármúla.
18.00 FG. Nei ekki „paramiðlun Eiki".
20.00 Iðnskólinn í Reykjavik.
22.00 Neðanjarðargöngin.
1.00 Dagskrárlok.
AÐALSTÖÐIN FM90.9
7.00 Nýr dagur. Eirikur Jónsson. Frétta- og frétta
tengdur þáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr.
Cecil Haraldssyni.
9.00 Árdegi Aðalstöövarinnar. Ánna Björk Birgis-
dóttir. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróðleiks-
molum ura færð, veður og flug.
12.00 Dagbókin. Innlendar og erJendar fréttir. Frétt-
ir af flugi, færð og samgöngum. Umsjónarmenn
Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson, Eirikur
Jónsson og Margrét Hrafns.
13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða,
fimmta og sjötta áratugsin með aðstoð hlut-
senda. Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir
og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi
látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og
það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dag-
ur Jónsson.
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Ljúfur tónar,
22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn í dulspeki, trú og
hvað framtiöin ber i skauti sér, viðmælendur í
hljóðstofu. Umsjón Inger Anna Aikman.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
V
EFFEMMfm 95,7
7.00 Arnar Bjamason.
10.00 ivar Guðmundsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur,
stjörnuspá og pizzuleíkur kl. 18.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex lög, vinsæl eða
líkleg til vinsælda spiluð.
1.00 Næturdagskrá.
MYIMDBÖND
Sæbjöm Valdimarsson
Paurar í Paradís
spennumynd
Morð í Paradís — „Murder in Para-
dise“ ★ ★
Leikstjóri Harvey Hart. Aðalleik-
endur Armand Assante, Catherine
Mary Stewart, Kevin McCarthy,
Michael Sarazzin, Rod Steiger sem
Sir Harry Oakes. Bandarísk sjón-
varpsmynd, 2 x 95 mín. Arnarborg
1990. Hi Fi. Bönnuð yngri en 16
ára.
Eftir því sem ég best veit er hér
blandað saman staðreyndum og
skáldskap bæði hvað snertir efnivið
og persónur. Sögusviðið eru
Paradísareyjarnar Bahama undir lok
síðará heimsstríðs. Mafían er að seil-
ast til valda og fær góðan hljóm-
grunn hjá spilltum fjármálamönnuni
og hinum brottrekna Bretakonungi,
hertoganum af Windsor, að koma
upp spilavítum og hótelum á eyjunum
(sem þeim tókst). Eina fyrirstaðan
er auðjöfurinn Oakes (Steiger) —
gott ef Roeg fjallaði ekki um sama
manninn í Eureka — harðjaxl af
gamla skólanum sem berst gegn
átroðningi skálkanna og ástarsam-
bandi dóttur sinnar (Stewart) og
glaumgosans Assante. Og tapar báð-
um styrjöldunum. Er myrtur og
lengst af lítur út fyrir að Assante
lendi í gálganum í stað mafíósanna.
Tvær sögur, sú sem byggir á stað-
reyndum um klæki atvinnuglæpa-
manna að ná fótfestu á eyjunum er
forvitnileg og um margt laglega gerð
en ástarævintýri Stewarts og Ass-
ante er vita náttúrulaust í alla staði
enda er þessi snoppufríði leikari álíka
hæfileikaríkur og barbídúkka.
Nokkrir kunnir leikarar eru í auka-
hlutverkunum, Steiger gamli og
McCarthy og hinn fyrrum vinsæli
Sarazzin sem má muna sinn fífil
fegri. Myndir sem þessar eru undan-
tekningarlítið fagmannlega gerðir
tímaþjófar sem má segja að fari inn-
um annað augað og útum hitt. Morð
í Paradís er þar engin undantekning.
Auðbærilegur
léttleiki kvikmyndar
drama
The Unbearable Lightness og
Being* ★ ★ 'h
Leikstjóri Philip Kaufman. Hand-
rit Kaufman og Jean-Claude
Carriere, byggt á skáldsögu Miian
Kundera. Bandarísk. The Zaentz
Company 1987. Arnarborg 1990.
Hi-Fi. 165 mín. Bönnuð yngri en
16 ára.
Flestir voru þeirrar skoðunar að
hið margslungna bókmenntaverk
Kunderas yrði aldeilis óbærilegt á
kvikmynd, svo mjög sem það fjallaði
um sálarlíf og innri baráttu persón-
anna og spennuna sem lá í loftinu á
sögutímanum í Tékkóslóvakíu 1968.
Menn dönsuðu heldur ekki af hrifn-
ingu er það féll í skaut Bandaríkja-
mannsins Kaufmans að semja kvik-
myndagerð þessa listaverks og leik-
stýra. En Kaufman brást engum,
síst af öllum Kundera. Sama má
segja um leikhópinn og afburða-
manninn Nykvist sem fílmar af al-
kunnri snilld, þeir Kaufman og útlits-
hönnuðir sveipa efniviðinn í dulúð
erótískrar og pólitískrar spennu geig-
vænlegra tíma í mannkynssögunni
og ekki síður í tilfinningalífi sögu-
hetjanna.
Það er ekki allt sem sýnist í ÓIT
en hér segir frá lækninum Tomas
og konunum sem hann gerir að leik-
soppi sínum. Löngum er það lista-
konan Sabina, sem er jafn fijálslynd
og hann, sem er tíðastur rekkjunaut-
ur Tómasar uns til sögunnar kemur
hin saklausa en seiðmagnaða Teresa
(Olin) sem kveikir í honum og gerir
lífsmunstrið flóknara.
Tímarnir eru viðsjárverðir, eftir
vorið 1968 bruna skriðdrekarnir inní
Tékkóslóvakíu og þyrma engu,
hvorki gróðri iarðar né huga og
hjarta. Hér kemur að kjarna myndar-
innar/sögunnar, uppgjöri Tómasar
við sjálfan sig, ástkonur og um-
hverfi. Stórbrotin, þó lágstemmd
snilldarmynd sem fjallar af einstakri
lipurð og einlægni um mannsins
hjartans mál, erótík og ást og er
jafnframt hörð og beinskeytt ádeila
á þau afturhaldsöfl sem telja sig
komast upp með að ráðskast með
tilfinningar manna einsog hvert ann-
að húmbúkk. Sérstæð mynd sem
ætti ekki að svíkja neinn og á skilið
að sigla hraðbyri upp vinsældalist-
ann.